Vísir - 30.06.1949, Side 4

Vísir - 30.06.1949, Side 4
4 V I S I R Fimmtudagimi 30. júní 1949 ihsir DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐADTGAFAN VlSIR H/F, Hitstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson, Skrifstoía: Austurstræti ?, Afgreiðslá: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (firrnn línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsraiðjan h.f. Síldveiðarnat, Sjávarútvegsmálaráðherra og stjórn Síldarbræðslna ríkis- ins liafa fyrir nokkru ákveðið .verð á siidarmálinu á komandi vertíð. Verð'ur gefið fyrir það fjörutíu krónur, þegar sildin er keypt til bræðsln, en stjórn síldarbræðsln- anna er einnig heimilt að taka síld til vinnslu, ai' þeim út- vegsmönnum, sem þann koslinn velja, og verður þá greilt 85% af áætlunarverði við móttöku síldarinnar, en við- skiptin gerð endanlega upp þegar reikningar síldarverk- smiðjanna liggja fyrir. Síldarlýsi hefur allt verið sell fyrir- fram fyrir 90 stpd. tonnið og er það nokkru lægrn en í fyrra, en ineð lilliti tii þéirrár iniklu verðlækkunar, sém orðið hefur á feilmelismarkaðinnm, má telja verðið við- unandi, enda tæpast uniit að hnlda skipum úti lil síldveiða nema því aðeins að allhátt verð greiðist fvrir aflann. Síðustu fjögur árin hefur síldin brugðist, og enn liafa engar síldarfréttir borist af iniðunum fyrir Norðurlandi. Síldar hefur að vísu orðið vart, en í smáum stíl, og ekki hala aflafréltir borist frá síldarleitarskipum, scin luddið er úti í'vrir opinbera tilsluðlan. *Menn renna því enn seni fyrr blint i sjóinn um aflaföngin á suinrinu, en víst er það að þjóðarhúskapurinn má ekki við liirinnanleguiu áfölluni fimmta sumarið í röð. Bregðist síldin að þessu sinni munu fæslir útvegsmenn standast slikt áfall og •nijögjnnm þess verða varl i ríkisrekstrinum ölluni. í fyira lóku um 240 skip þátt i veiðunuin, en verða væntanlega miklu færri að þessu sinni. Flest munu skipin hala verið rekin með stór- kostlegum lialla, en þótt neyðarráðstafanir væru gerðar til að rctta hlut útvegsmanna, er slíkt skammgóður vermir og verður tæpast á slíkuin úrræðum hyggjandi í frain- tíðinni. Við Islendingar höí'uin fest ærið fjármagn i siidar- iðnaðinum og segja iná að við liann séu tengdar miklar vonnir. Afkastamiklar verksmiðjur hafa verið hyggðar, aðallega á Norðurlandi, en frá því er lokið var hyggingu þeirra hefur síldin brugðist stöðugt. Hitl er vísl að að- staða okkar lil síldveiðanna lielur aldrei \rerið betri en nú, einkum vegna alkastagetu verksmiðjanna, enda vildi oft við bera liér í'yrr á árum, að síldveiðiflotinn yrði að bíða afgreiðslu uin langan tíma eða skamman í meslu veiðihrotunum, og inissti þfiraileiðandi af miklum afla- íongum. Auk þess, sem síldarverksmiðjum hefur verið komið, upp, niá þess einnig geta að Ilæringur á að geta komið að sömu notum og er adlunin að skipið liafi hæki- stöð á Seyðisíirðj þetta sumarið, en lilfinnanlegur skortur hefur verið á síldarverksmiðjum við austurhhita veiði- svæðisins. Þar hefur þó aflinn verið einna mestur að undanförnu. Þátttakan í síldvciðunum niun reynast óvenjn lílil að pessti sinni, svo sem áður gctnr, enda hafa útvegsmeiin reynt að tryggja afkomu sína með því að beina skipunum <ið öðrum veiðuin. Tveir leiðangrar vcrða gerðir út á Græn- landsmið, sem menn gera sér vonir uni að geti gef'ið góða raun, en fyrir ]n í er þó engin vissa. Færeyingar, sem veiðar hala Stundað við Grænland, hai'a hagnast vel á slikum rekstri, en þess ber að gæta að þeir haga útgerð sinni á allt annan