Vísir - 22.04.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 22.04.1949, Blaðsíða 4
»4 S I B Föstuda^aat :22-‘ agril H>4J) VfSIR' D.AGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐACTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Frú Þrúður G. Jónsdóttir. MINNINGARORÐ. Sumardagiuánn fyrsti faldaði í hvítu, en luildinn var mciri um land aill, en elstu menn telja sig muna á sam- bærílegiun árstíma. beii' menn. sem töldu að harðæri væri um garð gengið á íslandi, munu vissulega' sannfærast um það mi. að þjóðin verður að vera við öllu húin og gléyma ekki afskekktri legu landsins og erliðu veðurfari í góð- æ'runiun. Langl nnm síðan sambæriiegar vetrarhörkur hafa verið hér á landi, enda má segja að jarðliönn hafi verið veturinn allan. Kr því líklcgt að landbúnaðurinn verði hart út, ei' ekki brcgður til hlýinda, með því að víðast imiii vera tekið að ganga verulega á lieyforðann og fyrn- ingar frá l'yrri árum. Hitt að hey eru ekki þrotin viðast á landiuu, ber vitni um að nú sitja menn varlegar á vetur, en áöur líðkaðist og mun forðagæzlan eiga þátt í því. Til sjávarins, hefur tíðarfarið verið engu hagstæðara, m'eð þvi að fádæma ógæftir hafa verið veturinn allan. Miinu jáfnfáir róðrar sjaldan bal'a verið farnir í janúar og febrúar, e.n þótt farið væri á sjó var ol'tast ekki um gæftir að ræða, heldur öllu frekar b.erta og óvarlcga sjó- sókn, sem sumpart leiddi af betri skipum og stærri, en áður voru notuð til róðrar í verstöðvum hér svðra. Ohöpi) lial'a engin orðið á vertíð, en al'koma ekki liagstæð sem skyldi, þrátt fyrir sæmilega aflaföng. Mun hagur útvegs- manna standa mjög hölliun fæti í ýmsuin verstöðvum, en þótt baldið verði út til loka, er allsendis óvíst bversu til tekst um útgerð á síld á sumri komanda. Gamlir síld- veiðimenn tel.ja að síldin muni ekki bregðast að þessu sinni. Draga þeir þá ályktun af fenginni reynslu, sem er talin sanna, að er ís lónar við Norðurlandið á þessum tíma árs, svo sem nú er, lial'i það*aldrci bent að síld hafi brugðist. Má þá segja að nokkurs láns gæti í óláni, og nú verðiir d;emt uin hvort það sé svo gott sem gamlir kveða, þegar liður að síldarvertíðinni. Samninganefndin, sem l'ór lil Bretlands, liefur að ýmsu leyti gert heppilega viðskiptasamninga, sem ætti að tryggja síhlvciðarnar, að Jiví er afurðaverðið snertir. Feitmeti hel'ur lækkað mjög tilfinnanlega á bcimsmark- aðinum, en þó hefur Jjorskalýsið fallið langsamlega mest i verði, en hvorki síldar né hvallýsi í sama mæli. Iiins- vegar verður að gera ráð fyrir að verðið kunni að fara hrkkandi, jafnvel ])ótt ískyggilega liorli í alþjóðamálum og ])jóðirnar bervæðisl eftir föngum. N'erður slík verð- lækkun að sjáll'sögðu mjög þungbær fyrir síldarverk- smfðjur ríkisins,- sem eru skulduin blaðnar, enda verður ekkerl fulfyrt um hve mikið verð |);er treystast til að greiða fyrir síldarmálið. Til Jn'ss að menn freistist til sildveiða, eftir þung áföll mörg aflaleysisár, blýtur j)ó sildarverðið að reynast liáll, með því að annars veröa skipin ekki gcrð út á síld. Menn hal'a fengið nóg al' hrak- föllunum og ríkisframfærinu á undanförnum síldarvertíð- um, og má ]>ó segja að þcir Jjykist verst leiknir vegna aflalevsis á síðustu vertíð. : Gera má ráð fyrir að verkalýðsfélögin Iialdi áfram kaupstreitu og kjarabaráttu sinni l'ram eftir vorinu, og getur það auðveldlega torveldað allar framkvæmdir. Hin tíðu verkföll sanna, að við svo búið má c]frki standa ef alvinnulíf þjóðarinnar á að heita sæmilega trvggt. Bau sanna cnnfremur að niðurgreiðslu og