Vísir - 07.04.1949, Blaðsíða 1
<6
I *
i' V
39. árg.
Fimmtudaginn 7. apríl 1949
78. tbl.
TRUIVIAN SEGIR:
Bandaríkin munu verja sig
með kjarnorkusprengjunni.
Bandaríkin ákveðin að verja
lýðræðisþjoðirnar.
Einkaskeyti til Vísis
i'rá UP.
Washington í morgun
„Við munum ékki hiku við
aó nola kjarnorkusprcnyj-
itna aftur, ej' verja Jtarf
Bandaríkin 'eða aðrar lýó-
ræðisJjjóðir," sagði Trutnan
Bandaríkjafoiseti i gær i
ræðu.
Ræðu þéssa flutti liánn i
veizlu, er haldin var ný-
kjörnum fulltrúum fulltrúa-
deildar Bandaríkjaþingn.
í jreðu sinni ságði forset-
inn að kjarnorkiujjrengjan
væ’ i vopn, er aðeins yrði
beitt, ef velferð og heill
Bandaríkjanna væri í húfi.
I.hrun sagðist ekk; öska þéss
að !'! þess þ.yrfii að konia,
enn þao væri staðíV.st ákvörð.
un Ii Midaríkjanna ;>ð verja
lýðræðið, ef á þyrfti að
liahhi.
Vöktu athijgli.
Þessi unnnæli Trumans
forsela liafa vakið niikla at-
hygli enda var hann herorð-
ari og ákveðnari, en liann
hefir oft áður verið. Forsel-
inn tók það þó skýrt fram,
að Bandaríkjastjórn myndi
ekki beita kjarnorkuvopn-
um nema brýn náuðsyn bæri
til og gegn árás á Bándarík-
in eða aðrar lýðræðisþjóð-
ir.
Hópferöir Vestur-íslendinga
ráðgerðar hingað.
I hverjum hópi verð um
30 manns.
Nýútkomin „Heims-
kringla“ skýrir frá því að í
undirbúningi sé vestanhal’s,
hópferðalög Vestur-íslend-
inga loftleiðis til íslands.
Hér lieima hafa slík lióp-
ferðalög Vcstur-íslendinga
til ættlandsins einnig komið
lil tals, m.,a. innan Þjóðrækn-
isfélagsins, en nú virðist
skriður vera komitin á málið
vestanhafs og undirbúningur
að þvi hafinn.
Það er Gunnar R. Pálsson
í New York sem Jiefir for-
göngu um málið og liefir
skrifað um það í hlöð Vestur-
íslendinga. Hann gerir ráð
fyrir að slíkar flugferðir geti
átt sér stað árlega og i liverj-
um liópi vel’ði um 30 manns,
undir handleiðslu ákveðins
fararstjóra. Með hverjum
hóp yrði kvikmyndatöku-
maður, sem taki kvikmyndir
í litum af þvi lielzta sem við
bei\ svo og af náttúrufegurð
landsins. Kvikmyndirnar
yrðu síðan sýndar hæði aust-
an liafs og vestan og ágóðinn
rvnni til Þjóðræknisfélagsins
í þvi skyni að auka kynni og
skilning milli íslendinga og
þjóðarbrotsins vestan liafs.
Ætlast er ennfremur til að
úr hliðstæðum ferðum geti
orðið fi’á Islandi lil Vestur-
heims, þrátt fyrir gjaldevris-
örðugleika þá, sem nú ríkja
hré lieima.
Gunnar R. Pálsson hefir
sjálfur tekið að sérað taka á
jnóti þátltökiitilkynningum
og mvndi þá að sjálfsögðu
undiihúa leiðangurinn að
öðru leyti ef þátttaka fæst.
Gunnar nefnir þessar
væntanlegu ferðir „átthaga-
flug“, en höfuðtilgangur
þeirra sé að veita þeim ís-
lendingum, scm nú eru hú-
settir veslan liafs, tækifæri lil
að sýna þeim á tiltölulega
skömmum tíma og auðveld-
an luitt, liina hrikáfögru og
litauðgu náttúru íslands.
Jafnframt því yrði þeim gef-
inn kostur á að heiinsækja
frændur og vini hér lieima.
Þctla liafi lckið of langan
tíma á meðan ferðirnar voru
eingöngu bundnar við skipa-
samgöggur, en nú sé þetta
breytt vegna stórum aukinna
og bættra flugsamgangna.
Kominform beitir sömu aðferðum og
nazistar áður s baráttunni við Tito.
j menn
slasast
á ísafirði.
Þrír menn slösuðust ng-
lega á ísafirði. Danícl Sig-
mundsson, húsasmíðamrist-
ai i féll úr vinnustiga og lenti
skrúfjárn, sem liann h'afði
í hendinni i auga haits.
Daníel fór til Reykjávikur
til tækninga. Þá brenndust
tveir menn í andliti i vél-
smiðjunni Þór. Voru þeir að
liræða málm, en tampinn, er
þeir notuðu við bræðsltma,
bilaði og spúði á mennina
olíu. Á svipstundu varð allt
umhverfis þá logandi, en
mennirnir sluppu með ti 1-
tölulega lílil mciðsli.
Belgrad. - Tndstaða Júgó-
slava við Kominform fer
frekar harðnandi um þessar
mundir en að Júgóslavar slái
undan.