veg en við og spara stórlega allan tilkostnað, sem okkur er ekki unnt að gera, miðað’ við rílcjandi ástand i atvinnumálum landsins. Dýrtið og verðþensla keyrir svo ur hoti hér heima fyrir að við stöndum höllum i'æti í sanikcppni við aðrar þjóðir. Gera má ráð fyrir að aðstaða okkar versni enn stórlega, vegna lækkaðs verðlags á er- lendum markaði, en þar J'alla matvæli fyrr í verði en önnur íramleiðsla og allar leilast þjóðirnar við' að verða sjólfuin sér nógar í slíkri í'ramleiðslu. Allt til þessa höf- uni við sctið að hrezka markaðinum, en hann er vissulega útryggur, enda auka Bretar l'iskveiðar sinar með hverjum deginum sem líður. Síldárafurðir rnunu ávailt reynast eftir- sóttar og auðseljanlegar. Væri því mikið mein, ef menn leituðu frá þeim, til aunars óvissari atvinnurekstrar, en ,margt bendir tii að sú verði raunin. Skemmtileg bók um lönd í ISIorðurhöfum. 99\ fieimsenda kölduméi eftir Evelyn Stefánsson. „Á heimsenda köldum‘£ heitir ný bók eftir frú Evelyn Stefánsson, konu Vilhjálms Slefánssonar landkönnuðar. en í fyrra kom út eftir sama höfund. .Alaskjr' Báðar jæssar báekur . eru gefnar úl i sama broti og með sama sniði. PrenLsmiðj- an Oddi h.f. er útgefandinn, eu Jón Kyþórsson hefir þýtt báðar bækurnar á islenzku. „Á heimsenda köhluin“ bregöur upp skyndimyndum, hráðskemrntileguni og glögg- mn af iöndmn og lil'naðar- liáttuni fólks, sem býr norð- an Norðurbaugsins. M. a. er j þar grein um Grímsey íneð j allmörguin myndum. í stóru broti og' uieð miklum fjölda góðra niynda. Þýðing- in cr. með ágíelum af liendi leyst, enda er Jón Eyþórsson bæði kunhúr að vandvirkni og málvöndun. Skólstjérastaðan al Skógum laus til umsóknar. < Auglýst hefir oerið taim til umsókhar skólastjórásiaðan við héraðsgagnfræðaskóla Rangvellinga og Vestur- Skaptf ellinga að Skógnm. Skógaskóliníi tekur ti! starfa á háústi konianda og mun geta rúmað 60 -80 nemendu r. Ðvalarheimili aldraðra sjómanna enn. aldraðra sjómanna......... Það er s\ro að sjá sem grein min í N'isi 9. júní s. 1„ um dvalarheimili aldraðra sjó- manna, bafi komið af síað i, . ... v j heiimiklu liugarfarsróti hjá j Sjóunaii nadagsráði nu. ’ af ineðliinum bessa vii Bókin ,.Alaska“ sem hér kom úl í fvrra eflii; frú F.ve- lyn Stefánsson þótti með af- hrigðuin skemmtileg aflestr- ar, enda komst hún i hóp metsöluhcika ársins. „Á beimsenda kölduin“ stendur þeirri fyrri elcki að baki og konia frásagnarluefileikar frúarinnar hér jafnvel enn lietur í Ijós. Stileinkeuni liennar eru fyrst og fremst fólgin í glöggum, svipinikl- uin. en |mí látlausuin lýsing- mn. Henni er lagið að segja niikið í stuttu máli og er þó langur vegur frá að frásögn- iu sé ]>urr eða skýrshikciind. Kallar hókarinnar lieita: I Norðurvegi, Komir þú á (frænlandsgriind. Diskey Tveir if meðlinium þessa virðulega ráðs, hafa nú þevst fram á rit- völlinn með svargréinar, þeir Böðvar Sleinþórsson i Morg- unblaðinu 22. júni og Þorv. Björnsson i Vfsi 25. júni, þar sem þeir hella úr skálum reiði sinnar yfir mitt synduga höfuð fyrir að hafa leyft mér að láta í ljósi skoðun. um staðsetningu væntanlegs dvalarheimilis fyrir aldraða sjómenn, sem Iiróflar lilils- háttar við þeirri kenningu þeirra um þetta efui, sení þeir hafa dýrkað svo lengý að hún er orðin þeim nokkurs- konar fast trúarbragða-atriði. Böðvar SleinjMÍrssoii efast um að eg sé gama i sjómað- ur Þorv. Björusson slær því föstu, að svo sé : í:ki, og muni riki hinna hásigldu istiorga, l eg bara þvkk jast vera það, til (frímsey nyrzta vagga þess að eiga liægara með