Vísir - 14.05.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 14.05.1949, Blaðsíða 8
Allar skrifstofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. — Laugadaginn 14. maí 1949 Næturlæknir: Sími 5030. — Nætiirvörður: Laugaveg-s Apótek. — Sími 1618. Skemmtistaðurmn Tivofi verður opnaður á morg; og og víðfækar endurbæfur gerðar ,,Tivoli“, hinn vinsæli skemmtistaður Reykvíkinga, hristir af scr vetrarblundinn á morgun og verður Iiann opnaður almenningi kl. 1 e. h. Margar breytingar liafa Ásnmndsson. Framkvæmda stjóri er Einar Jónsson. Reykvíkingar fagna góð- um gesti, er Tivoli opnar á ný, eftir Ieiðindavorliretin. Vonandi á Tivoli enn eftir að veila okkur marga á- verið gerðar frá þvi í fyrra, nægjustundina og á því eru nýjum tækjum bætt við, allar horfur. dyttað að öðrum og allur aðbúnaður virtist blaða- niönnum, er skoðuð Tivoli í gær'i boði stjórnar fyrirtæk- isins, liinn skemmtilegasti. „Draugahús“ og „rakettubraut“. Meðal nýmæla er tekin hafa verið upp má nefna „draugahúsið“, en það er völundarhús mikið, fullt af duldum ógnum og váleguni sýnum. Er ekki að efa, að marga mun fýsa að lila þar inn og koma þaðan út skelfdir, en ánægðir, ef það er þá liægt samtimis. Þá verður „rakettubrautin“ vafalaust eftirsótt i sumar, en þar sitja menn í eins kon- ar „rakettum“ og þeylast í hring með miklum hraða. Kemur liún og annað skemmtitæki* „flugvclar“ fyx-ir börn í stað „áttfætlings- ins“, sem mörgum þótti full ruglandi. Þá eru komnir 8 skemmti bátar á Tivoli-tjörnina og eru þeir knúnir sveifum og spöðum. Vei’ða þeir einnig Finnakeppni í golileik hefst biáSlega. G.í. hefir fengiö ágætan brezkan kennara. Hin árlega fiimakeppni Golfklúbbs Islands er nú í undirbúningi, en henni á að vei'ða lokið fyrir hvítasunnu. Enn er ekld vitað um þátt- töku, en binsvegar búist við, að hún verði mildl, cins og vei'ið hefir að undanförnu. Firmakeppnin cr fyi-sta stóra golfmót ársins. Um hvítasunnuna fer svo fram svokölluð Hvítasunnu- keppni Golfklúbbsins. Fyrstu dagana í júli fer landsmótið fram á Akureyri. Golfklúbburinn hefir nú fengið til sín ágætan brezk- an kennara, mr. Cr. Collins fyrir að þeim verði lokið í sumar. vafalaust vinsælir, bæði fyr- soll nð on hanh hefir ir þá er unna „rómantík og ðður verið kennari Múbbsins. sjómennsku án lífsháska. Mikill fjöldi manna nýtnr /Annars hafa margar og | leiðsögn hans í golíleik. miklar breytingar verið Unnið er að margvíslegum gerðar til liagræðis og gleði- endurbótum á Colfvdiinmn auka fyrir gesti, ckki sízl í { öskjuhlíð og er gert ráð veilingasal og fatageymslu. ÖII tæki bafa að sjálfsögðu verið „gerð upp“ og eru mi sem ný. Mörg félög hafa þegar á- kveðið að halda þar skemmt „anir, enda hæg heimatökin, þar sem eru leiksvið, veit- ingasalir, gjallarhorn, skemmtiatriði og annað, sem hæfir við slík tækifæri, m. a. slysavarnasveitin Ingólf- nr, SÍRS, Sjómamiadagsráð- ið. Hallveigarstaðir, Fegrun- arfélaeið, V. R., skátar og fl. Þetfa er fjórða sumarið, sein Tivoli starfar. Að þessu sinni sér Karl Jónatansson hljómsveitarstjóri um veit- ingar allar jafnframt tón- Jistinni Stjóru Tivoli skipa: Sigurgeir Siöúrjónsson hrl., formaður. Helgi Eyjólfsson, Tbor R Thors og Kjartan Tekst að ná .Barmen" Kortið er af líeykjar.esi með Reykjanesvita, en þangað efnir Ferðafélag íslands til skemmtiferðar á morgun. —- Nú eru liðin 20 ár síðan F. I. fór fyrstu för sína þanguð. Farai-stjóri var þá Helgi Jónasson frá Brenmi, en hann verður einnig' fararstjóri á morgun. Lagt verður af stað frá Hótel Borg kl. 9 í fyrramálið. 