Vísir - 14.05.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 14.05.1949, Blaðsíða 1
39. árg. I "u°7idaginn j ^ maj 1949 105. tbl. Dr. Jessup orðrómi. Dr. Jessuji er komiim lil Parísar. Blaðanienn áttu tal við hann og spurðu hann m. a., Jivort nokkuð væri hæft í fregnuin, sem birtar liafa vcrið i Bandarikjunum þess efnis, að sfjórnin væri að íhuga hrottflutning hernáms Jiðs Vesturveldanna, til tak- markaðra svæða. Jessup kvað fregnir þessar óáreið- anlegar og villandi. Sam- kvæmt þeim hefir komið til orða, að Bandarikin flyttu hersveitir sínar til liam-, horgar, Bretar sínar til Brc- men, Frakkar flyttu sinar heim, cn Rússar sinar til Stcttin. Clay hershöfðingi sagði i dag, að það skipti mestu máli fyrir Þjóðverja á næstu árum, að þeir veldu sér rétta forystumenn. Hann kvað Þjóðverja hafa fengið mikið fækifæri til þess að faka þátt i viðreisn Evrópu. — Hann taldi það góðs viti, að Rúss- ar væru reiðubúnir til þess að hefja Fjórveldaviðræður. Clay Iætur af störfum sem hernámsstjóri Bandaríkj- anna í Þýzkalandi um næstu helai. c! Dæmt í land- helgisbroti. Lögregluréttur i Reykja- v\k hefir nú dæmt i land- helgisbroti m.b. Síldarinnar frá Hafnarfirði. Svo sem kunnugt er tók Sæhjörg Síldina i landhelgi hér í Faxaflóa á dögunum og kom með skipið hingað til Reykjavíkur. í lögreglu- rétti var skipstjóri síldar- innar dæmdur í 29.500 kr. sekt og afli og veiðarfæri gerð upptæk. Skipstjóri á björguhar- skipinu Sæbjörgu cr Harald ur Björnsson. Kl. 2 í dag hefst hér á íþróttavellinum fyrsta frjálsíþrótta- mót sumarsins. Meðal keppenda eru allir beztu íþrótta- menn og konur landsins, i'isamt MacDonald Bailey frá Trinidad. Myndin hér að ofan er af Clausens-bræðrum og Finnbirni, er þeir sigra Svíanr. Lundquist hér á vellinum fyrir tveim árum síðan. Kef lavíkurf lugvöllur: Lockheed vinnur gegn hvers konar svartamarkaðsbraski. Starfsmenn reknir tafarlaust, ef þeir eru staÖnir aö sltku. Hafís. Hafísfregn barst i gær frá skipinu Northérn Wavc er\ var statt um 25 sjómílur \ vestur af Grímseg kl. 10.hO í morgvn. Segja skipverjar, að tals-| verður is sé á þessum slóð- j um, cn skyggni aðeins hália aðra sjómílu. í sambandi við frásagnir manna um smygl og ósiðlegt líferni á Keflavíkur-fíugvelli, hefir blaðafulltrúi Lockheed Aircraft Corporation, sem rekur völlinn, skýrt frá því, að félag hans geri allt, sem í þess valdi stendur til þess að hindra slíkt, svo og ólöglega verzlun með gjaldeyri. Blaðafulltrúinn, Mr. Rowe, skýrði svo frá, að ef einhver af starfsmömiuni félagsins yrði staðinn að sliku, gæti það valdið tafarlausum brott- rekstri. Ilann sagði enn- fremur, að það væri eindreg- inn stefna félags síns að vinna gegn hvers konar svartamarkaðsbraski og er- indislausu rápi kvenna uni völlinn. Laun greidd í dollurum. Til dæmis er öllum starfs- mönnum félagsins giæidd laun í dollurum í New \’ork, en allt, er þeir þurfa að kaupa á vellinum, geta þeir fengið gegn kvittunum og síðan er upphæðin dregin frá kaupi þeirva. Ef starfsnienn félagsins þurfa á íslenzkum péningum að lialda geta þeir feiigið þá hjá félaginu eftir bankagengi og gætur eru liafðar á þvi, ef menn fara t. d. grunsamlega oft í bæiiin og þeir þá kráfðíf lil sagna um, livar ])eir hafi aflað þess fjár, Er tekið mjög strangt á brotum á þessu, eins og að framan getur. Starfs- menn Lookhecd félagsins á Frh. á 8. síðu. Sjómaiuiafél. Bvíkur segii npp samning- nm við Eimsklp Sjómannaf élag Reykja- vikur hefir sagt npp gildandi kaup- og , kjárasamningum við Skipaútgerð ríkisins og Eimskipafélag íslands. Eimskipafélagi