að skáklistarinnar, l Lapplandi,. læða inn meðal sjómanna Kiruna og (fallinara hin : ágreiningi uin slaðarvalið. hvítu kol i I.apþlándi. NyrzluiEg fullyrði, að grein ínín gefi byggðir Rússlands, Igarka j hvergi filefni iil svona i 11- uppgangsbær i Síberíu, Nú j kvitlnislegra getsaka, og að vikur sögunni lil Alaska, Á i þa>r séu því með öllu óverð- Vonarhöfða, Landareign1 Kanada, og loks Aklavík mjcilkurbú við nyrzta haf. Bókin er hartnær 200 bls skuldaðar og ekki svara verð- ar. Og þar sem grunntónninn i aJIri grein hans er i svipuð- um dúr, tel eg henni bezt svarað ineð þvi að svara henni ekki, enda ekki minu liátlur, að rökræða mál á þann hátt. sem þar er geri. Aðeins vií eg mótmæla þeirri rangfærslu I>. B., að sam- kvæmt minni skoðun ætti heimilið alls ekki að slanda fram við sjó. Þetta er rangt. Eg heíi aðeins látið i Ijósi þá skoðun, að það væri ekki neitt afgerandi íneginalriði, ef ekki væri jafnframt unnt að tryggja því það næði og viðfeldni í umliverfi, sem icskiregt væri. en sennilega hefi eg ekki orðað þetta nógu skýrt fyrir Þ. B. lil að skilja það. Um skoðun þeirra félaga á sjómennskú minni læt eg mér í léttu rumi liggja, en, snnleikurinn er sá, að eg á alFlanga sjómannsæfi að haki, og jafnframt get eg sagl það, að þó að eg kæmist þannig að orði í upphafi fyrri greinar minnar, að eg biði eftir liælisvist, að ])á geri eg í raun og veru ekki ráð fvrir því að verða nokkurn tíma aðnjótandi hælisvistar á liinu vientalega dvalarheimili aldr- aðra sjómanna. En þrátt fyr- ir það hefi eg áhuga fyrir inálinu eins og svo margir aðrir, og þar sem ennþá er þó talið. að skoðana- og mát- frelsi sé liér rikjandi, hefi eg leyft inér að taka til máls um (Framh. á 5. síðu) •> BERGMAL ♦ „Einn af 70“ hringdi til mín um daginn og bar fram kvörtun yfir undarlegu at- ferli viðskiptanefndar. — Nefndin sú er áreiðanlega ekki tiltakanleg vinsæl, en menn verða að hafa í huga, að starf hennar er afar van- þakklátt óg illt að gera svo öllum líki. Hvað um bað. „Einn af 70“ mælti á þessa íeið: ,,Eg þurfti aö ná tali af vjö- skip.tanefnd eins og svo margir fleiri. lýg vissi. ;iö Jnir átti aS ’ ojma ki. q og hug'saöi uiér' því', I aö’vera nú nógu snenmia á fér'ö- inni, og var koniinn á Skóla- vörftustíginn kl. S. Þá voru þar þegar fyrir 35 manns, sem höf'ðti beöiö frá því nm kl. 7. Þegar klukkan var um 9 vorum vih sjáii'sagt orönir 70 e'ða meira. sem biöum þarna í hnapp. Þá var sagt, aö starfslið nefndar- innar væri ekki í bænum, væri á skemmtiferS, eöa eitthvaö þess háttar. isngin tilkynning' bafði verift sett upp um þetta á liurðina. \ * Það er nógu slæmt að ná tali áf nefndinni, þó að mað- ur verði ekki látinn bíða eins og hálfviti, í klukkutíma eða ineira, vegna þess, að téðri nefnd þóknast að gera sér dagamun og skreppa úr bænum. Það ætti að minnsta kosti að vera útlátalaust, að hafa miða á hurðinni þar sem sagt er, að nefndin sé ekki til viðtals í dag, eða eitthvað á þá leið.“ * „Einn af 70“ viröist hafa lög a'ð mæla. Viö verðum víst ati hafa allar þessar uefndir og' verður eklci um það sakast eins og' er, en hitt virðist alger ó- þar.fi, að misbjóða tima og þol- inmæöi manna tneð fyrrgreind- um yinnubrögðum. Starfsiiiemi hins opinbera eiga á'ð sýna borgtirunum fvllstu kurteisi, ekki síður en fvrirtæki einstaki- inga, en þvi miður er venjan sú, að afgTeiösla öíl er yfirleitt stóritm lakari lijá því opinbera. Mætti nefna mörg dæmi þessú til stúðnings, en sleppum því að sinni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.