Vísir


Vísir - 07.05.1949, Qupperneq 2

Vísir - 07.05.1949, Qupperneq 2
2 V I S I R Laugardaginn 7. maí 1949 Laugardagur, 7. maí, — 127. dagur ársins. - :*1 M Sjávarföll. Ardegisflóö kl. 1.30, —-siö- degisflóö kl. 14.15. Næturvarzla. Næturlæknir er í LæknavarS- stofunni, sími 5030. Næturvörö- ur er í Ingólfs apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. ■m 1 Helgidagslæknir er Gunnar Cortes, Barmahlíö 27, simi 5995. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messaö á morg- un kl. 11 árd. Síra Jón Auöuns. MessaÖ kl. 5 e. h. Síra Bj&rni Jónsson. Fríkirkjan: Messaö á morg- un kl. 5 e. h. Síra Arni Sigurös- son. Laugarneskirkja: Messaö kl. 11 f. h. (Ath. brevttan méssu- tíma). Barnaguösþjóhusta kl. 10 f. h. Síra Garðar Svavars- son. Hallgrímskirkja: Messaö kl. 71 árd. Ferming. Síra Sigurjón Árnason. — Alessaö kl. 2 e. h. Ferming. Sira Jakob Jónsson. (Kirkjan veröur opnuö al- menningi 10 mínútum áöur en athöfnin hefst til þess aö tryggja aðstaudendum ferming- arbarna sæti). Nesprestakall: Messað í Mýr- arhúsaskóla kl. 2.30 á morgun. Sira Jón Thorarensen. BessastaÖir: Messaö kl. 2 á morgun. Síra Garðar Þorsteins- son. Tveir togarar á veiðar í fyrradag. í fyrradag fóru tveir togarar á veiöar, Úranus, sem fór i aöra veiöiferðina síöan hann kom hingað til lands' og Þór- ólfur. Hjuskapur. Nýlega vo.ru ge.fi n saman í hjónabánd af síra Jakob Jóns- syni Gunnþórtmn Guörtm Þor- steinsdóttir frá Húsavík og Hörður Agnarsson, bílstjóri. Heimili þeirra er Drájnihliö 1. — Ennfremur Ólöf Stefánsdótt- ir, aígreiðslumær og Einar Einarsson, iðnnemi. Heintili þeirra er aö Grettisgötu 86. í gær vortt gefin saraan i hjónaband af síra Arna Sig- urössvni ungfrtt Kristin Ilin- riksdóttir og Þórarinn Andrés- son, kaupmaöur. lleimili hjón- anna verður aö Úthlíö 3, Reykjavík. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Helga Jóns- dóttir (Jóns Helgasonar prent- smiðjustjóra) og Gunnar Þor- varöarson (Björnssonar hafn- sögumanns). Heimili brúðhjón- anna veröur að Bergstaðastræti ->7 -- “/ * Skíðamót í Hvera- dölum á morgun. Á morgun fer frám svig- keppni viö Skíöaskálann í Hveradölum og hefst hún kl. 3 e. h. Meöal keppenda eru hin- ir ágætu sænsku skiðamenn, Sollander og Nordenskjold. Auk Svíanna taka 14 beztu svigmenn Reykjavíkur þátt í keppninni og einn utanbæjar- maður. Búast má viö fjölménni í Hveradölum á morgun þar sem færö upp eftir er góö. Veita upplýsingar í dag. Þeir dr. Jens Hald og yúfreö Gislason læknir veröa til viö- tals í skrifstofu Áfengisvarnar- nefndar Reykjavíkur í Templ- arahöllinni við Fríkirkjuveg. Munu þeir gefa upplýsingar og leiðbeiningar um áfengisböliö. Viötalstíminn veröur írá kl. 5.30—6.30 í dag. Aðalfundur Landsmála- félagsins Varðar. Mánudágmn 9. þ. m. veröur aöalfundur Landsmálafélagsins Varöar haldinn í Sjálfstæðis- húsinu. Fundarefni er venjuleg aöalfundarstörf, en annað fundarefni verötir auglýst síöar. Félagsmenn ertt beðnir aö fjöl- menna á fundinn. Kennari kominn til Golfklúbbs Reykjavíkur. Golíkennari Golfklúbbs Reykjavíkur er nú nýlega kom- inn hingaö til lands og er kennsla innanhúss þegar hafiij. Fer hún fram í Vonarstræti 12. Þeir félagsntenn, og aðrir sem óska eftir kennslu í golfleik ættu aö byrja strax, því búast má við mikilli aösókn siðar. Þorvaldur Ásgeirsson, Vonar- stræti 12, veitir