Vísir - 28.04.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 28.04.1949, Blaðsíða 7
7i Fimmtudaginn 28. april 1949 Stefna Alþýðuflokksins. . Framli. af 5. síðu. Hvar er bjargráð Alþýðuf lokksins ? Þingmaðurinn segir að til- lögur minar séu „hreinar íhaldstillögur og hrein ihaldslausn'4 á vandamálum dýrtíðarinnar. Það er svo. Ef lil vill eru það einmitt ,.ilialdstillögur“ sem þarf til að lagfæra ástandið. Iív. þm. er sérmenntaður í þcssum. Hafa nokkrar tillögur kom- ið frá honum? Engar. Hafa nothæfar tillögur komið frá flokki hans? Engar. Hefir flokkur hans nokkra skoðun í Jiessu máli aðra en þá að fljóta í kviksyndinu? Alþýðufl. scgist vilja ó- breytt ástand. Það er ekki hægt að halda óbreyttu á- standi eða jafnvægi i þjóð- félagi, sein skortir alla efna- hagslega kjölfestu. En þann- ig er ástatt hjá okkur i dag. Flokkur hans hcfir stjórnar- forustuna. Skortir liann hug- rckki til þess að gera það, sem hann álítur rélt og nauð synlcgt? Eða hefir liann ekk- crt að legga til málanna, þeg- ar skútan er að sigla i strand? Það er oft erfitt að ná skipinu út aftur þegar það cr koniið upp i ldetta. Eg skal vera með hvaða bjargráði, sem hv. þm. legg- ur til eða flokkur hans, öðru en gengisskerðingu, sem eg tel neyðarúrræði, ef það bjargráð leggur léttari byrðar á almenning en nær sama árangri og gengislækkun. Hvert er það bjargráð? Það stendur vafalaust ekki á Alþ.fl. að koma með það? FIM- LEIKA- STÚLKUR ÁRMANNS. Áríöandi er, aö allar þær stúlkur, sem hafa æft meö II. fl. kvenna í vetur, mæti á æfingu í kvöld. KNATT- SPYRNU- FÉLAGIÐ FRAM. Knattspy rnumcnn: I .ækni s- skoöun í dag kl. 6.30 í Póst- hússstræti 7. — Nefndin. Knattspyrnufél. Fram. Æfirtg í kvöld kl. 7,30 fyr- ir 2. og 3. fl. á Framvellinum. HAND- KNATTLEKS- DEILD í. R. heldur spila- og. skemmti- kvöld í kvöld kl. S.30 i Tjarnarcaté. Sameiginteg kaffidrykkja. — Sumar- starfiö rætt meöan kaffi er drukkiö. * Félagsvist. Dans. Í.R.-ingar, fjölmenniö og takið kunningjana meö. Nefndin. K.R. KNATT- SPYRNUMENN! — 2. og 3. fl. Æfing í kvöld kl. 7,30—8,30 á -Grímsstaöaholtsvellinum. — Mjög áríðandi aö allir mæti. — rr—: ;— rr——. 1, 1 . ...; FÓTAAÐGERÐASTOFA mín, Bankastræti 11, hefir síma 2924. Emma Cortes. IMærf öt í mjög fallegu úrvali á hagkvæmu verði, útvegum við frá Englandi. — Sýnishorn fyrirliggjandi. ##- Ótafsson ék Bemhöft Mófor Compl. mótor í Interrtational módel 1942—1946 íil sölu. Uppl. í verzlun h. f. Stillir, Laugaveg 168. Ðlaðburöur VISI vantar börn, unglinga eða roskið fóík til að bera blaðið til kaupenda um TJARNARGÖTU ÞÖRSGÖTU TÚNGÖTU Dagblaðið VÍSItt » Sími 1660. vi s m AUGLÝSING 0 um skoíun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða fer fram frá 2. maí til 3. júní n.k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Mánud. 2. maí R. 1- - 150 Miðv.d. 1. júní R. 3151—3300 Þriðjud. 3. — R. 151- - 300 Fimmtud. 2. — R. 3301—3450 Miðv.d. 4. — R. 301- - 450 Föstud. 3. — R. 3451—3600 Fimmtud. 5. — R. 451- - 600 Þriðjud. 7. — R. 3601—3750 Föstud. 6. — R. 601- - 750 Miðv.d. 8. — R. 3751—3900 Mánud. 9. — R. 751- - 900 Fimmtud. 9. — R. 3901—4050 Þriðjud. 10. — R. 901- -1050 Föstud. 10. — R. 4051—4200 Miðv.d. 11. — R. 1051- -1200 Mánud. 13. — R. 4201—4350 Fimmtud. 12. — R. 1201- -1350 Þriðjud. 14. — R. 4351—4500 Föstud. 13. — R. 1351- -1500 Miðv.d. 15. — R. 4501—4650 Mánud. 16. — R. 1501- -1650 Fimmtud. 16. — R. 4651—4800 Þriðjud. 17. —■* R. 1651- -1800 Mánud. 20. — R. 4801—4950 Miðv.d. 18. — R. 1801- -1950 Þriðjud. 21. — R. 4951—5100 Fimmtud. 19. — R. 1951- -2100 Miðv.d. 22. — R. 5101—5250 Föstud. 20. — - R. 2101- -2250 Fimmtud. 23. — R. 5251—5400 Mánud. 23. — R. 2251- -2400 Föstud. 24. — R. 5401—5550 Þriðjud. 24. — R. 2401- -2550 Mánud. 27. — R. 5551—5700 Mið.vd. 25. — R. 2551- -2700 Þriðjud. 28. — R. 5701—5850 Föstud. 27. — R. 2701- -2850 Miðv.d. 29. — R. 5851—6000 Mánud. 30. — R. 2851- -3000 Fimmtud. 30. — R. 6000 Þriðjud. 31. — R. 3001- -3150 og þar yfir. Enn fremur fer fram þann dag skoðun á öllum bifreiðxim, sem eru í notkun í bænum, en skrásettar eru annars staðar. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðir sínar til bifreiðaeftirlits- ins, Borgartúni 7, og verður skoðunin framkvæmd þar daglega kl. 9.30— 12 og kl. 13—17. Þeir sem eiga tengivagna eða farþegabyrgi á vörubifreið, skulu koma með þau um leið og bifreiðin er færð til skoðunar, enda falla þau undir skoðun jafnt og sjálf bifreiðin. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskír- teini. Ógreiddur bifreiðaskattur, skoðunargjöld og vátryggingariðgjald öku- manna fyrir tímabilið 1. apríl 1947 til 31. marz 1948 verða innheimt um leið og skoðun fer fram. Séu gjöldin ekki greidd við skoðun eða áður, verð- ur skoðunin ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu ávallt vera vel læsileg og skal þeim komið fyrir og vel fest á áberandi stað þar sem skoðunarmaður tiltekur. Er því hér með lagt fyrir þá bifreiðaeigendur, sem þurfa að endurnýja eða lagfæra númeraspjöld á bifreiðum sínum, að gera .það tafarlaust nú, áður en bifreiðaskoðunin hefst. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verð- ur hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögum, og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Ef bifreiðareigandi (umráðamaður) get- ur ekki af óviðráðanlegum ástæðum fært bifreið sína til skoðunar á réttum tíma, ber honum að koma á skrifstofu bifreiðaeftirlitsins og tilkynna það. Tilkynningar í síma nægja ekki. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Tollstjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavík, 27. apríl 1949. Torfi Hjaríarson Sigurjón Sigurðsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.