Vísir - 24.06.1949, Blaðsíða 1
89. árg.
Föstudaginn 24. júni 1949
126. tbl.
.••Míiív.vj.vc................
Bretai* hafa í hyggju að byggja fullkoiuna loníistarhöll,
sem á að verða fullgerð 1951. Aðalsalur hallarinnar á að
hafa sætí fyrir 2000 manns, en auk þess verða J>ar minni
salir og tveir veitingasalir. Hér birtist mynd af líkani |>ess-
arar fullkomnu byg'gingur.
KLM-íiugvél hrapar í sjé
Bari á Italiu.
Lávarðadeifd breika þingsins and-
víg þjóðnýtingu stáliðnaðarins.
iíu prysti-
loftsflygvélar.
Frá Uni ted Press.
London, i morgun.
Fórust tallir. snn í ílug*
róiitani rom.
London í morgun. 1 að slysið hafi orðið af þeim
Hollenzk flugvél með 34 sökum. Reynt mun verða að
mönnum, þar af fjórum j ná flaJcinu upp til J>ess að
börnum, hrapaði í gær tiljkomast fyrir orslc slyssins.
jarðar skammt undan suður- J Flugvélin var frá KLM-félag-
strönd Jtalíu og fórust allir/j inu hollenzka.
Brezka stjórnin hefir
ákveðið hafnað þeirri
málaleilun Júgóslava um
að þeim yrði veitt leyfi til
þess að fá keyptá þiýsti-
loftshrey-fla í orustuflug-
vélar, í Bretiandi. Þegar
brezk viðskiplanefnd var
í Belgrad í byrjun marz
leiliiðu Júgóslvar hót’anna
um kaup á brýstiloftsvél-
um og hreyflum, en nú
hefir komið í IJós, að
Bretar óska ekki eftir að
framleiða slík hernaðar-
tæki fyrir þá.
Jferkðffla3£ta!lokkn<
ant s
vegna þjóð-
rýtingaáloma stjérnarinnar.
London í rnorgun. —
jLau ííðindi gerðust í gær við umræður í lávarðadeild
breaka bingsins um bjóðnýtingu stáliðnaðar landsins,
að einn bingmaður ér flokki stjórnarinnar lýsti yíir því,
að hann se >;ði sgi úr flokknum og gekk s ’ðan úr sætl sínu
og settist ú bekk með bingmönnum frjálslyndaf 1 okksíns í
deildinni.
FÓU aaí Íjós-
jþaaki a»g ha*ið
haiwtaa.
Utanríkisráðherrar Vestur-
veldanna hafa ailir flutt
skýrslur á þingum um störf
u tanri k isráðherrafundárins í
París
Það slys vildi til fvrir
^nokkrum dögum, að 83 ára
sem í henni voru.
Flugvélin var af constella-
tion-gorð og var að koma frá
Bataviu með farþega og var
ferðinni heitið til Haag i Hol-
landi. Skammt frá Bari á
ftaliu hrapaði flug\rélin log-
andi í sjó og er ekki vitað
hvað olli slysinu. Sjónarvott-
ar segja, að flugvélin hafi
flogið hátt, en allt i einu
lækkað flugið og siðan
steypst logandi niður. Skipti
það ekki nokkrum togum frá
því að flugvélin* lækkaði sig
þangað til hún steyptist nið-
ur.
i
29 lík nást.
í morgun var skýrt frá því
i fréttum, að29 lik hafi náðst
úr flaki véiarinnar, sem ligg-
ur á grunnu vatni. Kvittur
kom upp um það i gær,
skömmu eftir slysið, að
sprenging liefði valdið slvs-
inu, sennilega vegna þess að
einjiver farþegá hafi verið
með sprengiefni. Þetta er nú
borið til baka og tatið ósann-
að og auk þess ekki iiklcg't
Ríissar bera þungar saklr á hemáms-
1 Bandaríkjanna í japan,
ÁróSursherferð til þess að yiima hylii
gainall maður, Elis Guðna-
son, beið bana á þann hátt að
hann féll niður af fjósþaki.
Japana.
Uissar eru nú farnir t
að
_ friðarsamningum
Japana, en þeir þykjast
i góða aðstöðu til þess nú
na ástandsins í Kína.
Einkaskeyti til Vísis.
Frá United Press.
Nýlega hefir timarit eitt í
Moskva ráðizt með heift gegn
hernámsliði líandaríkjanna
í Japan.
Timarit þetta, sem er
nokkurskonar málgagn
rússneska flotans birtir grein
þar sem lK>rið er á alla for-
ingja hernámsliðs Banda-
ríkjanna, alit frá yfirliers-
liöfðingja num MacA rt hur
niður í undirforingja, að
þeir misnoti aðstöðu sina og
reyni að auðgast persónulega
á hernámi Japans.