íslands barst samningsuppsögnin þ. 30. apríl s.I. og er samning- unum sagt upp með inánað- ar fyrirvara, ]). e. a. s. þeir ganga úr gildi þann 1. júni næstk. Er hér um að ræða samn- inga milli háseta og kyndara annars vegar og skipafélag- anna hins vegar. Samnings- aðilar hafa átt viðræðufund, en samkomulag hefir ekki náðst. Er búist við, að sátta- semjari rikisins fái málið til úrlausnar. breytt stefna vll af relöslu fjárlaganna. hætasé viö. Þrðja umræða fjárlagánna fór fram á fimmtudagskvöld og stóð frani á nótt. Fjölda margar útgjalda- tillögur liafa komið fram frá ýmsum þingmönnum og er talið að þær mundu hækka gjöldin uin 15—18 iniiljónir, ef allar væri samþykktar. Þingmenn mæltu f'ram með tillögum sínum cins og venja er til og var ekki að sjá að þeim þætti nokkuð varhugavert þótt fjárlaga- frv. hækkaði enn um nokk- urar milljónir. Óbreytt stefna. Björn Ólafsson ,-þvoði hendur sínar“ af afgreiðslu fjárlaganna. Sagði Iiann að enn væri haldið óbreyttri stefnii i opinberum fjármál- Ármenningar til Akraness. I dag fára þrír íþrótta- flokkar frá Ármanni upp á Akranes til þess að sýna þar listir sínar. í förinni vcrða úrvals- flokkur karla í fimleikum undir stjórn Hannesar Ingi- bergssonar, urvalsflokkur glímumanna undir stjórn Þorgils GUðmundssonar og úrvalsflbkklir hnefaleika- manna undir stjórn Jóels Blómquist. í förinni verða um 30 manns. Munu flokkarnir sýna í íþróttahúsinu á Akra- i nesi kl. 5 á morgun. -— Er þclta í fyrsta sinn, sem Ár- mami sendir íþróttafloklca út ú land í vor ,cn til þessa lief- ir eigi verið unnt að gera slíkt vegna ófærðar. | um, þótt allt fjárhagskcrfið sé að gliðna sundur. Þing og stjórn hefði litla sem enga viðleitni sýnt í því að lækka útgjöldin, þótt nær ógerlegt reynist að láta gjöld og tekjur standast á. j Gjöldin liækka svo öx’t a'ð venjulegir tekjustofnar rík- issjóðs hrökkva hvergi nærri fýrir sívaxandi gjöldum og þvi er farið inn á þá braut að Icita með Iogandi ljósi að nýjum sköttum. B. Ó. sagði að nýir tollar og skattar sem lagðir hafa verið á undanfarin tvö ár, mundu nú nema samtals um 85 niilljónum króna. Að mestu er þetta lagt á neyzlu- vörur ahnennings og veld- ur þvi vaxandi dýrtið og út- þenslu. Þetla svarar því að gengi krónunnar hafi verið lækkað um 20—22%. —- Hann sagði að siðan 1946 liafi hankaútlán aukist um 350—400 miílj.. Niðurgreiðsl urnar yaxið úr 16 millj. upp i 75 millj. og fjárlögin hækk- að úr 143 millj. upp i 293 millj. Þetta sýndi að fjár- málastefnan væri röng og þjóðhættuleg og mundi cnda með þjóðargjaldþroti, ef á- fram væri haldið. Hann sagð ist því vera i grundvallar- alriðum andvígur þeirri af- greiðslu fjárlaga sem nú lægi fyrir. Nýjar tekjur. 1 Greiðsluhalli fjárlagafrv. eins og það nú liggur fyrir, að viðbættum nýjum tillög- um fjárveitinganefndar, inun vera um 31— 35 millj. kr. Til þess að mæta þessum greiðsluhalla hefir fjár- málaráðherra Iagt fram eft- irfarandi tiilögur: 1. Hækkuð áætlun um \ örumagnsfoll .. 3 millj. 2. ——- — — v erðtoll .......... 4 — 3. Hækkaður benzíntollur ................. 5.5 — 4. ----- gjald af innl. tollvörum ........ 2 — 5. ——- veitingask. . ................... 1 — 1 6. --- hagn. Áfengi verzl............. 5.5 — 7. ---- hagn. Tóbakseirikasolu ........ 2.5 — 8. ---- óvissar tekjur ................... 1 — 9. Lækkun kjötuppbóta......................10 •— Samtals 34.5 millj. Atkvæðagreiðslu um frv. af. Getur það þvi enn hækk- er ekki lokið og er því ekki að um nokkrar milljónir kr. enn séð hvernig frv. reiðir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.