Vísir - 23.06.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 23.06.1949, Blaðsíða 6
V I S I R Fimmtudaginn 23. júni 1943 Auglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardögum í sumar, þurfa að vera komnar tii skrifstofunnar eitji síöar ott fot- 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma á laugardögum sumarmánuðina. — Matsvein og 2 háseta vantar á m.b. Asgeir á síldveiðar. Uppl. um borð. Skipið liggur við Grandagarð. SIAIVi - TEAK Utvegum leyfishöfum með mjög stuttum fyrirvara: SlAM-TEAIv, BKENM, MAHOGNI, EIK, BIRKI, LUDVIG STORR Laugavegi 15. Símar: 3333 og 2812. Nýr danskur klæðaskápur mahgogni-spónlagður, einnig hnotu-forstofu- komóða. — Uppl. frá kl. 4—6. Grettisgötu 31, niðri til vinstri. VALUR! Allir flokkar. S' boðavinna í kvölc 8. Takið meö yl i LÍTIÐ ]>aklierbergi lil leigai. Uppl. í Trésmiðjunni VÍSi, Laugavegi t66. (ooo GETUR nokkur leigt niér herbergi, helzt meS eldunar plássi. Vil taka húsverk eítir samkontulagi. Uppl. í sirna 5637 milli 6og.8 i kvöld. (573 J KNATT- SPYRNU- FÉLAGIÐ FRAM. Æfing fyrir 4. fl. kl. 7 á Framvellim kvöld 4. . flokks æfingunum n SíSasta æfing fyrir niótiö. Nefndin. STÚLKA getur fengiö herbergtgegn lítilli hú.shjálp. Uppl. i sima 2163, milli 5 og 7- — (577 LÍTIÐ herbergi með sér- inngangi til leigu yfir sum- annánuðina. Uppl. í síma 5341. (580 SÓLRÍK forstofustofa til leigu. Þakskífur til s- ölu á sama staö. — Uppl. í síma 80148. (583 GOTT herbergi i risi til leign á ágætum staö. Mikil geymsla í herberginu. 'i'il- boö, merkt: „Regluseinj ,— 350“ sendist afgr. blaösins. __________('537' HERBERGI í miðbæniim' til leigu til i;.okt,ií haust. — [ Uppl. í sirna 2186. (588 4. FLOKKS mótiö hef: á laugardaginn. KI. 2 K.I — Valur. Kl. 3 Fram — Víl ingur. Liðin mæti hálftim íyrir leik á félagsheimi \’als aö Hliöarenda. Nefndin. ÁRMENNINGAR. SKÍÐA- MENN. FARIÐ veröúr í skemmtiferö inn Botnsdal og gengiö á nær- verönr j. tjöldnm. Stjórn skíöad. Árm. VÉLRITUNARKENNSLA. Kénni vélritun. — F:i— Sveinsson. Sími 6585. WBtflJFtWtifKSk TAPAZT hetir karl- mannsúr (Marvin) á Ieiðinni_ Hringbraut og ínn með sjó og djöfn. Tilkýnnist í síma,' 6805. Fundarlaun. (557 STÚLKA eða unglingur óskast um tima, hálfan eöa allan daginn til Magnúsar Péturssonar, héraðslæknis, .Klajiþaráfig 29, sjmi 4185. —■ Enskukunnátta æskileg. — Sérherbergi ef óskað er. (584 BRÚNT karlmann.sveski, með peningum og kvittun- um, tapaðist s. 1. mánudags- kvöld. Finnaudi skili því á Langholtsveg. 39 gegn fund- arlaununi. . (558 STÚLKA óskast stuttan tíma til heimilisaðstoðar í forföllum húsmóður. Uppl. á Silfurteigó. Sími 80485. (576 ÞRIÐJUDAGINN 34. þ. % m. tapaðist upphlutsbelti. — Uppl. i sima 7190, Kapla- skjólsvegi 5. (56° RÁÐSKONA. Stúlka eða miðaldra kona óskast til að sjá um nokkra menn i sjáv- arþorpi á Norðurlandi í sum- ar: Uppl. i sima.6854. (572 SILKISLÆÐA tapaöist i vesturbænum siöastliðinn sunnudag. Vinsaml. skilist á BræÖraborgarstíg 34. (561 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsið. — Simi 2656. (115 LYKLAR tiipuðust fyrir ca. mánuði siðan. Skilvís finnandi hringi vinsamlegast í síina S0559. Fundarlaun. (565 TAPAZT liefir brjóstnál frá Laugabtekku um Suður- landsbraut og Lönguhlið að Háteigsvegi 30. Hún er með gylltri umgerð, hvítri gyðju- mynd á brúnum grunni. — Óskast skilað að I.auga- brekku við Suðurlands- braut. (000 NÝ, ensk föt til sölu á grannan méðalmann. \’erð 600 kr. Þinghóltsstræti 27. uppi. (589 BARNAVAGN, helzt nýr, óskast til kaups. Upjtl. í sima 5587- (586. TAPAZT hefir rattðbrúnn sjálfblekungur, merktur. — Finnandi vinsamlega ski]i honum á Bjarnarstíg 3 eða hriiigi i síma 6883. (569 NÝTT útvarpstæki í hil (Chevrolet) og radio- grammófónn til