Vísir - 07.05.1949, Side 7
Laugardaginn 7. maí 1949
V I S I R
7
IIIIIIllHIIIIIBIIIIII»II!UIIIIIII!miinilli!!Sai3ISllllimil88IIlIK!l!!
S 3
g (Zcáamftd ItlaMkali:
| HERTOGA YJVJTÆ JV |
™ - ’i. 5 S
flllllllllllllllllllllllllíllllllllllliiillíllllliiíiilllliilllllllllHll
cn leit jafnan til dyra, — ef Tom kœmi skvldi Hany liinn
gildi fá fyrir ferðina, hann skyldi verða að standa upp og
eftirláta Tom sæti sitt, er þar að kæmi.
„Elskan min,“ sagði Beau Jack og hnippti kumpánlega
i hana.
„Eg verð að segja það fyrir mitt leyti,“ sagði Farquar-
son, „að staðurinn var hinn ákjósanlegasti til að detta af
haki
„Þetta var glæsileg reið, Percy, ha?“ sagði Rathmore.
„Enginn í öllu greifadæminu á belri hunda en þú. Sástu
„Norfoniu“ á lokasprettinum — alltaf fyrst.“
Percy dreypti á glasi, sem henni liafði verið rétt, og
lagði við lilustirnar. Nei lnin gat ekki hevrt til hans, —
livar var hann?
Skyldi hann vera i lesStofunni, liann var svo hneigður
fyrir hóklestur — eða í garðinum?
„Af hverju var eg að skipta mér af þessu?“ hugsaði liún.
„Hann hefir ekki getað að þessu gert? Hnakkurinn hefir
vafalaust losnað. Eg Jiefði átt að trúa honum. Það var
Jieimslviiléigt af mér. Eg ætla að segja lionum J>a'ð og sætt-
ast við Iiann.“
Hún liafði hlustað á tal þcirra eins og úti á þekju, en
nú sagði Denfortli nokkur orð, sem Jcomu ónotalega við
Jiana.
„Eg held, að við liefðum átt að vara lierra Ligonier við
að riða yfir steingerðið það þarf vel þjálfaðan reið-
mann til ]æss að sitja liestinn ýfir slíka hindrun.“
„Hann liefði hæglega getað hálsbrotnað,“ sagði Far-
miarson drafandi röddu, „hann datt af baki og liestur-
inn liljóp sína leið.“
Þetta kom ónotalega cnð Percv. Hnakkgjörðin hafði
ekki liilað. Tom liafði dottið af baki og logið a'ð lienni til
þess að leyna fyrir henni liVe lélegur reiðmaður liann var.
Hún drakk út úr glasi sinu.
„Skenkið aftur í glas mitt,“ sagði liún. Hún var náföl
og reiðin blossaði i augum hcnnar.
—o—
Friðsældaráhrifin, sem Tom hafði orðið fyrir úti í garð-
iinim, hurfu gersamlega, er liann nálgaðist vopnasalinn,
og Iicyrði Farquarson lávarð segja liátt:
„Hvernig heldurðu, að það hafi atvikast, Beau, að Ligon-
ier varð viðskila við liest sinn?“
„Það er aðeins ágizkun mín,“ sagði Beau Jacky, „en eg
Lygg, að liesturinn muni háfa beitt tönnunum til þess að
losa um gjörðina.“
Þeir ráku upp rosalegan hlátur og var sem Tom rynni
kalt vatn milli slcinns og hörunds.
„Þú ert fjári fyndinn, Denforth,“ öskraði Cunningham,
„og getur fundið upp á mörgu skringilegu.“
„Fyndinn, ha, ha, og uppfinningasamur, ha, ha, ha.“
Tom gekk að borðinu. Percy leit á liann scm snögg\’ast.
Svo sigu augnalokin niður og augu luktust til liálfs.
„Einkennileg tilviljun, lierra Ligonier,“ sagði Gunning- j
ham brosandi, „við vorum einmitt að t’ala um óliapp yðar |
við steingerðið.“
Dcilforth skenkti i glas úr könnu, sem stóð á borðinu,
rétt hjá hoiium, og ýtti því til Tom. Enginn hreyfði sig
til þess að hann gæli fært sig nær Percy.
Tom tók glas sitt.
„Já, lierra minn,“ sagði hann og reyndi að brosa. „Menn
i minni stöðu liafa ekki tínia til jx'ss að vera stöðugt vel
þjáifaðir til þáttlöku í refaveiðum. Eg var orðinn stirður,
c-g jála það, og steingcrði'ð var mér of erfið hindrun.“
„Má eg drckka yður til, hertogaynja?“ sagði liann svo
og lyfti glgsi sínu.
„Þökk, herra Ligonier,“ sagði Percy og hneigði höfði, ,
en dreypti ekki á glasi sínu.
„Eg vona, að y'ður gangi betur næst, lierra Ligonier,“
sagði Denforth.
„Skál.“
„Skál.“
Þeir klingdu glösum allir í senn.
„Ef eg aðeins mætti varpa tómu glasi mínu i andlit
þéirra,“ húgsaði hann, „þessara andstyggilegu spjátrunga.“
Landsmálafélagið Vörður
Aðalfundur
félagsins verður mánudaginn 9. þ.m. kl. 8,30 síðd. í
Sjálfstæðishúsinu.
