Vísir - 30.05.1949, Blaðsíða 5
Mánudagiiin 30. maf ÍO’ÍO
VISIR
5
Kurt Xier:
Menningar-sandfok.
Myndlistauppbiástur.
„Fjölbrcyttasta málverka-
sýning, sem hér hefir verið
haldin“. ,,Myndir af öllu
rnilli hintins og jarðar“.
115 „fríslundamyndlistar-
menn“ sýna 410 myndir.
iH'lla er inntak æsifregna
hinna siðustu daga og vikna.
Eftir að liafa séð sýn-
ingu frístttndamálara og
cftir að hafa Iilýtt á og lesið
allt, sem eg hefi getað náð til,
af því, sem um þessa
myndlistasýningu hefir ver-
ið birt mundi eg lelja mig
bregðast trausti listnemenda
minna og íslénzku þjóðinni,
ef eg nú þegði.
Að vísu þykist eg vita, að
einhverir muni bregða mér
um hlutdrægni, máske einn-
ig um atvinnuróg, eða þá öf-
undsýki. (En öfund á
stundum sinum. Traust það,
er liann með j>essu sýnir J>ér,
gleður þig og þið gleðjist
báðir. Viðræður ykkar sveigj-
ast frá myndinni að mvnd-
listuni almennt. Þið njótið
viðræðnanna um þetta hugð-
arcfni; þær auðga ykkur báða
og dý)>ka skilning ykkar á
invndlistum, meira en löng
lesning fengi veitt. I>essi við--
léitni til listrænnar tjáning-
ar, sem fram kemur í þessari
tib-aun vinar J>íns, er sprott-
in fram af innri Jxiri'; hún er
siinn, einkæg og persónuleg;
eklci til að sýnast heldur lil
að vcra. I>etta tómstunda-
starf, iðkað innan fjögurra
veggja lieimilisins, á því ekki
aðeins rétt á st*r, heldur cinn-
jg mikið menningargildi.
En ef nú þessi vinur þinn
hverju?) Verður þó að hætta skyldi missa fótanna, ofmeln-
á þetta og láta slag standa.
-----Ef J>ú, lesandi góður,
Iieimsækir vin þinn og ræðir
ast, rjúka til og kaupa sér
gvllta skrautrammá um
myndir sinar, auglýsa opin-
við hann í góðu lómi um | hera sýningu á Ixúm á veg-
daginn og veginn, má vel legum sýningarskála í höfuð-
vera að bann i trúnaði, en þó slaðnum, ja, hvað J>á ■
með nokkurri blédrægni og
með féimnisbros á vör, sýni
þér teikningu eða málverk,
sem liann hefir gert i tóm-
og J)á ckki síður bestunum.
Ilugsaði bann J)á minnsl um
J)að ])ótt sjálfur hlyti liann
vosbúð og vökur. Póstferðir
frá Reykholti að Kalmans-
tungu hafði hann og nokkur
síðustu ár sin á Signýjar-
slöðum.
Jósef var maður sniár
vcxti, en samsvaraði sér vel
Létiur á fæli og skjótur i öll- j ’
um Iireyfingum. Fljótur til ' . .
., -...v ° .t. . menn, leigðu
að gera oorum greiða, enda .... ... .
° r . .. hljomleikasal
vel látinn af öllum þeiin,
l>á
breytist allt viðhorf lil mynd-
anna. l>á eru Jxer ekki lengur
einkamál, lieldur málefni, er
varðar allan almenning.
Annað dæmi: Þegar I.óa
og Siggi, að loknu dagsverki
sínu, laka gítai
fiðlu, leika og svngja Img-
])ckk alj>ýðulög, þá njóla J>au
sanmar gleði listrænnar
tjúningar og gleðja um leið
aðra á heimilinu. En fari nú
svo um J>au sem íor um vin
þinn, sem áður var nefndur,
að ]>au fengi það „á heil-
ann“, að J>au væru hreint
neinir smáræðis lista-
sér stærsta
höfuðborgar-
innar og efndu lilliljónileika!
Óperu-ariur úr
samskipli hofðu við hann. .... ... .... ,,
J , , I Rigoletlo og Aida eítir \erdi.
