Vísir - 24.06.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 24.06.1949, Blaðsíða 8
'nsiK Fimmtudaginn 23. júní 1949 Næturlæknir: Sími 5030. ■— Næturvörður: Reykjavíkor Apótek. — Sími 176ð. íslendingar sigursælir á Armannsmótinu í gær. Jóel Sigurðsson setii glæsliegt íslanásmet i spjótkasti. Þráttt fyrir frekar kaldr- analegt veðar, samanborið við Jtað, sem við höfum átt að venjast undanfctrna daga, náðisl góður árangur i nokkrum greinum á Ár-\ mannsmótinu í gær, m. a. í spjótkasti, þar sem Jóel Sig- urðsson, ÍB, setti nýtt ís- landsmet 66.99 m. og í kúlu- varpi, . þar . sem. Gunnar Huseby, KR, sigraði e.nn með miklum yfirburðum, kastaði 15M m. Þá var hörð keppni i 800 m. hlaupi, en þar tókst Ósk- ari Jónssyni, ÍR, að sigra Finnann Haikola, ettir skemmtilegt hlaup og jafnt. Helztu úrslit urðu annars jjessi: 200 m. hlaup: 1. Finn- björn Þorvaldsson, ÍR, 22,0 sek., 2. Guðm. Lárusson, Á, 22,1 sek., 3. Hörður Haralds- son, Á, 22,7 sek. og 4. Ás- mundur Bjarnason, KR. Stangarstökk: — 1. Torfi Bryngeirsson, KR, 3,80 m., 2. Pitknacn, Finnlandi, 3,60 m., 3. Bjarni Linnet, Á, 3,40 m. og 4. Kolbeinn Kristinsson, Selfossi, 3,40 m. Spjótkast: — 1. Jóel Sig- urðsson, IR, 66,99 m. (ísl. met), 2. P. Vesterinen, Finn- landi, 64,10 m„ 3. Halldór Sigurgeirsson, Á, 54,86 m. — í spjótkasti beggja handa kastaði Jóel 99,02 in. 800 m. hlaup: — 1. Óskar Jónsson, ÍR, 1.57,5 min., 2. R. Haikkola, Finnlandi, 1.58,9 min., 3. Pétur Einars- son, ÍR, 2.01,1 mín. 1500 m. hlaup drengja: — 1. Hilmar Elíasson, Á, 4.33,6 mín., 2. Sigurður Jónsson, Á, 4.34.4 mín„ 3. Sigurður Guðnason, ÍR, 4.39,2 min. 80 m. grindahlaup kvenna: — 1. Hafdís Ragnarsdóttir KR, 15,6 sek„ 2. Edda Björns dóttir KR, 15,6 sek„ 3. Ást- hiídur Eyjólfsdóttir Á, 16,0 sek. Langstökk: — 1. Torfi Bryngeirsson, KR, 7,01 m„ 2. Örn Clausen ÍR, 6,64 m„ 3. Stefán Sörensson ÍR, 6,60 m. Kúluvarp: — 1. Gunnar Huseby KR, 15,44 m„ 2. Sig- fús Sigurðsson, KR, 14,30 m„ 3. Friðrik Guðmundsson KR, 14,26 m. 1500 m. hlaup: 1. H. Posti, Finnlandi, 4.06,0 mín„ 2. Þor,ur Þorgeirsson, KR, 4.17.4 mín. og 3. Stefán Gunn arsson Á, 4.27,0 mín. 'iXlOO m. boðhlaup: 1. Úrvalssveit (Hörður Har- aldsson, Finnbjörn, Örn Clausen og Guðm. Lárusson) 43,0 sek. og 2. KR, 44,2 sek. Áður en keppni hófst voru leikin tvö torkennileg lög á gramtuófón og gátu menn sér il, að hér myndi vera um ð ræða þjóðsöngva Finna og íslendinga og reyndist það rétt, enda risu áhorfendur úr sæturn sínum. Það er sjálf sögð kureisi að leika þjóð- söngva, þegar erlendir geslir keppa hér, en það er lág- markskrafa, að graminó- fónninn og plöturnar séu í lagi. Mótið heldur áfram á morgun. íði'gsk 10 hinÚMti - í ÍSÍ€»MÍSSÍÍ fifll íiYpáiiifi. Námskeið í islenzkum fræðum verður haidið i há- skólanum dagana 27. jiiní til 9. júlí, að báðum dögum með- töldum, eða tvær vikur. Nokkrir stúdentar á norræna stúdentamótinu munu taka þátl í