Fundarefni: Venjuleg aðalfúndarstörf.
Annað fundarefni auglýst síðar.
Stjórn Varðar.
U.M.F.R.
U.M.F.R.
Barnaskemmtun
vcrður í Skátaheimilinu, sunnud. 8. maí kl. 1,30 e.h.
Skemmtiatriði:
1. Flautusveit harna úr Laugarnesskóla.
2. Leikrit. Feiti Kútur kóngur.
(Börn úr sama skóla).
3. Upplestur (11 ára telpa).
4. Vikivakasýning.
5. Bændaglhna (elrengir úr glímul'l. U.M.F.R.)
Aðgöngumiðar kosta 5 lcr. og verða seldir við inn-
ganginn.
Ungmennafélag Reykjavíkur.
í A
□LATTA HJALLA
IvVÖLDSYNING
Vegna fjölda áskorana verður sýning í Sjálfstæðis-
húsinu annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir
frá kl. 2. Sími 2339. - Dansað til kl. 1.
Mandólínhljómsveit Reykjavíkur
endurtekur
hl jómleika
í Gamla Bíó sunnudaginn 8. maí kl. 3. e.h.
Stjórnandi Haraldur Guðmundsson.
Aðgöngumiðar seldir i ritfangaverzlun Isafoldar,
Bankastræti, Hljóðfæraverzluninni Drangey, Laugaveg
58, og 11ljóðfa'i'averzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjar-
götu 2.
Oseldir niiðar verða seldir við innganginn.
llmanak Óials S.
Thotgeirssonar
íæst hér.
Almanak Ólafs S. Thor-
geirssonar fyrir árið 1949.
sem gefið er iit Winnipeg í
Maniloba, hefir borizt hing-
að til lands og fæst í Reykja-
vík hjá Bókaútgáfu Menn-
ingarsjóðs og Þjóðvinafélags-
ins.
Þessi árgangur er sá 55. í
röðinni, en almanaldð hefir
frá upphafi flutt sagnir af
landnámssögu íslcndinga f
Vesturheimi auk ýmislegs
annars efnis. í almanakinu er
grein eftir ritstjórann Ric-
liard Beck um Magnús Marlc-
ússon skáld, Frá Vopnafirði
til Winnipeg eftir Svein
Arnason, en það er ferðasaga
lians frá íslandi til Ameriku
1899, Páll Jónsson landnáms-
maður í Geysisliyggð i Nýja
Islandi, hundrað ára, eftir
sira Sigurð Ólafsson. Síra
Sigurður |ÓIafsson ritar þar
einnig minningarorð um
merkishjónin Ölaf Guð-
mundsson Nordál og Mar-
gréti Ólafsdóttir Nordal,
frumbyggja í Selkirk, Mani-
toba. Auk þess eru ýmsar
smærri greinar í almanakinu
og nokkur kvæði.
Yfirlit cr í almanakinu vf-
ir lielztu viðburði meðal ís-
lendinga í Veslurheimi m. a.
mannalát o. s. frv.
Almanakið er mjög vand-
að að frágangi og efni, svo að
það er hin cigulegasta bók.
Höfum ávallt fyrirliggjandi:
Ijtaóar liósmyndir
frá eftirtöldum kaupstöðum og þorpum:
Vestmannaeyjar, Ilafnarfjörðúr, Révðar-
fjörður, Siglufjörður, Húsavik, Norð-
fjörður, Seyðisfjörður, Djúpavík, Fá-
skrúðsl'jörður, Stöð’varfjörður, Borgarncs,
Beykjavík, Stykkishólmur, Akureyi'i,
Blónduós, Ilólmavik, Akranes, Borgar-
fjörður eystri, Suðureyri við Súganda-
Getuhi útvegað mvndir frá flciri stöðum ef óskað er
Verzl. Hans Peíersen
Saimtingar um 48
þús. lesta hafskip
undirntaðir.
Samningar Iiafa nú verið
undirritaðir um smíði lúns
mikla hafsjdps(48.000 smál.)
sem Bandaríkjamenn ætla til
samkeppni á siglingaleiðunx
Norður-Atlantshafs, við hin
miklu hafskip Breta, drottn-
ingarnar Mary og Elisabeth.
Frá ]>essuni skipasmiða-
| áformum Bandarikjamanna
hefir nokkuð verið sagt áður
í fréttum. — Aætlaður kostn-
aður við smiði 48.000 smál.
skipsins er tæplega .70 millj.
dollarar. Skipi'ð á að geta
flutt 2000 farþega og favið
30 sjómílur á klst. Ili'ð nýja
ski]> á að' vera svo vandað og
fullkomið, að í þeim efnum
verði ekkert skip framar,
þótt slærri séu. Eru Banda-
rikjamenn ekki hér að setja
neitt stærðarmet, sem sjá má
af því, að Queen Mary cr um
82.060 leslir, en Qucen Eli-
sabeth um 83.006 smál., en
f ranska 1 iafsk i pið' N orman die
var mesta skip að lesíatölu,
sem nokkuru sinni hefir
smið'áð verið, en það er úr
sögumú, sem kunnugt er'.