Vísir - 30.06.1949, Side 2

Vísir - 30.06.1949, Side 2
2 V I S I R Fimmtudaginn 30. júní 1949 Fimmtudagur, 30. júní, — 181. dagur ársins. Sjávarföll. Ardegisflæöi var kl. 9.10. — Síðdegisflæöi veröur kl. 21.35.' Næturvarzla. Næturlæknir er i Lækna- varöstofunni, sími 5030. Næt- urvörður er í Lyfjabúðinni Iö- unrii, simi 7911. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Afhending skömmtunarseðla. Rétt er aö vckja athygli bæj- arbúa á þvj, aö afhending skömmtunarséöla fyrir júlí— septemebr er hafin. Fer hún fram í Góðtemplarahúsinu kl. uo—5, og lýkur á morgun kl. 5. Flætt verður að skammta hrein- lætisvörur, þvi aö engar hrein- lætisvörur eru á nýja seðlinum. Aflasögur. Hinn 28. þ. m. seldi Skalla- gríinur afla sinn í Aberdeen, 3493 vættir, fyrir 1971 ster- lingspund. Sama dag seldi Kári i Fleetwood, 3615 vættir, fyrir 6444 sterlingspund. — Hinn 25. þ. m. landaði Surprise í Brem-’ erhaven, 169.311 kg., en Hall- veig Fróðadóttir hinn 27. í Hamborg, 289.365 kg. Hvar eru skipin? Eimskip : Brúaríoss kom til Siglufjaröar i gær frá ísatirði. Dettifoss fór frá Rotterdam 27. júní til Reykjavíkur. Fjallfoss <fór frá Immingham 26. júní, væntanlegur til Reykjavíkur i dag. Goöafoss er i Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Menstad í Noregi 27. júní til Hamborgar. Tröllafoss átti aö fara frá New York 26. júní til Reykjavíkur. Vatnajök- ull fór frá Hamborg 27. júní til Aalborg. I Útvarpiö í kvöld. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guömundsson stjórn- ar) : a) „Töfraskyttan’1, for- leikur eftir Weber. 1d) Vals úr „Leðurblökunni“ eftir Strauss. c) „Menúett rococo‘‘, eftir Geehl. d) Marz eftir Fucik. — 20.45 Dagskrá Kvenfélagasam- bands íslands. — Rabbiö á þingi Kvenfélagasambandsins (Rann- veig Þorsteinsdóttir lögfræð- ingur o. fl.) 21.10 Tónleikar (plötur). .2I1.15 íþróttaþáttur (Árni Ágústsson). 21.30 Tón- leikar: Norrænir kórar syngja (plötur}. 21.45 Á innlendum vettvangi (Emil Björnsson). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur): a) Fiölukonsert í d- moll op. 47 eftir Sibilíus. b) Symfónía í C-dúr eftir Berwald. 23.10 Dagskrárlok. Flugið. Loftleiðir: í gær var ekkert flogið vegna óhagstæðs veðurs. — í dag veröa farnar áætlunar- feröir til : Vestmannaeyja, Ak- ureyrar, ísafjarðar, Sands, Bildudals og Patreksfjaröar. — Auk þess verða farnar þær á- ætlunarferöir, sem átti aö íara í gær. Á morgun veröa farnar á- ætlunarferðir til Vestmanna- eyja, Akureyrar, ísafjarðar, Þingeyrar og Flateyrar. Geysir er væntanlegur í dag írá Stokhólmi og Kaupmanna- höfn með 46 farþega. Hekla fer kl. 8 í fyrramálið til Prestwick og Kaupmanna- hafnar meö 42 farþega. Geysir fer kl. 18 annað kvöld til Parisar með 44 farþega. Hjónaefni. Nýlega opinberuöu trúlofun sína, ungfrú Sigriöur Skúladótt- ir, Framnesveg 17, Reykjavik, og Gísli Jóhannesson, Gaulcs- stöðum í Garöi. Síra Árni Sigurðsson, fríkirkjuprestur, er faririn í sumarleyfi. í fjarveru hans nokkrar vikur afgreiðir síra Kristinn Stefánsson, Hring- braut 39, vottorö úr kirkjubók- um Fríkirkjusafnaöarins í, Veðrið. Um 300 km. suövestur af Reykjanesi er djúp lægö, sem þokast norður á bóginn og er aö eyöast. Horfur : Sunnan og. suðvest- au kakli eða allhvass og skúrir i dag, en suðvestan og vestan kaldi eða stinningskaldi og úr- komulaust að mestu í nótt. Mestur hiti í gær var 11.8 stig, en minnstur hiti i nótt 9.5. FéT Ljós sumarföt úr fallegu e’nsku efni til sölu á Laugateig 34, kjallara frá kl. 4—10 í dag. SKipAÚTGeRÐ RIKISINS „Isja" austur um land til Siglufjarð- ar J). 5. júlí n.k. