Vísir - 05.04.1949, Qupperneq 2
2
V I S I R
Þriðjuaginn 5. apríl 1949
Þriðjudagur,
5. apríl, — 95. dag'ur ársins.
Sjávarföll.
ArdegisflóS kl. 10.35, — síö-
degisflóð kl. 23.10.
Næturvarzla.
Xæturlæknir er í Læknavarö-
stofunni, sími 5030, næturvörS-
ur er í Lyfjabúðinni Iöunni,
sími 7911, næturakstur annast
Hreyfil.l, sími 6633.
Gerist miðlimir í
Krabbameinsvarnafélaginu.
Svo sem alkunnugt er hefir
veriö stoínaö Krabbameins-
varnafélag hér í Reykjavík og
liefir það á stefnuskrá sinni út-
rýmingu hins mjög svo skæða
sjúkdóms, krabbanteinsins. En
til þess aS félagsskapur þessi
nái tilgangi sínum þart’ almenn-
ingur í bænttm að veita hontim
brautargengi, aö öSruni kosti
er ver fárið en lteima setið.
Ættu þess vegna sem flestir
bæjarbúar að sttiSla aö eflingtt
jtessa félagsskapar og gerast
meðlimir í honum.
Alfreð Gíslason
skipaður bæjarfógeti.
Hinn 1. apríl s. 1. var Alfreð
Gislason skipaSur bæjarfógeti í
Keflavík, en hann var áötir lög-
reglustjóri þar. Svo setn kunn-
xtgt er hefir Keílavík nú öSlast
kaupstaðaréttindi.
Útvarpið í kvöld:
20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar
Tónlistarskólans : Tríó op. 1 nr.
1 eftir Beethoven ('Björn Ölafs-
son, dr. Heiitz Edelstein og
Rögnvaldttr Sigttrjósson). 20.45
Erindi: Itldgos og.eldfjöll; II.
(GuSnt. Kjartansson jaröíræS-
ingur). 21.15. Unga fólkiS. 22 °o
Fréttir og veSurfregtiir. 22.05
Passíusálmar. 22.15 Endur-
teknir tónleikar: Konsert í C-
Húr fjrnir ílautu og hörpu eftir
Álozart (plötur). 22.40 Dag-
skrárlok.
Hnefaleikamót íslands
8. apríl.
Þann 8. aprtl n. k. fer hnefa-
leikamót íslands fram i íþrótta-
húsintt að Hálogalandi. Þátt-
tökutilkynningum skal skila til
formanns hnefaleikráðs Reykja-
víkur, GuSmundar Arasonar.
Öllum félpgum innan 1SÍ er
heimil þátttaka.
Kaupið happdrættis-
miða S.Í.B.S.
I byrjttn næsta mánaöar verð-
ttr dregið í skyndihappdrætti
Santbands íslenzkra berklasjúk-
linga, en vinningurinn er Httd-
son-bifreið af nýjustu gerö.
Hver happdrættismiöi 'kostar
aöeins 10 krónur og ættu sem
flestir aS freista gæfunnar í
þessu happdrætti.
1
Hvar eru skipin?
Rikisskip: Esja er i Reykja-
vik, fer héöan næstkomandi
föstudag austur ttm land í
hringferö. Hekla var á Seyöis-
firöi i gær á norðurleið. Herött-
Itreið var á Flatey á Skjálfanda
i gærmorgun. Skjaldbreið átti
að íara frá Reykjavík kl. 20 í
gærkvöld á leið til Vestmanna-
eyja. Þyrill er í Revkjavík.
Súöin var á ísafirði í gær.
Skip Einarsson & Zoéga:
Foldin fór frá \restmannaeyj-
um á laugardagsmorgun áleiðis
til Grimsby. Spaarnestroom
kom til Reykjavikur á laugar-
dagskvöld. Revkjanes er í Vest-
mannaeyjum.
Beztu auglýsing-
arnar.
Smáauglýsingar Vísis eru
tvímælalaust beztu og ódýrustu
attglýsingarnar, sem Reykja.
víkurblöðin hafa upp á að
bjóöa. Hringið í síma 1660 og
þá verður auglýsingin skrifuö
niður yður að fyrirhafnarlausu.
Skrifstofa Vísis, Austurstræti
7, er opin daglega frá kl. 8 ár-
degis til kl. 6 síðdegis.
^2.000.000.000 haitda
Evrópu.
Einkaskeyti til \rísis frá U.P.
Talið er liklegt að Truman
forseti fari fram á það við
Bandaríkjaþing, að það veiti
tvö þúsund milljón dollara til
aukinna varna Evrópulanda.
