Vísir - 15.06.1949, Blaðsíða 11

Vísir - 15.06.1949, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 15. júní 1949 S 11 við í dag gerum skyldu okk- ar, skipum okkur rúiji. Ger- um pkkur ljóst, að við til- lieyrum iieildinni, skuldum fortíðinni að skila framtíðV inni Daunjöji'kii með, Jieiðri., Rseðumanni var. ákaft, fagnað, en liann var cinn sá æskulýðsleiðtogi Danmerkur,. á hernámsárunum, sem mest- an þátt átti i að bjarga æsku- lýðnum tiltölulega heilhrigð- um úr þeirri raun. Frú Ingeborg Dahler- Petersen hyatti danskar kon- ur til aukinnar þátttöku í félagsmálum og yarpaði fram þeirri spurningu, hvort nú- límafólkið ætti Danifiörku skilda. Hún minntist orða Iílaus Bérndtséns í lok stjórnlagaumræðnanna 1915, er hann sagði, að nú, er danskir karlar hefðu frjáls- um vilja skipt völdunum með konunum, þá séu dansk- ar konur betur færar um þátttöku i almennum málum en karlar voru 1849. Þrátt fyrir fámennið var mikill hugur í fundarfólldnu og söng það almennt með og l'agnaði dagskráratriðum vel. Á leiðinni heim gekk eg framhjá Trinitatis kirkju- garðinum þar sem gröf hinna 500 dragóna er „undir eik- inni“ og sömuleiðis hinn virðulegi og fagri haugur þeirra, er féllu með Rye 1849, og óska þess, að þéir hafi ekki fallið til ónýtis, heldur megi Danir halda sínu stjórn- frelsi og það dafna ókomn- um kynslóðum til farnaðar. A. V. T. fIII8iKliillllllllISimilllll!!lllBIII!III!K8lllllllllll!lll!ISHim!SIUy § /ZcJatnchd ftia/'Aai/ S ' " '3 jjgj i>í■.■. i .'-isu-nl.ii? /«* i>d j •bm'.u • .ia: > ;• uni; S | HERTOGA VJV JA N g- /S yt'-'iV.'Mi : ■■ ■ '* :S' S Ej ÍuiiisiiEBmmiMiiiiiESSiHSimmiiimiiiHssHisðiiiiíiiisEiisðiiim XIX, Ritsijóraskipti. — Alma fær ráðningu. „Frá Fleet Strcet íil Mavfair“. Þannig liljóðaði fvrir sögn í „The Post‘ . Og fyrirsögnin i „Morning Chronicle“: „Loiidon News i pilsum“. Og í „Gazette" var fyrirsögnin: „Hertogaynju-ritstjóri London News“. Það var ekki uin annað meira rætt cn að Thomas Ligon- ier hefði verið sparkað frá störfum sem aðalritstjóri Lon- don Daily News and Advertiser, og að hertogaynjan af Harford hefði raunverulega verið eigandi hlaðsins. Þótt konungur hefði látizt eða heiluin flota verið söklct mundi ekki hafa verið birtar uili það lengri og ítarlegi'i frásagnir. Blaðamaður nokkur, sem auðsjáanlega hafði þjáðst af öf- und út af gengi blaðsins, skrifaði á þessa leið: „Yér vonum, að allur hneykslisfréttablær hverfi af The London News, að rætt verði í blaðinú um það, sem ein- hvers virði er, á virðulegan. hógværan hátt — alveg gagn- stætt þvi, sem verið hefir — svo að lesendur blaðsins geti hér eftir einheitt lniga sínum að skyldunum við land sitt og konung.“ Fréttaritarar. voru sendir á vettyang til þess að athuga hvað væri að gerast i Pall Mall nr. 67. Þeir sátu við glugg- ana í kaffistofunni beint á móti, þar sem þeir virtu fyrir sér skrautvagnana, sem ekið var að dvrunum oft á dag. Húsgögn voru flutt burt og komið með önnur. Leigjeiidur urðu að flylja, þvi að hertogavnjan sjálf varð að fá einka- skrifstofu i húsinu. Fréttaritararnir komu sér i kvnni við verkamenn og aðstoðarmenn þeirra og öfluðu sér þannig nokkurra fregna. Will Cluni]> sagði af miklum ákafa og undrun, að verið væri að koma fyrir teborðum og vínglasa-skápum, og að verið væri að útbúa herhergið við hliðina á skrif- stofunni sem setustofu fvrir hertogaynjuna. Herlogaynjan stjórnaði sjálf öllu og var sýknt og heil- agt á ferðinni og gal' ótal fyrirskipanir. Iiún var að frá morgni til kvöld, eii i kjölfar hennar komu, eins og fylgi- linettir sem renna sína rás kringum fagra stjörnu, lávarð- arnir Ratlnnore og Farquarson. jarlinn af Southwell, Beau Jack Denforth og Sir Harrv Gunningham. Þeir sátu þarna i djúpum. þæsilegum stólum. drukku vin eða tevatn, og tefldu eða sjiiluðu whist i skrifstofu hertogaynjunnar. í göngunum skrjáfaði í silkipilsum kvenna. Sendlar hentust upp og öfan stiga. í liúsgarðinum að baki vermdu verkamenn og blaðadrengir sér við eld, steiktu sér epli og liartöflur, og þarna voru tjóðraðir hest- ar, meðan eigendur þeirra, að aflokinni reið um Rotten Roe, höfðu