Vísir - 05.05.1949, Blaðsíða 4
4
VlSIR
Fimmtudaginn 5. maí 1949
Endurminningar Churchills.
Fraxnh. af 3. síðu.
lcnt, og þýzkir liraðbátar (E-bátar) nálguðust streridiir
landsins. Hvorki eg né æðstu menn foringjaráðanna viss-
um, að notað var dulmálsorðið „Cromwell ', og voru því
láðstafanir gerðar til þess daginn eftir, að gefa fyrirskip-
anir stig af sligi til þess að allir væru vel á verði vegna
yfirvofandi innrásarbaátu, án þess að gefa raunverulega
til kynna, að innrás stæði fvrir dyfum. Jafnvel þegar
nota skyldi dulmálsorðið „CromweH“ átti ekki að kveðja
lieimavarnarliðið nema til sérstakra skyldustarfa. Enn-
fremur átti ekki að bringja kirkjuklukkuin nema beima-
varnariiðsmaður hefði séð að minnsta kosti 25 fallhlífa-
liermcnn lenda, en ekld þótt heyrzt hefði í kirkjuklukkum
annarstáðar eða af öðrum ástæðum.
Eins og að likum lætur var mikið um þetta rætt manna
meðal og vakti þetta nokkura ólgu í Iiugum manna, en
ekkert var um þetta rætt í blöðum eða á þittgi. En eftir
á sáu menn, að þetta liafði verið fyrirtaks æfing, sem
hafði haft uppörvandi áhrif á menn.
Það hefir nú verið gerð grein fyrir því hvernig Þjóð-
\erjar unnu að innrásarviðbúnaði sínum þar til honum
mátti heiía lokið. Það hefir verið sýnt frani á, liversu
mikil bjartsýni var ríkjandi í byrjuri og hvernig efinn
íór smám saman að gera vart við sig, og loks, að Þjóðverj-
ar misstu alla trú á, að innfásarfvrirætlanirnar gætu
heppnazt. Sannleikurinn er sá, að i rauninni liilaði trúin
á þetta árið 1940, og þótt málið væri lekið ujiþ af nýju
1941 í því skyni,-að framkvæma áætlunina, urðu leið-
togav nazista aldrei jafnhrifnir af þessum fýrirætlunum
og þegar þeir voru undir áhrifum sigurvímunnar eftir
fall Frakklands.
Ilina örlagaríku mánuði, júlí og ágúst leitasl Ráder
flotaforingi við að færa yfirmönnum landliers og flugflota
lieim sanninn um áliættur þær, sem samfara éru sjöhern-
aði og einkanlega innrásarhernaði. Honum skildist sjálf-
um mæía vel live veikur flptinn var fyrir, og að tími var
ekki nægur til sjefnu til nauðsynlegs undirbúnings, og
revndi lumn því að draga úr hinni stórfeildu áætlun Hitl-
ers um að setja lið á land á stóru svæði á Englándsslrönd-
um. En meðan þessu fór fram svall Göring inóður í brjósti.
Hann var staðráðinn í að tefla fram flilglier sínuni til
hins glæsilegasta sigurs, og það vagð að setja ofan i við
Jiann, til þess að fá hann lil þess að taka að sér liið óæðra
hlutverlv, sem þátttakandi i samræmdri Jiernaðaraðgerð,
sem framkvæmd skyldi til þess að granda stig af stigi
herskipum og flugvélum á innrásarsvæðinu.
En það er augljóst af þlöggm þýzku lierstjórnarinnar,
sem varðvejzt liafa, að yfirstjórnendur landliers, flugJiers
og flugflota Þjóðverja, voru ekki sem lieild, sem liafði
traiusta samvinnu til að ná sameíginlegu marki eða slvildi
til Jilítar livað liver grein Jandvarnanna um sig var fær
um að inna af Jiöndum — eða eJdvi fær um. Ilver yfir-
stjórnandanna um sig vildi vera sieærasta stjarnan á liimni
frægðarinnar. Greinilegt var, að ágreiningur var þegar
frá Býrjun og meðan Halder gat varpað áJiyrgðinni á Rá-
der, gerði liann sjálfur lítið til þess að gera sín eigin áform
framlcvæmanleg. íldutun Foringjans reyndist nauðsyn-
leg, en virðist Jiafa JiætL lííið samliúðina og samvinnuna
milli stjórnenda Jandhers, flughers og flota.
Sjálfsfrausí: Þjéðverja fór oðmn minnkandi.
