Vísir - 28.04.1949, Side 2

Vísir - 28.04.1949, Side 2
V TS I * Fimmtudaginn 28. apríl 1949 Fimmtudagur, 28. apríl, — 118. dagur áráins. Sjávarföll. Ardegisflóö kl. 6.15. SíSdeg- jstlóö kt. 18.35. Næturvarzla. Xæturlæknir er í Læknavarð- stofu-nni. Sími 5030. NæturvörS- ur er i Reykjavíkur Apóteki, sí'mi 1760. Næturakstur annast HreyfiJl, simi 6633. ■ 1 , Höfðingleg gjöf til S. V. F. í. Hallgrimur Jónsson. fyrr- verandi skólastjóri hefir fært Slysavarnafélagi íslands 10 þús. kr. að gjöf til íuinningar um látna eiginkonu sina, frú Vigdísi Erlendsdóttur t’rá Breiöabólsstöðum á Alftanesi. Frumsýning. • A tnorgun hefir Ferðafélag Templara frumsýningu á leik- ritinu „Hreppsstjórinn á Hraun- hamri“, eftir Loft Guðmunds- son. Einar Pálsson leikari hefir sett leikinn á svið og stjórnað æfi^gum, en leikarar eru allir hvrjendur i leiklist. Léikritið Hreppsstjórinn á Hraunhamri líéfir verið tekið til meðferð- ar af 25 leikfélögum og leik- flokkum víðsvegar á landinu. Að þessu sinni fara eftirtaldir menn og konur með hlutverkin : Steinberg Jónsson, Margrét Björnsdóttir, Sesselía Helga- dóttir, Ragnar Steinbergsson, Jón Einarsson, Ingimar Sig- úrðsson og Erla Wigelund. — Hljómsveit G.T.-hússins að- stoðar við sýninguna, en stjórn- andi er Jan Moravek. Bólusetning gegn barnaveikj heldur áfram og er fólk minnt á að láta end- urbólusetja börn sín. Pöntun- um er veitt móttaka kl. 10—12 árdeg-is á þriðjudögum. Komió til neðri. deildar. Frumvarpið um ráðsmann rikisins er nú konþð til neðri deildar Alþingis. Páll Zóphon- iasarson haíði boriö fram brevtingartillögu þcss efnis, að vinnutími opinberra starfs- manna skuli vera 40 stundir á viku, en sú tillaga var felld meö 10 atkv. gegn 5. t ! Sýningum að ljúka. Bláa stjarnan hefir að undan- förnu haft kvöldsýningarnar ..Glatt á hjalla“ við mjög góöa aðsókn og undirtektir áhorf- enda. í gærkvjildi var næst síð- asta sýningin á þessum vinsælu skemmtiatriðum. Tveir togarar á leið til Englands. í fyrradag voru Tryggvi gamli og Belgaum i söluferö til Englands, en togararnir komu 1 af veiðum þá um morguninn. Einnrg kom Búðanes þá af veiðum, en sigldi ekki. þar sem aflinn var mjög lítill. Var hon- um skijtað á lattd hér í Kevkja- vdk. Þrír færeyskir togarar liggja hér. í gær lágu hér á höfninni þrir færevskir togarar og um 10 kútterar. Tveir togaranna, Nolsojar-Páll og Beinisvör, koinu hingað til þess að taka kol og salt, en sá þriðji, Höfda- berg, leitaði hafnar vegna bilun- ar á skrúfunni. F immtugur varð i gær 'Aðalsteinn Guð- björnsson, verkstjóri, til heim- ilis á Þvervegi 2. Hvar eru skipin? Rikisskip: Esja er i Rvk. Hekla er á leið frá Austfjörö- um til Rvk. Herðubreið var á Akureyri i gær. Skjaldbreið er í Rvk. Þvrill er í Hvalfirði. Skip Einarssonar & Zoéga: Foldin fór frá Rvk á þriðju- dagskv'öld til ísat’j. Spaarne- stcoom er i Rvk. Lingestroom cr í Alaborg. Reykjancs fermir i Amsterdam 5. n. m. Útvarpið í kvöld: KI. 20.20 Útvarpshljómsveit- in. (Þórarinn Guðmundsson stjórnar) : a) Þrír uppskeru- dansar eftir Edward German. b) „Raddir vorsins", vals cftir Strauss. c) Marz eftir Grit. — 20.45 I )agskrá Kvenréttinda- félags íslands. — Ferðaþáttur: Skjndiíerð til Mexikó (Mar- grét I ndriðadóttir blaðamaður). — 21.10 Tónleikar (plötur).,-— ii.r.5 Hinn alþjóðlegi barna- verndarsjóður Samcinuöu þjóð- anna: Ávörp og yfirlit (Trj’gve I.ie aðalritari S. Þ., Stefán Jóh. Stefánsson forsætisráðherra o. fl. — 21.40 Tónleikar (plöt- ur). — 21.45 Á innlcndum vett- vangi (Emil Björnsson frétta- maöur). — 22.05 Symfóniskir tónleikar (plötur) : a) Fiðlu- konsert í a-mc>Il eftir Dvorák (nýjar plötur). b) Symfónía nr. 4 í A-dúr (ítalska symfónían) et’tir Mendelssohn. — 23.05 Dagskrárlok. Veðri'Ö: L'm 700 km. fyrir austan lánd er djúp lægö á hreyfingú N—NA. Háþrýstisvæði yfir miðbik Atlarrtshafsins'og fyrir vestan Grænlaitd. — Horfur: N-átt, stinningskaldi fyr'st, si'ö- ar kaldi, skýjað með köflum, en viðast úrkomulaust. BridgeféLag Reykjavíkur, , kvenna og karladeild. heldur satneiginlegan spilaíund j kvöld kl. 8 í Mjólkurstööinni. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI »00000000» Til gagns ag gatnans * £kákih: ABCUtíFGtí Lausn á skákþraut: Hc2—b2. Hvítt leikur og mátar í 2. leik. — fyttu HÚ — 53- Hangir uppi i heitum bolla allra manna maturinn, margur er sopinn sætur, en enginn biti ætur. Ráðning á gátu nr. 52: Karfa, sem var kölluð veröld. Karlmaðurinn telur sér það oft til gildis, að vera meiri maður en ná- búi hans, en konan, að vera betur klædd en nábúakonan. Ht Víaí fyríf- 30 átutn. Þá birtist svohljóðandi aug- lýsing í blaöinu: • „Vélritarar, 30. april kl. 6.00 útrunninn umsóknartíminn til að gefa sig fram til vélritunarkappmótsins. Dragiö ekki að senda umsó.kn- ir yöar til Haraldar Jóhannes- sonar, Box 27, Reykjavík. Hafísjnít var þá viö strendur landsins eins og nú og var skýrt frá því, aö frá Rauíarhöfn væri símað, að ísrek væri á Þistil- fjaröarflóa og sýndust veratvær spangir. Noröanstormur var þar nyrðra með éljagangi og 10 stiga frosti. HrcMgáta nr. 740 — £matki „Hér eru launin yðar fyrir aö slæpast j 7 stundir," sagði verkstjórinn. „Afsakið, herra minn, eg er búinn aö gera það í 8 stundir" svaraði verkamaðurinn. Lán.ir þú kunningja þíntim íimm krónur og sérð hann aldrei aftur, þá hefir það borg- að sig. Lérétt: 2 Sjónláus, 6 fanga- mark, 8 ljóömæli, 9 þunginn, 11 glimukappi, 12 forsetning, 13 húsdýra, 14 verkfæri, 15 pen- inga, 16 hlass, 17 regn. Lóðrétt: 1 Gjaldþrot, 3 mæli- tæki, 4 hreyfing, 5 lofa, 7 greiðsla, 10 líkamshluti, 11 þreyta, 13 bragö, 15 sjá'öu, 16 ósamstæöir, Lausn á krossgátu nr. 739: Lárétt: 2 Heift, 6 ef, 8 L. L., 9 gand, 11 el, 12 agn, 13 þig, 14 B. I., 15 kóra, 16 lár, 17 tálmun. Lóðrétt: r Vegabót, 3 eld, 4 il. 5’tálg-ar, 7 fagi, 10 N. N., 11 eir, 13 Þóru, 15 kám, 16 L. L. PLÖTUBLÝ Tyrirliggjaiidi. Geysir h.f. Veiðarfæradeildin. W. C. sæti Slöngur fr. bað crem. Standkranar */z”- Botnventlar 1—l/t”. Vatnslásar Snittappar %—2”. Sighvatui- Einarsson & Co. Garðastræti 45, sími 2847. Sænsk borðstofuhúsgögn úr póleruðu birki, mahognlitur og út- skoi-in, til sölu. Uppl. í síma 80360 til kl. 7 i.kvöld. Stúlka óskast til húsverka hálfan eða allan daginn. Fátt í héimili. Hátt kaup. Uppl. i síma 7684 eða í Mávahlið 14, 2. hæð. Rofar og tenglar inngrcyptir og utanáliggj- andi. Sömuleiðis krpnu- rofar. Rakaþéttir rofar. Tenglar, jarðtengdir, Rofadósir. Loftdósir 4 og 6 stúta. Perur 6—12 og 32 volta. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvag. 23. Shui 81279. Óskað er eftir 2ja herbergja ÍBÖÐ með þægindum 14 maí n.k. Tvennt fuliorðið í heimili. Góð umgengni. Afnot af síma koma til greina. — Uppl. ld. 6—8 e. h. í síma 4442. EINARSSON & ZOEGA Fiá Hollandi og Belgíu: E.S. REYKJANES fermir í Amsterdam 5. maí og í Antwerpen 7. maí. Reykjavík — Osló Reglubundar flugferðir til Oslo hefjast i byrjíui maí, og verða þær farnar hálí'smánaðarlega. Fyrsta ferðin er ákveðin miðvikudaginn 4. maí, cn til baka frá Oslo verður farið næsta dag. Nánari upplýsingar varðandi ferðir þessar verða gefnar í skrifstofu vorri, Lækjarg. 4, símar 6608—6609. Flugfélag íslands h.f. Dugleg stúlka óskast við fatapressun. Góð vinnuskilyrði. Þvottamiðstöðin, Borgartúni 3. Móðir mín, Sigurlaug Knudsen, sem andaðist 24. ji.m., verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 2. maí. Jarðað verður i gamla kirkjugarðinum. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Árni B. Knudsen.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.