Vísir - 07.05.1949, Síða 8

Vísir - 07.05.1949, Síða 8
Allar skrifstofur Vísts ena fluttar í Austurstræíi í, — Næturlæknir: Sími 5030. — NæturvörSur: Lyfjabúðin Ingólfs Apótek, simi 133». Laugardaginn 7. maí 1949 X&fon í/intjnr svntita svcit til íi t»ppn in nttr. Stjörn í. S. í. hefir ákveð- ið áð beita sér fijrir jwí, að íslendingar <jeli tekið þátt í Bv. Jörundur einn fullkomfr asti togari Islendinga. hmkai í Skotiandi. X'isSi ÍBnjjöÍsvwiiSMn iðjjn vt>rðnM' é Ssnnsens, Svo sem Vísir hel'ir áður skýrt frá, á Guðmundur Jör- undsson, útgerðarmaður á Akureyri dieseltogara í smíð- um í Englandi, er heitir Jör- undur. Jörundur er að ýmsu leyti fráhrugðinn öðrum togurum t»g talinn mjög fullkominn. Hefir talsvert verið minnst á hami i erlendum blöðum og birtar af honum myndir. í Ægi, blaði Fiskifélags íslands er slcýrt frá fvrirkomulagi um borð í skipinu og segir |>ar m. a. svo: „Jörundur“ er 167 f. á lengd, 28 f. breiður og lö f. á dýpt. Hann er 470 rúmlestír brúttó. Gangliraði skipsins er ætlaður 12 sjómílur, en í þvi er 950 liestafla Mirrleés die- selvcl. Aulc þess eru i því tvær lijálparvélar, önnur 88 hestöfl, er knýr 50 kw. rafal, en hin vélin er 44 hestöfl. Aðalvélin knýr rafal, en frá honum fær togvindan 225 liestöfl. Hvert vindukefli tek- ur 1200 faðma af 3 tommu vír. Reylcháfur og yfirljygging er úr aluminíum. Fisldlestir eru klæddar aluminíuin og einnig eru skiljur og billur úr þvi efni. Rúmtak fisklestanna er 12 pús. téhingsfet. T.ýsis- geymar taka 20 smál., olíu- géymar 100 smál. og rúm- talc mjölrúms er 2500 len- ingsfet. En í „Jörundi“ er f iskimj ölsverksmið j a, senv getur framleitt 10 snvál. af mjöli á sólarhring. í skipinu er ibúð fyrir 39 menn. Eigandi „Jörundar“ er Guðmimdur Jörundsson út- gerðarmaður á Akureyri. Hefir Guðmundur greint frá því, að ísl, gufutogararnir þyrftu að selja minnst fyrir 9000 sterlingspund í veiðiferð til þess að standa straum af reksturkostnaðiniun. Með 300 útlialdsdögum á ári hefir eldsneytiskostnaðurinn niun- ið 50 sterlingspundum á dag, •en ætlað er, að eldsneytis- kóslnaðm’ „Jörundar*1 nemi 33 sterlingspundum á dag og London í morgun. Ihaldsmenn hafa unnið á | í bíe.jar- og sveitarstjórnar- ! kosningutium í Skotlandi, en mun því verða um' 5000 fullnaðarúrslijt eru ekki cnn punduni minni á ávi. en hjájkunn. Jafnaðarmenn liafa gid’utogurunum. Með því að tapað að minnsta kosti 46 nota svo létt efni sem alum-1 sætum. í Edinborg hafa iníniu í lestarnar verður oliu- j ,.Progessives“, eða fulltrúar eyðslan 25—30% minni en j borgara flokkanna, horið ella. en með því ætti rúm sigur úr býtum. fisklestanna að aukast í sama J mæli. Lýsisbræðslan er af |--------------------- nýrri gerð og er ætlað að með þeim vélum fáist 15% meira týsi úr lifrinni, en sú aukning mun samsvara að verðmæti um 3000 sterlings- pundum á ári. Þá taldi Guo- rnundur, að fiskmjöl það, sem togarinn gæti framleitt á ári, mundi áð verðmæti nema um 4 -5 þúsund ster- lingspund á ári. Guðmundur telur, að þegar á allt sé litið, séu skilyrði til þess, að árleg framleiðsla „Jörundar“ geti að verðmæti lil orðið 15 þiis. sterlingspundum meiri en trjá gufutogara af sömu stærð.“ Sitja hátíða- höld í Dan- mörku. Danska ríkisþingið, U'kjs- Xornvna sundmeistaramöt- j dagen, hefir boðið fimm fiill- ínótinu í fíelsingfors i sum- trlUini frá Alþingi til þess að sitja háúíðahöhl, sem fram fara í Danmörku í til- efni af 100 ára afmæli svo- ar, ef gjaldajrir fæst til far- arinnar. Gert er ráð fyrir, að ís- lendingar taki þall i þessum Orundvaltartaganna sundgreinum og vegalengd-' nefndu. um -og verða væntanlggirj Bog þetta harst Alþingi þáttlakendur að ná cftirtötd ný fyrir sköminu og hefir i um árangri til að kornast á. verið; átyeðið, að aiþingis- umrætt sundmót: ; mennirnir Sigurður Krist- 100 m. skriðsund karla Kastalar Japans grotna niður. Tokyo. — Japan er ekki síður land rammgerra kast- ala, en Þýzkaland var á sínurn tíma. Eir síðuslu árin hefir þeim fækkað svo, at' völdum styrjaldarinnar og hmd- skjálfta að einir ellefu eru eftir. Áður skiptu þeir tug- um. Nú á að varðveila og slvrkja þá, sem eflir eru. sem fornmenjar. (Sabinews). tirirðir í Ærtjoniinn íiroitMr riijjte sjjtiSísitoði iAbegu, Hector McNeil, fulllrúi Stóra Bretlands i