uppbótastefnan er rcing, og henni verður ekki lengur uppi lialdið, heldur vcrður að grípa til miklu róttækari aðgerða, til þess eins að tryggja' atvinnu i landinu og nokkurnveginii ^átruflaða framleiðslu. Á framleiðslunni veltur þjóðarbiiskapurínn allur. Hér er nú Aíkjandi lilfinnanlegur vöruskortur, en \íst er það, að ekki vcrður mikill vöruinnflutningurinn, ef útl'lutningurinn stöðvast að öllu eða cinhverju. Islcnzka ])jóðin má ekki leggja árar í bát, um langann tíma eða skamman, eigi hún að bálda fjárhagslegu sjálfstæði. Hún má heldur ekki lála það á sig l'á, þótt veðurfar kunni enn sem fyrr að reynast dutlungafullt. Með þrautseigju og dugnaði má mikið vinna, en með kröfugerð og verkföl.luih j má eimiig öllu spilla. - í dag er til grafar borin frú Þrúður Guðrún Jóns- •dóttir,' k.ona Ólafs Magnús- sonár kaupmanns hér í ■bæn- um. Frú Þrúður var fædd í Reykjavik (i. des. 1875. og voru foreldrar bennar Jón Gíslason trésmiður og kona hans Oddrún Samúelsdóttir. Faðir Jóns var Gisli á Högnaslöðitm í Þverárblíð, f. 1811 Jónsson þónda s. st., f. 1771 Gisla$onar. En kona Jóns á Högnastöðum var Þóra, f. 1769 Hallsteinsdóttir frá Höll Þórðarsonar i Rauðanesi Ilallsteinssonar, s. st.. f. 1668 Þórðarsonar. Faðir Oddrémar móður Þrúðar var Samúel á Hliði íi Álftanesi f. 1866 Jónsson s. st., f. 1767 Jémssonar á Kálfbóli í Flóa, l'. 1787 Snorrasonar i Arabæ f. 1712 Kolbeinssonar í Rreiðumýr- arbolti f. 1661. Magnússonar. Móðir Oddrúnar og mið- kona Samúels á Illiði var Ástríður Ólafsdciltir frá Rlikastöðum Guðmundsson- ar litara i Þormóðsda! d. 1785 Sæmundssonar á Kjal- laksstöðum d. 1719 Þórðar- sonar prófasts á Staðastað d. 1720 Jónssonar biskups á Hóhun d. 1690. Vigfússonar. j Eitt systkina Ástriðar Ól- afsdóttur var Halldóra kona Runólfs Þórðarsonar í Saur- bæ á Kjalarnesi. Meðal barna þeirra voru Þórður í Móum faðir dr. Björns fyrrv. fors;étisráðberra og Sigríð- ur, kona Þórðar á h'iskilæk, J móðir Mattbíasar Þórðarson- ár fvrrv. fornminjavarðar.! Var ])ví frú Þrúður og þeir frændur dr. Björn og Malt- bias þremenningar að frænd semi. Þau Jón og Oddrún, for- eldrar Þrúðar, flutlust alfari til Veslurheims árið 1877 i með son sinn Arna, en eftir urðu af börnum þeirra hér á landi: Sigriður, er siðar giftist Jiilíusi Scliou stein- höggVára, Haraldur og Þrúður. Það varð nú gæfa Þriiðar, er hún missti þannig af 11111-, sjá foreldra sinna á barns-] aldri, að henni var komið í fóstur hjá frii Guðnýju Jóns-| dóttur, er gil't var Guðmundi | Jóliannessyni járnsmið. Varj frú Gnðný meðal hinna ^ merkustu húsmæðra i Reykjavik á sinni tíð að( dómi fróðuslu manna um Reykjavík þeirra daga. Gekk hún Þrúði að öllu ley.ti í móður stað, og bjó Iiana hið bczta undir framtíðina. Bæði lærði Þrúður margt gott og nytsamt á hinu ágæta heim- ili fóstru sinnar,aog svo sá frii Guðný henni fyrir skóla- vist i Kvennaskólanum hjá frú Þóru Melsfed, og var ])að hin bezta skólamenntun, sem ungar stúlkur áttu kost á. Auk þessa kom frú Guðný ] henni að starfi og dvöl á tveim stórum rausnarheim- ilum, bjá Hannesi Hafsteinj ráðherra og Ragnhciði konu hans, og hjá þeim Iijónum Sesselju og Andrési Fjeld- sted á Hvítárvöllum. Var Þrúður ])ví vel undir fram- tíðarstarfið búin. Arið 1897, 25. september. Þrúð.ur eftirlifandi manni sínum Ólafi Magnús- syni. Börn þeirra níu eru öll á lífi, og eru þau þessi: [ Magneá, gift Óskari Jónas- syni vélsmið, Haraldur fram kvæmdastj., kvæntur Þóru Finnbógadóttur, Oddrún, gift Albert Jpnassyni bif- reiðarstj., Guðbjört, gift Arn- Ijóti .Tónssyni lögfr., Sigríð- uk, gift