Aðalblað stjórnarinnar,
Borba, hefLr bh’t kuiga og
t larðt >rða . g rei n, þar/ s et 11
Koniinform. er fortkeint fyrrr:
aðjgera tálraunir til að koma
flugiuHÖnnum inn fvrir
lá.ndaniæri Júgósfaviu, til
]>ess að njósna þar, fremja
spellvirki og hrinda af stað
óguaröld í landmu.
F.n Koniinforni lætur scr
ekki nægja að senda flugu-
menn sina, til Júgóslaviu,
enda er það mjög ótryggl,
þar sem júgóslavneska lög-
Hirða ekki
itm að svara.
Það hefir verið opinber-
Iega tilkj'nnt í Washington,
að utanríkisráðuneyti
Bandarikjanna niuni ekki
hirða um að svara mótmæl-
um Sovétstjórnarinnar varð-
andi Atlantshafssáttmálann.
Eins og skýrt liefir verið frá
áður mótmæltu Sovétríkin
gerð lians og töJdu liann
brjóta í bág við Potsdam- og
Yalta-samþykktirnar.
Drottningin var
ekki afgreidd.
M.s. Dronning Alexandrine
fór héðan skömmtt fyrir há-
degi i morgmi.
Skipið var með ýmsar
vörur hingað, m. a. 150 lest-
ir af kartöflum og fór skip-
ið liéðan án þess að nokkrar
vörur hefðn verið losaðar úr
því. Var það vegna verkfalls
vörubifreiðastjóra
Ovænt
heimsókn.
/ gær var svonefndúr dag-
ur Bandaríkjahers og var
hann haldinn hódíðlegur í
Jjeim borgum Þýzkalands,
sem eru á hernámssvæði
Bandaríkjanna.
Sá óvænti athurður skeði
þá, að tveir æðstu hers-
höfðingjar Rússa í Þýzka-
landi konnt i opinbera
heimsókn til herstjórnar
Bandarikjanna. Þetta er i
'fyrsla skipti, sem rússnesk-
ir hershöfðingjar koma í
heimsókn á þessum degi og
vakti atburður þessi mikið
umtal og getgátur um það,
hvað undir mundi búa.
Hafbjörg afla-
hæst i Hafnar-
firði.
Um síðustu mánaðaniót
var m.b. Hafbjörg aflahæst
af Hafiiarf jarðarbátnm.
Itafði báturinn a}ts aftað
um :t80 smál. í 45 róðrum. —
Næstur er Vörður með 337
lestir í 39 róðrum, þá Guð-
hjörg incð 332 lestir í 41
róðri og Draupnir og Jón
Magnússon hafa livor aflað
rúmlega 312 smáieslir,
Draupnir i 3(5 róðrum en Jón
Magnússon í 38.
Frakkar faka
við flótta-
mönnum.
•
Hernámsstjóri Frakka í
Þýzkalandi hefir tilkynnt, að
mögutegt sé að taka á móti
flóttafólki á hernámssvæði
Frakka.
Hefir hann boðist tií þess
að leyfa 300 þúsund þýzkum
flóttamönnum, er koma frá
Slésvik-Holstein að sctjast
að á hernámssvæðinu.
reglan hefir handtekið
marga þessarra nuinna og
réttarliöldin eru hafin ’yfir
þeim fvrstu, sem ákærðir eru
lvrir að ætla að vinna Júgó-
slavíu tjón. Suinar nætur
hefir. flugvéla orðið vart víir
htH’guin JúgóskvYÍu, sem
inéstav eru taudamæruni
Athaniu og þegar dagar,
finnast flugmiðar jafnan á
}>eini stöðuni. sein fhjgvét-
arnar Jial'a verið á sVéimi
vfir. ■
Nazista-aðferðir.
Það er einna eftirtektar-
verðast, sem Borha segir uni
aðferðir þær, sem Komin-
form notar í baráttu sinni
gegu Júgóslavíu. Blaðið seg-
ii Kominform heita nákvæm-
lega sönui aðferðum og naz-
istar gerðil á sínum tíma,
þégar þeir vildu ganga af
cintiverjum dauðum stjórn-
málalega. Blaðið segir orð-
rétt:
„Það er aðeins einn munur
á and-kommúnistisku rétt-
arhöldunum áður fyrr og
and-júgóslavnesku réttar-
liöldunum nú í Tirana og
Sofia (réttarliöld gegn
tiommúnistum, sem vildu
ekki bevgja sig og njósna
fvrir Kominförm), að yitriin
i Tirana og Sofia eru enn
lieimskari og klaufalegri en
Van der Luhbe (Hollending-
nrinn, sem ákærður var fyr-
ir að hafa kveikt í ríkisþirig-
húsinu í Berlín).“
Vikulegar
handtökur.
Loks getur Borlia þess,
sem dæmi um ákafa Komin-
förm í báráttunhi gegn Tito,
að njósnarar bg spellvirkjar
sé teknir vikulega fastir, þar
sem þeir revni að komast yf-
ir landamærin. Margir þessir
menn hafi verið neyddir lil
að takast á hendur slikar
ferðir til Júgóslaviu, því að
ella verði þeim varpað í fang-
elsi í dvatarlöndum sínum.
(Sabinews.)
Maður slasast.
Það slys varð í Hafnar-
stræti i morgun, að aldraður
maður varð fyrir bifreið.
Var hann fluttur í sjúkrabús
þar sem meiðsli hans voru
rannsökuð. Reyndust þ-au
ekki vera alvarleg.