Vísir - 23.06.1949, Síða 2

Vísir - 23.06.1949, Síða 2
2 V I S I R Fimmtudaginn 23. júni 1949 Fimmtuciagur, 23. júní — 1.74. .dagur ársins. Sjávarföll. Ardegisflæöi var ki. 4-°5- —' SíKdegisflóS veröur kl. 16.30. prýdd fjölda mvnda. Gunitar Dal á þrjú kvæöi ogipróf. Sig* úröur Xordal ritar snjalla grein ttni íslenzkan skáldskap. Enn eru þrjú kvæöi eftir Ólaf Halí- dórsson, stud. mag\ auk annars efnis. Skip Eiúarssonar & Zoega: Foldin íer frá Grimsbv siö- dégis á miövikudag áleiöis til Antwerpen; ferrnir þar 24. þ. m. Lingeslroom er í Færéyjum. ííæturvarzla. Næturlæknir er 1 Lækna- varfistofunni, sími 3030. Nætur- vöröur er í Revkjavíkur-apó- teki, sími 1760. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Mikil aösókn að s j ódýrasýning unni. Margt manna leggur leiö sína í sýningarskála Ásmundar viö Freyjugötu til þess aö skoöa hina nýstárlegu fiska og önnur sjávardýr, sem þar er aö finna. iNú hafa sýningunni cnn bætzt nokkurar nýjar tegundir, m. a. risafroskar, skjaldbökttr og krókódílsungi. Sýningin er op- in frá kl. 13—23. Söngskemmtun endurtekin. Þorsteinn Hannesson ójteru- söngvari endurtekur söng- skemmtun sina í Gamla-bíó í kvöld. Fritz Weisshappel ann- ast undirleik á slaghörpu. Myndarlegt stúdentablað. Stúdentáblaöiö, 3. tbl. 26. ár- gangs korn út á þjóðhátíðar- daginn 17. júní, vandað aö frá- gangi og hiö glæsilegasta, enda hclgað norræna stúdentamót- inu, sem hér stendur yfir. Hefst þaö á ávarpi til hinn norrænu stúdenta á hinum sex norrænu tungumálurti. Mun flestum reynast torskilin finnskan og koma annarlega fyrir. Þá er þjóöhátíðargrein eftir Ólaf Halldórsson stud. mag., prófi. Gylfi Þ. Gislason ritar grein- ina Norræn samvinna — nor- ræn þjóðarsál, próf. Alexander Jóhannesson rektor ritar grein- ina Islands univerisitet og dets bygninger, Flosi Sigurösson, stud. mag. á þarna fróölega grein unt sumaratvinnu ís- lenzkra stúdenta, og er hún Jazzblaðið. Fjórða tbl. annars árgangs Jazzblaösins er nýlega komiö i'tt og flytur aö vanda margvis- legt efni, cr jazzunnendur varð- ar. Á forsiðu er mynd af Jóni Sigúrössyni tromeptleikara, ennfremur grein um hann intti í blaöintt eftir Hall Simonarson. Af ööru efni má nefua greinina Jazz í L.os Angeles eftir Róbert Þóröarson og viötal viö Gunnar F.gilson klarinettleikara. Attk þess flytur blaöiö fréttir úr jazzheiminum, danslagatexta og ýmilegt fleira. Útgefendur og ábyrgöarmenn eru Hallur Sim- onarson og Svavar Gests. Börn og starfsfólk, sent dvelja á yegum Vorboö- ans í sttmar. mæti stundvislega kl. 9 fvrir hádegi föstudaginn 24. júni til læknisskoöunar í T.