Vísir - 07.05.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 07.05.1949, Blaðsíða 1
39. árg. Laugardagiim 7. mal 1949 99. tbl. Fékk nóg afi kommúnisma. New York. — Næst-æðsti maður tékkneskrarviðskipta- nefndar, sem hingað er kom- irt. hefir sagt sig úr henni. He.fir liann jafnframt geí'ið blöðiim yfirlvsingu, þar sem liann fordíemir liina kom- múnislisku sljórn Tékkósló- vakíu. Segist hanu eiuungis Iiafa lekið að sér að vefa í iK'fndinni iil þess að komast úr landi, J)ví að liann sé bú- inn að fá alvcg nóg af kom- mimismamim. (Sabinews). Landgöngufihaun kommúnisfa misheppnast. London í gærkveldi. London í gær. Bejgiska skáldið heims- fræga Mai rice Maeíeiiinck lést í dag aö heimili smu í Nissa, 86 ára að aldri. Iíann hlatxt mikla sæmd fyrir rit sin, var sæmdui' bók- mennlaverðlaumim Nobels, og Belgiukonungur sæmdi bann greifatitli i heiðurs skyni fy.rir bókmennlaafrek hans. Ýms bcztu skáldrit Maeterlinck voru samin nokkru 1‘yrir seinustu alda- mót og á fyrslu áratugum Jjessarrar aldar. Seinasta skáldrit lians var samið i Bandaríkjunum 1940, en þar leitaði hann hælis i heims- slyrjöldinni síðari. Leikrit og önnur skáldverk Maeterlincks voru þýdd á mál helztu menningarþjóða. Einkaskeyti frá U.P. Fregnir frá Shanghai herma, að þar hafi verið til- kynnt, að kommúnistar hafi reynt aðl koma á land all- miklu liði nálægt mynni Whangpoo-ári nnar, cn stjórnarherinn liafi komið í veg fyrir að þessar tilranir Ixeþpnuðust. Ennfremur er tilkynnt, að Kashing sé enn á valdi s( jórn- arhersins. Kashing er stund- um kölluð lykillinn að öllum samgönguleiðum til Shang- Itai landmegin. Stærri en pyra- midar Egipta- lands. Tokyo. — í undirbuningi er að grafa út grafhýsi N'in- tokus keisara, sem uppi var á fjórðu öld. Grafhýsi þetta er enn stærra en pyramidarnir í Egiplalandi og svo stórt, að það virðist vera fjall, gert af náttúrunnar völdum. Taka- matsu prins, hróðir Hirohitos keisara, veitir uppgreftrinum forstöðu. (Sabinews). Hér sést þegar verið er að flytja særða sjóliða af tundur- spillinum „Consort“ er varð fyrir fa 11 byssuskothríð á Yangtse-fljóti. — 10 sjóliðar létu lifið, en 16 særðust. Verða PóSverJar að skiía hluta a! Slesíu aftur? I í7 ttÖ VÍttMtt* ktÞStS Btt ÚSt £$&•* tttet %Ií/í i iPag&ktt Stsrt tlL Happdrætti S.Í.B.S. Undanfarna viku var sel 4-5 þúsund krónur á dag. Hregié werðtir um t^udson- á morgnn. - Dragið að kaupa miða. .4 morgun verðnr dregið um hina glæsilegu Iludson- bifreið í happdrætti Sam- hands isl. berlclasjúldinga, sem undanfarið hefir verið til sýnis í Bankastræii. SÍBS fjáSi Vísi í gær, að salan IiefSi gengið mjög vel, og undanfarna 0 daga liafa selzt miðar fýrir 4-—5 þús- und krónur á dag, en áðurj var salan milli 2—-3 þúsund 1 á dag. j Nú eru því siðustu forvöð1 til þess að kaupa miða og styrkj a þj óðþrifáfýrirtæki þetta og mannúðarmál, sam- tímis því, að alltaf er tæki- færi til þess u'ð eignast stór- glæsilegt fararlæld. Er þessu Iiapþdrætli verð- ur lokið liefst voru- happdrælti, og verður það flokkaliappdrætti með svip- uðu sniði og happdrætti há- skólans og drcgið á tveggja mánaða fresti. Berlín. — Sennilegt er tal- íð, að