Vísir - 14.06.1949, Page 1

Vísir - 14.06.1949, Page 1
R9. érg. Þriðjudaginn 14. júní 1949 129. tbl. Fjölbreytt hátíðahöld í tilefni 5 ára afmælís lýðveidisins. S.I.B.S. spuuð ák jtsm.. * Utssamkoma við Austurvöii, 17." júní-mótið á sþróttavefii- inum, samkoma á Arnarhóii. Reykvíkingar minnast fimm ára afmælis lýðveidisins með fjiiibreyttum hátíðahöldum 17. júni, — ea liann er n. k föstudag. Útisamkoma verðnr við Austurvöll, í- þróttamót á íþróttavellinum ög samkoma á Amarhóli um Eins og; getið yar i fréttum í Vísi í gær varð bilslys á ílafnarfjarðarvcginum hjá Engidal í fyrrakvöld. Ók bíll á miklum hraða aftan á annan og kastaði honum út af veginum og fór sjálfur á eftir. Myndin sýnir bílana, þar sem þeir liggja fyrir utan vegbrúnina og má greinilega- siá, að bíliinn til vinstri hefir kastast yfir gaddavírs- girðinguna, sem er fyrir utan veginn. Vinnudeilumar í Bretlandi verða æ ískyggilegri. Verkaineim reyna þving- unaraðferi. Vinnudeilurnar í Bretlandi valda stjórninni vaxandi áhyggjum, enda þótt úr hafi ræst að nokkru. þar sem hafnarverkamenn í Liverpool liafa byrjað vinnu aftur. Það eru aðallega járnbrautamenmrnir. sem stjórnin hefir áhyggjur af, því að þeir eru hinir þverustu. Seihustu fregnir herma, að fulltrúar 60.000 járnbraut ðrstarfsmanna hafi sam- þylckt á fundi sinum i Lond- on, að járnbrautastarfsmenn skyldu taka upp þá aðferð, að fara sér hægt við vinn- una, ef ckki fæst framgengt kröfunni um tíu sliillinga kauphækkun á vikn eigi sið- ar en hinn 4. júlí. Talið er, að kommúnistar rói undir af kappi, að beitt verði slíkum aðferðum, að menn dragi af sér við vinn- una, því að það er nú komið í Ijós í Liverpool og víðar, að þegar vcrkföll erú hafin fyr- ir atbeina kommúnisla, gegn vilja og ráðum stjórna verk- lýðsfélaganna, er verr farið en beima sctið, þar sem slík verkföll eru ólögleg, og gruudvallarskilyrði lil þess að sættir takist. eru jafnan, að iöglega sé að farið. En margra ætlan er, að j^essi ákvörðun járnbrautar- Stjórn járnbrautanna frest aði samkomulagsumleitun' um í gær vegna sunnudaga- verkfallanna, sem áður bef- ir verið um getið í fregnum. liandiöa- og bstmunasyn- ing S.Í.B.S. verður opnuð í Listamannaskálanum þann 26. júní n. k. Sýning }>essi nuin slanda i 10 daga og verða ú henni sýndir liverskonar mUnír, sem berklasjúklingar unnu á meðan á liælisvist stóð oi eins eftir að lienni var lokið. Sýningin verður mjög um* fángsmikil og skipta þeir nuuiir, sem sýndir verða, mörgum hundniðum. Meðal þeirra muna, sem sýndir verða, eru málverk, útskurð- armyndir og yfirleitt allt, sem licitjð getur handavinna. Þá má emnig geta |x\ss, að S.Í.B.S. befir í hyggju að fá ýms sktdd og rithöfunda til þess að lesa upp, og eins munu tónlistarmenn verða fengnir til þess að leika á hljóðfæri sín á sýningunni. Barraeqbill frá árinu 1004 vann nýlega kappalístur gamalla bila milli Lands End og Norvich. Ók bnnn vega- lengdina á 16 klst. Bryggjan í Þoriákshöfn lengd um 60 m. í sumar. sem æflar að gera út 5 vélbáta, stofnað þar. Hlutafélag til þess að stunda útgerð hefir verið stofhað í Þorláshöfn. Á vetri komanda batnar að- staða til útgerðar frá Þor- láksböfn mjög mikið. í siun- ar verður bafnargarðurinn þar lengdur um 60 metra og verður }»á 18 feta dýpi við bann á stórstraumsfjöru. íllutafélagið, sem stofnað hefir veiið lieitir Meitill b.f. starfsmanna verði aðeins til og mun gera út á næstu vetr- þess að tefja fyrir því, að arvertíð