Vísir - 15.06.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 15.06.1949, Blaðsíða 7
7 Mi^vikudaginn 15. júni 1949 næst voru fjandmönnunum.' l'ni miðja Jþriðju öl'd eða sköramu síðar var svo kom- ið, að.Raurika var aftur orð: in útvarðstöð Rómverja gegn Germönum. Þeir sóttu á af uiiklú kappi og voru liinir. verstu viðureignar. Ótti og skéifing greip um sig meðal ]ij()ðflokka þeirra, sem átt höfðu við frið að búá uin marga mannsaldra og var ]mð ráð gripið að reyna að Idaða virkisveggi uniliverfis Rauriku. En það reyndist ekki kleifk því að borgin teygði sig nú yfir svo mikið fkemi, að ekki var unnt að manna svo langa veggi og mundu umlvkja hana. Var þá gripið til ]>ess ráðs að reistur var kastali niðri á Rinar- liökkum eða þar, sem brú Rómverja lá yfir fljotið. Var ^ kastalinn mjög rannngerr og átti að vera óvinnandi. Þar heitir nú Keiseraugst, sem kastali þessi var reistur og slendur þar þorp. Rorgin grotnar niður. A miðri fjórðu öld náðu Germanar borginni á vald siti og unnu á henni mikil spjöll, svo að liún varð aldrei svipur hjá sjón eftir það. Þó kemur hún nokkuð við sögu fram. á sjöundu öld og var mn skeið biskupssetur. En jiá flutti biskupinn til Basel, sem var vaxandi borg og upp frá því grotnaði Raurika niður. Þaðj seni timans tönn vann ekki á áf sjálfdáðum, j eyðilögðu ibúarnir i grennd- inni ineð því að sækja sér þangað bvggingarefni i hibýli j sin. J Löngu síðar byrjuðu menn á ný að setjast þarna að og reisa sér liibýli, en þá var menningarmiÖslöðin gamla liorfin svo undir moldu, að nú slendur þoqiið Augst ofan á binni fo.rnu rómversku! borg, scm það dregur nafn af. j Fvrir bragðið hefir ekki verið hægt að grafa upp nema litið eitt af því, sem menn vita með vissu, að þarna er undir. Það, sem þegar hefir verið grafið upp, gefur þó glögga hugmynd um menningarlíf íbúanna, er borgin stóð með scm mestum blóma fyrir um það bil seytján öldum eða átján. Merkasta bvggingin, sein grafin hefir verið upp, er leikhús borgarinnar, en því liafa borgarbúar brcytt og stækkað það nokkurum sinnum, svo sem uppgröfl- urinn ber ljóslega með sér. Virðist það greinilega gefa lil kynna, að kröfur þær. sem gerðar bafa verið til þess, hafa farið vaxandi með aukn- um ibúafjölda og menningu borgarbúa. Sæti fyrir 7000 manns. Fyrst liafa Römverjar reist y. i s i r þarna leikhús með róm- versku sníðf, eu siðar nteð grísku, en á blómaskeiði borgariimar béfir ]>að tekið bvorki rneira ne mínna en 7000 manns í sæti. Má af þvi sjá, að þarna hefir ekki verið uni neina smáholn að ræða. Steinbekkirnir hafa ekki lát- ið mikið á sjá, en nú sitja ]>ar ckki sólbrúnir Römverjar í skrauUdæðum, beldur gnæfa þar margra mannhæða bá tré, scm skotið hafa rótum milli steinanna og skima nið- ur á Íeiksviðið. Fjölmargar styltur hafa fundizt innan unt rústir leik- i bússins, þvi að talsvert var hrunið af veggjum þess og hafa þær verið fluttar í söfn. ‘Musteri heilsuguðsins Æsku- laps liefir einnig -fundizt í borginni, syo og líkneski Bakkusar og annarra guða Rómverja til forna. Þar voru líka böð, forumtorg og fjölmargt aimað, sem sannar, aðborginvar i alla slaði róm- versk og bar í engu merki þess. að hún væri reist á endi- mörkum Rómaveldis en ekki j við lijarta ])ess, Rómaborg ; sjálfa. Griðastaður siðmenningarinnar. Af þeim gögnum, sem til eru um Áugustu Rauriku hefir fræðimönnum tekizt að skapa sér mjög glögga hug- mynd um það, bvernig borg- ! in hefir vcrið byggð, liversu stór liún hefír verið, hvar | lælztu miðstöðvar borgar- lífsins hafa verið, hvaríbúða- j bverfin vorii og sVó ffam- vegis. 