Eniarour var liann vel og
myndaði sér sjálfstæðar
skoðanir og iét eigi hlul sinn
við livern sem var, ef því var
að skipla.
Hcilsan var á förum liin
síðuslu ár. í fyrrasumar
heimsóttu niargir vinir
Jicirra hjóna Jiau á gullbrúð-
kaiij)sdegi Jieirra. Þá voru
Hvað nú? — Enginn gæti vé-
fengl rétt Jieirra til að taka
sal á leigu. En söngur þcirra
er ekki lengur einkainál.
Þáu verða Jivi að sælta sig
við gagnrýnl En hjá hverj-
um skynbærum manni nnmu
J)au vekja meðaumkun eða
hlálur, nenia hvortlveggja sé.
, , , , , , Og livað er J)að svo, scni
, r j ,v , knyr J>au til að halda liljoni-
leika ? Er ]>að einber liégóma-
girndin? Eða hefir máske
einhver gárungimi léikið á
]>au og talið J>eim trú um, að
lislmenning Jijóðarinnar
mundi fara mikils á mis, ef
J>au létu eigi l.jós sitt skína á
opiiiberuni vettvangi?
En, eins og áður segir,
abuAr' Ile,ta er ekhi lengur einka-
mál Lóu og Siggá. Það héfir
einnig aðra lilið, alvarlegs
eðlis, og snýr hún að almenn-
ingi. Ef við nú gerðum ráð
fyrir því, að Jiessi hjú væru
svo „Iieppin“, að fá dugandi
ofstækis- og áróðursmann í
a Ilúsafelli. A síðastliðnu
Iiausli iieimsóttu kunningj-
ar liann á 85 ára afniæli
lians, aö heimili sonar lians
og tengdadóttur. Þá var
hann enn ern á fæti og uni-
bvggjusamur um gesti sína
og gat spjallað við Jiá um
löngu liðna atburði. Nú hcf-
ir hann gengið síðustu göng
una liér. En vin
niargra Borgf'irðinga og ann
arra Jieirra cr honum kynnt-
ust, munu fylgja honum
fram á þá braut, er nú tckur
við.
Andrés Eyjólfsson.
lið með sér, mann er beitti
sér fyrir niálstað J>eirra, aug-
lýsti listaafrek þcirra, pré-
díkaði um snilld Jieirra á göt-
um og gatnamótum, í blöV
m landsins og í útvarpi rík-
isins (slcítt veri með Jiað þótt
hann hagræddi sannleikanum1
dálítið eftir aðstæðum, t. d.
þannig, að hann léti svo lita
út sem liinn eini vegur til
gengis og frama á sviði tón-
listarinnar lægi uin sala-
Icynni nýslöfnáðs frístlmda-
óþerusöugvaraskóla, sem
nefnd lijú nú teljast til), ja,
bvað þá ? Mundi ekki fleslum,
sem upplifðu slíkt sem Jietla
og hugsuðu um það, verða
Ijóst, að með þessu væri ver-
ið að þyrla sandi og ryki í
augu almennings?
En svo máttugt getur
blek k i nga va l< i áróðu rsi ns
orðið, að J>að jafnvel mcgni
að afla Lóu og Sigga og fri-
stundaópersöngvaraskól-
anum verðlauna úr sjálfum
sjóði ]>jóðarinnar, riMssjóði.
Og Jx'gar svo langt er komið
mun vist margur, sem líit
|)ekkir til Jiessara mála,
staldra við, liugsa sig uni og
nieð sjálfum sér segja sem
svo: „úr }>ví að sjálft rílcið
styrkir Jietta, lilýtur eitthvað
aö vera við Jietta. Og liklega
cr þetta bara talsvert mik.il
list, sennilega eius góð eða
jáfnvel miklu fínni og betri
en hjá þessum Iilessuðu
stúderuðu músiköntum.“ —•
- Ekki J>arf heldur að fletla
mörgum blöðuni um, að
sinn eða|]>elta sé alveg laukrélt: í
siöasta tölublaði „Mánu-
dagsblaðsins“ var þetta slað-
fest. Þar segir ni. a„ að al-
memiiúgur eigi „skýlausan
rétt á því, aö tónlist útvarps-
ins sé sniöin eftir gcðþótta
hans“ (þ. e. aimennings. ,-—
Le.turbi’eyling min. Ilöf.).
