Vísir


Vísir - 23.06.1949, Qupperneq 8

Vísir - 23.06.1949, Qupperneq 8
jyiar skrifstofor Vtóí en flottar i Ansturstrætt 1. — Fimmtudaginn 23. júní 1949 Naeturiæknir: Síml 5030. — Næturvörður: Reykjavíkanir Apótek. — Sífni 1760. Rafmagnsframleiðsla lands- btía hefur 25 faldast á s.L 20 árum. Gasframleiðslan stendur afiur á móti i stað. Fyrir 20 árum nam raf- orkuframleiðsla landsbúa 0.6 millj. kílówattslunda, en á árinu sem leið nam hún 160 rnillj. Idlówattstunda. Árið 1928 var framleitt í afúiagn mcð vatnsorku i ai- menningsrafstöðvum er nam i>.9 jnillj. kvst., en í fyri'a t.r>() jnillj. kvst. Aukningin er því nær þrítugföld á þessu tutt- ugu ára bili. Með eldsneyti var 1928 framleitt rafmagn er nam 0.7 millj. kvst„ en 1948 nam framleiðslan 10 millj. kvst. Var rúmlega helmingurinn af því framleitt í varastöð- inni (toppstöðinni) við Ell- iðaár. Framleiðsla rafmagns til eigin nota (í iðnaði m. a. sildarvei'ksmiðjum og á sveitabæjum) er ekki talin með þessu, enda liggja cng- ar fullnaðartölur fyrir um hana. Samkvæmt lauslegri áætlun nemur hún 4 millj. kvst. árið 1941, en lieí'ir síð- an aukizt um helming lil áts ins 1947. Gasframleiðslan er ná- kvæmlega sú sama hér á landi og fyrir 20 át um. Sam- tals nemur hún «905 þús. kúbikmetnun. Á nokkurra ára bili, laust eftir 1930, jókst gasframleiðslan um helm- ing, en síðan hefir dregið úr henni ár frá ári. AfUir á móti liefir koksframleiðslan aukizt um þriðjung, eða úr 806000 kúbíkmetr. i 1208000 kúbíkmetra síðan 1928. M e t-a ðsó k 11 ð ilamlel. Um 25 þúsund manns hafa séð kvikmyndina ,,Hamlet“ í Tjarnarbíó að undanförnu, og mun slík aðsálcn vera al- gert einsdæmi um nokkurra úttenda kvikmynd sem hér hefir verið sýnd. Er rnyndin þó hönnuð hörnum yngri en 12 ára, svo að til jafnaðar hefir meir en annarhver Reykvíkingur séð hana. í kvöld vei'ður „HamleO’ sýnd í síðasta sinn og slcal tþeim ráðlagt, sem á annað borð vilja sjá myndina, að ^iáta þetia tækifæri ekki ganga sér úr greipum. Um 60 Þjóðveijar væntanlegir í byrjun næstu Sýningar í Þjóðleikhúsínu liin n.k. htjrsitt wiiÞfs" ferö Ferd«- shrifsiaftttitt - «#•. Fyrsta orlofs- og skemmti- ferð Ferðaskrifstofunnar hefst laugardaginn 25. júní kl. 14. Þetta er 4 daga ferð austur i Skaptafellssýslu. Fyrsta daginn verður ekið austur í Vík í Mýrdal með viðkonut í Múlakoti, Gljúfrahúa, Selja- landi, Skógarfoss og Dyrltöla- cy. Annan dagimi ekið að Kirkjuhæjarklaustri. Þriðja daginn skoðað umhverfi Klausturs og ekið austnr í Fjjótshverfi og aftur til Kirkjuhæjai'klausturs. — Fjórða daginn ekið tilRvíkur. Þjóðleikh úsbyggingu nni miðar að vísu hægt en þó örugglega áfram og standa vonir til að leiksýningar geti hafist um næstu áramót. Þjóðleikhússtjóri, G uð- laugur Rósinki'anz et' nýlega kominn úr ferðalagi um Norðurlönd og Bi'etland. 1 f Bretlandi gerði hann hag- J kvæma samninga við fvrir- tæki, sem framléiðir alli er að leikstarfsemi lýtur. i 1 Svíþjóð fór þjóðleikhús- stjóri þses á leit að fá þaðan óperuleikflokk. er sýndi liér | tvær óþerur. Fyrsta skilyrði til þess að af þvi geti orðið, er að hér verði komið upp stórri hljómsveit, sem leiki undir. Fullnaðarákvörðun hefir ekki verið tekiu um hvaða leikrit verði fyrst sýnt i Þjóð- leikhúsinu, en sennilega verður það Nýársnóttin eftir Indriða Einarsson. Þjóðleikhússtóji'i vinnur nú að því að semja reglugerð um starfsemi Þjóðleikhúss- ins, og hráðlega verða léik- stöður við það auglýstar. Enn vantar ljósaúthúnað i leikhúshygginguna, en hann cr væntanlegur í haust. Þctta er nýjasta myndin, sem tekin hefir verið af Ernest Bevin. Landsþing Kv«n- féiagasambands Íslands. Landsþing Kvenfélagasam- hands íslands hélt áfram að Jaðri á þriðjudag. Eftir að nefndir höfðu starfað til hádegis, var fund- ur settur kl. 1 e. h. og rædd ýms mál. Kl. 1 var sezt að kaffidrykkju og voru þar gestir fundarins frú Bodil iBegtrup sendiherra og frú Stella Kornerup, auk