frekari upplýs- ingar. Trésmiðir halda fund. Kl. 1.30 e. h. i dag heldur Trésmiðafélag Reykjavíkur fund í Nýju Mjólkurstöðinni. Veröur þar rætt um neitun Vinnuveitendasambands íslands á kauptaxta félagsins og önnur mál, sem borin kunna aö veröa «PP. ' ( Kvikmyndin Hamlet fjölsótt. Tjarnarbió hefir nú hafiö sýningar á ensku stórmyndinni Hamlet og hefir hún veriö mjög fjölsótt, eins og aö líkum lætur því hér er um einstakt listaverk að ræða. íslenzkur texti fylgir myndinni og er það í fyrsta sinn, sem hér er sýnd hljóm- mynd með íslenzkum texta. \ Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, veröur fram- vegis opin þriöjudaga og föstu- daga kl. 3.15—4 siðdegis. Til gt&gjns gamans * 'Ut VUi (fifrír 3S árum- Vísir greinir frá því liinn 7. maí árið 1919, að fram hafi fariö vélritunarkappmót hér í bænum. Eggert P. Briem varö hlutskarpastur á Imperial-vél. Fékk hann xoo krónu verðlaun og eina Imperialvél frá Arent Claessen. 2. verðlaun Vigdís Steingrímsdóttir (60 krónur og 3. verölaun (35 krónur) fékk María Þorvarösdóttir, kennslu- kona. Keppendur voru 12. — Eggert P. Briem hafði skrifaö 651 villulaust orö á 15 mínút- urn eö-' 43.4 á mínútu, aö því er Vísh o'. gir. T’á vnr stofj aö T.jóðmæöra- fél:.g íslauds*: . eykiavík, „sem ætlad er að ná; til allra ljós- mu-öra Iaudsins. Tilgiugur bess er aö bæta. kjör ljós.mæöra • auka þekkingu þejira." l'öluvcrl var hlýrra í veöri þá nú Tlt': var.?., stiga hiti hjrtn 7. maí. •;:■*. á Akureyrí v.n r ns-:••• sumr.ri li'ia með 7.2 stiga hita. T'Ivikmymíii: „Fjalla-Eyviud- v.r ‘ var sýnd í síoasta ,. nn i; 'Tf 1 Iv!'; *■■^4" ••• -í . • þennan dag og liaföi þá veriö sýnd alls 25 sinnum. — Það þætti sæmileg aösókn, jafnvel í dag. . Loks var í Bæjarfréttum Vís- is þennan sama dag eftirfarandi klausa: „Dýrar kýr. í gær voru seldar 14 kýr á I.ágafelli fyrir 6 til 8 hundruð krónur hver. Allt voru þetta fremur góöar kýr og sérstaklega vel hirtar, aö sögn manns, sem var á upp boðinu.“ — £mœlki — Dæmalaus læti voru þetta uppi á lofti í gær. Busi þorir nú ekki mikið fyrir konunni, en xá hefir liann þó leyst írá skjóö- unni. Veiztu hvað var um að vera ? Það segiröu satt, Busi er al-' veg eins og mús undir fjala- ketti. En í gær sárnaði honum. Konan hans dreifði vindligk- ösku tim allt gólfið, þegár hann var nýbúij .n að þvo það ! Engin Jitri yrdisþokk er alger, ef efcki birtir yíic honum af geislaskyni sálarinna:. ans fegurð vefur lj'.shjúp t:m fríðleik líkamans. tfrcMgáta ftt. 748 Lárétt: 2 Hallandi, 6 fanga- mark, 8 húsdýr, 9 dugleg, 11 ó- samstæðir, 12 látinn, 13 þunnur is, 14 fangamark, 15 háttu, 15 eldsneyti, 17 frískur. Lóörétt: 1 Neyða, 3 dans, 4 rykagnir, 5 teymi, 7 málmur, 10 ending, 11 í garöi, 13 þrifið, 15 evöa, 16 bátur. Lausn á krossgátu nr. 748: J.árétt: 2 Bratt, 6 R.S., 8 ær, 9 öt.u.1, 11 B.U., J2 nar, 13 henx, 14 G.L., 15 siðii. 16 ntór, 17 al- bata. T ’ði ’ it: 1 Þi '>ng.va, 3 ræl, 4 .■•■'. 5 taninm-'. 7 stál. 10 ur, iT beö, 13 hirr. 15 sóa, 16 M.b. - •■■ * iví. .■ Útvarpið í kvöld: 20.30 Leikþáttur: „Útvarp og andairú" eftir Örnólf úr Vík. (Leikstjóri: Brynjólfur Jó- hannesson). 