Vísir - 22.04.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 22.04.1949, Blaðsíða 8
Allar skrifstofur Vísis eru 0ittar í Austurstræti 7. — Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Laugavegs Apótek. — Sími 1018. Föstudaginn 22. apríl 1949 Isfirðingar voru sigursælastir á fyrsta degi ská5amótsins. ingibjörg Arnadéffir Islands- meistari kvenna á svigi. • Skíðamót íshmds hófst að Koluiðarhóli klukkan 10 /'. h. í gær og er það næsl J' jÓl- mennasta skíðamót, er liér hefir verið haldið, en Þátt- takendur eru alls 135. . Veður vai' óhágsiætt, norð- an stormur, frost og skaf- renníngur. Varð af þeim sökum að fresta bruni kvenna, en keppt verðnr í því á morgun. 1 gær fór fram keppni í svigi kvenna, A, B ög C-flokki, svigi karla, B og C-flokki og 4x10 kin. boð- ’göngU. Svig kvenna. ■ Crslit i svigi kvenna urðu þau að lilutskörpust varð í A-flokki Ingibjörg Árnadótt- ir, SKBR, og vann þar með títilirin íslandsmeistaiá kv. í svigi. — 2. Sólveig Jónsdótt- ir, SKRR. — 3. Aðalbeiður Rögnvaldsdóttir, SRS (Skíða ráði Siglu’fjarðar). B-flokkur: 1. Guðrún Guð- nnmdsdóttir (SRÍ). —- 2. Sesselja Guðmundsdóltir (SKRR). — 3. Svandis Matt- híasdóttir (SKRR). Svig karla. B-flokkur: 1. Oddur Run- ólfsson (SRÍ). — 2. Þórarinn Gunnarsson (SKRR). — 3. Haukur 0. Sigurðsson (SKÍ). C-flokkur: .Tón Kárl Sig- nrðsson (SKÍ). *— 2.—3. Valdimar Örnólfsson og Kristinn Eyjólfsson, báðir úr Reykjavík. Skíðaganga. í gær fór ennfremur 'fram skiðaganga og tóku 6 sveit- ir þátt í lienni. Þrjár frá HSÞ (Héraðssamb. Þingey- inga). 1 frá SRÍ (Skíðaráði Isafjarðar), ein frá SRS SimfliEBenæða á ljaaaj|asÍ6.éla- Influenzufaraldur hefir gengið í Aðaldal nyrðra og veiktust nær allir nemendur og starfsfólk í húsmæora- og: liéraðsskólanum að Laugum. Nám stunda nú við Lauga- skólá 100 nemendur og munu aðeins milli 10—20 iiafa slopi>ið við pestina, en þeir, er vciktust, eru nú á bata- vegi. Félagslif a111 bcfir að niestu lcgið niðri i Aðaldal að undanförnu vegna inænu- veikifaraldurs og nú siðan inflúenzu. (Skíðaráði Siglufjarðar) og ein frá HSS (Iléraðssam- bancli Strandasýslu). Urslit urðu ]iau i göiig- unni að sveit ísfirðinga sigr- aði á 3:4:51 klst. Önnur varð sveit Strandamanna á 3:6:24 klst. og þriðja varð svéit Siglfirðinga á 3:15:12 klst. A-sveit Þingeyinga lauk ekki keppni þar sem einn keppenda snérist á fæti og varð að liælta göngu. Óhagslætt veðnr. Veður var mjög úhagslætt og varð eins og áður getur að fresta brunkeppni kvenna og mun hún fara fram á morgun. Norðan stormur I var og frost nokkuð. Mikill fjöldi manna fór tipp að Kol- viðarbóli í gær til þess að ! verða viðstaddir mótið. Þeg- | ar leið á daginn bafði skaf- ið svo mikið að færð gerðist ill niður að Lögbergi. Fjöldi mun liafa gist á Kolviðar- hóli í nótt. Frarnh. á 2. síðu. nzkir knatt- spyrnumenn væntanlegir. íþróttasamband Islands' ( hefir leyft, að Knattspyrnu- samband Islands bjóði holl- enzkum knattspyrnumönn- um hingað til lands í sumar. Er bér um knattsþyrnu- ^ félág Ajax í Amsterdam í Hollandi að ræða og er gert ráð l'yrir að flokkurinn komi í júlí-mánuði og keppi. hérj fjóra leiki við Reykjavíkur- félögin. Þá hefir I.S.l. leyft Glímu- félaginu Armanni, að bjóða hingáð finnskum frjáls- íþróttamönnum í sumar og er gert ráð fyrir, að flokkur- imi komi hingað síðari hluta júní-mánaðar. Ungverjum og Biílgörum leyft að svara til saka. Málaferlin gegn IVIindszerBty kardinála rædd n gær. 85 ára er í dag- Soffía Pálsdóttir, ekkja, til heimilis á Laugateig' í fyrradag hélt karlakór- inn. Vísir samsöng- á Sigiu- firði