Vísir - 23.06.1949, Side 4

Vísir - 23.06.1949, Side 4
fi Fimmtudaginn 23. júní 1949 tSsik D A G B L A Ð Ctgefandi: BLAÐACTGÁFAN VÍSÍR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan b.f. „Utanstefnur viljum við engar hafa". Foringjar kommúnistaflokksins íslenzka hafa að undan- förnú veríð á ferð og flugi víða um lieim. Hefur verið lálið heita svo, að þcir væru í einhverskonar opinherum erindisrekstri, alþjóðamótum, þingmannamótum, afmælis: hálíðum erlendra líkja eða stofnana og svo allt þar l'ram cftir götunum. Jafnframt því, scm þessir menn hafa komið opinberlega fram, hal'a þeir einnig skotist i laun- kofa og öngstræti erlendra stórhorga, til þess að ræða sameiginleg áhugamál kommúnistaflokkanna um allan heim, taka á móti skipunum frá Kominl'orm og sæla út- hlutun veraldlegra verðmæta, sem síðar er talið hér á landi að safnast hafi með samskotum, fyxir fórnfúst starf ósérhlíl'inna flokksmanna eða flokksdeilda. .Hátturinn er sá sami í öllum vestrænum löndum, en allar liggja flokks- línuríiar frá austri og yfir járntjaldið til vesturs. Stórhringarnir, sem Þjóðviljinn talar oft um, skipu- leggja starf sitt á þá lund, að með samningum sín á milli skipta þeir heiminum í áhrifasvæði, þar sem aðeins einn liringanna má starfa og hirða gróðann, en hinir hringarnir fara ekki inn á það al'markaða svið nema til stvrktar og stuðnings. Á sama hátt haga kommúnistar slarfsemi sinni. Stofnanir Ráðstjórnarríkjanna ráða að vísu heildar- stefnunni, en framkvæmdinni er hagað svo, að heimin- um er skipt niður í áhrifásvæði, sem úlvaldir flokksfull- trúar eiga að annast og vinna RáðstjórnaiTÍkjunum til transts og halds. Má sem dænxi nefna að Balkaníöndin og Norðui'lönd eru þar sér í flokki, hvcr fyrir sig, en full- trúar frá öllum ríkjum þcssa afmarkaða áhrifasvæðis iiira þar með æðstu stjórn flokksmála og annast iilla út- hreiðslustarfsemi flokksstefnunnar. „Stórkapitalismi Ráð- stjórnarríkjannii“ nær þannig yfir á hið andlcga sviðið, en það hefur engum yeraldlegum auðlningum tekist fyrr, —ef frá er talin páfastóllinn og „pápiskan“. Skal því skol- ið hér inn, að einmitt vegna þess er ekki að undra þótt til átaka komi milli þessara „ka])italistisku“ stórvelda, svo sem daglega dæmin sanna. Þegar Kominform var stofnað eklci fyrir löngu, varð fljótlega uppvíst, að Norðurlöndin lutu sérstakri stjórn, sem fyrirskipanir sínar fékk aftur frá Kominform. Um þetta var skrifað. í öllum hlöðum Norðurlanda og frá því skýrt hér í blaðinu, cndá þeir menn nafngreindir, sem með forystuna fóru af hálfu hinna Norðurlandanna fjögra. Hinsvegar var ckki vitað hver væri fulltrúi íslands i stjórn þpssari. Norðurlandablööin hafa nýlega skýrt svo frá, að kommúnistaJ'oringjar Norðurlanda sætu um þessar mundir á fundi í Helsingfors, en þar telja Rússar hæg heimatökin. Brynjólfur Bjarnason alþingismaður situr fund þennan at hálfu íslenzkra kommúnista, enda cr vitað að hann er mestur í-áðamaður þeirra hér á landi og staðgengill „páf- áns í Moskvu“. Allir aðrir l'oringjar íslcnzka kommúnista- flokksins verða að lúta hoði hans og hanni, enda má cnginn efast um óskeikuleik hans í krafti boðskapar þess sem hann móttekur að duldum leiðum en þó ekki yfir- náttúrulcgum. Hreinsanir fara nú fi’am viða um heim innan kom- múnistaflokkanna sjállra. Nú þýðir ekkert tvinón eða rjál við kommúnismann. Annaðhvort ganga mcnn erinda Moskvu gegn eigin þjóð, eða að jxeir eru ckki sannir kommúnistar og réttilega flokksrækir. Tito vildi ekki hlýða ráðiim rússnesku kommúnistanna í einu og öllu, enda var hann settur í bann og 'þjóð Iians öll. Dimilrov er týndur og sagður velkur. Anna Pauker mektarkdnán lallinn í ónáð og nokkrir aðrir kommúnistaleiðtogar í Suður- eða Mið-Evrópu hafa þegar vei’ið fluttir af náð l’lokks síns inn í andaheiminn. Þegar Brynjólfur