Stjörmnála- nefird Sameinuðu þjóðanna, lagði í gær til, að Libya fengi sjálfstæði eftir 10 ár og færu Bretar með verndargæzlu í Cyrenaica. sein er austurhluti Libyu, í umboði Sameinuðu þjóðanna, um þetta árabil, en í veslurhlutanum, Tripoli- taniu, verði sameiginleg verndargæzla nokkurra þjóðá. Eru tillögur Breta mjög i samræmi við tillögnr, sem áður liafa komið frani. Er litið svo á, að með því raunverulega að aðhvllast þær tillögur og taka þær upp, vilji Bretar greiða fyrir samkomulagi um tausn þcssa vandamáls, livernig ráðstafa slviili fyrrverandi nýlendum ítala, en Bretar og fleiri þjóð- ir telja, að þegar hafi orðið óbæfilegur dráttur á aðgerð- um í þessu máli. Náist ekki samkomulag þá og jiegar, er sýnt, að fl'esta verður málinu jiar til i haust. Á fundi Sljörnmálanefnd- arinnar í dag mun fulllrúi Rússa ræða titlögur Breta. FulHrúi Bandáríkjanna i jánsson, Jóliann Hafstein, l,m. 3 sek., 100 m. skriðsund Bei’nhai’ð Stefánsson, Barði karla 5,m. 15 sek., 1500 m. Guðmundsson og Einar 01- skriðsund karla 22,m. 00 geirsson sitji jrað'. Munu jreir sek.. 200 m. bringusund væntanlega fara utan um karla 2,m. 52 sek., 100 m. næstu mánaðamót, en hálíða baksund karla l.m. 15 sek.,'höldin hefjast þann 4, júní, 100 ni. ftugsund karla Lm.1 en daginn ef.tir, 5. júni fara 15 sek., 4X100 m. hoðsiind j aðalhátíðahöldi fram, en karta oakveðið, 200 m. þann dag árið 1849 var bringusund kvenna 3,m. 12 stjórnarskrá Danmerkur, sek., 100 m. baksund kvenna Grundvallarlögin samþykkt. Fjöldi erlendra gesta mun l.m. 2t sek., 100 m. skrið- sund kvenna l,m. 13 sek. Kínamál rædd í brezka þinginu. Neðri mádstofa brczka ■þingsins hefir í dag umræð- ur um ástand og horfur í Austur-Asíu, einkum með til- liti til borgarastgrjaldarinn- ar í Kína. Frummælandi verður Har- old McMillan úr floklci stjórnarandstæðinga, en þar næst talar Alexander land- varnaráðlierra. Talið er víst, að þeir Attlee forsætis- ráðherra og Churchill fyrr- verandi f o r sæ t i sr áðher r a, taki þátl í umræðunum. Churchill nrun m. a. ræða ái ásrrnar á brezku lrerskip- in á Yangtzcftjóti. vera viðstaddur liátíðahöld- in, en þingmönnum frá lrin- um Norðurlöndunum hefir verið boðið að silja þau. Gestum mun verða boðið r ferðalög um Danmörku og sýnd nrannvirki. Silfurborðbun- aði skilað. Frankfurt. — Silfurborð- búnaður Hohenzo 1 lern-ættar- innar hefir verið afhentur borgarstjórn Berlínar. Töku Bandarílcjamenn hann héi’fangi á stíðsárunum og fluttu vestur um lraf, en liafa nú skilað lionum aftur. Borðbúnaðurinn er alls 500 silfurmunir og virlur á »800,000 dollara. (Sabincws). Fiugfélag íslands fhitti 2491 farþega í apríl. Farþegafjöðdi befir þrefald- asl frá í fyrra. Flngvélar Flugfélags ís- áður flutt jafn mikið af pósti lands fluttu samtats 2491 innanlands á einum mánuði, nefndinni Jiefir t'agiiað1 farþeja í dprílmáinuði, þar en til samanburðar má gcta jjeiin. Vákti liann athygli á af 2244 innanlands og 247 ái jress, að í apríl í fyrra voru milli landa. fíefur farþega- \ póstflutningarnir um 6000 fjöldinn nálega þrefatdast, kg. Þá var flogið með rúm- frát því á sama tíma í fyrra, lega 6 tonn af öðrum flutn- en þái voru ftuttir sarnhds ingi á milli staða innanlands því, að ef samkomulag næð- Buenos Aires. — Komið ist ekki um nýlendurnar, hefir til nokkurra óeirða í invndu Bretar áfram sem að smáborg skammt héðan. j undanförnu bera ábjTgð á Fóru verkamenn í kröfu- stjórn þeirra, þar til sam-j 893 farþegar. göngu til ráðhúss horgarimi- konrulag næðist. Frá Reykjavílc til útlanda ar og kröfðust margvíslegra Auk þess, séin að ofan get-; ferðuðust 138 farþegar með bóta í kjörum sínum. Lög- reglan tvístraði manufjöldan- um, en tveir menn voru slcotnir til bana. (Sahinews), ur leggja Brctar til, að aúst- urhluti Eritreu sameinist Abessiniu, en ítalir fari verndargæzlu í ítalska Sonr- alitandi. „Gullfaxa“, en til Reykja- víkur 109. Flutt voru í mán- uðinum 43.270 lcg. af pósti innanlands og 18 kg. á milli landa. Hefir félagið ahlrei og um 1 tonn á milli landa. Flugvélar félagsins flugu 28 daga mánaðarins, og féllu þannig úr aðeins 2 dagar, þrátt fyrir umhleypingasamt veður í mánuðinum. Á sama tíma í fyrra voru flugdagar hinsvegar samtals 24.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.