Vísir - 14.06.1949, Síða 8
flllár skrífstofor Vlsda en
flnttar í Austurstræö 'J,. —
Þriðjudaginn 14. júní 1949
Næturlæknir: Sími 5030. —
Næturvörður: Laugavegy
Apótek. — Simi 1618.
Lýkur fjórveldafundinum
í París án samkomulags.
$!íða§ti fuiidiirliiii í kvöid
eða ívrramáliö.
London í inorgun.
Fregnir frá París herma, að mjög htlar líkur séu
fyrir Scimkomulagi á Parísarfundmum, nema þá eitt-
hvað óvænt gerist á seinustu stundu. Fundur mun
verða haldinn í dag síðdegis eða í fyrramálið og mun húsinóðirin
svo fundum verða frestað, að mmnsta kosti um smn.' ráðandi.“
Sérfræðingar utanríkisráð-
Of ráðríkar.
Skeffington- Lodge. brezk-
ur þingmaður, var fyrir
nokkru á ferð í Bandarikjun-
um. Ilann var spurður álits
um ameriskar konur. Hann
sagði m. a.: „I?ær eru fagrar,
en mála sig um of. Og Jner
eru of ráðríkar. t Bret-
laudi er eiginmaðijriun í
lTeslutn lilfellum -—• hús-
bóndi á sínu lieimili, en i
Bandarikjunum virðist mér
meslu eða öllti
Uerranna luku í gær fund-
um sínum um flutninga- og
samgöngumál Berlínar, án
þess að ná verulegum
árangri, að því er fréttarit-
arar telja. Verður skýrsla
þeirra um samkomulagsum-
leitanirnar lögð fyrir fund
utanríkisráðherranna í dag.
Þeir Bevin og Schumann
sitja fund ríkja þeirra, scin
standa að Brusselar-samn-
inguniun og eru þáttákandi
i varnarbandalagi Vestur-
Evrópu, en sá fundiir liefst
í Brussel 17. júní, og er það
fyrsti fundur jieirra eflir
undirskrift Norður-Atlants-
hafssáttmálans.
Firmakeppnin:
20 firmu
ósigruð.
Firmakeppni Golfklúbbs
Reykjavíkur stendur þann-
ig: Ósigruö eru ennþá eftir
talin fyrirtæki:
Magnús Ásmundason &
\ Co., Fél. ísl. botnvörpuskipa
eigenda, Bernliard Petersen,
• heildverzlun, Málmsmiðjan
h.f., Almenna byggingafé-
lagið h.f., Harald Faaberg
h.f., Eimskipafélag íslands
h.f., Alliance h.'f., Hamar h.f.,
Samb. isl. samvinnufélaga,
O. Ellingsen h.f.. Skóverzl-
unin Hector, Belgjagerðin
h.f., Eggert Kristjánsson &
Co. li.f., Veiðarfæravcrzl.
Geysir h.f., Verzlunin Edin-
borg, Gamla Bíó, Húsgagna-
verzl. Atoma, Skipaútgerð
ríkisins.
Keppnin heldur áf ram
alla vikuna og lýkur n.k.
laugardag 18. júní.
Finnski sendi-
herrann
kominn.
Finnski sendiherrann á Is-
iandi, P. K. Tarjanne kom
hingað til lands í morgun,
flngleiðis frá Oslo.
Svo sem kuimugt er hefir
Tarjanne sendiherra aðsetur
í O$lo. Hann mun dvelja hér
að þessu sinni í viku tíma.
Verið að taka aðatbyggfng-
una að Reykjahmdi í notkun
t>ar geta nú alls dvalið 100
vistmenn.
Sem óðast er verið að taka leyfi til þess að mega byggja
nýju aðalbyggingnna að nýja vinnuskála fyrir vist-
Reykjalundi i notkun og mijmennin að Reykjaluudi. —
þegar nokkrir vistmenn fhdt Fjárhagsráð synjaði þeirri
Hjálparstöð fyrir
drykkjnsjúkt fólk
Áfengisvarnarnefnd Rvík-
ur og Áfengisvarnarnefnd
kvenna í Rvík og Hafnarfirði
hafa að undanförnu athugað
möguleika á því að koma upp
hjálparstöð fyrir drykkju-
sjúkt fólk.
A fundi þcssara aðila ný-
lega var eftirfarandi álvklun
samjjykkt einrórna: „Fund-
urinn óskar Jæsseindregið. að
nú |)egar verði rvini Inisnæði
Jiað, sem Störstúka íslands á,
Frikirk juvegur 11 í" Reykja-
reynd í dag.
í dag kl. 5 verður Heli-
copter-vélin, sem hingað er
koniin, regnd yfir Reykja-'
víkurfliigvelli.
Það er firmað Trading
Company hér, sem hefir
! umboð 'fvrir verksmiðjuna
BeJI Aircraft Corporalion í
Buffalo í Bandaríkjiuuini, er
hefir fengið vélina hingað
endurgjaldslaust, en rikis-
sjóður mun greiða kostnað
við tilraunir þær, er mtinu
skera úr uni, hyorl flugvel
ir í hana.
I aðalbyggingunni er rúm
fyrir 40—50 manns. Er nú
verið að ganga endanlega
frá byggingunni, en eftir er
að I júka við eldhúsið í henni
og ganga frú ýmsu smávegis.
