Vísir - 16.06.1949, Qupperneq 2
2
VISIR
Fimmtudaginn 16. júní 1949
tvv
Fimmtudagur,
16. júní, — 167. dagur ársins.
Sjávarföll.
Árdegisflæíii var kl. '10.30.
SíðdegisflæSi verður kl. 22.30.
Helgidagalæknir veröur á
morgun Hannes Þórarinsson,
Sóleyjargötu 27. Sími 80460. —
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Læknavarö-
stofunni, sími 5030. Næturvörö-
ur er í Laugavegs-apóteki,
sími 1618. Næturakstur annast
Hreyfill, sími 6633.
Húsmæðraskóli Reykjavíkur.
H andavinnusýning skólans,
Sólvallagötu 12, er opin í dag
og á morgun frá kl. 10 f. h. til
10 e. h.
Ferðafélag templara.
Félagiö efnir til skemmti-
feröar til Víkur í Mýrdal á
laugardaginn kemur. Farseöla
skal vitjaö í Bókabðú Æskunn-
ar, Kirkjuhvoli, simi 4235.
Ný Dakotavél.
Flugfélag íslands hefir af 1-
aö sér nýrrar flugvélar, af gerö-
inni Douglas Dakota, en þær
hafa reynzt ágætlega hér, eins
og kunnugt er. Er þetta tveggja
hreyfla vél og tekur 21 farþega
í sæti. Flugvél þessi mun nú
vera í Prestwick og munu ís-
lenkir flugmenn fljúga henni
hingö einhvern næstu daga.
Finnski sendiherrann
hér, Tarjanne, en hann hefir
aösetur í Osló, er staddur hér
í bænum um þessar mundir.
Kom hann hingað loftleiðis í
fyrradag og mun dvelja hér um
viku tíma.
Fiskasýningin
í skála Ásmundar Sveinsson-
ar við Freyjugötu er opin dag-
lega frá kl. 1—II.
19. júní.
Kvenréttindafélag Islands
efnir til sameiginlegrar káffi-
drykkju að Tjarnarcafé kl. 8j4
hinn 119. júní. Hvetur félagiö
félagskonur til þess að sækja
hófið og taka með sér gesti.
Rafskinna,
auglýsingabók Gunnars Bach-
manns, er nú aftur komin í
skemmuglugga Haraldar og
vekur enn sem fyrr mikla at-
hygli, enda löngu orðinn fastur
liöur í bæjarlífi Reykvíkinga.
Hún er skemmtileg og frágang-
ur vandaður eins og áöur.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
K.höfn 11. júní; var væntan-
legur til Rvk. i morgun. Detti-
foss fór frá Keflavík 11. júní;
var væntr.nlegur til London í
gærkveldi. Fjallfoss er í Ant-
werpen; fer Jiaðan í dag til
Rotterdam, Immingham 'og
Rvk. Goðafoss er í K.höfn.
Lagarfoss fór frá Rvk kl. 18.00.
í gærkvöldi til Leith og Hull.
Reykjafoss er í Hull. Selfoss
er á Akureyri; fór þaöan í gæ.r-
kvöldi til Leith. Tröllafoss fór
frá Rvk 10. júní til New York.
Vatnajökull fór frá Vesm.eyj-
um 12. júní til Hamborgar.
Ríkisskip: Esja átti að fara
frá Rvk. kl. 24 í gærkvöldi
austur um land til Siglufjarð-
47. Tíekla fer frá Rvk. kl. 22
annað kvöld til Glasgow.
Heröubreið er í Rvk. Skjald-
breiö var á Ákureyri i. gær.
Þvrill er i Faxaflóa. Sraumey
átti að fara frá Rvk. í gær-
kvöldi til Akureyrar.
Skip ‘Einarssonar & Zoega:
Foldin fór frá Vestm.eyjum kl.
10 á þriöjudagskyöld áleiðis til
Grimsby. Lingéstroom er í
Amsterdam,
Flugferðir.
í gær fóru flugvélar ,,Loft-
leiöa“ til Akureyrar, Patreks-
íjaröar, ísafjaröar, Siglufjarö-
ar og tvær feröir til Vest-
mannaeyja.
I dag verða farnar áætlunar-
feröir til Wstmannaevja, Akur-
eyrar, ísafjarðar, Hellissands,
Patreksfjaröar og Bildudals.
„Hekla“ kom í gær kl. 18,10
frá Kaupmannáhöín. meö. 42
farþega.