Morris Hemstock járnsmið, Kristín, gifl Har- aldi Matthíassyni stud. mag., Sigurður verksmiðjust j„ kvæntur Svanlaugu Vil- hjáímsdó.ttur, Óíafur eand. mag. ókvæntur, Bfagi véla- verkfr., kvæntur Mörtu Lakner cand. med. Þau lijón, Þrúður og Ólaf- ur Magnússon, héldu gull- bniðkaup sitt 25. sept. 1917 að viðstöddum öllum börn- um síniun, og gálu þá lilið glöð og áriægð yfir farinn veg og unnín verk. Þegar er frú Þrúður tók við biiráðum á heimili sínu, kom í ljós, að þar var góð husfreyja, dugleg og ósér- hlifin, starfsöm, röggsöm og stjórnsöm á heimili. Var samstarf þeirra lijóna hið bezta, hann dugnað'ar- og mnsýslumaður utan lieimil- is, og húsfreyjan frábau ilega reglusöm, og umhyggja lienriar fyrir börnum og heimili óþrcytandi. Hefir þeim hjómun, eins og kunn- ugir vita, farnast vel. Hafa ])au komið heimili sínu og börnuin fram með miklum myndarskap. En þótt verksvið frú Þrúð- ar Cr. Jónsdóttur væri svo stórt, sem nú var sagl, og störf hennar öll svo vel af liendi leyst, að eigi varð á betra kosið, vannst henni ])ó tími til að afla sér mikils fróðleiks, einkum i þjóðleg- um fræðum, sem bún unni mjög. Var ávallt gaman við hina gáfuðu og fróðu konu að ræða um slík cfni. Eins unni hún af alhug landi sínu Framli. á 7. síðu. BERGMÁI „Gamall lensandi Vísis" hefir sent Bergmáli eftirfar- andí pistil: „ÞaÖ er stöðugt mikið rætt um flóttan úr sveitunum og sífellt hamrað á því, aö allir vilji flytja til höfuðborgarinnar, og víst er um það, að þangað stefnir hugur margra, og að -hér er að mörgu gott að vera, en „hvað hefir til síns ágætis nokkuð“, bæði Reykjavík og sveitirnar. Skal eigi um þao fjölyrt. Kn á það væri ekki vanþörf að benda. ])eiin, er ef til vill að litt hugsuðu ráði flytja hingað. ab þeir titnar eru nú komnir, að fyrirsjáanlegt er, að atvinnu- leysi fari í vöxt, og ef ckki er næg atvinna hánda þeihi, sehi hingað eru koinnir, er lítið við það unnið að flytja hingað, og seimilegast oft verr farið en heima setið. I’að er einhver ó- eirni í unga fólkinu, samfara því vitanlega, að margt af þvi, telur, að auðveldara muni reyn ast að stofná heimili við sjóinn j en heima i sveitinni, og fer þangað upp á von og óvon. Það er eigi nema mann- legt, að unga fólkið vilji eignast sín eigin heimili, og sannleikurinn er sá, að það þarf mikið til að stofna heimili í sveit, ef þeir, sem bað gera eru ekki svo heppn- ir, aö geta t. d. tekið við af foreldrum sínum. * En mörg eru dæmi þess, að ungt fójk, sem ekki vill nema i sveit vera, hefir sigrazt á mörgum erfiðleikum og séð hugsjónir sínar rætast. Það ættu nienn að hafa liugfast, að menn geta hvergi komið sér vel fyrir og efnazt, án haráttu og tnikils starfs, livorki í sveit né lcaupstað, þótt stundargróði sé stunduni j fjölnvenninu. Þjóðarheildinni er nauð- synlegt, að rétt hluföll séu milli þeirra, sem í sveitum, kaupstöðum og borgum búa, og það ber því að hamla gegn ofvexti bæjanna og eyöingu sveitanna. Gleðilegur vottur um breytingu er það, að all- mörg dæmi eru um það frá seinustu tveimur árum, að fólk hér hefir tekið sig upp, og flutt í sveit, til þess að reka þar búskap. Frá slíku ber að segja og hvernig slíku fólki farnast, og þegar þeir, sem ekki eira í sveitinni sjá, að þangað liggur líka straumur, — ekki aðeins þaðan — fer ef til vill að breytast til batnaðar í þess- um efnum.“ >K Bergmál getur tekið uudir sumt í þessu bréfi, en vill vekja athvgli á, að mál þetta.er fjöl- þætt og ekki ólíklegt, aö fleiri leggi þar orð i belg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.