Vísir - 30.06.1949, Page 1

Vísir - 30.06.1949, Page 1
89. árg. Fimmtudag-inn 30. júní 1949 141. tbl. Bílasímar í Samvinnufélagið Hreyfill, hefir farið bess á leit við bæjarráð Rvikur, að mega setja upp bílasíma á 4 stöð- um hér í bænum. Krindi þessu var vísað iil ba'jarverkfræðings iil uin- sagiiar. í öðru lagi fer Ilrcyfill |kss á leit, að lóðarlcigu- samningiir félagsins, uni lóð- ína við Kalkofnsveg, verði framlengdur uni 5 ára bil. Þetta atriði var falið borgar- síjóra til nánari athugunar. Loks í'ór Hreyfill frani á það, að sett yrði hallandi steinaröð við gagnstéttarbrún lóðarinuar Kalkofnsveg 1. — Frestað var að taka ákvörð- un i málinu. .ó.... « /■ stlon Rússar semja Frakkar og iim viðskipti. Frakkar o<j Rússar eru nú í þann veginn að gera mcð sér viðski'ptasanjning. Engiiin, eða þvi nær engin viðskipti hafa verið á milli þessara þjóða síðan árið 1947, en þá gengu Rússar á gerða samninga vegna þess að Frakkar neyddust til þess að visa rússneskri nefnd úr Jandi, er átti að sjá um heimsendingu flóttafólk frá Frakklandi lil Rússlands. — Reyndist nefnd þessi starfa á þann veg, að ekki varð þolað, þar sein hún gerði til- raunir til þess að knýja ymsa menn til þess að snúa heim til Sovétríkjanna, sem óskuðu hetdur að setjast að utan takmarka þeirra. Mr. Charles H. Bonesteel, fgrrverandi hershöfðingi í Bandaríkjaher, kom hingað flngleiðis að vestan i morg- nv. Bonesleel var fvrsti hers- höfðingi Bándaríkjahers íiér meðan ;i tiernáminu slóð, tök við af landgöngusYeítiim flolans, haastið 1941. Hér var Ronesteet seuliðsstjóri um Iveggja ára skeið, þar íit liann hvarf aftur il Ran'da- rikjanna, en við ók Wiiliam S. Ivey hershöfðingi. Þá tók Bonesteel við stjórn í’<>t- gönguliðsskóla Bandarikja- iiers i Fort Benning í Georg- ia. Boncsteel mun nú hafa látið af störfum í Iiernum, fyrir aldurs sakir. Hann dvelur nú að Hötel Borg, og er Jiér í einkaerind- um, en óvíst er, hversu lengi hann dvelur liér. Rússar reka jám- brautarstarfsmenn. Bússneska hernámsstjórn- in í Berlín hefir gengið á gerða samninga og rekið á þriðja hundrað járnbrautar- starf'smenn úr vinnu. Eru verkamennirnir sak- aðir um virka þálttöku i verkfallinu og gefið í skyn að þeir hafi einnig unnið skemmdarverk til þess að koma í veg fyrir að járn- brautir gætu starfað. Rúss- ar höí'ðu lofað þvi að grípa ekki til neinna hefndarráð- stafana gegn verkfaltsmönn- um, en svikið þá sá-mninga þcgar i stað. UnniS er að staðaldri að þvi að flytja verksmiðjur frá Rhur. Þjóðverjar hafa reynt að koma í veg fyrir það jafnvel með því að beita vatdi. Myndin sýnir belgiska her- menn með alvæpni vera að rlfa niður tálmanir, er þýzkir verkamenn hafa reist til þess að tefja fyrir niðurrifi verksmiðju einnar. stúlkna, upptökuheimsli og fávitahæli. London í morgun. Einkaskeyíi frá U.P. Satnkvæmt uppiýsingum efnahagssamvinnustofn- unarinnar í Washington (ECA) hefir ísland fer.gið innkaupaheimild fyiir vörur af Marshall-fé, er nemur 1.2 milljónum dollara fyrir maí mánuð, en samtals á fyrsíu fjórtán mánuðum stofnunarinnar alls 7.5 millj. dollara. Áf