Vísir - 30.06.1949, Síða 3

Vísir - 30.06.1949, Síða 3
Fimmtudaginn 30. júní 1949 V I S I R 3 UU GAMLA BÍO ; Æiintýri Fálkans (Falcon’s Adventure) Spennandi og skemmti- leg ný anierísk leýnilög- reglumynd. Aðalhlutverk leika Tom Conway Madge Meredith Edward Brophy Myma Delt. Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. GóIfteppahreíEsimtn Bíókamp, 2360. Skúlagötu, Simi TRIPOLI-BIO Drottning spilavítlsins ^The Queen of the Yukon) Afar spennandi amerisk gullgrafaramynd byggð á skáldsögu JACK LOND- ONS. Aðalhlutverk: Charles Bickford Irene Rich Melvin Land Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Simi 1182. VDRIÐ ER KOMIÐ Af sérstökum ástæðum verður hægl að hafa.eina sýn- ingu í viðhót í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. Sími 2339. Dansað lil kl. 1. Allra síðasta sinn. Stef^án Siíandi operusongvan Söngskemmtun i Gamla Bíó föstudaginn 1. júlí kl. 19,15. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga- dóttur. Pántanir óskast sóttar fyrir liádegi á föstudag, annars scldar öðrum. Síðasta sinn. Síldarstúlkur Káiijjfélag Siglfírðinga óskar að ráða nokkrár stúlkur til síldarverkunar í sumar á söltunarstöð sinni á Siglu- l'irði. Fríar ferðir. Kauptrygging. Gott húsnæði. Nánári upplýSingar gefur Slesfjn ús 4u as önt m n eissint Sambandshúsinu. Sími 7080. Sémafélk Bra Mennesker) ■ Bráðskeimn tileg og eftir-j tektarverð norsk kvik-: mynd, gerð eftir leikriti: Oskar Braaten, sem fluttj hefir verið í útvarpið hér.j Danskur texti. Sonja Wigert Georg Lökkeberg Bönnuð börnum innan 16; ára. Svnd kl. 9. MM TJARNARBIÖ MM Nickolas Nickleby Fræg ensk stórmynd byggð á hinni heimsfrægu sögu eftir Charles Dickens um Nicholas Nickleby. Aðalhlutverk: Derek Bond Bernard Miles Cedric Hardwicke Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hin ákaflega spennandi j imeríska kvikmvnd með j John Wayne. 5 Bönnuð börnúm innan 16: ára. j Svnd kl. 5 og 7. j LétHyndu meyiarnar (Gæstfrie Jomfruer) Söguleg tékknesk slór- rnynd um fagrar ástleitn- ar konur, göfuga riddara, svall og slark. Aðalhlutverk leikur einn allra bezti kvikmyndaleik- ari Tékka. Zdenek Stepiianek ásamt fjölda annarra framúrskarandi leikara. Bönhuð innan 12 ára. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Matbarlnn ; • • ■ ■ : í Lækjargötu jjhefir ávallt á boðstólumj ■1. fl. heita og kalda kjöt-í ’og fiskrétti. Nýja gerð afj jpylsum rnjög góðar. —■ jSmurt brauð í fjölbreytluj júrvali og ýmislegt fleira.: ■Opin frá kl. 9 f.h. til kl.I : 11,30 e.h. : : : ■ « íMatbarinn í Lækjargötu,: : Sími 80340. MMM NYJA BIO MMM Crowthers-ættin í Bankdam. Ensk mynd frá J. Arthur Rank, er sýnir viðburða- ríka og vel leikna enska ættarsögu. Aðalhlutverk: Dennis Price Anne Crawford Tom Walls Sýnd kl. 9. Einkaspæjarinn Sexton Blake (The Ecco Murders) Hörku góð og spennandi leynilögreglumynd: Aðalhlutverk: David Farrar Pamela Stirling Danskir skýringartext- ar. Bönnuð hörnum yngri en 16 ára. Sýnd ld. 5 og 7. K.R.R, I.S.I. K.SJÍ. ISLANDSMOTIÐ I kvöld kl. 8,30 úrslit milli K.R. og Fram Síðast skildu félögin jöfn. Hvað skeður nú? • Nú verður skemmtileg- ast á vellinum. Nefndin ffleimllisdagbókin Húsmæður! Það sparar ótrúlega mikla peninga að færa heimilisreikning, og geta á þann hátt fylgzt með daglegum útgjöldum heimilisins. Heimilisdagbókin er sniðin við hæfi íslenzkra húsmæðra. Ilún fæst í öllum bókabúðum og kostar aðeins 5 krónur. 2 háseta vantar á hringnótabát. Uppl. frá kl. 4—6 í dag í síma 5178. Fiskasýningin í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, er opin frá kl. 13—23. Kvikmyndasýningar kl. 6, 8,30 og 22. — 30 tegundir erlendra fiska og fjöldi innlendra tegunda auk annarra dýra, svo sem salamöndrur, eðlur, froskar, snákar, skjaldbökur og krókódíll. Eitt af dýrunum á sýningunni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.