Vísir


Vísir - 07.05.1949, Qupperneq 6

Vísir - 07.05.1949, Qupperneq 6
V I S I R Laugardaginn 7. maí 1949 B -x.aA. jr. 17. j#. Á .MORGUN: Kl. 1,30 c. h. síöasti Y.D.- fundur vorsins. Kl. 8,30 samkonia Símon- seti, íæreyskur 'sjomannatrú- boöi talar. Allir velkomnir. ÍBÚÐ óskast sem næst Vitatorgi. ’ Tilboö, merkt: ,,777—221“, sendist \’ísi fyr- ir mánudagskveld. (160 ÓINKRÉTTAÐ kjallara- herbergi í Suöausturbænum, ca. 12 ferm. til leig'u. Hent- ugt fvrir geymslu eöa smá- verkstæöi. — Tilbo'S, merkt: „Óinhrétta’ö — 225“ sendist blaöinu fvrir 10. b. ai. ( iSó HALLÓ! Halló! — MiS- aldra hjón, reglusöm og þrifin, óska eftir 2ja—3ja herbergja íltúö nteö þægind- um. Konan g"æt i tekiö þvotta, gangahreinsun og sitja hjá börnum aö kvöldi. Tilboð sendist blaöinu fyrir þriðjudagskvöld, ;— merkt: „Barnlaus hjón — 224“. (188 LÍTIÐ herbergi til leigu. Uppl. í sírna 4330. (189 UNG hjón meö eitt barn óska eftir lítilli ibúö nú þeg- ar eöa síöar. Húshjálp eða ræsting gæti komiö til greina. Tilboð, merkt: „Rík- is.starfsntaöur — 226“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir þriðju- dagskvöld. (191 MIG vantar kjallaraher- bergi ívrir smáiönaö, 15—20 ferm., helzt i Hlíöunum. — Tilboð, merkt: „Iönaöar- pláss“ sendis.t áfgr. Vísis fvrir þriöjudag n. k. (106 STOFA með innþyggöum skáp til leigu. Barmahlið 55. kjallara. (198 . PAKKI, meö sniðnum slopp, ta])aöi.st á miöviku- dag. Finnandi vinsaml. geri aövart í sima 43T2. ( t03 ÚTPRJÓNAÐIR ullar- vettlingar töpuöust i miö- ■ bænum s. 1. miðvikudag. — Finnandi vinsamlegast beð- inn aö hringja í síma 6706. RAFTÆKJA vinnustoían, Hverfisgötu 75 (ihng. frá Vrtátorgi) gerir viö' allskon- ar heimilisvélar og tæki, dynantóa og startara úr bif- reiðum, (150 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Aherzla lögö á vaudvirkni og fljóta afgreiöslu. SYLGJA, Lauf.asvegi 19 (bakhúsiö).— Simi 2656. , (115 YFIRDEKKJUM hnappa. Gerum lmappagöt. Hullföld- um. Zig-zögum. Exeter, Baldursgiitu 36. (492 TÖKUM blautþvott og frágangstau. Sækjum — sendunt. ÞvottahúsiÖ Eimir, Bröttugötu »3 A. — Simi 2428. (817 VIÐGERÐIR á divönum og allskonar stoppuöum hús- gögnurn. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu II. — Sími 81830. HREINGERNINGAR. — Sími 7768. Höfum vana menn til hreingerninga. Pantið i tíma Árni og Þorsteinn. (16 TÖKUM föt í viögerö, hreinsum og pressum. Fljót afgreiösla. — Efnalaugin Kemiko, Laugaveg 53. Sími 2742. Ljco HERBERGI og eldunár- jiláss getur ábyggileg k.ona einhleyp íengiö ódýrt. Þarf húshjálp til hádegis. Hátt kaup. Hveríisgötú 115. Uppl. frá kl. 7—0. (203 KYRRLÁT stúlka vill táka.að sér aö sitja hjá börn- um 2—3 kvöld í viku gegn því að fá herbergi. Uppl. í sinta 4398. STÚLKA ósl <-ast í v'ist um mánaöartíma. Uppl. 5179. _________________________(494 STÚLKA óskast í. vist 14. maí. Sérherbergi. .Svanhild- ur l’orsteinsdóttir. Bólstaö- arhlíö 14. Sími 2267. (190 STÚLKA óskast hálfan daginn mánaðartima. Gétur fengiö herbergi sumarlangt. Uppl. i sima 5341. (200 VÉLRITUNARKENNSLA. ICenni vélritun. Einar Sveinsson. Sími 6 585. .(584 VÉLRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilie Helgason. Sími 81178. 603 Gamlar bækur. — Hrein- legar og vel með farnar bæk- ur, blöð, tíniarit og notuð ís- lenzk frimerki kaupi eg háu verði. Sig. H. Ólafsson, Laugavegi 45. — Sími 4633. GOTT píanó til sölu i Plöfðaborg 34. (201 TIL SÖLU dí\ ’anar, gott verð, Baldurgötu 6. (202 TIL SÖLU ný Necchi- saumavél í skáp. Uþpl. gef- ur Asa Kristjánsdóttir, Grundarstíg 15 B, frá kl. 4—7 í dag. (199 HÚS til sölti. 