Kússar ætli sér að skipa Pólverjum að afhenda Þjóð- verjum hluta af Neðri-SIesíu. Rússar afhentu Pólverjum landssvæði J>etta í lok stríðs- íns, en Yesturveldin mót- mæltu þvi, jxxr sem landa- mærahreytingar á Þýzka- landi átli ekki að ákveða, fyrr en saminn væri endan- legm* friður við Þjóðverja og málum skipað þar, svo sein bandanicnn ákváðu. Rússar og Pólverjar fóru hinsvegar simi fram, en þelta hefir hafl mjög óheppileg áhrif .fyrir xiilt efnaliagslíí' i austurhéruðum Þýzkalancls, jjjar sem þau liafa mjög inikla Iþörf fyi'ir kol þau, sem unn- in eru úr jörðu í Slesíu. Eftir a'ð samgöngubannið milli vestur- og austm-héraða Þýzkalands var selt á, hefir Jietta haft verri áhrif, svo áð (il fullkominna vandræð'a llorfir i ausiurliéruðum landsins. Tii að vinna sér fylgi. Komúnistuin hefir af )x-ss- um sökunl gengið mjög illa að vinna sér fylgi manna í Austur-Þýzkalandi, en þeir ætla að öðruvísi inuni horfa, ef Þjóðverjar geta fengið a'ð njóla námanna og iðnaðarins í Slesíu, velmcgun muni vaxa og gremja gegn kommúnist- um sniiast i vinfengi. Ilefir Vishinsky að sögn rælt við Pólverja og Tékka um {>etta mál, en í sárabætur eiga Pól- verjar a'ð fá Iiluta af Tesjen- héraðinu, sem Tékkar eiga. SScorar þing- mennina á' hó'lm Róm. — Sikileyskur bófa- foringi hefir skbrað 10 ítalska þingxnenn eða. staðgengla þeirra á hólm. Maður þessi, Salvatove Giuliano, hefir verið kallað- ur „Hrói höttm*“ Sikíleyjar og vill hann, að sér verði fengin völdin á Ilalíu, ef hann sigrar í viðureigninni. (Sahinews). linnið að lefgnn viðskipfa og V.-Pýzkalands. London í gær. Stjórnlagasamkundan i Bonn ræddi í gærkvöldi upp- lcasl að sljórnarskrá fgrir Ve st ur-Þxjzkaland. Á kvö ri) - un hefir verið tekin unx stofixun ráðs eða nrfndar (interim committee), sem stcuj'i að xjmsum undirbxin- ingi, svo að stjórn Vestxir- Þxjzkalands geti tekið til starfa tafarlanst, cr hún hef- ir verið sctl á laggirnar. Störf aðalnefndarinnar hafa gengið greiðlega áð undanförnu og er auðsæi- legt, að hugur er i mönnum að hraða afgreiðslu málsins. Vonir standa til, að húið verði að ganga frá stjórnar- skránni i seinasta lagi á sunnudag. Viðskipti hefjast. Mikill xmdirhúningur fer nú fram i Vestur- og Axxstur- Þýzkalandi til þess að við- skipti gcti liafizt ogflutning- ar, er flutningabanninu verði aflétt. Frá Ves t ur-Þýzk aland i munu verða sendar til Ber- línar fyrsta daginn 24 járn- brautai-lestii-. — Rússar liafa ; i dag í fyrsta sinn síðan er flutningabannið komst á, leyft flutning á kartöflum frá Austur-Berlín til Vestm*- Bei’línax*, og er þetta fyrsta tilslökunin samkvæmt sam- komulaginu, sem til fram- kvæmda er komin. Millión ítab j flutt úr iattdi. Róm. — Italska stjómin í hefir í hygg ju að flytja ! milljón manna úr landi á næsturn fjói*um árum. Vegna þess, að ræktxmar- niöguleikar á Italíu eru ekki nægii' lii að lramfleyta lands- 1 fólkinu, ltefir stjórnin löng- i mn styrkt laiulsmenn tit að j gerast Iandncmar erlendis, ! einkurn í Vesturhcimi. Er nú I ráðgert, að milljón manna íái 1 slíkan landnemastyrk á næstu fjórmn árum. (Sabinews).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.