íkn. — Börnin fara mánudag- inn 27. júní kl. 1 e. h. Fólk er fastlega beöiö aö mæta stundvíslega, í læknis- skoöunina. Höfnin. Fylkir kom frá Englandi í fyrrinótt. en Júpíter i gær- ntorgun Tryggvi gantli var tekinn í slipp í gær. Skozkur linuveiöari. Morbttrg aö nafni, lá, hér í gær, sömuleiöis fær- eyski kútterinn Grundick. Hvar eru skipin? Rikisskip: F.sja er á Aust- fjöröum á stiöurléiö. Hekla átti aö fara frá Glasgow i gær- kveldi á leiö til Rvk. Herött- breiö á aö fara frá Rvk í kvöld til Yestfjarða. Skjaldbreiö á aö fara frá Rvk í kvöld til Breiöa- fjarðar. Þyrill er i Rvk. Oddttr fer frá Rvk í kvöld til Aust- fjaröa. Flugið. í gær fóru flUgvélar „Loft- leiöa“ til Hólmavikur. Siglu- fjarðar, Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Fagurhólsmýr- ar og Kirkjubæjarklausturs. í dag veröa farnar áætlunar- feröir til ísafjaröar. Vest- mannaeyja, Akureyrar, Patreks- fjaröar, Bildttdals og Hellis- sands. Hekla kom í gær kl. 17.30 frá K.höfn meö 30 farþega. Geysir kom í gær kl. 9.40 frá Nevv York meö farþega og fiutning. Flugvélar Flugfélags íslands fljúga í dag áætlunarferöir til eftirtaldra staöa: Akttreyrar, Vestmannaeyja, Keflavikur, Siglufjarðar, Seyöisfjaröar, Neskaupstaöar, Reyöarfjaröar og Fáskrúðsfjaröar. Áætlaö er aö flogiö veröi á morgun frá Flugíélagi íslands til Akttreyrar, Siglufjaröar, V estmannaeyja, Hornaf jaröar, Fagurhólsmýrar, Ivirkjttbæjar- klausturs og Keflavíkur. Útvarpið í kvöid. Kl. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guömundsson stjórn- ar) : 2) „Morgunn, miödegi og kvötld í Vín“, forleikttr eftir Suppé. c) Svita eftir Edward German. —- 20.45 Dagskrá Kvenréttindasambands íslands - Lfallveigarstaöakvöld: Ávarp og erindi. — 21.10 Tónleikar (plötur). — 21.15 Erindi: í borg Hansakattpmanna (Thor- olf Smith blaðamaötir). .— 21.40 Tónleikar (plötur). — 2t.45 Á innlendum vettvarígj (Emil Björnsson fréttamaöur). — 22.00 Fréttir og veðtirfregn- ir. — 22.05 Synmóniskir tón- leikar (plötttr) : a) Svíta nr. 2 í h-tnoll eftir Bach. b) Harpsi- kordkonsert í B-dúr, óp. 4 nr. • Tii gagms mg gamams • H? VUí fyri? 30 árw* m Frekar var fréttalítiö í bæn- um um þetta leyti fyrir 30 ár- unt. í Bæjarfréttum Visis má lesa eftirfarandi klausu: — „Margt manna fór héöán aust- ur á Þingvöll i gær; þar á með- al frimúrarastúkan. Sykur kom sartia og enginn meö ,,Botniu“, aðeins 70—80 kassar, en von mun vera á tals- 'verðum birgðunt meö „Gull- íossi“. , Neftóbak kom nú, nteöal annarra gæöa, á , Botniu“, og múnu margir veröa því t’egnir. Rafmagnsstöðin. Rantisókn er veriö að gera á fyrirhuguð- unt farvegi Elliðaánna niður í Grafarvog, og hefir ekki enn tekizt að finna vatnsheldan gfundvöll, svo aö nijög óvíst’ er taliö, að rafmagnsstöð'in geti oröið við Grafárvog en, þar væri hún bezt kontin. Rann- sókninni er þó ekki lokiö enn.“ — £tnœlki — Læknirinn við sjúkhnginn: „Yöur veitist milclu léttara að hósta í dag heyrist mér.