Vísir - 05.04.1949, Síða 4

Vísir - 05.04.1949, Síða 4
v i s i a ÞritSjuagiim 5. apríl 1ÍÍ4» VSSIR D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linUr). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. nótaveiði í landhelgi. Fjandmenn þjóðíélagsins. Kommúnistar eni, samkvæmt yfirlýsingu þein-a sjálfra, fjandmenn Jjess þjóðfélagsskipulags, sem íslenzka þjóðm byggir á tilveru sína. Þeir stefna að einræði íarra manna á rússneska vísu og dýrka allar kennisctningar, hins rússneska kommúnisma. Þeir lúta boði og banni frá ,.Kominfoián“, sem þeir eru á málat hjá og þiggja í'rá aðstoð í stórum stíl til þess að halda gangandi áróðurs- tækjum sinum. .Þessír menn þykjást vera- hinir einu sönnu ættjarðar- vinir, en eru hættulegir þjóðfélaginu vegna þess að þeir sitja á svikráðum við það undir yfirstdni hollustu og ætt- jarðarástar. Þessir menn vilja mola þjóðfélagshyggingunu j og til þess álíta þeir öll meðöl leyfileg. í þeirra augum helgar tilgangurinn meðalið. Svik, lygi- og-yí'irdrepsháttur j eru sjáll'sögð vopn i þeirra augum til þess að vega að j)jóð-| félagi, sem þcim hcfir vcrið skipað að sundra, spilla og í'ella í rúst. I Allir kommúnistar sitja á svikráðiun við þjóðfélagið og hagdmuni þess. Engtim er hægt að trúa, sem svarið hafa hollustu hinum alþjóðlega kommúnisma. l>es.svegna, verður Jijóðfélagið sjálft að snúast til varnar gegn þessum | austrænu útsendunuu með því að láta þá ekki fara með. trúnaðarstörf í þágu alþjóðar. Þeir mega livei-gi vera jiar sem þeir geta komið að skemmdai-starí'semi gegn hags- munum þjóðariimar eða misnotað trúnaðarstörf. Yfirlýstir kongnúnistar hafa nú á hendi ýmsar ábyrgð- armiklar stöður í þjóði'élaginu. AIR til jiessa hefúr þeim verið trúað, en eftir aðfarir þeirra síðustu daga getur eng- um dulizt að þeir stefná að ofbeldi og að þeir nota öllj meðöl til þess að koma fram steí'nu sinni. Þjóðfélagslegt öryggi þegnanna krefst ]>ess, að kommúnistar séu ekki í neinum opinbcrum áhyrgðarstöðum. Engum stíluun mönn- um er hægt að triui í opinberu starfi, ef hinar kommúnist- ísku skoðanir þeirra geta gert þá að trylltum múgæsinga- mönnum og þátttakendum í villimannlegri árás á lög- gjafarþing Jjjóðarinnar, hvenær sem kommúnistaminni- hlutinn á Alþingi vill hindrá framgang mála. Almenningnr krefst jjess að hafa ekki stjórn inikil- vægra þjóðfélagsmóla í höndurtl jjessai-a rnanna og er kortí- inn tími til að „fiirimfu herdcildinniý sé vikið burtu hvar- yetna, Sém nokkur hætta er á að hún geti uimið þjóðinni skaða. . Nýlega yar í hæstrétti kveðinn upp dómur yfir skip- stjóranum á m.s. Metu frá Vestmannaeyjum og með- eiegndum hans að skipinu fyrir ólöglegar veiðar í land- helgi. I undirréttardónumum er svo skýrt frá málavöxtum: Föstudaginn 4. júní 1948 var varðskipið Ægir á eftirlits- ferð við Ilafnarberg. Klukk- an 16.25 var það slöíreað við hlið' m.s. Metu V.E. 236, 36.22 rúmlestir að stærð, en dragnót skips þessá var ut- anborðs og skipverjar að veiðum. Yar gerð staðar- ákvörðun og reyndist Meta 2 sjómilur fyrir iiman land- helgi. Skipstjórinn játaði, að hana hefði vitandi vits verið að veiðum innan laudlielgi. Hefir kærði getið ])ess, að hann hafi tatið sig vera að leyfilegum veiðum, þri Iianii hafi vitað lil jjess, að tveir bátar, báðir vfir 100 smál. hafi fengið leyfi til að veiða með dragnót í landhelgi. — Fram kom af vitnaleiðslum i