2 herbergi og eldhús. Hentugt til flutn- ings. Uppl. Drápuhlíð 48. (197 OTTOMANDÝNA til sölu, notuð einnig divan. —- Skólavörðustíg 16 B. (192 TIL SÖLU kápa sem ný, meöal stærö og jakki á 12— 13 ára telpu, hvorttveggja selst miöalaust og ódyrt. — Uppl. á Framnesveg 44, niöri, sími 2783. , (193 SMOKING og yfirfrakki á háan, grannan mann til sölu eftir kl. 2 i dag. Marar- götu 7. uppi. (195 TIL SÖLU eldhúsborö meö skúffum og lítil kolavél á Bragagötu 24. (187 NÝR, amerískur kjóll, grænn á háa, gratina dömu og grænt veski og fleira til sölu. Einriig telpukjólar á 2ja—3ja ára úr ullargarni. Til sýnis eftir kl. 3 í dag á Flókagötu 56, kjallara. (185 PLÖTUSPILARI, sem skiþtir, óskast til kaups; — UppÍ. í síma 9069. (206 TIL SÖLU meö sérstöku ■ tækifærisverði vandað 0 g Ttórt sófasett (Hörpudiska- ’lag).; Verö kr. 4000. Uppl. í • síma 5126. (205 KVENREIÐHJÓL sem nýtt, til sölu á Ljósvallagötu 16. (204 KAUPUM vegg-, ski'ps- og stand-klukkur, arm- bandsúr, vasaúr og mynda- vélar. Einnig listmuni. — Antikbúð i n, 'Haf narst ræ t i 18. (/6 ÚTVARPSTÆKI til sölu íyrir iio \v. straum. Mjög ódýrt. — Uppl. í síma 4605 fvrir hádegi. (142 KLÆÐASKÁPAR, tvi- settir, til sölu á Hveríisgötu 65, bakhúsið, (291 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív- anar. — Verzlunin Búslóð Njálsgötu 86. Sími 81520. — RÝMINGARSALA. Selj- um í dag og næstu daga mjög ódýran herrafatnað og allskonar húsgögn. Forn- verzlunin, Grettisgötu 45. — Simi 5691. (498 ÞÉR ákveðið verðið — við seljum hlutina fyrir yður í umboössölu. — Verzlunin Klapparstíg 40. Simi 4159. (85 GLÖS og flöskur kaujiir lyt’iabúöin Iðunn. (145 NÝKOMIN lioröstofuhús- gögn úr eik með tækifæris- verði. Trésmiöjau Viðir, Lagavegi 166. (140 NÝ kvenkápa, nýr dbmu- kjóll, rúml. meðalstærð, 12 maniia kaffistell, til , sölu. Allt miöalaust. — Uppl. á Skólavörðustíg 30, bakdyra- meerin. . (168 LÖGUÐ fínpússning send á vinnustað. Sími 6909. (2 KAUPUM tuskur. Bald urspntii an t n HARMONIKUR. Höfum ávailt harmonikur xil sölu op kauprm einnig harmonikuT háu veröi Verzdunin Rin Niálsgötu 23. (25^ KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg ii. — Simi 2926. (000 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- in, Skólavöruðstíg 10. (163 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. 707 PLÖTUR á grafreiti. Ot- vegurn áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. LEGUBEKKIR eru nú aftur fyrirliggjandi. Körfu- gerðin. Banlcastrætí 10. (38 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1—- 5. — Sími 5395 og 4652. — Sækium. FRÍMERKI. Sel íslenzk og erlend frímerki. Mikiö úr- val af þýzkum merkjum. — Gretlisgötu 30. (24 DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (321 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað o. fl. Sítni 6682. Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. (245 VÖRUVELTAN kaupir og selur allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum vi$ móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu .59. — Sími 6022. (100 KAUPUM' flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Simi 4714. (44 BÓKAHILLUR smiðaðar eftir pöntun á verkstæðinu Mjölnisholti 1 o. Simi 81476. HÖFUM ávallt fvrirliggj- andi allskonar ódýr húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. (321 X. &UWO(tqkA s TARZAW Z64 Þcgar sólin var gengin lil viðar um kvöldið var Tarzan og aparnir komntr lil lieimkynna Dr. Zees. Tariian fékk apana til þess að biða hans í einum liellanna, scm þar voru. Þegar Tarzan siðan heimsótii Zee, lét hann á engu bera þangað Icomu hans. „líg hefi efnt loforð og þóttist lagna niitt“, sagði ’J'arzan og nú þurfum við á Pliil að lialda. „Við skuhmi fara og tala við hann“,-sagði Zée fólskutcga. Apamanu- iiiii grunaði ekkert.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.