Vísir


Vísir - 05.04.1949, Qupperneq 8

Vísir - 05.04.1949, Qupperneq 8
!&llar skrifstofur Vísis erm fluttar í Austurstræti 7. — Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Þriðjudaginn 5. apríl 1949 Ferðafélag íslands efnir tll 53 ferða á þessu árí. Fyrsta ferðlra var s fyrradag. Ferðafélag íslands fór íyrstu ferð sína á þessu ári í fyrradag og hefir það sjaldan eða aldrei hafið ferðastarf- semi sína jafn snemma árs og KÚ.‘ Á ferðaáætlun F.Í., sem er nýkomin út eru ráðgerðar ianrtals 53 ferðir, lerigri og skemmri. En af þeim em 19 svoriefndar orlofs- eða sum- arleyfisferðir, sem vara allt að luilfan mánuð. Farið er að mcstu leyli á stöðvar, sem auðveldast er áð komast á i bifreiðum eða :með slcipum og þar af leið- andi verður leiðavalið noklc- uð frábrugðið frá ári til árs. Þess má þó geta að i nokkur- u m sumarleyfisferðunum verður þó flogið a. m. k. aðra aðalleiðina. Af nýstárlegum ferðum má m. a. geta ferðar væstur í Dali snemma í júlí, fi rímseyjarfarar laust eftir miðjan júní, ferð um Kjalveg og norður í Húnavatnssýslu o. fl. "i Helgaferðirnar eru samtals i34 að tölu og sú fvrsta var farin í fyrradag, svo sem áð- ur getur. Á sunnudaginri kemur verður farið á skíðum upp i Lönguhlið og verður j)á ekið að Kleifarvatni. Um páskana efnir Ferðafélagið til £i daga ferðar vestur á Snæ- er ekki grunn- kaupshækkun. Vísir hefir verið bent á jþað, að strætisvagnastjórar hafi ekki fengið grunnkaups- 'hækkun við samninga þá, sein gerðir voru um helgina. Bæjarráð vildi ekki fallast á slika liækkun, heldur taka strætisvagnastjórar að sér starf, sem þeir hafa ekki haft á hendi fyrr og fyrir það fá þeir 50 kr. — auk dýrtíðar- uppbótar — á mánuði. fellsnes og 5 daga ferðar upp á Kaldádal. Síðan verður far- ið um hverja lielgi, lengri eða skemmri ferðir þar til i byr.j- un septembermánaðar. í gær var ekið inn i Hval- fjörð óg gengið á sldðum frá Fossá yfir Kjöl og niður á Kárastaði. Tók ferðin röska 5 klst. á skíðum. 1 morgun voru cngar hörfur á xamkonmlagi í ninmuleilu vörubifreiða- stjóra og atvinnarckenda. Hafa engar viðræður átt sér stað milli deiluaðila að undanförnu, en málið er nú i liöndum sáttasemjafa rík- isins. Vörubifreiðástjórar fara fram á ýmsar lagfær- ingar á samningunum og slíýffii ákvæði um virinu- réttindi. Bretar greiða sklpaleíguna. Bretar hafa nú greitt Hol- lendingum endanlega leigu á skipum þeim, sem þeir not- uðu á striðsárunum. Voru Bretar húnir að greiða hollenzku stjórninni tals- verða leigu, en átlu nokkuð eftir og hefir sii greiðsla — 850,000 slerlingspund — nú verið innt af hendi. Bazar Hallveig- ararstaða óvenju jóðf lutnlngar ? Vilja fá að flytja 40 millj. Japana til Nýju-Ouineu. jfrrettgsiian &rs& ssröias «ro •if. asiysm i Milclred Gillars, sem nefnd hefir verið Axis-Sally, og kunnust er fyrir starfsemi sína fyrir nazista á stríðs- árunum, hefir nú fengið sinn dóm. Hún var dæmd í ,30 ára fangelsi og sést hér vera að ganga úr réttarsalnum í Washington.... Frekari upplýsi'ngar eru ná fyrir hendi af dauðaslysun- um, sem urðu austur í Ár- hessýslu um lielgina. Konan sem drukknaði í Ölfusá hé.t Þórunn Bjarna- dóttir og var eiginkona Valdimars Pálssonar, gjald- kcra hjá KA. Eklci er vitað með hvaða hætti slvsið bar að Iiöndum. Lik konunnar! j-æktanlegt land fer ckki að Eftir Ernest Hobereclit, fréttaritara UP. Tokyo, 31. marz. — í Jap- an er komin hreyfing, sem starfar að því að fá þyí til \egar komið, að 40 milljónir! Japana fái að setjast að á. Nýju-Guineu. íbúáfjöldi Jápans er orðiriri svo mikill, að fólkið keiiist illa af, því að liltölulega lilill hluli landsins cr vel til rækt- nnar fallinn. Fjölgar lands- fólkinii ririi liálfa aðra milF jón á ári, en vegna þess að hefir enn eigi fundist. Barnið, sem hrenndist lil bana á barnaheimilinu Sól- sama skapi i vöxt, versna lífs- skilyrði þjóðarinnar jafnt og þélt að öðrum ástæðu ó- Rússar mét- mæla. Sendiráð Sovétríkjanna hefir í dag sent utanrikis- ráðuneytinu texlann að orð- séndingu þeirri, scm stjórn Sovétríkjanna sendi nýlega stjórnum þeirra rikja, sem forgöngu hafa haft um stofnun Norður-Atlantshafs- bandalagsiins og kimnugt er um af blaðafréttum. Fréttatilkynning - • ’5 frá