málinu, að jjetta liafði ein- ungis verið levft á tímabilinu 1. okt. lil 30. nóv. Breytti hæstiréltur dómi undirréttar i því atriði, að hann laldi að 1. nr. 14/39481 tækju ekki til ákvörðunar lésekta samkvaunt 1. nr. 45/1937, þar. scm f járliæð sekta er miðuð rið gullkrón- ur.. Ðómur hæslaréttar er á jjessa leið: Ár 1949, föstudaginn 1. april, var í Hæstarétti í mól- inu nr! 39/1949: yaldstjórnin gegn Emil Andersen uppkveðinn svohljóðandi Dóniiir: | Friðrik Ólafsson, skóla-i sljóri Sjómannaskólanum, i hefir markað á sjóuppdrátt stað vélbáts kærða i land- helgi, og reyndist liann vera ' 2,1 sjómilur innan landhelg- islinu. Sakaratriðum er rétt lýst i héraðsdómi, og varðar brot kærða við refsiákvæði, er þar eru greind, að öðru en þvi, að ókvæði Iaga nr. 14/1948 taka ekki til ákvörð- unar fésekta samkvæml lög- uni nr. 45/1937, Jjar sem ijárhæð sekla er miðuð við gullkrónur. Samkvæmt jiessu má stað- festa ákvæði Iiins áfrýjaða dóms um varðhaldsrefsingu kærða, upptöku afla og veið- arfæra .svo og um málskostn- að í hérað. Með hliðsjón af gullgildi íslenzkrar krónu, sem nú er 33,96 þvkir fésekt á hendur kærða hæfilega á- kveðin 9000 krómir til Fiski- veiðasjóðs íslands, og komi varðhald 75 daga í siað sekt- arinnar, verði hún efcki greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Kærði greiði allan áfrýj- unarkostnað sakarinnar, þar með Talin mólflutningslaun skipaðs sækjanda og verj- anda fyrir Hæstarétti, kr. 500,00 til hvors. D ó m s o r ð : Kærði, Emil Andersen, sæti varðhaldi 2 mánuði og greiði 9000 króna sekt í Fiskveiða- sjóð íslands. Verði sektin ekki greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessá komi í hennar stað varðhald 75 daga. Akærði héraðsdóms um upptöku afla, veiðarfæra og málskostnað. í héráði stað- festast. , Kærði greiði allan áfrýj- unarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verj- anda fyrir Hæstarétti, hæsta- réttarlögmannanna Eggerts Claessens og Einars B. Guð- mundssonar, kr. 500,00 til hvors. Ðóminum ber að l'ull- nægja með aðför að lögum. Stalin verndar Albaníu. Tirana. — Enver Hoxha (frb. Hodja) hefir haldið ræðu, þar sem hann ber Júgóslövum á brýn, að þeir ætli sér að vinna Albaníu tjón. En hann bætti því við, að Rússar mundu ekki líða Júgóslövum slíkt ofbeldi. „Albanía óttast ekki Júgó- slayíu“, sagði Hoxha. „Al- banía getur treyst her sín- um, þó vernd Rússlands, sem mundi leggja hvern i'jand- niann heimar að velli. Stalin ber Alhaníu fyrir hrjósti og er bezti vinur hennai“. (Sabinews). Kaupum og tökum í um- boðssölu: SILFUR LISTMUNT BROTASILFUR GULL Jón Hermannsson & Co.r Laugaveg 30, Síini 285 )! 1BERGMAL* Þingið og bommúnistai. j|ldrei hal'a nokkrir. hræsnarar leildð auðvirðilegra hlut- verk en kommúnistar undanfarna daga, er j>eir reyna að koma ábyrgðinni af öfbeldisverkum síniim á lýðræðis- flokkana. Þeir standa nú sem vandlætarar gagnvart þeim mönnum, sem þejr ætluðu að beita hkamlegu oflæidi. ()g sv.o herja j>eir sér á brjóst og segja að lýðræðisflokkarnir hafi í meðferð Atlantshaíssáttmálans beitt Alþingi otV l>eldi! ! Hvað er Alþingl? Er ]>að 10 Moskvakoimnúnisiar ási^int |>remur sálufélögum þeirra, eða er j>að 37 þjóð- kjörnir fulltrúar lýðræðisílokkaiHia, sem hafa umhoð frá 80 % áf öllum kjósendum landsins? Svo reyna j>essir ve- sælu austrænu flugumem> að telja mönnum trú um, að mikill meiri Iiluti Alþingis hafi beitt Aljjingi ofheldi! En þettu ei' aðeins lítið sýnishom af lrekju j>eirra og ósvífni. Þessir menn eru ekki. .