í hyggingu þessári eru
auk herbergja vistmanna,
saméiginleg borðstofa, dag-
stofa, bókasafn og lesstot'a.
Þegar byggingin hefir verið
tekin í notkun að öllu leyti
verða um eitt hundrað visl-
menn að Reykjalundi.
Synjað um leyfi til
að byggja vinnuskála.
mjög baga-
heiðni. Er það
legt. Er aðalbvggingin verð-
ur tekin í notkun að öllu leyti
verða vinnuskálar þeir, sem
nú er notast við. raunvern-
lega of litlir fyrir þá starf-
semi, seni ætlað er að reka.
Mikil eldhætta er í þeim, þar
sem þeir eru byggðir úr
timbri og járni, eins og aðr-
ir braggar, sem setuliðin
skildu eftir. Ailir vinnúskál-
arnir eru sambyggðit* og er
hætt við, ef eldur kæmi upp
í einhverjum þeirra, að allir
mundu brenna.
Vonandi líðiu* ekki laug-
ur tími þar til S.Í.B.S. getur
vík, og aðþar venði starfrækt ’af þessari gerð þykir heppi-
lijálparstöð fyrir drykkju-
sjúkt fólk.“
Álvktun |)essi hefir verið
send stórstíikumú. og dóms-
málaráðuney tinu.
Ekki alls fyrir löngu sótli lokið við þær framkvæmdir,
Samband íslenzkra berkla- sem nauðsynlegar eru að
sjuklinga um fjárfestingai*- Reykjalundi.
Verður Jágóslavía hlekkur í viðskipta
keðju vestrænna þjóða?
Koitiixtlormlöndin æila að slíia öllu sam-
bandi við lugóslava.
Kominform-fundinum,
sem haldinn er í Slesíu,
tnun tjúka í dag. Talið er,
að fundinum á verði sam-
þykkt að Kominforin-
löndin slíti öllu viðskipta-
og jafnvel líka stjórn-
tnálasambandi við Júgó-
slaviu.
Það er kunnugt, að
júgáslavneska stjórnin á
nú i viðræðum með milli-
göngu sendiherra sinna,
við vestrænu ríkin, um
aukin inðskipti, en vegna
hinna viðskiptalegu
þvingana, sem Komiti-
formlöndin hafa beitt,
hafa Júgóslavar beint við-
skiptum sinum æ meira
vestur q bóginn.
Sumardvalir
að Úlfljóts-
vatni.
NÚ í sumar býðst skátum,
tlrengjum 12 ára og eldri, að
’ dvclja að íílfljótsvatni um
[vikutíma eða lengur í sum-
arfríum 2. til 29. júlí, og er
gert ráð fyrir fjórum viku
útilegum á því tímabili.
Öllum skátum, hvaðan sem
er af landinu. er heimil þátt-
taka. Dvalið verður i tjöldum
og væri æskilegast að skát-
arnir kæmu sjálfir með tjöld
til að sofa í, en stór tjöld
verða til taks ef á þarf að
halda. 1)11 matreiðsla fer fram
í stórum tjöldum og sjá slcát-
arnir sjálfir um hana. Degin-
um’ verður skipt niður í á-
kveðna dagskrárliði, svo að
alttaf verði eitthvað ákveðið
að starfa að, en einnig verða
frjálsar stundir og síðast
varðeldar á kvöldin.
Þátttökugjaldið er 125
krónur og er ferðakostnaður
til og frá Revkjavik innifal-
inn
leg til landtielgisgæziu og
björgunarstai’fa, eins og von-
ir standa til, en ef tilraunirn
ar þvkja gefast vel, mun
Slysavarnafélagið eiga for-
kaupsrétt að flugvélinni,
elida á félagið sérstakan sjóð
til slikra lcaupa. éins og
kunn-ugt er.
Brezkur flugmaður, You-
ell kapteinn, mun stjórna
vélinni fyrst í stað, cn hér
cr auk hans ameriskur verk-
fræðingur frá Bell-smiðjun-
um, en hann er sérfræðing-
ur um meðferð slíkra flug-
véia.
Verður keypt?
Ef af kaupunum verður,
munu tveir Islendingar
verða þjálfaðir til þess að
stjórna Helicopter-vélinni
og tveir flugvirkjar læra
meðferð hennar og viðhald.
Nokkurs misskilnings
mun hafa gætt í sumum
blöðum hér um, að erfið-
lega hefði reynzt að fá vél-
ina tvyggða lié *, en það er
rangt, einungis var beðið
eftir nauðsynlegri staðfost-
ingu fr i Banttarikjununi. —
Nýtt skip:
Arnaríelli hleypt
af stokkunum ný-
lega.
Samband ist. smvinnufé-
lága á 2325 smát. flutninga-
skijt i smíðam í Sölvesborg
í Svíþjóð.
Skipinu var hleypt af
stokkunum i maímánuði s.l.
og var gefið nafnið Arnar-
fell. Er það sniíðað eftir
sömu teikningum og flutn-
ingaskipið Katla, sem Eim-
skipafélag Reykjavíkur á. —-
Gert er ráð fyrir, að Arnar-
fell verði fullgert síðari hluta
septembermánaðar.
Paul Iloffmann viðreisn-
arstjóri hötar að segja af sér
ef dregið verður úr fjár-
veitingunni til viðreisnar i
Evrópulöndum.