við góðar undirtektir áheyrenda. Samsongur þessi var hald- inn í ,tilefni af aldarfjórð- ungsafmæli kórsins. Tólf er- lend og innlend sönglög voru á söngskrá, en Þonnóður Eyjólfsson var söngstjóri. Eins og Skýrt var frá í Yísi í fyrradag hefir vélsmiðjan tléðinn smíðað nokkrar þvottavélar í tilraunaskyni. — Hér birtist mynd.af þvottavél, sem vélsmiðjan hefiir smíðað. Vélar þessar eru taldar vera jafn góðar og þær útlendu vélar, er hingað flytjast. London í mo.rgun. | Stjórnmálanefnd Samein- nðu þjóðanna hefir sam- þgkkl að gefa Ungverjalandi og Búlgaríu kost á, að standa fyrir máli sínu á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, en1 nefndin ræddi í gær réttar- j höldin yfir Mindszenty kard- ínálla og búlgörsku kirkju- leiðtogunum. Var þetta samþykkt með 17 atkvæðum gegn 1, en 311 fulltrúi sátu hjá. Meðal þeirra voru fulltrúar slavn- esku ríkjanna og Bandaríkj- anna, en fulltrúi þeirra kvaðst ekki vilja skapa for- dæmi með því að hjóða til umræðu fulltrúa þjóða, sem ekki eru í félagsskap Saín- cinuðu þjóðanna. Fréttaritarar segja, að margir fulltrúanna séu deig- ir í þessu máli, vilj^láta stór- veldin gcra þær ráðstafanir, sem þau telja viðeigandi, á grundvelli mannréttindaá- kvæða friðarsamninganna. Varaforsætisráðherra Ung- verjalands vítti í gær af- skipti Safneinuðu þjóðanna af þessum málum, og neit- aði því liarðlega, að í Ung- verjalandi liefði nokkur ver- ið ofsóttur vegna trúar sinn- ar, en engum yrði þolað að njósna fyrir erlend ríki í skjóli kirkjunnar. Undir umræðunum í stjórn málanefndinni liélt fulltrúi Bolivíu því fram, að Minds- zenly kardináli liefði sælt miklum pyndingum, áður en tækist að knýja liann til að játa á sig sakir. M. a. liélt haun því fram, að hann liefði verið yfirheyrður und- ir sterku ljósi í yfir 80 klukkustundir. Réttarhöld- in yfir kardinálanum hefðu verið skrípaleikur. Bær brennur. I fyirrinótt brann til kaldra kola bærinn Meirihlíð í Hóls- hreppi í Vestur-Isafjarðar- sýslu. Þegar eldsins varð fyrst vart var húsmóðirin og tvær dæthr hennar aðeins heima, en húsbóndinn var við gegn- ingar. Tókst konunum þrem- ur nauðlega að hjarga sér úr cldinum, en innanstokks- munir allir brunnu. Ibúðar- húsið varð alelda á svip- stundu, en með aðstoð fólks úr Bolungavík tókst að verja útihús, fjós og hlöðu, er stóðu aðeins 5 metra frá sjálfum bænum. Ekki er kunnugt um eldsu])ptök. Aðsókn að dag- skemintiinym mikil Solskin og Barnadagsblaðið seldnst npp. Þrútt fyrir.mjög óhagstætt veður i gær voru dagskemmt anir Snmargjafar í tttefni af Barnadeginum mjög vel sólt- ar, en hins vegar var aðsókn minni að kvöldskemmtun- nntim. Skémmtanir voru i öllum samkomuliúsum bæjarins og seldust hvarvétna allir að- göngumiðar upp, en minni aðsókn varð að dansskemmt unnnuni um kveldið og álti veðrið að sjálfsögðu sinn ])áll í þyí. En þegar tekið er tillit til allra aðstæðna varð áranguriim góður. Sótskin og Barna- dggsblaðið seldust upp. Þrátt fyrir mjög óhagstætt veður bæði síðasta vetrardag og eins á sumardaginn fyrsta seldust bæði Sólskin og Barnadagsblaðið upp. Bæði Sólskin og blaðið voru gef- in út í Stærri upplagi nú en venjulega. Sýnir það Ijóslega hug Rcykvíkinga til menn- ingarstarfsemi Sumargjafar er þcir tóku þessum ritum eins vcl og raun bor vitni. — Merkjasala mun Iiinsvcg- ar ekki ha'fa verið eins mik- . jil.og venjulega, og er það ! að sjálfsögðu veðrinu . að kenna, en engar nákvæmar upplýsingar liggja iyrir ura þeita mál. Vegna kuldans varð að aflýsa skrúðgönguu bam- anna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.