Gjafir og kaup.
Segir í greininni meðal
annars, að MacArthur þiggi
stórgjafir af japönskum
framleiðendum i stað ýmissa
fríðiiuia, er hann getur látið
þeim í té. Auk þess er því
haldið fram, að hann hafi
komizt yfir allskonar dýr-
gripi, er muni vera að verð-
mæti 300 millj. yenar. Það
er ennfremur borið á hátt-
setta, bandríska foringja, að
]>eir hafi sölsað undir sig
stóra hluti i japönskum
skipafélögúm.
Áróðursherferð.
Þvkir ekki óbklegt að Jiessi
) lieri'erð Bússa gegn banda-
ríska hernámsliðinu i Japan
sé hafin í |>ví skyni að revna
að stuðla að hatri i garð
Badarikjamanna meðat Jap-
ana. Um svipað leyti og ]>essi
grein birtist tilkynna Rússar,
að þeir muni láta 100 l>ús.
japanska stríðsfangá tausa.
Vishinsky liéfir einnig í ræðu
dreþið á, áö nú sé timi til
kominn að hefja friðar-
samninga við Japana.
f>ykjast nú Rússar hafa
betri aðstöðu til J>ess að láta
til skarar skríða. þar sem
þeir telja sér vísan sluðning
kominúnista, er náð liafa
miktum vfirráðmn í Kína.
Elis var að rífa fjósþakið á
bænum Kolgröfum i Evrar-
sveit. Féll hann niður af þak-
inu, en fallið var um þrir
rnetrar. Þegar komið vr að lá
ElLs meðvitundarlaus við
fjósið. Hann var siðan fluttur
í sjúkrahús Stykkishólms, en
lézt þar á þriðjudaginn.
Grumman-
Lýsti távarðurinn þvi yf-
ir að hann teldi þjóðnýtingu
t> rezk a V e rk am an n af lokks-
ins liafa gengið allt of langt
og að hann væri frekari
þjóðnýlingu andvígur, þar
sent og liefði sýnt sig að hún
íicfði ekki orðið þjóðinni til
heitla. Sagðist hann inyndi
greiða atkvæði með fruni—
varpi íhaldsmanna, sem
gengur i þá átt að tefja fyrir
frumvarpinu lrant yfir þing-
kosningar.
Frumvarp brezku Verka-
mannastjórnarinnar um
þjóðnýtingu stáliðnaðarins
hefir verið til umræðu áður
í brezku lávarðadeildinni og
verið mjög gagnrýnt af
fiugvél sækir
sjukiiug.
I gær fór Grummau-flug-
bátur lirá Loftleiðum upp í
Borgarnes. lenti þar undan
hafsskipabtyg'gjunni og sótti
sjúklinig, sem veikz t hafði
hastarlega af botnlanga-
bólgu.
Hafði sjúklingurinn, bónd-
inn að’ Ánabrekku í Borgar-
Itreppi í Mýrasýslu, fengið
mjög slæmt kast um nóttina
og taldi læknirinn í Borgar-
nesi, Eggert Einarssou, btýna
J>örf bera til að hann vrði
fluttur í sjúkrahús hið bráð-
asta. Var þegar brugðið við
og komsl sjúklingurinn und-
ir Jæknis hendiur í Land-
spítalanum innan stundar og
var skorinn upp í gærkveldi
og tókst uppskurðurimt vel,
ea inátti varí tæpara standa.
stjórnarandstöðunni og jafn
vel talið að ýmsir þingmenn,
er fylgt tiafa stjórninni að
málum séu því andvígir, þólt
aðeins einn lávárðanna hafi
séð sig knúðan lil J>ess að
segja sig úr flokknum.
íhaldsntenn liafa borið
fram frumvarp þav sem gert
er ráð fyrir að frumvarpinu
verði vísað frá og næstu al-
mennu þingkosningar verði
j tátnar skera úr uin hvort
þjóðin sé samþykk hinunt
, víðtæku þjóðnýtingaráforni-
unt Verkamannastjórnarinn
^ar. Samninganefndir fra
neðri málstofunni og lá-
varðadeitdinni hala rætt um
málamiðlun, en meirihluti
lávarðadeildarinnar hefur
ekki viljað slaka neitt til, en
krafizt þess að þjóðnýting
stáUðnaðarins verði látin
bíða næstu kosninga. Málið
kemur væntanlega i siðasta
sinn fyi'ir deildina á mið-
( Vilcudaginn kemur.
i