1 íbúðaliverfunum hafá j fundizt smástyttur af guðum Rómverja og víða bafa einnig j verið grafnar upp minningar- töflur, sem liafa ýmist verið gerðar fyrir tilstilli bins ■opinbera eða einslakra borg- ara. Götur hafa verið stein- lagðar sums staðar og frá | borginni lá breiður, stein- lagður vegur niður að il.jóls- bakkanum og brúiini norður yfii’ Rin. Þar fóru hersveilir um, sumar á leið norður lil að verja rikið og auka það, aðrar suður á bóginn, för- inni jafnvel heitið til sjálfrar liöfuðborgar beinisveldisins til að bljóta laun fyrir afrek sin. En hvort, sem leið ferfia- mannanna befir legið til endimarka ríkisins eða lil lijarta þess, þá má vist telja, að höfð liafi verifi nokkur viðdvöl í borginni með keis- a r a naf n i í n i. F er ðalanga r liafa livilzt, fært guðimum fórnir fyrir undanfarna vel- gengni, Iieitið á ]>á til farar- heilla og skemmt sér, áður en lagt var af stað i næsla á- íanga, því að'þarna var hluti af sjálfri Róm, griðastafiur siðmcnningar þeirra daga. I ' ' ............*.: j Fornöid og nutími hlið i4ð hlið. | Þegar við konuun til Augst síðdegis á uppstigningardag, , voru æskumenn jxupsins að keppa við ná^p-anna sinaj í knattspyrnu á litlum vélli á bökkum Rínar. Þar var citt margra tákna nútímans, sern blöstu við olckur í öilum átt- uin. En varla steinsnar i burtu, bak við gróinn ból, leyndist liðni liminn — 1700 ára gamall eða jafnvel enn eldri, því að enginn veit, bve- nær fyrst var byrjað að gera leikhús í Augusta Raurika. F rá kna t tspyrnuvellinum bárust hvatningar- og fagn- aðaróp áliorfendanna, er ein- iiver leikmanna tuttugustu aldarinnar tókst vel í iþrótt sinni. Þau bárust eins og veik- ur ómur til memiingartálins liins borfna tíma. Þar ríkti annars þögn og friður, cn ef maður íokaði augunuin, þá gat maður vel hugsað sér, að iiróp íbúa Augustu Rauriku niitímans væri viðurkenn- ingarkliður riVmverskra leik- liúsgesta, er þeim þæíti eftir- lætisleikurum sinum takast sérstaklega vel upp á sviðinu. H. P. Astral ski r j arðf ræðingar bafa byrjað atliuganir og rannsóknir vegna fregna um mikla uraniumauðlegð í námuhéraði í Mið-Ástralíu. ***** a « í? » « « « 55 ii « s: •mJ « « « « s: « « v* % « « ii w « « » 8 I? 0 « sr « e ii tt « íí Sf « « «.r s ii « « í dag hcíst að nýju almenn sala skuldabréfa í B-flokki Happclrættislána ríkissjcðs. Vegna margra fyrirspurna skal tekiS fram, aS öil A-ílokks bréf eru seld. Þar sem meira en tveir þnSju hlutar skuldabréfa B-flokks eru begar seld, verSa bréím nú aSems til sölu hjá bönkum, sparlsjáSum, péstafgreiðslum, skrifstofum bæjarfógeta og sýslumanna og i skrifstofu ríkisíéhirSIs í Reykjavík. Oski aðnr umboðsmenn Happdrættislánsins eftir að fá bréf til sölu, geta þeir c-núið sér til víðkorcandi sýslurcanns cða bæjarfógeta cöa bemt til ráðuneytisms. Færn bréf cn 25 verða þó ekki afgreidd frá ráðuneytinu. • I feappdrsstti B-flokks cr eftir aS draga 29 cinnurc rm samtals 13.369 vinninga. Þar af era 29 vlsalngar 75.000 króuur fever, 29 vínningar 40.000 krónur kver, 29 vinnmgar 15.000 krónur bver o.g 87 vimtragar 10,000 krénnr hver. Um þcsca cg fjölmarga 'aðra vinninga fær fólk að keppe, án þess að leggja nckkurt fé í hættu, því aö brcím eru að fullu cndurgrcidd, að lánstímanunx lokntim. Athugio sérstakíega, aS viaringar em undanþegni? ciífern ©pinbenim gjöMum, cðnim en eignaiskatti. Happdræítisckuldabréf ríkissióSs eru öriíggur- sparisjóður og geta að auki fært yður báar (járhæSir, algjörlega ábætlulaust. McS kaupum þeirra stuðlið þer um leið að naucsynlegri fjáröflun til ýmissa framkvæmda, sem imkils verSar eru íyrir hag þjóðarinnar. reglð v nœst 15. Júlí Fjárrcálaráðuneytið, 15. júní 1949 wmmmí. í> « « « « 8 8 « « « « o « 8 « « » #*» w « ÍJ « í; « o hr o « tt « *.» « /«• 5Í jí*% íí « « «> « o 5? « i> o « o o {? « Ö o o o « «

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.