Frumvarp þella mun að
likindum verða lagt fyrir
Bandaríkjaþing skömmu eft-
ir að Atlantsliafssáttmálinn
liefir verið undirritaður.
TAPAZT hefir gttlleyrna-
lokkur. Finnandi vinsamlega
geri aðvart i síma 5712. (106
ÚTPRJÓNAÐUR vettl-
ingur tapaðist frá Laugáveg
48 og niður Laugaveg. Skil-
ist á Lattgaveg 48. (110
í ÓSKILUM hvít læöa,
annað attgað blátt. Braga-
götu 25 B, gengið frá Vala-
stig- (113
BRÚNT kvettveski tapað-
ist á sunnudagsnótt, annað
hvort við Ásvallagötu 69 eöa
Njálsgötu 9. — Skilist gegn
fundarlaunum til Sjúkrahúss
Hvítabandsins, Skólavörðu-
stig 37. —(116
MYNDAVÉLARHYLKI
tapaðist síðastl. sunnudag
viö Skíöaskálann í Hvera-
dölum. Vinsamlegast skilist
á skrifstofu sakadómara eða
geriö aðvart í síma 5926.(130
• Til gagns ag gamans •
— (jettu hú —
] ^ 39-
j A sttmardegi sést eg oft,
j seggja vafin munditm,
og er hafinn hátt á loft,
en hleyp í jörðu stundum.
Ráðning á gátu 38:
Blekbytta.
t(t Vtii fyrir
36 áruw.
Gleðskapur prentara
var í gærkvöldi í Iðnaðar-
mannahúsinu, Var leikið á
lúöra, meöan gestir voru að
koma. Hófs.t samsætið með
borðhaldi í stóra salnum og
setti Einar Hermannsson há-
tiðina, en Hallbjörn Halldórs-
soit niælti fyrir minni prentara-
stéttarinnar, Mágnús Jónsson
íyrir minni kvenna og Guð-
björn GuðmtmdssOn fyrir rninni
íslands. Margar fíeiri ræður
ymru haldnar og kvæði sttngin.
Þá söng söngflokkttr prentara
nokktir lijg. Var síðan dansað
og skemmt sér fram á morgttn.
Undir dansinum lék stór hljóð-
færasveit ttndir stjórn Reynis
Gíslasonar. — Húsið var sér-
lega vel skrevtt og gangar,
hliðarherbergi og leiksvið með
allskonar þægindttm fyrir gest-
itta.
— £tnœlki —
Hann pabbí gaf okkur húsið
og húsgögnin.
Gaf hann ykkttr lika bifreiö-
ina?
Eg held nú síður. Iíann Ólaf-
ttr rnundi aldrei þiggja þvilíkt
og annað eins. Pabbi borgar
bara leiguna á henni og kostn-
aðinn við heimilið.
Fyrir skönimu höfðu Kaff-
arnir í Suöttr-Afriku einkenni-
legan siö og barnalcgan er þeir
vildu hreinsa riöfn ungra af-
brotamanna. Þeir höfðu pott
fullan af heitu vatni, hrópuöu
nafniö ofan í pottinn og skelltu
svo lokintt á. Var „nafnið" látið
dúsa þarna í bleyti í nokkttra
daga.
Hvers vegna
vinn eg? Af þvt að vinnan
gefur mér nauðsynjar, jafn-
vel þó litlar séu.
tírcAAyáta ht. 726
Lárétt: 2 Klvf, 6 kennari, 8
ending, 9 gegnsær, 11 stærð-
fræðingur, (12 gagn, 13 málm-
ur, 14 titill, 15 ílát, ió ofviðri,
17 máttarviður.
Lóörétt: 1 Gangvegttr, 3
svaö, 4 þyngdareining, 5 hylur,
7 innýfli, 10 nýtilég, 11 báru, 13
olíuborg, 15 biblittnafn, 16
fangatnark.
Lausn á krossgátu nr. 725:
Lárétt: 1 Gefins, 5 úði, 7 au,
8 op, 9 S. S., 11 ríki, 13 óma,
15 sal, 16 tápi, 18 Ra. 19 trall.
Lóðrétt: 1 Golsótt, 2 fúa, 3
iður, 4 Ni, 6 spilað, 8 okar, 10
smár, 12 is, 14 apa, 17 il.
Rit Gunnars
M. Magnúss.
Eftir Gunnar M. Magnúss
eru komin á markaðinn
„Þrjú leikrit“ og er það
ísafoldarprentsmiðja h.f.,
sem gefur þau út.
Leikrit þessi lieita: „Iljá
sálusorgaranunT1 * * * * * 7 8, í upphafi
var óskin“ og „Spékoppur í
vinstri kinn“. Hafa þau öll
verið leikin í útvarp, en eitt
þeirra: „I upphafi var óslc-
inri“ hlaut verðlaun í sam-
keppni, sem útvarpið efndi
til um beztu útvarpsleikrit
fyrir nokkrum ármn.