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsf jai’ðar, Reyðaríjarðar, Esk if j ai'ðar, Norðfjarðai’, Seyðisfjarðar, Þórshafnai’, Raufai’liafnar, Kópaskers, Húsavíkur, Siglu- fjarðar og Akureyi’ar, á morgun og áx’degis á laug-j ai’daginn. Pantaðir fai’seðlar óskast sóttir árdegis á laug- ardaginn. * Til ffagms &g gatnams • — Cjettu hú — 100: Eg er barinn blákaldur, blásið að með kulda stornxi, síðan emja sárpindur, samt þó banað get eg ormi. Lausn á gátu nr. 99: Skeifa. ífr Vísi fyrir 35 árutn. Sumarið 1914 var danskt öl á boöstólum í Reykjavík og þótti fyrirtaks vara, eins og þessi auglýsing ber með sér: „Carlsberg brugghúsin mæla með Carlsberg Ijósum, myrkurn skatfefrí alkóhollitlum. eksrakt- rikurn, bragðgóðum og hald- góð’im Carlsberg skattefrí port- er, liinni ekstraktríkustu af öll- unx portertegundum." Þ<> gefur að lesa eftir- farandi harðoröa auglýsingju í Vísi: ..Þú, sem tóksf 2 trefla á gaddr > irnui : . ii'- bvottalaug- arnar síða nn 17. júní. Skilaðu þeim strax í afgreiðslu Vísis. Annars veröur lögreglán látin sækja þá, því eg veit hver þú ert“. Sennilegt er, að þjófur- inn hafi skilað treflunum hið bráðasta. •— £ptœlki — Iiljóð í salnurn, sagði dómari frá Kentucky, einu sinni. Hálf tylft rnanna hefir verið sak- íelld án þess að réttinum hafi tekizt að heyra orö af vitnis- buröi þeirra. Presturinn (sem er aö skýra barn) : Hvað á hann að heita? Móðirin: Jón, Friðrik Sig- urður, Ágúst, Árni, Pétur, Henrik. Presturinn: Mætti cg fá dá- lítið meira vatn. Góður maðttr gleðst a: því að hittxi fyrir sér betri mann, en vondur maður gleðst af því, að hitta fyrir • sér verri mann. Gleðin iengir lífið, en sorgin er seinvirkandx ijálfs- morð. Hressgáta nr. 79Ó Lárétt: 2 Glerverzlun, 5 steinefni, 6 anxboö, 8 upphafs- stafir. to íþróttafélay, 12 rödd. 14 þingmann, 15 m.iuuðurinn, 17 tveir f_ r.-'íii, 18 btaðs. T óöréi! . 1 Ortism, 2 sjáöu, 3 karldyr, , samlag', 7 foit-etning, 9 hrcinsunarefni. 1 1 ferða-t, 13 verkiu i6 frmnéfni. Lausn á krossgátu nr. 789: Lí rétt: 2 Aldin, 5 lúva. 6 | mun, 8 B.S.. jo gerð, 12 oki, 14 s. :í. '5 renn. 17 N.N., 18 Grani. Lóðrétt: 1 Eldborg, 2 arm, 3 iaug, 4 nauðung. 7 nes. «> skef, ti Rán, f3 i’ a. t6 N.N Tilhymmimg frá Skattstofu Hafnarfjarðar í dag verða lagðar fram: 1. Skrá y.fir tekju-, eigna-, viðauka- og stríðs- gróðaskatt emstaklmga og félaga fyrir árið 1948 í Hafnarfjarðarkaupstað. 2. Skrá um tryggingariðgjöld, samkv. hinum al- mennu tryggingarlögum frá 26. 4. ‘47, bæði persónugjald og íðgjaldagreiðslu atvinnuveit- enda — vikugjöld og áhættugjöld — sam- kvæmt 107.,—112, og 113. gr. laganna. 3. Skrá yfir þá íbúa Hafnarfjarðarkaupstaðar, sem réttmdi hafa til mðurgreiðslu á kjötverði, samkv. Iögum um breytingu á lögum nr. 27, 29. apríl 1946, frá 16. maí 1949. Skrárnar hggja frammi í skrifstofu Vinnumiðl- unarskrifstofu Hafnarfjarðar, Vesturgötu 6, dag- ana 30. júní til 13. júlí að báðum dögum meðtöld- um, frá kl. 10—12 árd. og kl. 4—7 síðdegis, nema laugardaga, kl. 10—12 árd., og skal kærum skil- að til Skattstofu Hafnarfjarðar fyrir 14. júlí 1949. Skattstjórinn í Hafnarfirði, ÞORVALDUR ÁRNASON. eezt m ftua?5ft f vísj. A u g I ý s i n g um hfutafjái-framiög til áburðarverksmiðiu sam- kvæmt 13. gr. laga nr. 40, 23. maí 1949. Þeir sem hafa hug á að leggja fram hlutafé til stofnunar áburðarverksmiðju samkvæmt því, sem segir í 13. gr. laga nr. 40, 1949, eru beðmr að tilkynna um hlutafjárframlög, sem hér segir. Ur kaupstöðum og kauptúnum skal tilkynna atvmnumálaráðuneytinu um hlutafjárframlög en í sveitum hefir for- mönnum búnaðarsambandanna verið falið að taka á móti loforðum um hluta- fjárframlög. Athygli skal vakin á því, að samkv. ákvæðum 13. gr. laganna verður hluta- félag því aðems stofnað til byggmgar og reksturs verksmiðjunnar að hiuta- fjárframlög nemi minnst 4 milljónum króna. Frestur til að skrifa sig fyrir hlutafé er tii 1. ágúst n.k. Atvinnumálaráðuneytið, 25. jóní 1949. Fétur Fjeldsfeð frá Kajíiiorniu, móðurbróðir minn, andaðist snögglega að morgni þess 29. júní. Fyrir licnd ættingja og vina. Egill Vilhjálmsson, Laufásveg 26.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.