fleiri kvenna. Frú Begtrnp flutti snjalla ræðu um norvænar konur og starf þeirra innán Sameinuðu þjóðanna í þágu friðarins og frú Kornerup skýrði í érindi frá samvinnu norrænna kvenna og kynn- ingarstarfsemi þeirra. Um kvöldið flutti Alfreð Gislason lælvnir fróðlegt er- indi um nýjungar í áfengis- málum. Þingið verður að Jaðri til fimmtudags, en eflir það fara fúndir frani í hátíðasal Menntaskólans í Reykjavík. Kl. 8.30 i kvöld flytur Anna Gísladó t tir húsmæðráskóla- kennari fyrirlestur um með- ferð heimilisvéla. Einnig verður sýnd kvikmynd. Ann- að kvöld kl. 5 fíytur Niels Dungal prófessor erindi um rannsóknir á krabbameini og kl. 3 á laugardag flytur Matt- hias Jónasson erindi tiin upp- eldistnál. Öllum konum er heimill aðgangur. l'm næstu hclyi eða i byrjun næstu viku, er von á helininynum af þýzka verkafótkinn, því sem ekki komst með Esju í hyrjnn mánaðarins. Mttn láta nærri að riun- lega 60 tnanns komi Itingað um hclgina, þar af rúmlega 20 með togurunum „Óla Garða“ og „Akurey,“ en um 40 koma mcð „Gullfaxa“ Fltígfélags íslands. „Akurey“ og „Óli Garða“ munti háðir vcra lagðír af Sænsk-íslenzk viðskipfi. Undanfarnar vilcur hafa átt sér stað í Stokkhólmi við- ræður um viðskipti milli ís- lands og Sviþjóðar og var liinn 16. þ. m. uhdirritað samtcornulag um viðskipli milli landanna. Svíar munu veita innflutn ingsleyfi fyrir saltsíld, syk- ursaifaði'i síld og kryddsild frá íslandi í samræmi við innflutningsáætlun sína um síld og innflutningsleyfi fyr- ir öðrum íslenzkum vörum, eins og hrognum og kjöti, á sama hátt og undanfarin ár. Innflutningsleyfi fvrir ensk- um vörum til Islands munu fara eftir því vörumagni er Svíar kaupa af Íslendingum. Af íslands hálfu tóku þátt í sanmingaumleituinim Jón E. Þórðarson, fðrmaður Sild arútvegsnefndar, dr. Oddur Guðjónss. frá Fjárliagsráði, Erlendur Þorsteinsson fram- kvæ'iudastjóri og dr. Helgi P. Bt iem sendifulltrúi, sem var formaður íslenzku nefndar- innar. I'lanrikisráðuneytið, Revkjavík. 21. júni 1949. slað lieindeiðis frá l!ýzka- landi. „Akurey“ imm hafa farið frá Guxhaven i gær- kveldi og er væntanleg hing að á sunnudagskvöhl eða mánudagsmorgun. „Oli Garða^landaði í Bremerhav en og er væntánlegur liing- að á mánudagskvöldið ef allt géngur að ósktttn. Þá hefir það orðið að samkomulagi að fá „Gull- f a x a“, m i 11 i landaf lugvél Flugtelags íslands, til þess að sækja nokkurn lihita hins þýzka verkafólks, og fer hann héðan á sunnudag- inn kemur áleiðis til Kaup- mannahafnar. Frá Khöfn fer Gullfaxi til Hamborgar á mánudagsmorgun og kem- ur liingað samdægurs með á að gizka 40 manns. Eftir eru þá utn 60 manns karlar og kontti', og verður komit þess hingað lil lands liraðað eftir föngum. Orðuveitingar. Forseti íslands hefir sæmt eftirtalda menn heiðurs- merkjum fálkaorðunnar, svo sem hér segir: S tórriddarak rossi: Jón Árnason, bankastjóra, hann hefir áður verið sæmd- ur riddarakrossi. Riddarakrossi: Fni Steinunn Bjarnason, Beykjavík, Eirík Kristófers- son, skipherra, Vilhjálm Þ. Gislason, skólastjóra, Torfa Hjartarson, töllstjóra, Ingi- mund Arnason, söngstjóra, Akureyri, og Sigtrygg Jóns- son, hreppstjóra, Hrapps- stöðum, Laxárdal, Dalasýslu. Þesai flugvél, Balliol Markz, er sérstaklega smíðuð sem æfingavél fyirir flugnema brezka flughersins. Til æfinga ’þarf sérstaka gerð flugvéla, vegna þess að óvanir flug- menn lenda oft háskalega fyrsí í stað. Ihorez ekki sviftur þinghelgi Franska þingið hefir hafn- að þeim tilmælum, að komm- únistaleiðtoginn Thorez verði sviptur þinghelgi. Það stóð þó mjög glöggt er málið kom til atkvæða- greiðslu, þvi tillagan var felld með jöfnum alkvæðum þannig að 190 vildu svipta hann þinglielginni. en 190 þingmenn gteiddu alkva'ði gegn þvi. Það var þingmaður jafnaðarmanna, sem horið hafði fram tillögu um málið til þess að hægt væri að höfða mál gegn honum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.