ríkisstjórninni. fjöLsóttnr. Bazar Hallveigarstaða, gpm hatdinn var í gær, var mjög fjölsóttur, en þar voru þús- undir eigulegra muna tit sölu. Bazarinn hófst kl. 10 árd., en milli kl. 2 og 3 eftir há- degi voru nær allir munir uppseldir. Brúttótekjur af l)azarnum nema um 35 þús. krónum. Crval allskonar muna var þar til sölu, cn þeir höfðu verið sendir á bazarinn hvaðanæfa af land- inu. Forsetafrúin, frú Georgia Bjömsson, heiðraði Hallveig- arstaðabázarinn með því að koma þangað og færa Haíl- veigarstöðum höfðinglega gjöf. Ara tókst að sigra Svíann. Á simdmóti t.R. í gær- kveldi skeðu þau tíðindi að Ara Guðmundssyni tókst að sigra Björn fíorg, Sigurður Þingeyingur sigraði Hell- gren, og boðsundssveit Í.R. tókst að setja nýtt íslands- met í .‘tXó() m. boðsundi. Boðsundsmetið var sett i keppni, er þrjár sveitir tóku þátt í, þ. e.'svcit Í.R., sveit frá Ægi og loks sveit sem skipuð var Svíunum báðum og Jónasi Halldórssyni. Bar síðasttalda sveitin sigur úr býtum með yfirbúrðum og svnti vegarlengdina á 1:36.8 mín. Svcil Í.R. varð örinur í röðinni og synti á nýju is- tenzku meti 1:39.2 mín. I ! í 100 m. skriðsundi karla varð Ari 1/10 úr sek. á undan Borg i mark og synti vegar- lengdina á 1:00.5 mín. í 200 ni. bringusundi vann Sigurð- ur Þingeyingur Hellgren og synti á 2:45.9 mín., cn Hell- gren á 2:49.7 mín. 50 m. baksund karta vánn Rjörn Borg á 34,0 s,etc. en Ólafur Guðmundsson, Í.R.. synti á 34.5 sek. Aðrar greinir mótsins fórii þannig, að í 50 m. baksúndi j kverina varð Kolbrún Ola'fs- j dóttir, Á., fvrst á 38.7 sek., 50 m. bringusund kvcnna vann Þórdís Árnadóttir, Á., á 41.8 sek. og i 50 m. skrið- sundi drcngja, vann Pétur Kristjánsson, Á., á 31.1 sek. lieimum í Grímsnesi var breyttum fjögurra ára gamalt og hét Guðrún Hansdóttir. Hljóp titla telpan undir lcrana í ba.ðherbergi þar sem sjóð-’sviði landbúnaðar, andi vatn rann úr og brennd 1 vinnslu og iðnaðar. Japanir kvnntust Nýju- Guineu á stríðsárunum og sáu þar mikla möguleika á námu- Japanir, ist mjög illa. Læknir gerði senx þar settust að, mundu ítrekaðar tilraunir til þcss að gcta unnið úr jörðu margt, bjarga barninu, en það bar sem hægt væri að nýta í ekki árangur. Var cigi talið heimalandinu, cn þeir gætu mögulegt að flytja barnið einnig framleitt margvisleg hingað til Reykjavikur vegna hrunasáranna. Féll ai hestbald Á sunnudag varð það slys, að kona nokkur féll af hest- baki og meiddist talsvert. Kona þessi hafði verið í útreiðartúr ásamt fleira fólki, en féll af baki uppi í matvæli fyrir heimalandið. En þarna er sá Þrándur í gÖtu, að Hollendingar og Ástralíumenn, sem ráða Nýju Guineu liafa engan á- liuga fyrir því, að fá tugmill- jónir Japana í grennd við sig, þar sem þeir gætu orðið liættulegir öryggi Ástraliu og eýjunum í lcring, sem Hol- lendingar ráða, ef Japan næði sér aftur á strik og yrði lier- veldi. Það, sem gerðist á stríðsárunum er svo hættu- Þverholti. Var hún flutt i I ' Landsspitalann þar se.m gert legt, að þessar þjóðir vilja var að meiðslum hennar. Undlrritumn.... Frh. af 1. síðu. arfari þessara manna og væri það mcgin áslæðan fyr- ir samtökum þeim, er lýð- frjálsar þjóðir væru nii að bindast. Afsiaða Rússa. Eins og vænta máiti þá sendiherra Rússa ekki boð um að vera viðstaddur und- irskrift sáttmálans. Sovét- ríkin liafa þegar sent þjóð- um þeim, cr forgöngu liöfðu um stofnun Atlantshafs- bandalagsins mótmæli vegna þess. Tétja ýmsir að likur sé« á að Rússar muni ætla að leggja málið fyrir þing Samcinuðu þjóðanna, cr nú keimir saman i New Yoi'k. ekld, að Japönum skapist ný- ir möguleikar til landvinn- inga. En Japanir — og meðal þeirra margir háttseltir stjórnmálamenn vinna að þvi af kappi að ]>essir þjóð- flutningar verði levfðir og leilast Iielzl við að fá Banda- ríkjamenn lil að gariga i mál- ið og afla nauðsynlegi a levfa hjá Ástralíumönnum og Hol- tendingum. Barizt í Grikklandi. Aþenu í morgun. — Bar- dagar eru allharðir í norður- héruðiim landsins við landa- mæri Albaníu. Á lier stjórnamnnar þar í liöggi við 4000 manna lið uppreistarmanna, er komið hefir yfir landamærin frá Albaníu. Mannfall hefir ver- ið tatsvert i liði beggja.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.