kemur heim, sér séra Sigfús sína sæng upp reidda og ef til vill fleiri tækifæi’issinnar í hans sniði. Þótt höfðatölunni fækki í flokknum vegna Iireinsunar, verðá þá traustir kommar einir el'tii’, sem til alls er trúandi. En Islendingar hafa eilt sinn sagt: „Ulanstefnur viljum við engar hal'a“. Þetta eru sígild sannindi, sem kommarnir eiga að jxekkja. VISIR HÁRNET hvít og rauð sportnet. . VERZl. BEZf AÐ AUGLYSAIVISI Kona óskast til hreingerninga frá kl. 1 7. Rúgb?auósger$m VEGGFLISAR Þeir, sem eiga ósóttar pantanir á hvítum veggflísum eru vinsamlegast beðnir að tala viðokkur strax, annars seldar öðrum. LUDVIG STORR Laugaveg 15. Sítd off fishur Vegna sumarleyfa verður verzlun vor á Bergstaða- stíg 37 lokuð frá 27. júní til 11. júlí. Viðski])tavinir eru vinsamlega beðnir að beina við- sikptum sínum i verzlun vora á Bræðraborgarstíg 5. Simi 81240. SILD OG FISKIR Mýtt séídsett Ijómandi l'allcgt og vand- að til sölu með sérstöku tækifærisverði, vegna þrengsla. Notið tækifærið. Húsgagnabólstrunin, Grettisgötu 69. Hæð til sölu við Baldursgötu, 5 herbergi og eldhús. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hrl. Aðalstræti 8, sími 80950. ITALIUVIÐSklPTI Ctvegum gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum með stuttum fyrirvara allskonar: Verkfæri Járnvörur Búsáhöld Krana og blöndutæki Saunx og skrúfur Raf magnsvörur Húsgagnaspón Veggfóður . Rammalista. Verð og sýnishorn fyrirliggjandi. S. ÁrSSÍBSftMi d íiÞ. BEKGMAI „Bergmáli“ hefir borizt bréf frá „Kaupfnanni“, þar sem kvartað er undan vöru- skorti, og er slíkt ekkert 1 nýtt, eins og alkunna er. En slíkar kvartanir eiga venju- lega rétt á sér og sjálfsagt að korna þeim á framfæri, ef unnt er að finna einhver ráð til úrbóta. Bréf „Kaup- manns“ er á þessa leið: * ,,Hafa land.smenn ráð á því a<i láta vanta þær vörutegundir, sen) nauðsynlegar éru viS hin bélztu franileiðslustörf til lands og sjávar? Því verður að svara neitandi. Hér á landi hefir verið mikill hörgnil á gúinmistigvél- nin, enda þótt ]>an 1xu.fi verið hæði ódýr gig sterk, og niá nefna verðið á hnéháum, 30 kr. (smásöluverð 1948) enda í lægsta álagningarflokki. — Stigyélin voru frá Dunlop- verksmiðjunun). — Viðskiptít- 1)revtingar nntmr hafa átt sér stað og lokað þeini niöguleika, sem hér er neíndur. eix aðrar leiðir farnar, sem ekki gefa möguleika um innflutning í tæka tið fvrir aðal-bjargræðis- tímann. ’Eg neíni aðeins hina ódýru tegund hnéhárra stíg- véla, ])vi hægt hefir verið að fá ])au álímd hérlendis og geta sjómenn þá notast við þau viö síld- og þorskveiðar. Gjaldeýr- issjiursmálið gæti því varla ver- ið mjög tilfinnanlegt, ef ein- hver levfi væri veitt á Bretland fyrir. slíkum gúmmístígvélum án tafar. * Aðra vörutegund, skot- færi, verður að nefna í líku sambandi, er snertir þá er bera byssur sér til bjargar og. er ekki vanþörf, þegar kjötverð hefir hækkað til- finnanlega. Skotfæri hafa reynzt ófáanleg árlangt í senn. eða öllu lengur, eins og nú hefir átt sér stað víða úti á Jandi. Jafnvel bafa fjárskot verið ófáanleg, þó að sauðfjárslátrun sé lög- skipuö með skotvopnum. * Meðan iil nauðsyn kann að skapa ])örf fyrir gjaldeyrisút- hlutun til vörukaupa verður ]ió að nokkuru leyti að stvðjast við t’vrri innílutning til hinna fá- breyttu atvinnuvega þjóðarinn- ar, en ekki skera slíkt niðnr, sem nágrannaþjóöir telja nauð- synlegt og'hafa ekki betri að- stöðu til véiða en við íslending- ar, nema síöur sé, en þó marg- fallt hagstæðara verð. * Áður var talið hyggilegt að gefa út frílista yfir nauð- synjavörur, sem hafði gert sitt gagn, áður en styrjöldin skall á 1939. Á honum voru gúmmístígvél meðal nauð- synjavarnings. Þarfir þjóð- árinrtar voru þá virtar að nokkuru, þrátt fyrir kreppu- tíma, sero þá voru.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.