þessu námskeiði. Kennd verður daglega íslenzka kl. 10 12 (kennari dr. Sveinn Bergsveinsson). Fyrirlestra nuuui ýmsir kennarar há- skólans f lytja. Námskeiðið er ókcypis. og ge.ta þeir, sem óska að taka þátt í því, snúið scr til skrifstofu háskólans i dag og á morgun (kl. 10 - 12). Námskeiðið hefst mánu- dag 27. júni kl. 10 stundvís- lega. Brezka stjórnin hefir til- kvnnt að hún hafi ákveðið - •> að gefa út „hvíta bók“ um Parisarfundinn. Fyrsta islenzka flug- vélin til Færeyja. Hamborgarför Gullfaxa frestað Flugfélag íslands sendir i lok næstu viku flugvél til Færeyja og verður það fyrsta íslenzkg flugvélin, sem lend ir þar. Flugvél sú, sem féiagið sendir út er Katalinuflug- pg rnn gaui .xaj fso .injnq manns frá Knattspyrnufé- laginu Herði á ísafirði. — Verður væntanlega farið annaðhvort 1. eða 2. júli. Uppliaflega var gert ráð fyrir að fljúga þangað land- flugvél, en þar eð flugvöll- urinn i Færeyjum hefir ekki ' fullkominn örvggisútbúnað, fékk Flugfélagið ekki leyfi tit þess að lenda á honuin. Fyrir nokkurum árum var stofnað flugfélag í Fær- eyjum og var þá gerður flug- völlur sá, s em þar er nú. Fékk félagið leiguvél frá Sehottish Airlínes til þess að halda uppi ferðum milii Færeyja og Ivliafnar, en nú liafa þær lagst niður og eng- ar flugsamgöngur lengur milli Færeyja og annarra landa. Hamhorgarför Gullfaxa, þeirri sem Vísir skýrði frá í gær, hefir nú verið frestað um óákveðinn tíma, en hins- vegar er viðbúið að Gull- ■faxi f l.júgi eftir sem áður tií Khafnar næstk. sunnudgg Fagnaður 25 ára stúdefita. Slúdentar, scm eiga 25 ára stúdentsafmæli og útskrifuð- ust úr Menntaskólanum í Reykjavík koma saman lil af mælisfagnðar í kvöld. Alls útskrifuðust 41 stúd- ent árið 1924. Af þeim eru 5 látnir, en það eru þeir Þor^ valdur Ögmundsson, Knút- ur Arngrímsson skólastjóri, Björn Björnsson stud. - med„ Guðmundur Kristj- Landstjóri Breta á Ceylon, Soulbury lávarður. — Hann tekur við af Sir Henry Monck-Mason Moor®. ánsson stud. med. (Þeir dóu báðir áður en þeir luku há- skólanámi) og Vilhjálmur Karl Cuðmundsson læknir. Indversk kjúskaparmál: Indlandsþing vill banna „ijöl- ntenni’’ í Simlafjöllum, IHái, sem vekur andúð viðkom- andi kvenna og karia. Nýja Delhi. — í Simlafjöll- uni, þar sem bræður ganga ; að eiga sömu konu, er mikil grem ja ríkjandi vegna frurn- varps, sein lagt hefir verið fyrir indverska þingið. Æltbálkur einn þar í f.jöll- uniim — Pahari-arnir bafa iðkað „fjöLmenni“ svo lengi sem menn muna, þ. e. a. s. að ef elzti bróðir í einhverri fjöiskyldu fellir hug til ungr- ar stúlku og hún játast hon- uin, þá verður hún jafnframt eiginkona allra yngri bræðra manns síns. Þannig er það eklci eins dæmi, að sama kon- an eigi 1‘inim tit tíu 'menn. Þelta hjúskaparskipulag er sagt byggt á heilbrigðum efnahagslegum grundvelli. Það er til að draga úr barn- eignum og fæðingum, því að landíð er rýi*t, sem ættbálk- urinn