skroppið upp til þess að rabba við liertoga- ynjuna. Percy var óþreytandi. Það var einhver óeirni í lienni, liún gat ekki verið kyrr. liinn mikli áhugi, sem hún hjó yfir og orka, varð að fá framrás i athöfnum. Hið fyrsta, sem hún gaf fyrirskipun uxn, var að breyta öllu í skrif- stofu Ligoniers, sem hún liafði nú sjálf tekið til afnotg. Allt hafði yerið snpturt, eirjéinfalt, --það varð m|að víkjfx ,fyrir hinu skráutlega,' er váFsámkvann t -tízkiinni. ÍSlú vorú speglar á öllum veggjum. Árbækur og aðrar. handbækur voru geymdai«ö.'skápíim',í seini ckká weisu. (>pnaði#;. Frá hin- um hertogalegú ginðrúljúsúin “VófiPBIofn'"sðliíT’daglega, , jil að skrevta skrifborð hertogaynjunnar, en á þyi var jdata úr bronze. Margar brcytingar voru gerðar. Heratogaynjan1 fór i „liðskönnun“ og virti fyrir’ sér blaðasöludrengina, óg hafði allt á hornum sér. Einkennisbúningarnir voru óhreinir, andlit óþvcgin —i liendur þannig útlits, að eldki varð með orðum lýst. Þar af lciðandi varð að sauma nýja einkennisbúninga og setja strákana i baíC — Pjíturinn frá Lancashire var kominn á flugstig með að segja upp starf- inu og þreifa fyrir sér annars staðar. Og gagnrýnin bitnaði einnig á- ýmsum i sclúingarsaln- um, þar sem Spratt réði ríkjum. „Gólfin em Óhrein.*' sagði hcrtogaynjan með áherzlu. „Framvegis verður að þvo þau. — „Nei, nú gengur fram af mér,“ sagði Spratl og lienti húfu sinni i gólí'ið, „eg fer mína leið“. ' ,.Nci, Spfatt,“ sagði Pultoek ákveðinn, „livort sem yður hkar' betur eða verr verðum við öll kvrr um sinn og höld- i;m í horfinu eftir mætti.“ Henrv Pultock háfði ákveðið að starfa áfram við blaðið sem aðalritari og l'ramkvæmdastjóri, en ákvörðunin var ekki tekin fyrr en að afstaðinni baráltú, sém stóð fram undir morgun. Þaö kom eins og reiöarslag yfir Tom, aö Montfortí Waterly varð fyrir valinu sem aðalritstjóri. Allir vissu aö Waterly var skriífinnur, sem hægt var að leigja lil þess að skrifa árásargreinar og annað slíkt, en jafnan liafði honum tekizt að komast bjá að fara í íangelsi, þótt oft munaði þar mjóu. Þaö var einnig niargt um það skrafað, að liann væri foringi bófaflokks, sem i var úrhrak manna úr Grub Street, er hægt var að leigja til hverskonar skarnverka. Tom hafði báð vinsamlegt einvígi við Pultock til þess að fá hann til að starfa áfram við blaðið. „Eg get ekki farið án ]æss að skilj.a eftir einhvern, sem eg' get treyst. Einhvern tíma, kannske fvrr en varir, fer liin fagra aðaLskona að verða leið á blaðamennskunni, og þá lætur hún hlaðið sigla sinn sjó. Þá verðum við að vera reiðubúnir til þess að taka við. Þar til verður einhver okkar að vera á veltvangi, einhver, sem hefh' fylgzt með og er öllum hnútum kunuugur. Og þér einum treysti eg fyllilega, Henry.“ „Eg held, að þú gerir þér ekki grein fyrir úm hvað þú ert að biðja mig, Tom,“ sagði Pultock. „Seborah er með í kórnum. Lcngi getur vont versnað segir máltækið, en þú licfir enga hugmynd um hvernig þessi kvenmaður hefir breitt úr sér síðan er hún varð kunningjakona her- togaynjunnar. Hún er alveg hætt að hafa eftirlit með bakaríinu, sveinninn fær aö sjá um þaö, og.-hann féflettir okkur eftir megni. Þú veizt livernig þún fór með mig, sern.er ]xí maðurinn liennar, fyrir nokkuru. Hún lét setja mig i sluildafangelsi, til þess að eg kæmist ekki á hlut- hafafundinn. Eg Iield að liún sé kolhrjáluð.“ „Gerðu það fyrir mig, Henry“ sagði Tom biðjancli röddu. En Tom var hinn erfiðasti. „Og þú, Tom, hvað ætlarðu að taka þér fyrir hendur?“ „Fyrst fcr cg til Cornwall og heimsæki föður minn, sem eg hefi ekki séð í fjögur ár?“ „Og þar næst?“ „Þegar eg er kominn aftlir setjumst við á ráðstefnu, - TARZAIM - 3SS Nita barðist um á luei og im.akka, . allt.kom fyrlr ekki, bca var clr.egin inn i skclfiugarstað dr. Zees, F.n á saniii tíma liélt liinn tryllings- lcgi bardagi Tar/ans og apans áfraiu in..i í skóginum. l.eikurinn vai- ójafn og aninn liuggð- ist nú ráða niðurlögumTarzans, mla haföi. honum aukizt smcgin. Tarzan várðist af öllum kröftum og rey.ndi að komast undan handleggium apans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.