Vísir


Vísir - 14.06.1949, Qupperneq 4

Vísir - 14.06.1949, Qupperneq 4
&is 1 m Þriðjudagmn 14. júní 1941) WXSXX& -: DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGAFAN VISIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm iinur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Dagsbrúnarverkfallið. TVinn 16. J>. ni. hyggst verkamannafélagið Dagsbrún að " efna lil hátíðlegs vcrkfalls hér í höfuðborginni. Kröf- ui’ þær, sem félagið hefur samþykkt, eru þess eölis og ganga svo miklu lengra en kröfur annarra verkalýðsfé- lága, að engin líkindi eru lil að þær nái fram að ganga, en meðan i'élagið lýlur stjórn kommúnista má einnig ganga út l'rá því sem get'mi, að þeir muni reyna að knýja kröfumar fram, til þess aðallega að sýna og sanna, að landinu verði ekki stjórnað án þeirra, og þeirra sé mátt- urínn og dýi’ðin. Verkföll eru orðin hér svo tíð, að ástandið í atvinnu- málunum minnir einna helzt á Frakkland, er gengishrkknn var knúð l'ram á sinni tið. sem og næstu mánuðina þar á eftir. Kommúnistar eru sterkur flokkur í Frakklandi, en vissulega taldi liann sig þar sterkari en ástæða var til, og hugðisl jal’nvel að taka stjórnartaumana í sinar hend- Sextugur: Ben. G. Waage. Sexlugur er i dag Bcnedikt G. Waage, forseti íþrótla- sambands íslands. A þessum merku tímamót- um i ævi þessa íþróttalcið- loga, sem lengra cnu nokk- ur annar liefir gegnt mesta virðingarstarfi islenzkra í- þrótlamanna og jafnan slað- ið i fararbroddi þeirra, sem unnið hafa íþróttahreyfing- unni sæmd og gagn, hefðijj? verið sjálfsagt og skvlt að K, Vý minnasl hans með itarlegu ‘ * viðtali, j>ar sem unut hefði verið að hregða upp skýrri mynd úr löngum starfsdegi, ; seni óneilaijlega hefði verio fróðlcg. En J>egar sá, er lin- ur þcssar ritar, rcvndi í gær j! að hafa tal af hinum sexluga unglingi, reyndist það ekki kleift nema „á hlaupum", fundahöld og aðrar annir En enda þólt Benedikt G. Waage hafi alla tið verið virkur iþróttamaður, örugg- ur til keppni og prúðiþenni í Jeik, eru j>að fyrst og fremst slörl' hans í j>águ iþrótta- anna sem iorystumaður, á- ur. Milliflokkunum, sem skipuðu ríkisstjórnina, komu i veg fyrir J>að, eni ekki var geí'izl upp, nokkur ■ hugamaður um likamsrækl orð' var unnt að liafa upp úr 0g íþróttalegt uppeldi is- tókst að' knýja gengislækkunina l'ram, en jafnframt «ók afinælisbarninu, en i'æst íenzku þjóðarinuar, semj ríkisstjórnin mjög ákveðna afstöðu til verkfallanua, en1 vjj(|j )1}imi uin sjáJl'an nú er svo komið að telja má veldi kommúuista algjörlega' hrotið á hak aftur í Erakklandi. Góður vinnufriður ríkirj]1()()ll a-^ j)vj a,y gene_ í landinu, og stórléga hefur ræzt úr þeim erfiðleikum, sem (|j|. { uni áraijj] ejnn þjóðiu átli við að stríða í fjárhags og viðskiftamálum. |snjaliastj íjnótlamaður okk- Sátlasemjari líkisins hefur fenSið Dagsbrúnarkröfum- al/ jafnvjgur á marga hhúi, jóns Einarssonar prentara og ar td með'l'erðar, þar eð telja mátti fyrirfram gefið, að sll)uhnaður frábær, eins og Guðrúnar Beuediklsdóllur ekln niyndi nást samkomulag milli atvinnurekenda <>g Engeyjar- og Viðeyjarsund j Waage. Haim stundað nám \eikainaima a þeim giundvelli, sem Dagsbiún lagði með ]ians bera gleggst vitni, hann j Verzlunarskóla íslands og aldar til- " ■—-—! lengsl mun halda nat'ni lians enda ]>óU þar væri af á lofti. Ben. G. Waagc cr Beyk- vikingur, fæddur 14. júni ár- ið 1889, sonur hjónanna Guð- kröfum