fimm vélbáta. í Þór- þeir fái kjarabætutr, því að lákshöfn verður fiskimjöls- stjórn Iiinna þjóðnýttu járn- brauta inuni alls ekki við þá senija, meðah beitt er þving- unaraðferðum. verksmiðja er hagnýtir úr- gaiig m* fiskinum, sem á land beíst og .einoig. .verður þar lifrarbræðsla. Sjálfur fiskur- inn verður fluttur í frysti- Iiúsið að Selfossi þar sem isann verður hraðfrystur. Þeir, sem slofiiuðu b.f. Meitil eru Árnes- og Rangár- vallasýsla, sveitarfél. og sam vinnufélög og nokkrir ein- staklingar. Formaður félags- stjórnar er Egill Tboraren- sen, kaupfélagsstjóri. Hluta- fé félagsins verður 750 þús- und krónur og er hlutnfjár- söfnun enu ekki lokið. í vetur voru }»rír opnir vél- bátar gerðir út frá Þorláks- höt'n og öliuðu }»eir ágætlega. Sem dænii má geta ,þess, að einn báturinn lagði npp um 200 skippund af' fiski eftir þriggja vikna róðra. kvöldið. llátiðaböíd dagsins hef.jasl með skrúðgöngu i'rá Háskóla Jslands. Á nndan skrúðgöng- unni íer lúðrasveit og borin verður t'ánaborg félagasam- takanna i Reykjvík. Guðsþjónusta verður í Israelsstjórn sendir Öryggis- ráðinu mótmæli. London í morgun. / Ríkisstjóru Israels belir sent Öryggisráði Sameihuðu þjóðanna mótmæli í tilefni af þvi, að brezka stjórnin befir ákveðið að levfa að nýju takmarkaðan útflutn- iiig vopna og skotfæra til arabisku rikjanna. í tilkynningu. jsem brezlca stjórnin birti um þetta fyrir skemmstu var tekið fram, að lié'r væri um mjög tak- markaðan útflutning vopna að ræða, er aðeins mundi nægja til þess að arabisku rikin gætu varðveitt innan- landsöryggið. : j Kosningaiír- jslit í Trieste. : ■ Londou í morgun. ; Einkaskevti frá l'. I’. : Kosuingarnar í Trieste :fóm þannig að Krisiilegir ■ demokratar fengu t'lest at- •kvæði og flokkarnir. sem ■vil ja að Trieste verði inn- : limuð í Italiu, fengu sam- jeiginlega meirihluta at- • kyæði. • í 227 kjördeildum fengu • þessir flc»lckar, sex talsins. : 107.083 atkvæði, en and- jstöðuflokkar þeirra 60.471; dómkirkjunni og mun bisk- upinn vfir íslandi, berra Sigurgeir Sigurðsson pré- dika. Við messug.jörðina syngur Þorsteinn Hannes- son óperusöngvari. Lagður verður blómsveig- ur áð fótstalli minnisvarða Jóns Sigurðssonar. At' svöl- um Alþingisbússins mnn F.jallkonan ávarpa þjóðina og ennfremur Stefán Jóli. Stefánsson, forsætisráð- herra. Að athöfninni lokinni við Austurvöll verður geng- ið suður á íþróttavöll, en staðnæmzt við kirkjugarð- inn og lagður blómsveigur á gröf Jóns Sigurðssonar. Á iþróttavelliniim. Þar fer fram bið árlega 17. júní íþróttamót og verð- ur keppt í þessum greinum: Karlar: 100 m„ 200 m., 400 m., 800 m., og 110 m. grinda- hlaup. boðblaup 4x100 m. og 1000 m., spjótkast, kringlu- kast, kúluvarp, stangar- stökk, hástökk og langstökk. Kvenfólk: 100 m. hlaup, 4x100 m. bóðhlaup og kúlu- varp'. Mótið beldur áfram þ. 18. júni. Hátíðahöld á Arnarhóli. Um kvöldið verða svo há- tíðaliöld á Arnarhóli. Þar flytur form. þjóðbátíðar- nefndar, Hjálmar Blöndal, ræðu og setur bátíðahöldin. Einnig flytur forseti bæjar- stjórnar ræðu á Arnarhóli. Guðmundur Jónsson óperu- söngvari syngur. Einnig verð ur ltórsöngur. Dans verður stiginn á Lækjartovgi. Þar leika hljómsveitir Björns R. Ein- arssonar og Aage Lorange. í Ingölfsslræli verða göndu dansárnir og Ieikur ]»ar hljómsveil undir stjóvn Báldurs Kristjánssonar. Vafaláust verður þátltaka í þessum fjölbreyttu hátíða- höldum mikil.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.