Með ö'ðrum orðum: Burt
með alla sérmenntun. Hér
eftir skal íslenzkum almenn-
ingi ekki boðin önnur niúsilc
en söngur Lóu og Sigga nieð
gí la ru ndirleik söngvaranna
sjálfra! Þau ein eru sannir
fulltrúar og flyLjendur sannr-
ar iistar. Beellioven og
Mozart og Jieirra nótar ættu
að skainmast sín!
Sandfokið er i algleym-
ingi. Uppbláturinn er byrjað-
ur.
------ Svo var Jiað sýn-
ing irístundaniálaranna. 110
mynclir eftir 115 „fristundá-
inyndlistarinenii“. ALlir, scm
niynd sendu, sjálfkjörnir
sýnendur. Mikið af liUim og
Frh. á 8. siAo
Leikskólinn
3
tckur til starfa, niiðviku-
dfiginn 1. júní. Forstöðu-
lconan verður til viðtals
í Grænuborg kl. 10 12 og
1 5, þriðjudag og niið-
vikudag.
Mig vantar
stúllcu cða unglingstelpu
nú Jiegar. Sérherbergi. -—
Fátt i heimili.
Hóímfríður Knudsen
Hellusundi 6 A.
Sími 3230 eðá 3161.
12—Í4 ára telpa
óskast til að vinna létt
húsverlc frá kl. 10—15 á
heimili, J>ar sem eru 2
smábörn.
Barbara Friðriksson
Sólvöllum v/ Kleppsveg
Sími 80484.
Góður
sumarbústaður
til sölu í nágrenni bæjar-
ins. 3 lierbergi og eldhús
í góðu standi.
Velgirt leiguland, stærð:
2000mn. Verð 22000 lcr.
Litiil bíll gæti koniið til
grein;i. Uppl. í síma 3774.
Hallé! Reykjavtk!
Hafnarfjörðuri
Hér eru réttu mennirnir.
Tölcum að olckur áð slcipu-
leggja og snyrta garðana
ylckar. Eins að mála og
gera við girðingarnar í
kringum lóðina. Til greina
gctur lcomið aklcorð á
lóðiun, livort sem er í bæn-
um eðá utan. — Uppl. í
í síma 2912 frá kl. 7—10.
Vil taka að mér að
sfoppa í dúka
fyrir veitingastaði og aðra.
l'illioð merlct: „Vand-
virkni—302“, sendist Vísi
fvrir. miðvilcudag.
Gúmmísiöngur
fé” %” - og 1”
Smekkiásar
„UN!ÖN“
fyrirliggjandi
Verzl. Vald. Poulsen h.f.
Klapparstíg 29.
Vélbáturínn
Bjöin Jónsson
hleður til P;itreksi'jarðar-.
Bíldudals, Þingeyrar,
Flateyrar, Bolungavíkur ■
og Isafjarðar.
Vörumóttaka við skips--
hlið á þriðjudag.
Uppl. í síma 4725.
Skrifstofa Sveins
Benediktssonar.
Skápur
Vandaður stofuskápur
úr cik til sölu á Vífilsgötu
20 eftir kl. 6. )
Melmnaiar
m
m
m
m
(Grænlunds ga*s) nýskotnir á Norðurlandi. Get lit-j
vegað nokki-a fugla fyrir Hvílasunmi. Hver fugl vigt-*
ar 3 —5 kg. •
■
m
m
Uppl næstu daga- í sima 5387. I
Tvær stúlkur
óskiisi í eklliús. Sérlverliergi t'ýlgir. Uppl. eklci svarað
í simu.
Samkomuhúsið Röðuil.
Tvær öóðar
afgreiðslustúlkur
óskast 1. júni. Sérlierbergi fylgir. Uppl. ekki svarað
i sima.
Samkoniuhúsið Röðull.