“ Sjúklingurinn (önugttr) : „Það er engin furöa, eg' hefi æft mig í alla nótt“. — (jettu hú — 94- Dró eg mig frant nteö djöflum1) dúnkaðist niöttr af sköflum,2), 'korn eg fvrir kattarrófö,3) kona nefndi mig þvögu, mynntist eg munni við bakka, tnikiö átti eg að Jiakka. Ráöning á 93: Þeir voruaö leita sér lúsa. Sá, sem elskar vonlaust, veit hvað ástin er. Maður skyldi áldrei biðja um konuást, heldur sigra hana. tífcMgáta wr. 784 Lárétt: 2 Umræöur, 5 skáld- saga, 6 svaö, 8 fangantark, 10 afturhluti, 12 sænskt manns- nafn, 14 skemmd, 15 kvrrir, 17 tveir samhljóðar, 18 höfuðborg. Lóðrétt: 1 Stuna, 2 kona, 4 hláka, 7 efni, 9 sníkjudýra, 11 skemmdur, 13 skip, 16 íélag. Lausn á krossgátu nr. 483: Lárétt: 2 Svöng, 5 árla, 6 áll, 8 ká, 10 datt, 12 ösp, ■ 14 föt, 15 stól, 17 K. I„ 18 talna. Lóörétt: 1 Bálköst, 2 slá. 3 vald. 4 glettin, 7 laf, 9 Asta, 11 tök, 13 pól, 16 L. N. 6 eftir Hándel. c) Symfónía í D-dúr (Parisarsymónian) eftir Mozart. — 23.05 Dagskrárlok. iþróttakeppni. Ármenningar efna til íþrótta- móts á íþróttavellinum í kvöld í tilefni áf 60 ára afrnæli félags- ins. Fiórir finnskir iþróttamenn taka þátt í mótinu auk beztu frjálsíþróttamanna 'okkaf. )lót- iö heldur áfram á laugardag. Veðrið. Hæö yfir Bretlandi og norð- ttr á milli íslands og Noregs. Lægð yfir vestanveröu Atlants- hafi og vestur af Suöur-Græu- latidi. ■ Horfur: Skýjað og sutn staö- ar J)oka í nótt. IVIestur hiti í Reykjavík í gær var 20.4 stig, en minnstur hiti í nótt 10 stig. Sólskin var í rúm- ar 10 stundir i Reykjavík í gær. Merkjasöludagur Hallveigarstaöa er á rnorgun. Foreldrar eru hvattir til þess aö leyfa börnum sínuni aö selja merki dagsins og styrkja Jiar meö ágætt máleíni. Hallveigar- staðir gangast fyrir Jónsmessu- hátið í Tivoli í kvöld. Sigurður Skágfield óperusöngvar nutn svngja einsöng, Ennfremur verötif dansaö og syngttr hinn vinsæli jazzsöngvari, Hattkur Morthens, meö danshliómsveit- tnni. ðslenzkt smjör fyriríiggjandi. Bögglasmj ör (óskam 111 tað). Rjómabússmjör (gegn skömmtunarseðlum). jHjMikúAit Heriukreii Sími 2(178. Stokkseyringaféi. í Reykjavík Stokkseyringafélagið fer skenimtii'erð til Stokkseyrar snnnudaginn 26. þ.m. Lagt verður ú'stað frá Ferða- skrifstofu ríkisins ki. 8 árdegis. Það er nauðsynlegt að Jiátttakendur kaupi farseðla í síðasta lagi á í'östudags- kvöld. Stjórnin. MSafsk inna er í glugganum. Uaigliiigar óskast til að bera út blaðið um LAUGARNESHVERFI Talið við afgreiðslúna. — Sími 1660. Ðagblaðið VÝSÍR Það tilkyRnist vinum og vantlamönnum, aS elsku litli sonur okkar, £inar Þoi, lést að morgni 22. þ.m. Jónína Einarsdóttir, Loftur Erlendsson, Langholtsvegi 69.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.