410 verk á sýnlnp Félags íslenzkra frístundamálara. Sá elzti, sem sýnir er 70 ára, sá yngsti 10 ára. Aformað er að reyna að ná fnjzka togaranum Barm- en á flof, en hann strandaði austur á söndum á dögun- um. Mun bjprgunin verða framkvæmd undir stjórn bræðranna Júliusar og Sig- geirs Lárussona. Er undir- húningur hafínn að björgun- inni, en óvíst hvenær hún hefst þar sem mest vellur á því hvernig veður verður þegar tilraunin er gerð. Ein fjölbreyttasta mál- verkasýning, sem haldin hef- ir verið hér á landi, verður opnuð kl. 5 c. h. í dag i húsakgnrmm Fétags ís- lenzkra fristundamálara að Laugavegi 166. A sýningu þessari, sem ó- hætt er að kalla þá f jölbreytt ustu, sem hér hefir vei'ið haldin, eru 410 verk, — 268 olíumálverk, 86 vanslita- myndir, 45 teikningar og 26 höggmyndir. Verk þessi hafa 115 manns unnið. Er þetta i annað sinn, sem Félag islenzkra fristunda- málara cfnir til sýningar, en sýning félagsins, sem hald- in var i fvrra vakti mikla athygli. Að jiessu sinni er að- eins lilill hluti þeirra verka, sem sýnd eru, eftir meðlimi 130 verk á sýninp • • Oríygs. Einn af fjölhæfari yngri listamönnum okkar, Örlyg- ur Sigurðsson, .listmálari, opnar málerkasýningu í Listamannaskálamim í dag Id. 3. Er þctta í þriðja sinn, sem Örlygur heldur sýningu á verkum sínum hér í Reykja- vík, en síðasta sýning hans var hauslið 1947 og vakti jiá mikla athygii. Örlygur nam málaralist i Bandarikjunum en liefir ferðast mikið siðan i' og þroskað sig i list sinni. Örlygur er nýkominn lieim til íslands eftir árs dvöl i Frakklandi og Ítalíu, en þar dvaldi hann og málaði. — Ferðaðist hann mikið um og sýnir að þessu sinni myndir, sem hann vann að á þessum ferðalögum. Alls eru 130 verk á sýn- ingu Örlvgs, 50—60 olíumál- verk og 60 dekklitamyndir. Er ekki að efa, að sýning Örlygs verður fjölsótt þvi Iiann hefir jiegar lilotið al- menna viðurkenningu, sem einn af l jölhæfari yngri lista mönnum okkar. - Keflavíkur- flugvöllur. Framh. af 1. síðu. flug\ellinum eru nú um 700, þar af um 200 ísiendingar. Akureyri, Keflavik, Hafnar- fi-rði, Flatey á Breiðafirði. Homáfirði, Mjóafirði, Mý- vatnssveit, Stykkishólmi. Dýrafirði, llellu á Rangár- völlum, Vestmannaeyjum og Reykjavik. Sýningin verður opin frá kl. 1—11 e. h. dag- lega. FÍF licfir starfrækt mynd- Komur listarskóla i vctur og liafa! kvenfólks. þeir Ásmundur Svcinsson j Hvað viðkemur dvöl ís- myndhöggvari og skoski leuzkra kvenna í skálum málarinn Waistel annast starfsmanna, sem mikið hef- kennsluna. 150 nemendurjir vei'ið talað um, saeði Mr. voru skráðir í skólann á s.l. iRowe, að líta bæri á skálana vetri, og þegar liafa boriztjsem lieimili þessara manna, bciðnir um inntöku í skól-jsem félagið liefði ekki levfi ann á næsta ári. Félag íslenzkra frístunda- til þess að raska friði í. frek- ar en annara borgara. Hins málara er í örum vexti og vegar færi þar fram heil- rennur ágóði, sem verða; brigðiseftirlit með vissu á sýningu þessari, til j millibili, eftirlit á skálum og s. kann i FÍF, en alls ern 70_____80 j starfsemi félagsins og mynd j öðrum byggingum o. s. frv. manns í félaginu, hins vegar! Hstaskóla þess. Mörg mál Hann kvaðst persónul. :VUta hefir hverjum, sem óskað hefír eftir að senda verk sýninguna, verið það heim- þcirra. ilt, en að sjálfsögðu valdi sérstök ncfnd jiau verk, er svnd eru. Sá elzti sjötugur, sá yngsti 10 ára. Verkin, sem sýnd eru. eru eftir 81 karla og 31 konu. Elzti maðurinn, sem sýnir verk eftir sig er sjötugur, en sá yngsti ekki nema 10 ára. — Myndir á sýningu þessari scm ér sölusýning, eru frá hefir félagið á stefnuskrá að taka hæri upp straugara sinni og vinnur að úrlausn j eftiriit mcð því, bvcnær fólk inn á völlinn og færi aftur, en þetta væri. ekki i verkahring félags hans. 12.ÖIMI ! Geta má j>ess. að aulc j kæmi ; jiaðan maHíngs , ,, , ^ jstarfsmanna T.ockheed eru S0&UIIO 1 BaOlig-' þarna á vellinum um 250 starfsmenn lvansas City Bridge C.orp , sein m. a. hefir unnið að byggingii gistihúss- ins og flciri mamvvirkja jiar, svo og nokkrir menn, euvir 10. er starfá við fíuininga- deild hersins. Ííefir Loek- Bretar munu senda nokk- uru meira lið til Hongkong en talið var i fyrri fregnum. Talið er, að þeir muni hafa 12.000 nianna setulið i Hongkong, þcgar liðflutn- ingunum þangað er lokið beed. ekkeri aí niöninim um að seg}:) . «s-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.