í Þýzkalandi var landlierimi ofar öllu. Og yfirmetm lians,
sem ári'u !>ann æðri flotanum, töldu sig nokkuð yfir íe-
laga sína í s.jóliðinu Jiafna. Það er ógerlegt að sneiðá
alveg lijá þeiri. ályktun, að yfirstjórn landliersins liafi
vcrið treg íil |>ess, að setja niilcið lierlið raunverulega
undir sljörn flotans í mikilvægri hernaðaraðgerð. I>egar
JoíII bers’iöfðim i var spurður uin þetla eflir slyrjöidina,
svaraði liann af noklturri óþolimnæði:
„Við konmm öllu fyrir á svipaðán liátt og Julins Caesar.“
Hér talar áhyrgar, jiýzkur liermaður um liernaðarað-
gerð, sem verður að frjsmkvæma með því að senda mikið
hð yfir sió, án þcss að sJdlia til Iilítar livílík vandamál
verðnr við að glíma, er setja þarf mikið lið á Jand á var-
inni strönd, aulc þess sem við cr að slríða ótal liætlur á
sjö.
í Bretlandi, þrátt fvrir allt, sem oss lcami að vera álióta-
\ant, skildum vér lil hlítar allt, sem að sjóliernaði laut,
aJlt, sein að sjönum lýtur, er i lilóði oltkar og Jiefir verið
um margar aldir, cr oltkur livatning. lyftislöng, ekki að-
eins sjómöniíunum Iieldur allri þjóðinni, og því gáluni
jvér beðið innrásarinnar rólyndir og stöðuglyndir, eins og
Nýjar bækur frá ísa-
foldarprentsmiðju.
IsafoIdarprentsmiSja h.f.
hefir nýskeð gefið ut nokk-
urar gagnmerkar bækur, sem
clíum bókáunnendum og Jes-
lúsu fólki munu verða kær-
líomnar.
Fyrsta þessara bólva skal
telja allmikið rit eftir Sigurð
Guðmundsson slvólameistára,
er IiariiL nefnir „A sal“.
Eru þar fyrst og fremst
birtar skólaræðúr Sigurðar
skólameistara, þær er áður
hafa hirzt í skýrslum Merinta-
skólans á Akureyri, og eru
áðeins þrjár felldar burtu. í
öðru lagi liafa verið leknar
i safn jietta ræður og ræðu-
hútar, sem birzt liafa annars-
staðar en í skólaskýrslum og
í þriðja lagi gréinar og þætt-
ir, sem livergi hafa áður
birzt.
Hér er í rauninni um eins-
konar franihald að ræða af
fyrri hók skólameistarans
„Heiðnar hugvekjur og
maimamínni“, en hver þeirra
þó sjálfstæð Iieild. Fullyrða
má, íið bæði jjessi ril Sigurð-
ar Guðmundssonar má telja
i hópi beztu ritgerðasafna,
seni komið hafa út á íslenzka
tungu.
„Á sal“ er um hálft 5.
lnuidrað blaðsíður að stærð
og fylgir nalnaskrá þeirra
manna, sem mirinst er á í
bókinni.
önnur merk hók, sem Isa-
foldarprentsmiðja h.f. gaf út
er 4. Iiindi af samtíð og sögu,
en það er safn hgskólafyrir-
lestra, og hefur dr. Stein-
grímur J. Þorstéinsson haft
ritstjórn j>essa bindis á
hendi.
Bókin cr rösklega 300 hls.
að stærð og flytur eftirfar-
andi efni: Skipulagningu
heimsviðskipta eftir Ólaf
Björnsson, Jón Þorláksson
skáld eftir Guðmund G.
Iiagalín, Um áróður eftir Jó-
hann Sæmundsson, Heims-
speki og trú eftir Ágúst H.
Bjarnason, Ilirð Hákónar
gamla á Islandi eftir Jón
Jóhannesson, Kynjalíf og
kynjatæki eftir Sigurjón
Jónsson, Kolheinn skáld und-
ir jökli eftir Björn Sigfús-
son, Heimsmyndin og guðs-
trúin eftir Björn Magnússon,
sjómaðurinn á verði gegn öllum liættum livaðan sem
jiær koma.
Hið kerfishundna eftirlit og samslarf yfirmanna allra
greina landvarnanna undir yfirstjórn iandvarnaráðlierr-
ans reyndist hið bezta. Yið unnum saman fúslega og í
einlægni og af gagnkvæmum skilningi, svo nánum, að
siíks voru ekki dæmi á liðnum tíma.
Þegar tímar liðu og oss bauðst tækifæri tii þess að undir-
búa miklar innrásir frá sjó, þá var undirbúningurinn
gerður á traustum grundyelli, og með fullum skilningi á
lúnum tækniægu vandamálum og þörfum, jiegar um er
að ræða slík risafyrirtæki sem ]>essi voru. Þótt Þjóveriar
befðu 1940 liaft vel þjálfað innrásarlið, nauðsynlegan út-
búnað og allt, sem til slíks liernaðar þurfti, nuindi þelta
eigi að siður Iiafa reynst þeim vonlaust verk, vegna styrks
okkar i lofti og á sjó. I sannleika voru ]>eir hvorki þjálf-
aðir lil þess að inna þetta hlutverk af höndum, né liöfðu
þeir þau tæki, sem lil þess þurfti.
