Vísir - 05.04.1949, Síða 1

Vísir - 05.04.1949, Síða 1
39. árg. 76. tbJ. . /Mlsher jarþlng- Ið kemur saman ■ . b dag.» Allsherjarþing Sameinuöu þjóðanna kemur saman í t'ag í Lake Success. Dr. Evait, ulanrikisráð- lierra Áslralíu, niun se'tja íáðstefnuna, en fulltrúar 58 þjóða eiga þar sæti. 1(! af 12 utanríkisráðherrum, er und- irrituðu Átlantsliafssáttmáj- ann, munu verða viðsíadciir . • _ , setninguna. í Xew York. Ynis. sicjnnál ligg.ja fyrir þiyginu og eru nieðaí þeirra framtíð ítölsku nýlendnanna, afsiað- án til Franeos, einvalds'Spán- ar, og meðferð indverska |>jóðarbrotsins í Suður- Afriku. Utanríkisráðherra Portú- gals og Ítalíu eiga ekki sæti á þingiau. Drengnr um fermingu drukknar. Það hörmulega slys varð anstur á Eskifirði í gær, að kornungur drengur drukkn- áði. Drengur þessi var um fermingu. Hafði liann verið að leika sér á bryggjunni, en fállið í sjóinn og drukknað. Hann hét Sólmundur Sól- mundsson. Hreinsun í Búlgaríu. Víðtækar hréinsanir fara nú fram í Búlgaríu og hafa um 800 manns verið hand- teknir og þeirra á meðal fgrrverandi aðalritari húlg- arska kommúnistaflokksins. Mönnum þessum er gefið það að sök, að þeir iiafi ver- ið orðnir of þjóðernissinnaðir og andvigir Rússum. Sumir eru ennfremur sakaðir uifi njósnir fyrir erlent ríki. VI8IR Yísir er ekki tólf síður í dag, eins og venjulega á þriðjudögum. Stafar það af því, að blaðinu hafa ekki borizt nýjar birgðir af 12-síðu-pappír, en þær koma væntanlega eftir vikutíma eða syo. Verður blaðið þá aftur 12 síður tvisvar í viku eins og hing- að til. 15 farasf i eldsvoða Mikill eldsvoði kom upp í riótt í spítala í borg einni í Illinoisí'ylki í í Bandaríkjunum og fór- ust 15 sjúklingar í honum. Aðrir 15 mean biðu baná, er þeir reyndu að bjaii’ga lífinu mcð því að stökkva ; út uin glug’ga. Eldurirm I kom upp í lyftugangi eg brann spííalinn til kalcíia ■ kola á einni klukkuslund. í dag kemur nýsköpunar- togarinn Úranus hiingað iil lands. Er þetta næst síðasti tog- arinn, sem samið var um smiði á. ÍJranus er eign h.f. Júpíters hér í Reykjavik. Skipstjóri er liinn kunni aflamaður Rjarni Ingimars- son. Einn togax-i, utan tveggja dieseltogara, er enn í smíð- um í Englandi og er það Svalbakur, sem hæjarútgerð Akureyrar á. Geysir og Hekla fóru í morgun / morgun fóru báðar milli- landaflugvélar Loftleiða fullsetnar farþcgum til úi- landa. Geysir fer til7 Prestwick, London og Stokkhólms, en fer aftur frá Stokkhólmi þann 9. þ. m. og þá með far- þega til Ncw York. Er þelta leiguflug, sem nýlega hefir verið samið inn. Helcla fer 'fullhlaðin farþeguni lil Kaupmannahafnar. Annað leíguflug verður þann 22. þ. m., en þá fer önn- ur millilandaflugvél Loft- leiða frá Reykjavik til Gauta borgar og tekur þar farþega, senx flogið verður nxeð til Montreal í Kanada. Mynt fyrir IsraeL Israelsstjórn er að láta slá fyrir sig nýja mynt í Bret- landi. Er mynl þessi gerð eftir ævafornri mynt, sem t'undizt hefir þar í landi og talið .er, að haí'i verið notxið i Judeu 110 áium fyrir Krist bxu’ð. Þi’iðjudaginn 5. apríl 1949 i|am m Þetta er eitt af nýjustu skipum Sameinaða gufuskipafélagsr ins. Það hljóp af stokkunum í skipasmíðastöðinni í Fred- rikshavn í haust og var skýrt „Melos“. Það mun verða í í siglingum á Miðjarðarhafi. Skí&alandsmótinu frestað. Fer fram í nágrenn! Rvíkur dagana 21.-24. þ.m. Skíðamótið fer ekki fram á ísafirði eins og til stóð, heldur vei'ður það haldið hér í nágienni Reykjavíkur og vei’ður háð dagana 21.