,,Geysir“ kom i gær kl. 10.30
frá New York með 35 íarjyega.
Llaföi hann verið 27 flugtíma á
leiöinni frá Oakland i Kali-
forniu til Reykjavíkur. Hann
fór seint í gærkveldi áleiðis til
Stokkhólms. Meðal farþega
voru forsætisráöherra, forseta-
ritari og frúr þeirra. ,,Geysir“
er væntanlegur frá Stokkhólmi
í kvöld, fullskipaður norrænum
stúdentum.
Útvarpið f kvöld.
KI. 20.20 Útvarpsþljómsveit-
in (Þórarinn Guömundsson
stjórnar) : a) Norrænn laga-1
flokkur eftir Trygve Torjussen.
b) „Lorelei“, vals eftir Strauss.
c) ,,Per aspera ad astra", mars
eftir Urbach. — 20.45 Dagskrá
Kvenréttindafélags íslands. ■—■
Upplestur: „Bernskuárin“,
sögukafli eftir Þórunni Magn-
úsdóttur (höfundur les). —
2i.io Tónleikar (plötur^. —
21.15 Erindi: Fyrsta hópferð
.íslendinga til Skotlands (Vil-
lijálmur S. Vilhjálmsson rit-
stjóri). — 21.40 Tónleikar
(plötur). — 21.45 A innlendum
vettvangi (Emil Björnsson
(fréttamaöur). •— 22.00 Fréttir
og veöurfregnir. — 22.05
Symfónískir tónleikar (plötur) :
a) Fiölukonsert í s-moll, óp. 64
eftir Mendelssohn. b) Svmfónía
nr. 2 í D-dúr eftir Beethoven.
— 23.10 Dagskrárlok.
1
Útvarpið, föstudaginn 17. júní: |
(Þj óðhátiöardagur í slendingá). I
20.30'Útvárp frá þjóðhátíð i
Reykjavík (hátíöahöld á Arnaj--
hóli og Lækjartorgi): Ávörp.
— Ræður. — Söngur. — Hljóð-
færaleikur o. f 1. — 22.00 Frétt-
ir og veöurfregnir. -—- 22.05
Danslög (útvarpaö frá úti-
skernmtun á Arnarhóli og
Lækjártorgi). — oi.oo Dag-
skrárlok. (Dagskrá þessi er birt
með fyrirvara og verður nánar
auglýst síöar).
Útvarpið, laugardaginn 18. júní:
Til gagns ag gamans •
— (jéttu HÚ —
91.
Dingfar eins og drukkinn
maöur
drjúgt í vorum höndum.
Verður oft í verki hraöur
vefur sig í böndum.
Lausn á gátu nr. 90:
Hurð á hjörum.
tfr VUi fyrír
ZS ártw.
Fyrir aldarfjóröungi siöan
var einnig mjög vandað til há-
tíðahaldanna 17. júnf, eftir því
sem föng voru á. Vísir greinir
nokkuö frá un'dirbúningi Atls-
lierjarmótsins, og segir meðal
annars svo: ,,Þá hefjast íþrott-.
irnar og byrja á því, aö Glímu-
f. lagið Ármanr. og íþróttafélag
Reykjavikn'r kt; pa í fimleik-
um. Keppa 8 mer frá hvoru fé-
lagi. Það eru nú meira en 10 ár
síðan hér hefir veriö keppt í
fimleikum og veröur því óefað
skemmtilegt að horfa á keppn-
ina og sjá hinn fagra fimleika-
bikar, er Kristiania Turnforen-
ing gaf í hitteðfyrra.....Síð-
an veröur keppt í 100 stiku
hlaujii og eru keppendur þar 11,
þar á meöal methafinn, Þorkell
Þorkellsson, og Kristján L.
Gestsson, sem báðir hafa hlaup-
iö skeiöið á réttum 12 sek. — — !-
í hástökkinu eru 7 keppendur, i
og meöal þeirra Osvaldur
Knudsen, sem hæst hefir stokk-
iö hér á landi; einnig keppir í
hástökkinu Reidar Sörensen
(Norðmaður). Hefir hann
stokkið í Noregi 1.72 stiku c.g
verður því gamai uiS •já ln:m
stökkvi". — — Þ:i segir i
í Ixt iarbréttum Visi' þenn: satna
dag: „Hafio þið heyrt það?