sinum og voru fixkari viðneður pvi gangslausar. Ekki er að efa, að sáttasemjari mun með er gamall stangarstökks- sneri sér síðan að kaup- meistari og íslandsmeistari sýslu. llugur hans hneigðist l.igni og sanngiini íevna að atstvra \erktalli j>ví, sem var hann i knattspyrnu árið snemma að íþróttum og hon ið honum takist það, j>annig -jgjo og fáir stóðu honum á uni var brátt Ijóst, hvilíkt sporði sem leikfimismanni. I ojldi Ukanisrækt hefir fvrir yfir vofir, en vafasamt e að gera má ráð fyrir að vinnustöðvun hcfjist hér unx miðja viku og vari þá um óákveðinn tíma. Raunin sann- ar að oft er hægara að efna til verkfallanna, en að leiða j:au til lykta. Morg verkalýðsfélög víða um land hafa sagt uj>p sanm- ingum og sett fram kröfur sínar. Þær kröfur eru allt aðr- ar en Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og j>eim i'rekar í hóf stillt. Líkur eru á, að atvinniii-ekendur gangidnn á ein- hverja gninnkaupshækkun, en jafnframt má telja scnni- legt, að Alj)ýðiisamJ>andið láti sig slíkar kaup og kjara- deilur nokkru skifta, j>ar sem efnt er til flestra ]>essara verkfalla að ráði Alþýðusambandsstjórnár. Verkanxanna- lélagið Dagshrún virðist ekki hafa setf fram ki'tifur sínar í samráði við Alþýðusambandsstjói-n, en J>á má telja vafa- samt hvern stuðning luin telur sig geta veitt félagiim fyrir sitt leyti, tclji stjórnin kröl'ur þess fráleitar eða.ólíklegar lil farsællar lausnar. N'ilji komnuinistar í stjórn og liill- trúaráði Dagsbrúnar ekki lilíta ráðum Al|>ýðiisanibands- stjórnar, getur svo farið að Dagshrún standi einangruð, og kommúnistar hevi stríð sitt til úrslita, hvort sem af j>ví leiðir sigur eða lramtíðar áhrifaleysi iinian verka- lýðsfélaganna. Um J>etta verður engu spáð, enda getur j>essi kaup og kjaradeila |>róast á ýmsa hind, scín ekki verður séð fyrir. Verkfall Dagshrúnar eitt út af fyrir sig, hefur ta'past véruleg áhrif á síldvciðarnar í sumar. l’akist samningar við önnur félög á Iandinu, og verði ekki elnt til allherjar- verklalls vegna Dagshrúnardeihmnar, leikur ekki vufi á, að síldveiðiflotinn kemst á miðin og getur athafnað sig jiar. svo sem. að venju lælur. Koimixúnistar eiga meiri hluta í vei'kamannalélagiiiu á Siglulirði, Jiannig að ekki niun standa á liðveizlu frá hendi ílokkslmeðra jicirra j>ar. Sem betur féx* eru jxó síldarvérksihiðjur víðar enn á Siglu- fix-ði, og ékki eru konmninislar einráðir í jiessum iðnaði á ölluin viimslustöðum. Vonanþi teksl að levsa allar jxer deilur, sem uppi eru xarðandi kaup og kjör verkafóíks, en ef dæma má eftir árangri af þeim deilum, sem þegar eru leystar, má vænta þess, að vcruleg grunnkaups^ekkún fáist frani, — sexn leiða nuux lil stöðvunar alls athaina- lífs, ekki cndilega á þessu sumi'i, en er frá liður og af- urðaverð lækkar til stórra inuna á ei'lendum markaði. I uppeldi og alorku þjóðai'- innar. Það er þvi engin til- viljun, að Benedikt Waage er kjörinn í stjórn Í.S.