byggir og ekki auðvelt að erja jörðina fyrir einyrkja. Undantekningar. Sagt er að ferðamaður nokk- ur hafi einu sinni komið í eitl Kappfóðraiæiingai heljasf í Nauthólsvík Glímufél. Ármann hyggst að hefja að nýju kappróðira í vor og sumar, og verður Siemsen verzlunarm. kennari og æfingastjóri félagsins. Kappróðrabátaskýli Ár- manns í Nauthólsvík var á sínum tíma. heraumið og féllu æfingár þá niður um margi*a ára bil. Nú hefir fé- lagið látið endurbæta skýlið, setja í það nýtt gólf o. fl„ og í kvöld kl. 8 verður fyrsta æfingin þar syðra. Félagið á tvo fjórróna kappróðrabáta. 10 metra langa hvorn fyrir sig og er annar smíðaður úr sedrusvið, en hinn úr mahogny. Heita beir „Grettir“ og „Ármaim“. Róði*akennai*i félagsins, L. Siemsen er þaulvanm* kapp- róðrarmaðiir frá Þýzkalandi, en faðir lians, Árni Siemsen konsúll í Lubck, var um margra ára skeið varafor- maður róðrafélagsins þar í borg, en það vat* fjórða stærsta róðrafélagið í Þýzka- landi. Róður er skemmtik'g íþrótt og holl. en henni hefir ekki verið gefinn jafn mikill gaumur sem skyldi, enda þótt Islendingar séu ein mesta sjö- mennskuþjóð í heimi. þorpa ættbálksius og lcorn [>ar ! í liús eitt. 11úsfreyjan hélt þar á litlu barni og lét vel að því. Komumaður spurði, hvort liún ælti baraið. „Nei,“ svaraði konan, blátt áftain, „þetta er yngsti mað- urinn niinn/ ‘ llndir slíkum kringum- stæðum. þegar aldursmunur er svona mikill á „hjónum“, fær eigmniaðurinn skilnað, svt> að hann geti náð sér í konu á likum aldri. En öldur- menn þorps og ættbálks verða að samþykkja skilnaðinn. Þingið vill banna þetta. Nú vill indverska þingið banna slíkt ,}f jöhnenni“ og er talið vist, að lrumvarpið um það nái fram að ganga, þólt ýmsir vilji leyfa ætt- búlkinuin að halda þessum forna hætti. En meðal ætt- bálksins hefir þetta vakið tnikla gremju, einkum meðal þeirra karla, sem verða rekn- ii* úr hjónabandi sínu, en sagt er, að konunum sé ekki belur við frumvarpið en körlunúm. (Sabinews). Hagnýt geymsluaðferð matvæla. Gísli Jónsson forstjóri og alþm. hefir fyrstur hérlendra manna reynt ameríska að- ferð til þess að geyma fryst jinatvæli í lofttæmdum og loftþéttum umbúðum. Hefir Gísli geymt sfld í þessum umbúðum í 5 ár án i þess að hún sýndi nokkur merki skemmdar á einn eða annan hátt. Revnsla sú, scm fengizt hefir vestur í Badaríkjunum sýnir, að liægt er að geyma matvæli í slikum umbúðum a. m. k. í 10 ár5 án þess að þau skemmist. Umbúðimar, sem liér um ræðir, eru pokar úr loftjK'tlu efni, en siðan lokar sérstök vél pokunum og tæmir þá lofti. Fyrir bragðið verður komið i veg fyrir þornun og frysting matvælanna, sem orsakar helzt skemmdir við ven.julega frvstingu. Tæki þessi fást nú vestur í Bandaríkjunum-og er.líklegt að frystiliús hér reyni að verða sér úti um þau, vegna hinnar hagnýtu þýðingar, sem þau hafa til að bera.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.