Vísir - 05.05.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 05.05.1949, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 5. mai lil-19 * I S I R 5 m GAMLA Blö m Draumáeyjan (High Bárbaree) Spennandi og tilkomu- Imikil amerísk kvikmynd (af skáldsögu Chades 1 Nordhoffs og James Nor- j man Halls. — Van Johnson June Allyson Marilyn Maxwell Thomas Mitchell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gólfteppahreínsunin Bíókamp, ^350. Skúlagötu, Sími m TJARNARBIÖ m Stórmyndin Hamlet Bvggð á leiriti AVilliam Sliakespeare. Leikstjóri Laurence Olivier. Myndin hlaut þrenn Oscar-verðlaun, sem bezta kvikmynd ársins 194S. Aðalhlutverk: Laurence Olivier Jean Simmons Basil Sidney Hamlet er fyrsta tal- myndin, sem sýnd er á Is- landi með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Sollander — skíðamótið j Vegna komu sænska svigmeistarans, Stigs Sollanderj fer fram keppni milli hans og nokkra heztii skíða-j manna landsins. j Keppnin fer fram í Hveradölum n.k. sunnudag kl. 3.j Notið þetta einstaka tækifæri til að sjá cinn bcztaj svigmann heimsins í keppni. Ferðir frá Ferðaskrifstofunni. Aðgangseyrir kr. 5. fA RAFMAGNSVIRAR Eins og að undanförnu útvegum vér frá Hollandi Insulated Wire & Cable Works, Amsterdam, allar venjulegar tegundir af rafmagsvírum. Verðið mjög hagstætt. Afgreiðslutími 2 mánuðir Sýnishorn og aðrar. upplýsingar á skrifstofu vorri. ^JJei lclverziuniix ^JJeLfa h.jl Skólavörðustíg 3, sími 1275. í fullum gangi til .sölu, af sérstökum ástæðum. : Húsnæði og sími fylgir. ; H B Tilhoð sendist afgreiðslu hlaðsins fyrir 14. ]).m. ■ merkt: „Snyrlislofa - 218“. Þurrleskfað kalk í 38 V) kg. pokum fyrirliggjandi. J Pos 'fdliiáon & tjoiJm arm l.ji Skrifstofa og afgreiðsla Bankaslræti 11. óskast nú þegar eða um næstij mánaðamól. l’msóknir, scm gefa uppl. um menntun og fyrri störf, sendist af- greiðslu Vísis fvrir íos'tudagskvöld, mefkt: „Iðn- aður —- Vesturbær 215“. Örlagagletfur (Czardaz) Bráðskemm tileg ung- versk kvikmynd. Aðalhlutverk: Bella Bordy, Ladislaus Pálóczi. Háskólakór Budapest syngur. Sýnd kl. 9. Erum við gift? (Er vi gifte?) , lllægileg sænsk rnúsik- og gamanmynd. Aðalhlu tverk: Adolf Jahr, Niels Wahlbom. Svnd.kl. 5 og 7. | við Skúlagötu. Sírni 6444. ÍHáðskonauáGnmd (Under falsk Flag) Skemmtileg sænsk gam- anmynd gerð eftir skáld- sögu Gunnar Widegrens, „Under Falsk FIag“ er komið hefir út í isl. þýð- | ingu. Aðalhlutverk: Hugo Björne IMarianne Löfgren Ernst Eklund Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. Nú þegar vantar ráðskonu á sveitabæ. Mætti hafá 1 2 hörn frá 3—10 ára. . Upplýsingar gefur Sveinn Þórðarson, Öðinsgötu 3. ! kvöldborðið Niðurskornar steikur. Niðurskorið hangikjöt. Salöt. MATARBUÐIN, Ingólfssti’æti 3, sími 15G9. Mreðgur óska eflir 2ja herbergja íbúð á réttu verði. Geta útvegað nýjan amerískan ísskáp 9 cb.f. Tilboð leggist á afgreiðslu Vísis fyrir hádegi á laug- ardag merkt: „Ihúð“—- ísskápur 217“. TRIPOLI-BIÖ % Rauða merkið (The Scarlet Clue) ; Afar spennandi amerísk leynilögreglumynd um leynilögregliunanninn Charlie Chan. Aðalhlutverk: Sidney Toler, Mantan Moreland, Ben Carter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnuf yngri en 1(5 ára. ‘ Sími 118,2". U NYJA Blö n Foxættin hk Harrow (The FoXes of Harrow) TilkomumikiJ amerísk stórmynd byggð á sam- nefndri skáldsögu el’tir Frank Yerby, sem komið hefir út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Rex Harrison Maureen O’Hara Victor McLaglen Sýnd Id. 5 og 9. Mandólínhljómsveit Reykjavíkur lieldur hl jómleika í Gamla Bíó fimmtudaginn 5. maí kl. 7 c. h. Stjórnandi Haraldur Guðmundsson. Aðgöngumiðar seldir í ritfangaverzlun Isafoldar, Bankastræli, Hljóðfæraverzluninni Drangey, Laugaveg 58, og llljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadótlur, Lækjar- götu 2. Oseldir miðar verða seldir við innganginn. Nokkrar saumastulkur óskast KUvðuverslun Ændrésnr Andréss&nar h.i. TILKYNNING Bannað er smásölum að hækka verð á þeim hirgð- um af tóbaki, sem þeir eiga í vörzlum sinum, og keypt Iiefir verið af Tóbakseinkasölu ríkisins fyrir 1. mái s.I. Rcykjavík, 4. mai 1949 Verðiagsiljóriim FRAKKLANO - HOLLAND - ENGLAND Við bjóðum leyfishöfum flestallar vefnaðarvörur i mjög) fjölbréytlu lita og gæðaúrvali, þar á meðal Kjólaefni; (ullax’erepe-sandcrepe etc) í ölluni nýtízkum litum og gerðum, ennfremur: Nylor.-, Ullar-, Silki-, Bómull- og Isgarnsokka, ullar herrasokka, barnasokka, herranær- föt, manchettskyrtur, húfur o. s. frv. Verðið er hvergi lægra. Gæðin viðurkennd. Margár vörutegundir til al'greiðslu strax Taíið við okkur áður en þéi* ráðstafið leyfunt yðar anna.rsstaðar. #T. dóhannssan Umboðs- og* heildverzlun. Sími 7015. Pósthóll’ 891.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.