—24. apríl n. k. Ástæðan fyrir þvi að Skíða- landsmótið verður fært til og fi-estað er sii, að mænu- veikifai-aldurinn er enn í skæður á ísafii'ði og Eldsvoði á Rang- áivöllum, • Tvö íbúðarhús brunnu iil kaldra kola að Hofshjáleigu á Rarigárvöllum. Kviknaði i útfrá oliuvél. Svo er luxttað að Hofshjá- leigu, xxð tvö lxús, steihhús og timbui'lxús eru sambyggð og kom eldui'inn xxpp i timbur- húsinu, en þar bjó aldraður maður. Breiddist eldurinn óðfluga xit án þess að menn fengju við nokkxxð ráðið. Var litlu bjai-gað úr timburhús- iinu, en einhverju var bjai’g- að úr steinhúsinu, en þar bjuggu Sigxu'bjöi'n Halldórs- son ásamt aldraðri ínóðxxi' sinni og fóstui’barni. Fólk af nærliggjandi bæj- um dreif að er cldurinn sást og tókst með aðstoð þess að verja fjós og hlöðu, sem em skamint frá ibúðarhúsunum. þykir ekki hlýða að stefna þangað fjölda fólks \iðsveg- ar af landinu. Sldðavikan, sem árlega befxxr verið haldin á Isa- fix’ði í páskavikunni fellur einnig að þessu siimi niður. Stjórn Skíðasambandsins liefur nú ákveðið að mótið vei'ði í Revkjavík og fæi'ist aftur til 21. -24. apiál n. k. Hefur skíðadeildmn Ai-- nxanns, K.R. og I.R. verið falið að sjá um mótið. Nán- ai'i tilhögun þess hefur enn ekki verið ákveðin, og óvíst er um þátttöku. Hvar er Bíatikov hershöfðingi ? Bandamönnum L Berlín leikur m jög liugur á að vita, hvað orðið hefir af Kotikov hershöf ðingja, hernáms- stjóra Rússa þar i borg. Ilefir lians ekki orðið vart i meira en fjórar vikur og hans ekki verið getið í nein- xim tilkynningxxnx Rússa i borginnni, en varamaður lians tekið við störfum lians. Ei' gizkað á, að hann hafi falHð í ónáð og verið kall- nður heim til Moskvu. Iæ>i'tskeytamenn á flugvél- um Pan Ameiicaxi. Airlkxes þafa gert verkfall. ylS ui&fltatína Aliantshafssáttmúlinn var i gær undirritaðiir með mik- illi viðhöfn í Washington og er undirskrift hans aðalfrétt heimsblaðanna í mörgun. Yið undii’skrift sáttmálans voru viðsladdir 550- frétta- menn auk binna 1000 gesta, er tilkynnt var i frétlum í gær að boðið liefði verið. Fulltrúar 320 millj. Brezku blöðin ræða und- irritun Allantsbafssáttniál- ans undir stórum fyrirsögn- um og eru öll á einu niáli um ]>ýðingu bans. Leggja þau á- berzlu á, að sáttmálinn liafi verið undiri’itaður af fxill- trúum .‘>20 milljón lýðx’æðis* sinnaðra og friðelskandi manna. Utan rí kisráðh errarni r fliittu ræður. Utani’íkisráðhei'rar liinna 12 lýðræðisi’íkja, er undii’- rituðu sáttmálann fluttu all- ir stuttar ræður, en Dcan Aclxeson flutti setningarræð- una, cr bann bauð hina ell- efxi utanríkisráðherra, gesti og aðra viðstadda velkomna. Bjávni Benediktsson flntti slutta ræðu og lagði i lienni áherzlnna á, að ísland væri vopnlaust land, sem aldrei befði fai'ið með bernaði á bendui' neinni þjóð og livoi'ki gæti það né vildi. Benti bann á að íslendingar gætu ckki varið sig gegix vopnaðri árás og liefði þvi verið vafi á hvort ísland ætti að gerast aðili að þessu varnai'bandalagi. Aftur á móti, sagði utanríkisráð- herrann, gæti slaðið svo á, að Island liefði úi'slitaþýð- ingu xxm öryggi landanna við noi-ðanvert Atlantshaf. Upþlausnaröflin. Benti utanríkisráðbei'ra íslands á það í ræðu sinni að unx allan heirn værxi að vex'k upplausnaröfl er sökuðu þær þjóðir er ynnu að friði unx að þær væru að spilla bonum. Taldi bann beinxin- utn stafa tnikil hætta af hug- Frh. á 8. siðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.