sölu, meö: sanngjörnu verði. Uppl. hjá vi ðgerðarstofu Ú t varpsi ns. (582 TAPAZT hefir gyllt kven- úr með leðuról. Finnandi vinsamlegast hringi í sima • 6841. (5f>7 NÝR kjóll til sölu á þrek- in kvenmann, meðalstærö. — Uppl. i síma 5341. (581 PAKKI hefir tajtazt. — Röndótt efni meö hnöpþum . inn í. Vinsamlegast skilisL Bárugötu 10, kjallara. (574 BARNAVAGN til sölu á Nönnugötu 5. (579 — SHEAFERS-sjálfblek- ungur tapaðist 17. júní síð- astl. Fiivnandi vinsamlegast beðinn að skila honum á Grettisgötu 63. (571 LAXVEIÐIMENN! Ána- mabkar til sölu. Höfðaborg 20. (575 JEPPA-FELGA óskast key])t. (Ekki her-je])])a). — Uppl. hjá bláðinu. (000 PENINGABUDDA með nokkru af peningum og skömmtunarseðluin fvrir skóm, tapaðist nálægt verzl. Hvanimur á Barónsstíg s. 1. þriðjudag. Finnandi er beð- inn að gera aðvart i sima 2097. Fundarlaun. (5/8 VEIÐIMENN. Ánaiuaðk- ur til sölu á Barónsstíg /8. Sími 4468. (570 NÝTT HJÓL til sölu. Hörpugötu 14 B. — S.ími 1819. Uppl. á Staðnum eftir kl. 5. (5® BARNAVAGN og kerru- poki til sölu ódýrt. -— Uppl. i síma 81427. (564 BARNAKERR A óskast til kau])s. L']>pl. i síma 80896. <5<>3 NOKKRAR slúlkúr ósk- asf nú þegar. Kexverk- smiðjan Esja Ji.f. Sími 5600. (5:51 TIL SÖLU stór fataskáp- itr. Tækiíærisverð. Sólvalla- götu 40, .uppi. (562 IiREINGERNINGAR. — Irlöftlm vana itienn til hrein- gerninga. — Simi 7768 eða 80286. Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn. (499 VIL SKIPTA á fiðlu nfeð boga og hulstri fyrir ritvél. Má vera notuð. —- Tilboð, merkt: „Æíingar—-348“, sendist V’ísi. (559 ÚRVIÐGERÐIR, fljótt og vel af hendi levstar. — Ú rsm íða verkstæð i Eggert s Hannah, Laugavcg 82 (inng. frá Barónsstíg). (371 NÝ klæöskérasaumuð föt á liáan, grannau mann, til '* . sölu. VerS 600 kr. — Síirti 3263, eftirkk 4. (556 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h,f. Sími 1977. (205 KAUPUM ílöskur,-flestar tegundir; einnig sultuglös. Sækjuni heim. Venus. Siriti 4714. (44 RÝMINGARSALA. Selj- um í dag og næstu daga mjög ódýran herrafatnaö og allskonar húsgögn. Forn- verzlunin, Grettisgötu 45. — Sími 3691. (498 BÓKHALD, endurskoÖun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. 707 VÖRUVELTAN kaupir og selur allskonar gagnlegai og eftirsóttar vörur. Borgum viö móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Simi 6922. (100 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Simi 2926. fooo KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuö hús- gögn, fatnað o. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — Staö- greitSsla. Vörusalinn, Skóla- vöröustíg 4. (245 KAUPI, seí og tek í um- boðssölu nýja og notaöa vel með farna skartgripi og list- muni. Skartgripavcrzlun- in. Skólavöruðstíg 10. (163 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum álrtraöar plötur á grafreiti me8 stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauöarárstíg 26 (kjallara). Simi 6126. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (321 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóöa, borð, dív- anar. — Verzlunin Búslóð Njálsgótu 86. Sínii 81520. — KAUPUM flöskur. Mót- táka Grettisgötu 30, kl. 1— 5. Sími 5395 og 4652. — Sækjum. HARMONIKUR. Uöfum ávallt harmonikur til sölu og kauprm einnig harnionikur háu verði. Verzlunitt Rín, Njálsgötu 23. (254 HÖFUM ávallt fyritliggj- andi ný og notuð húsgögn. IIúsgagnáskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (306 MÓTATIMBUR til sölu. Einnig ágætt í klæðningn á timburhús o. fl. — Uppl. í síma 4089 og 3840. (473 GÓÐAR kartöflur í ))ok- um, r.eyktur rauðmagi á 5 kr. stk. eða kr. 10 bandiö (2 stk.). Von. Sími 4448. (538 KAUPUM tuskur. Bald ursxrötu 30. (i4t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.