20.55 Ljóöskálda- kvöld: Upplestur og tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Dajislög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. UMFR heldur barnaskemmtun. Ungmennafélag Reykjavíkur heldur barnaskéninitun í Skáta- heimilinu viö Hringbraut á morgun kl. 1.30. Til skemmt- unar verðttr, að flautusveit barna úr Laugarnesskóla leik- ur. Þá flytja börn úr sama skóla leikritið Feiti kútur kóngur. Þá les 5 ára telpa upp, síðan verður vikivakasýning og loks verður bændaglíma. Glíma þar dreng- ir úr glímuflokki UMFR. r Einn bátur stundar línuveiðar. Aöeins einn bátur stundar nú línuveiöar frá Reykjavík, aö því er Hafnarskrifstofan tjáði Vísi í gær. Er það v.b. Asgeir, eign Ingvars Vilhjálmssonar, útgeröarmanns. Afli Asgeirs hefir veriö tregur að undan- förnu svo og hafa gæftir verið frámunalega stiröar. eins og alkunnugt er. — Nokkrir bátar stunda trollveiðar, en af þeim er söniu sögu aö segja. Lagarfoss heldur heimleiðis. Nýé Lagarfoss Eimskipafé- lags íslands leggur væntanlega af staö til íslands 11. eöa 12. maí, aö því er Vísi er tjáö. Frá Höfn fer hann til Nakskov og tekur þar sykur, fer síðan áftur til Ilaínar og tekur stykkjavör- ur, en fer siöan til Gautaborg- ar. í vikunni var Lagarfoss af- hentur eigendum og gekk liann 16.34 sjómílur í reynzluferð- inni. Rakarastofur bæjarins veröa opnar til kl. 4 á laugardögum til 15. maí n. k. Hvar eru skipin? Eimskip : Brúarfoss kom til Reykjavíkur 4. maí frá Ant- werpen. Dettifoss fór frá Reykjavík 3. maí til London og Hull. Fjallfoss er í Antwerpen. Goðafoss er væntanlegtir til Neykjavíkur i dag frá New York. Lagarfoss er í Kaup- mannahöfn, fer þaðan um miðja næstu viku til Gautaborgar og frá Gautaborg sennilega 14. þ. m. til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur í gær- morgun frá Kaupmannahöfn. Selfoss er i Reykjavik. Trölla- foss fór frá Reykjavík 3. þ. 111. lil Halifax og New York. Yatnajökull kom til New Castle- on-Tyne 4. þ. 111. fer þaðan væntanlega 9. þ. m. til Leith og lestar vörur til Reykjavíkur. Laura Dan kom til Reykjavík- ur 1. þ. 111. frá Antwerpen. Rikísskip: Esja • fer Jrá Réykjavík unt hádegi í dag- vestur um land í hringferð. Heklá er á Austfjöröum á norð- urleið! tlerðubreið fór frá Reykjavík' um hádegi í gær til Breiöafjarðar og- Vestfjarða. Skjaldbreiö var á Húnaflóa í gær á norðurleiö. Þyrill er i Reykjavík. Oddur átti aö fara frá Reykjavik síðdegis í yær til Hornafjaröar. Skip Einarsson & Zoéga: Foldin er Hull. Spaarnestroom var væntanlegur til Amsterdam í gær, Lingestroom er í Frer- eyjum, væntanlegur til Reykja- víkur eftir helgina. Áheit á Strandarkirkju. Afh. Visi: Kr. 20 frá J. G., kr. 40 frá S. B. Bólusetning gegn barnaveiki heldur áfrant og er fólk minnt á að láta end- urbólusetja börn sin. Pönttin- um er veitt móttaka i sínia 2781 kl. 10—12 árdegis á þriöjudög- um. Frímerki orsakar mótmæli. London. — Bretland hefir sent alþjóðapóstmálastofn- uninni mótmæli vegna frí- merkjaútgáfu Argentínu. Ilafði Argentína gefið út frínicrki nieð landabréfi, sem sýnir Falklandaeyjarnar sem argentínskt land. Þessu mótmæla Bretar, því að j>eir Iiafa stjórnað eyjunum um langt skeið. (Sabinews). Konan mín, Hiúís Eyimmdsdóttir Jenseii, verður jarSstmgín trá Hallgrímskírkju, mánu- daginn 9. mai kl. 1,30. A'íhcftiiim veiður úivarpað. Fyrir htind ættíngja Carl Jensen. Þa ;ka antísyrida vináíin og samáð við írálall Oig jarðarför mannsins míns, sfauadic ■ Matthiassonör. Sigurrós Þorsteinsdóttir, LindargÖtu 23.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.