Eftir sama höfund og hjá
sama forlagi kemur út í
haust þriðja bindið af
„Virkinu í norðri“ — her-
námssögu Islands. Fjallar
það um sjómennsku Islend-
inga og siglingar á styrjald-
arárunum, um hjarganir á
liöfufm úti í sambandi við
hernaðaraðgerði’r o. 11. Gerir
höfundurinn ráð fyrir, að
þetta bindi verði um 20 ark-
ir að stærð. — Fyrsta bindi
af þessu rilverki er nú þeg-
ar þrotið og annað hindi
einnig mjög á þrotum.
Þá cr væntanleg heildar-
útgáfa á 0 æskulýðssögum
Gunnars M. Magnúss, er áður
hafa komið út, sumar jafn-
vel í tveimur útgáfum, cn
eru n ú flestar ófáanlegar á
hókamarkaðinum. Fyrsta
hókin í útgáfunni verður
, ,Suður heiðar‘, og er væntan-
leg á markaðinn í haust.
Malfnndur Hvat-
ai haldinn i gæi.
Aðalfundur Sjálfstæðis- >
kvennafélagsins Hvatar varl
haldinn I Sjálfstæðishúsinu j
í gærkvöldi.
Stjórn félagsins var ein-
róma cndurkjörin, en hana
skipa þessar konur: Frú
Guðrún Jónasson, formaður
og meðstjórnendur Guðrún
Pétursdóttir, Soffía Ólafs-
dóttir, Auður Auðuns, Krist-
ín Sigurðardóttir og Soffía
Jakohsen.
Á fundinu var allmikið
rætt um atburði seinustu
daga og mótmæltu fundar-
konur þeim einróma.
MAGNOS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður
málflutningsskrifstofa
Aðalslræti 9. — Sími 187ó
AðaSfundur Fél.
ssL Beikara.
Aðcdf imclur Félags ísl.
leikara var haldinn s.l. laug-
ardag í Baðstofu iðnaðar-
manna. Fundurinn var mjög
fjölsóttur.
Formaður félagsins, Æv-
ar R. Kvaran, gaf skýrslu
um liðið starfsár. í upphafi
raáls síns minntist hann
tveggja félaga er látizt höfðu
á árinu, þeirra Soffíu Guð-
laugsdótlur og Öldu Möller.
Var það þririgt áfall fyrir fé-
lagið og leikarastétt lands-
ins er þessar mikilhæfu og
glæsilegu leikkonur féllu frá
svo snögglega og á sama ár-
inu.
Dagana 23.—28. maí s.I.
var liáð í Kaupmannahöfn
þriðja Norræna leikhús-
þingið og mættu þar 2 full-
trúar frá 'félaginu, þau Reg-
ina Þórðardóttiri og Þor-
steinn Ö. Stephensen. Norska
leikarasamhandið átti 50 ára
afmæli á s.l. Ilausti og hafði
Félagi ísl. leikara verið hoð-
ið að senda fulltrúa á hátíða-
liöld, scm liöfð voru af því
tilefni, en ýmissa orsaka
vegna varð ekki unnt að taka
því vinsamlega boði. Félag-
ið hélt þrjár kvöldvökur á
árinu, sem þóttu Iieppnast
mjög vel. Fjórir leikarar
hlutu styrlc til utanfarar,
einn úr félagssjóði og þrír
úr „Utanfarásjóði félagsins“
en í þann sjóð rennur hehri-
ingur tekna félagsins, og er
árlega veitt úr honum til
náms- eða kynningarferða
utan.
Gjaldkeri félagsins las
upp endurskoðaða reikn-
inga og voru þeir samþykkt-
iir.
í stjórn félagsins voru
kosin: Valur Gíslason, for-
maður, Valdemar Helga-
son, ritari og Inga Laxness,
gjaldkeri, og voru hin tvö
siðastnefndu endurkosin. —
Brynjólfur Jóliannesson var
kosinn varaformaður. Full-
trúar til að mæta á fundum
Bandalags ísl. listamanna
voru kosnir, auk stjórnar-
innar, þeir Indriði ÁVaage og
Gestur Pálsson.
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstaréltarlögmenn
Oddfellowhúsið. Sími 1171
Allskonar lögfræðistörf.
Maðurinn minn,
GnðMrnidnr 'KlðQáiisson.
slripanúðlari,
andaðist 4. h. m. að heimiii sínu, Hólavalla
götu 5.
Sigiirbjörg Vilhjálmsdóttir.