Sigtirjón Péttirsscm tekitr þátt
: hiaupunuin ■. AlLherjara é-t-
Gerðu bcr' eigi s'utprau:'
út af því, seín þú getur kki'
breytt og því síöur íiinu, sem ’
oigi verður áftiir tekio
MrcMgáta hp. 786
Lárétt: 2 Dógg, 5 hækka, 6
huggun, 8 tveir eins, 10 rnerki,
12 árstíð, 14 knýja. 15 tvílar, 17
verksmiðjá, 18 meinlætamaður.
l.óörétt: 1 Undir húöinni, 2
veru, 3 lilass. 4 skéiúmtikraft-
ur. 7-liyllir, 9 kulda, n blóm, 13 |
lcveikur,. t6 félág
Lausn á kró’ssgötu nr. 779:
l -.i rétt: 2 -Fjálg, 5 hláa. ‘ >
arg, 8 ár, 10 löpp, 12 tál, 14 tár,
15 amen, 17 La. 18 rakna.
r.óörétt: 1 Abjátar, .2 íáa, 3
iar!. 4 g '-prar, 7 gul.,,9 ráma,
1 1 Pál, 15 lek, 16 N.N.
Kl. 8.30—9.00 iMorgunútvarp.
io.iö Veðurfregnir. — 12.10—
13.15 Iládegisútvarp .— 14,00
Útvarp frá hátíðasal Háskól-
ans: Setning norræns stúdenta-
móts : a) Formaður mótsnefnd-
ar, Bergur Sigurbjörnsson,
býður gesti velkomna. b ) Setn:
ingarræða (Alexander Jóhann-
esson háskólarektor) ., c) Tón-
leikar : Tríó íyrir blásturshljóö-
færi eftir Jón Nordal (Andrés
Kolbeinssön : óbó ; Egill Jóns-
son: klarínett; Björn R. Ein-
arsson : básúna). d) Ávarp (Ey-
steinn Jónssön menntamála-
ráðh). —■ 15.30—16.25 Miödeg-
isútvarp. — 16.25 Veöurfregnir.
— 19.25 Veðurfregíiir. -— 19.30
Tónleikar: Sámsöngur (pl'ötur)
— 19.45 Auglýsingar. — 20.00
Fréttir. — 20.20 íþróttaþáttur
(Árni Ágústsson). — 20.30 Út-
varpstríóið: Einleikur og trió.
— 20.45 Eeikrit: ,,Anderson“
eftir Einar H. Kvaran; Ævaf
R. Kvaran færði i leikform.
(Leikendur: Ævar Kvaran,
Valdimar Idelgason, Jón Aöils,
Elin Ingvarsdóttir o. fl. ;—
Leikstjóri: Ævar Kvaran). —
21.30 Eínsöngur: Sigfús Hall-
dórsson svngur sex lög eftir
Skúla Halldórsson viö undir-
leik tónskáldsins. --- 21.40 Dans-
lög leikin á harmoniku (plötur)
-—22.0Ö Fréttir og veöurfregn-
ir. — 22.05 Danslög (plötur).—
24.00 Dagskrárlok.
VeÖrið.
Fyrir suöaustan og austan
ísland er háþrýstisvæöi, sem
þokast aústur eftir. Ðjúp og
víðátturfiikil lægö nm 1200 km.
suövestur i liafi. Horfur: Suö-
austan stinningskaldi Og skýj-
að. Lítilsháttar rigiiing meö
köflum.
Horíur: Suöaustan Stinnings-
kaldi og skýjaö. Lítilsháttar
rigning meö köflum.
Mestur hiti í Reykjavík i gær
var 11.6 stig, en minnstur hiti i
nótt 6.6 stig. Sólskin var ekk-
ert í Reykjavik í gær.
óskast til að bera út blaðið um
Klepp§hoH
Talið við afgreiðsluna. — Sími 1660.
Handavinnusýnin
Húsmæoraskóla Réykjavíkur
Sólvallagötu 12, verður opin fimmtudag og föstudag,
16. og 17. júní n.k. frá kl.,*10 f.h. til 10 e.li.
Forstöðukonan.
VALD. POULSEN, H.F.
Klapparstíg 29.
ínniiegt fjakldæti til allra þein a mörgu vina
og vandan anna, sem sýndw okkur samáS og
hlutteknlngn viö andlát, kveðjuathöín og
jarðaríör móður irinnar,
Fyrir líöitd ukkar bræðranna ög ánnara
vari.damanna.
Hc!gi Lárusson.