innkaupaheimildum fyrir maí mánuð, sem að framan getur, er um 700 búsund dollara fyrir ýmis- legar vélar og tæki og 500 þúsund dollara fyrir iðnaðar- vörur ýmislegar. Af heíldarinnkaupaheimildinni, 7,5 mHlj. dollara eru 2.3 millj. dollara fyrir matvælí. Góðir gestir: Vestur-Ísíertcf- iingarnir komu n morgun. Um sex-leytið i_ morgun komu hingað tveir viðkunnir Véstur-lslendingar, heir Vil- hjálmur .Stefánsson . land- könnuður. og .Guðmundur Grimsson . dómari, . ásaml konum sihum. Kojnu þeir með flugvél frá AOA og lentu á Keflavikur- flugvelli. Em þeir i hoði rik- isstjórriarinriar og Þjóðrækn isfélagsins og munu dvelja hérfram eftir sumri, en óvíst enn, hve lengi. Meðal þeirra, er tóku á möti gcslunum, voru herra Sigurgeir Sigurðsson hiskup og fleiri úr stjórn Þjóðrækn- isíó.Iagsins, ennfrcmur Stcin- grímur Jónsson rafmagns- stjóri og kona hans, en hann er frændi Guðin. Griins- sonar dómara. Uppeldismáiaþingið viíl samræma starfs- hætti bamavemdamefnda á landinu Mýafstaðið uppeldismálaþíng mælir mjög eindregið gegn hinum svonefndu .,sjoppum“, sem einstakar bæjar- stjórnir hafi leyft a'ð koinið yrði upp, hver í sínum urn- dæmi. TeJur þingið að inargar þessara ,,sjoppa“ séu nú nær fer á eftir: , a) Hæli fyrir fávita og eingöngu sóttar af börnum gcðvcik börn séu sett á stofn og unglingum, cn þær hafi hins vcgar í för mcð sér sið- ferðilegar hættur og freist- sem allra fyrst. h) Upptökulieimili fyrir hörn og unglinga, sem villzt ingar fyrir þá. Auk þess séu hafa á giapstigu, sé hyggt á vörur þær, sem á bóðstólum |hentuguín slað i nágrenni cru, bæði dýrar og óhoUar j Rcykjavikur. Vérður það til rieyzlu. • fyllilcga að sva'ra kröfum Uppeldismálaþingið litur nútimans. Skal þar fara svo á að samræma þurfi fram atluigun á hverjum ein barnavernda- stakhngi, áður en honum er ráðslafað til frambúðar. e) Beisi verði uppeldis- heimili, skv. 37 gr. barna- verndarlaganna, \ handa drengjum 8—12 ára göml- Kolaframleiðslan i Uret- landi var s.l. viku 4320 lestir og er það um 20 þús. lestum miima, en vikuna á undan. stárfshætti nefnda á íandinu, svo að framkvæmd barnaverndar- laga verði með svipuðum hæfli um land allt. Þingið hafði íil meðferðar löghrot harna og lausung þá, nm, sem ráðstafa þarf lil scrii skapazt Iiefir í uppeldis- langdvalar. Heimili þetla sé málum ]>j,öðárinnar áð und-1 fjárri Reykjavik eða öðrum anförnu. Vifað sé að allstór stærri hafjmn, þar sem Iand hópur harna hafi leiðst út í er tjf búrekslurs og jarðhili hnupl, þjófna'ð, innbrot, 'fjj gróðm-húsareksturs. spellvirki, lauslæti og áfeng-j (|) Stofnað sé uppeldisheiiu isnautn. Hætta sé á að marg- jjj handa 12—16 ára clrengj- ir þessara Unglinga verði;um? SCn> íramið hala lög- annað livort vandræða- eða j)ro[ eóa eru á annan hátt á afbrolamenn ef ekld verði glapstigmn svo og eldri ungl hafizt handa ura nauðsyn- ingum, skv. 28. gr. faarna- legar ráðstafanir. jverndárlaganna. Sé heirnil- Þess vegna Ieggur uppeld- ;nu yalirin staður með tilliti ismálaþingið til það seni hérj Frli. á 8. siðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.