ÞjóSverjar gáti: ekki gert mnrás,
Um bókmenntasamanburð,
eftir Steingrím J. Þorsteins-
son, Um lífshamingju éftir
Símon Jóh. Agústssoii og
Trú og brestir að skilningi
Lúthers eflir Sigurbjörn Ein-
arsson.
Samtíð og saga er gagn-
merkt safnrit, fjölbreytt að
efni og túlkar skoðanir og
kenningar ýmissa helztu
menntamanna íslenzku þjóð-
arinnar.
Þriðja bók ísafoldar er ný
og endurbætt útgáfa af sjálfs-
ævisögu Jóhannesar Birki-
lands: „Harmsaga ævi minn-
ar“. Þetta telur höfundur
sjálfur vera einskonar skil-
greinhigu og skýringu á því,
h'vers vegna hann hafi orð-
ið’ auðmileysingi. Bóldn er
allstór eða á 4. hundrað !>ls.
Þá hefur Isafoldarprent-
smiðja h.f. sent á markaðinn
1. hefti litmynda af islenzk-
um jurtum. Neðan við hverja
mynd stendur nal’n hlutað-
eigandi jurtar, bæði á ís-
lenzku og latínu, og enn-
Ifremur nokkur orð um váxt-
! arstaði þeirra og fleira. Ing-
ólfur Davíðsson grasafræ'ð-
i ingur hefur gefið hókina út
j í samráði við Fræðslumála-
stjórnina til þess að bæta
j úr þeim skorti, sem verið hef-
ur á litmyndum af íslenzkum
jurturri. í ráði er að framliald
verði á þessari útgáfu.
Loks hefur forlagið gefið
út litprentuð alheimskort
með ýmsum fræðilegum upp-
lýsirigum um lönd og álfur
og er jxetta iijiphaí' hand-
hókaflokks, sem Isáfoldar-
prenlsmiðja hyggst að gefa
út í framtíðinni.
a Spanmja? ©i
g
ver
Það má nú ljóst vera, að áliyggjur okkar og hverni
vér reyndunl að skoða í hug vorn hverju sinni, er vé
fengumsl yið jicssi vandamál, leiddi lil þcss, að vér smám
saman sannfærðumst ura, að vér værum ölluni vanda
vaxnir. Hinsvegar var þess alveg gagnstætt varið með
yfirménn landbers flughers og flota Þjóðverja og Ilitler
sjálfan. Traust jieirra fór minnkandi því oftar sein þeir
litu á innrásaráæthmina. Vér vissum vitanlega ekki um
lmgarfar þeirra og mat á hlulunum frekar en J>eir imi
\ort á þessm tima, en með viku hverri frá miðjum júli
fram í miðjan sej>tember varð hið ójxekkta samræmi i
skoðununi á vandamálinu, milli jiýzku og brezku flota-
stjórnanna, milli yfirherstjórnar Þýzkalands og vfirlier-
stjórnar Brellands, og einnig milli Foringjans og höfund-
ar þessarar bókar, æ augljósara. Ef vér hefðum getað
vei’ið eins sammála um önnur mál, hefði ekki jjúrft að
koma til neihnár styrjaldar.
Það var vilanlega sameiginlegur grundvöllur okkur
allra að allt væri komið undir átökunum i lofti úrslit-
um Jieirra. Spurningin v-ar aðeins um úrslilin, hvor aðil-
inn mundi hera sigur úr býtum. En auk j>ess lék Þjúðverj-
um hugur á að fá vitneskju um hvernig hrezka þjóðin
inundi bera sig undir loftárásunum, en álirif þeirra voru
mjög orðum ýkt uin þetta leyti, livort hún mundi standa
óbuguð eftir þær eða hugast Iáta, svo að rikisstjórn Ilans
Hátignar væri knúin íil uppgjafar. Göring ríkismarskálk-
ur gerið sér miklar vonir um Jietta, en vér óttuðust ekkerl
í þessu efni.
Einkskeyli frá U.P.
Spánverjar hafa nm lanc/a
hríö mænt vestur ijfir haf
hl lánsstofnana Bandaríkj-
anna, ocj þreifað fyrir sér
nm lám, en lítið eða ekkert
orðið ácjengt.
En nú virðist sem horfurn-
ar hafi eitthvað hatnað, j>ví
að stjórnin í Wasliington
mun nú á engan hátt hindra
að Spúnverjar Jireifi fyrir
sér um ián hjá Export Im-
port bankanum, en hins
vegar ekki vera neinn milli-
liður eða meðmælandi.
Mun sljórnin enn álíta, aS
ekki sé álitle'gt, að lána
Spánverjum mikið fé.
Senor Moreno, einn af
kunnnstu fjármálamönnimi
Spánar, er væntanlegur til
Washington liráðlega, til
Jiess að ræða við Export og
Iniportbankann úm lán
handa Spáni.
IJeyrst Iiefir, að Júgó-
slavía Jircifi fyrir sér um
hin í Bandaríkjunum, og
mun vera til athugunár
hvernig hægt verði að koma
því fyrir.