Í. i júní 1915, þa senx gjaldkeri og licfir hann jafnan siðan átt sæti i stjórn sambánds- ins og fórseli þess hefir hann verið allt frá árinu 1926, eð’a i 23 ái’ samneytt og gcgnt því vii'ðingarenxbætti iþrótta manna með sónxa, eins og lxans er von og vísa og al- kunna er. Undir forystu hans lieíir íþróttasamband íslands tek- ið stórkostlegum 'framförum, vaxið og dafnað, lyft Gretl- istaki i iþróttamálum okkar íslendinga og þar hefir hug- ur Ben. G. Wage verið sí- vakandi txg þrotlaust starf cinkennt feril hatts þar. Ben. G. Waage litur ekki á íþróttirnar og flatneskju metafíkninnar og sýndar- nxennskitnnar. Hoixunx er að visu fullljóst að samkeppni, liörð sanxkeppni, betri mct, getur verið aflgjafi og hvatn ing, uppörvxm til xeslcxi- 1 manna að gerabctur en þeir, 1 senx á undan gengu. „En met og ka]>]>ið er ekki allt“, sagði Benetlikt við j>ann er þetta ritar, „ijxróttirnar og lik- amsi'æktin eru þjóðinhi nauðsyn, ekkl síður en bók- leg't nám og skólaganga. Og íjxróttahreyfingiii er líka í eðli sinu jxjóðarvakning, er kallar á það hezta i liverjum íslending' að vinna landi sínu og þjóð, eflir drenglund hans og manndáð. kennir ltonum að' sigra. (Frarnh. á 5. síðu) Skipulag háskólalóðarinnar. lláskólalóhin verMur áreiiian- lega eftir nokkur ár eimx af fegurstu skrúhgörðum jxessa Ixejar. Dr. Alexander Jóhann- esson liáskólarektor er mikill dugnaðar- og álmgamaður og vinnur otullega aó þeim málmn og meóal annars að J>ví, aö lóö- in í kringum háskólaim veröi sem fallegust. Skipulag rikis og ]>æja hefir gert teikningu af væntanleguin skrúögaröi viö liá- skólann. Aö skipuleggja ]>arna skrúögarö er mikiö og kostnaö- arsamt verk, j>ar senx keyra veröur á lóöina mjög mikiö af gróöurinold til ]>ess aö mögu- legt veröi aö koma ]>ar upp fjiilskrúöugum garöi, er liæfi staönuni. Xauösynlegt er auk > |>ess aö r,xsa fram lóöina og |>aö út af-fvrir sig er mikið verk, ]>vi gera ]>arf þarna skuröi meö 7 metra inillihili. ef landiö á aö veröa sæmilega þurrt. Garöitrinn er skipulagöttr í sketfulagi. 1 brekkttm þessarar skeifu verða geröir tveir stallar, en stallarnir verða hlaönir úr grjóti og veröttr mestiuegnis ís- lenzkum plöntum plantaÖ milli steinanna í hleðslunni. Meö- fram öllum gang-stígum er ætl- unin aö planta blómum. Ei þvert fyrir lóðina aö neöan- veröu og meöfram aðalgang- stígnum, er liggur lieim að há- skólatmm veröur plantaö trjátn. Tjörn verður á miöri lóöinni og veröur sérstaklega til hennar vandað og í kringum hana plantað fjölskrúöugum blóma- gróöri. Á víð og dreif. Nú er annatími hjá öllum J>eini er garðrækt stunda og ílestum er ]>að áhugamál, að sem fegurst sé í kringitm he.imili þeirra. Fátt er eins ömurlegt og gróöurlaús borg, slikar borgir hljóta óneitanléga aö tninna á fangabúöir. Skrúðgaröarnir stuöla að því að byggingarnar njóti sín betur og verða meira aölaöandi, auk Jxess setn þeir skapa meiri til- brevtingu fyrir augað, en hús- iö og garöurinn veröur að vera í samræmi hvort við annað. Takniarkið á aö vera faileeur og velhirtur garöur viö hvert hús. í lxverri einusíu borg eöa kaupstað eru barnaleikvellir nauösyn og þaö eiga aö vera gróðursett blóm og tré utan ttm aðal leiksvæðiö, börnin éiga strax aö læra aö umgangast gróöttrinn án ]>es.s aö eyöileggja hann og læra að skilja aö |>etta er líf sem ber aö vernda og hlúa aö. Skemmtigaröarnir hafa þaö hlutverk aö þar geti fólk- gengiö sér til ánægju innan ttm fjölskrúöugan blóma og trjá- gróöttr 'eöa setiö og hvílt sig að nxestu útilokaöir frá vs og skarkala borgarinnar. Sketnmti- garöar eru jxví nauösynlegir. Þaö er alls staöar i öllum menn- ingarlöndtun viöurkennt sem staöreynd aö peningum sem variö er til leikvalla og skemmtigaröa sé vel variö. Maöurinn skapast af um- hveri'inu og umhverfiö af manninum. i-)aö veltur því á rniklu hvernig á þessutn mál- um er haldið.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.