þinghagfir .og Jjjóðinni er mildll vansi að j>eir skuli eiga sæti á Aljjingi. Fæstir jieirra kunna nokkra marmasiði í þingsalnum en siunir haga sér eins og brjálaðir ribhaldar, og láta sér orð um munn fara, sem aldrei heyrast á þingfundiþn siðaðra þjóða. Er ]>að sérstaklega Einar Olgeirsson, sem þannig hefur hagað sér undaní'arið, auk þess sem hann hefir neitað að hlýða J>iogsköpum, sem vera mún eins dæmi héi' á landi. Stíldr •menn eru ekki þingliæfir. „Don Marino*1 (sjálfur) hefir heiðrað mig með því að senjda mér smápistil, um hugmynd sína eða áhuga- mál, sem eg tók upp úr Jazz- blaðinú nýlega. „Don Mar- ina“ (sjálfur) hefir orðið: * „Þakka yðtir hrna ntíklu vin- senid, áð birta grein mina. eða réttara sagt hugmynd mína, er hirtist . í síoasta ..Jazzhlaði". Þessi grein mín var ritúð í þeint tilgangi aö vekja- lrijóöfæra^ leikara til umhugsunar um eigið félagsheimili. Á hinu var eg. ekki hissa, þótt stíll minn og málfar vekti athygií y öar. ——r Ekki má \úrða",þaö svo, aö eg sé hér aö misviröa hið íslenzka triál, síður en svo. Xú á dömim er. málfar hins ttnga fólks hræðilega ^,slettótt“ aö' þarf- lattstt. * Ég fjölyrði ekki um það hér; það hafa aðrir gert í dagblöðum bæjarins og var ' sannarlega ekki vanþörf á. Annað vildi eg útskýra, eða reyna að útskýra. Okkar íslenzka tunga er niál, sem til :skamms tima hefir al- gerkga 1 vautaö orð yfir ýmis- legt vaföandi nýjungar vorra tíina. Tokum t. ol. vélfræðileg orð. Þ.ar er margt, sem l>ók- staflega; er ómögulcgf'aö tákna nema n>eö alþjóðaoröum. Sumt má ]>ýöá, en margt veröur samt fáránlegt; Taliö viö' 'vélstjóra. óg vélýirkja, tilrdœmis. 'Um hina nýju fónlist er ]>aö a-ð segja, áð jafnvel"alheimsmál, eins og enska liafa oröi'ð' aö mynda ný orö og oröar-trltæ'ki; sem márgir leséndur jazzblaöa hafa aíls ekki skiliö ('Down Beatmetronome. ó. s. frv.) * Því þarf engan að undra, þótt einnig hér hafi myndast slíkt meðal hljóðfæraleikara, og mörgum finnist slíkt tor- skilið. Hitt er annað mál, að hér er fyrst og fremst hugs- að um það senr hagkvæmast er og auðveldast, en ekki fagurt íslenzkt mál, Grein mín ér skrifuö á máli „músikanta". Þcir skilja hana. Þeim var hún ætluö. —— Eg vona, aö þér misskiljið ékki þessi orð mín og aö loíctim biö eg yður aö jjakka „jazzunn- anda“ íyrir aö hafa oröiö til þess, aö j>ér hintuö grein miija orörétt og aö lokunvyöur sjált- um fyrir hin íáu, en æftirtektar- A'erðn orð yðar, rið lok hennaf. Meö kveöjn o:. s. frv.“: Eg verð að bæta: því við - ' þetta bréf, að mér finnst að „músíkantar“ voririættu að -- setja metnað sinn í að skapa ’ íslenzk órð. fyrir þáu ensku - orð,-sem þeir taka sér í munn, þegar þeir lýsa tízkutilþrif- um „list“bræðra sitma. • ........ .+ íslenzkan er nú einu sintii jiannig, aö hún er vandlátafi og kröfuiiaröari ttm nýyrði e’n erlendar tungur, sem gleypa ]>au öft hrá. • • Sé þau brð ekki lirein villeysa og tilbúningur út í bláinn, sem „músikantar'/ nota, }>á geta oröhagir nierin i þeirra stétt áreiðanlega..búiö ti'l' íslenzkt orö, seirt ..aJnimningur getur gert sér einhverja hug- mynd um livaö eigi aö tákna. Nú, cn sé orðin bull.og vitieysa, þá er það leiðinlegt, ef íslerid- fngar fará áö taká séf þ'a'n i inttnn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.