Vísir - 04.07.1949, Side 7

Vísir - 04.07.1949, Side 7
Mánudaginn 4. júlí 1949 V I S I R 7 iiiiiniiiiiimiiimðiiiiimmiiiiiiiiiiuiiiiiiminHiiiiiiiiiiiin m tftœráhatl i HERTOGAYNJAN^ 71 miIIIIIIIIIIIIIIiIlII!IifmilSlfiii!IBflIIIIIIi!l!lii!l!IISIIII!II2SIIIIÍiÍ nijög dýr, -—- „ekta Briissel-keðja“. Waterly var skemmt, að Sir Ilarry skyldi reyna að beina athyglinni í aðra átt. Og yfir þvi, hversu skjálfhendur hann var, þegar liann var að fálma við hindið og reyna að laga það þannig til að ekki sæist, að það væri rifið. „Já, þetta er mjög leitt, það vantar stykki i liálsbindið — eg sé }>að, cr eg atliuga þetta hetur. Þcr hafið vafalaust gevmt bútinn, eg þekki konu, sem cr snillingur 1 að gera Aið þess háttar, svo að það er scin nýtt eftir viðgerðina.“ „Já, já já, — nei, eg hefi vist kastað því frá mér ein- hvei’s staðar mikillásni gat eg verið.“ „En það getur vel verið, að þér finnið það,“ sagði Water- ]y, sem naut þess, að striða Sir Harrv, ]>ótt það að visu væri ekki í ákveðnum tilgangi gert. „Munið þér ekkert Jivað þér gerðuð við það?“ „Xei .... eg .... eg man það ekki, sennilegá Icastað því á götuna.“ Walerly furðaði sig á þvi, að sviti spratt fram á enni hins gildvaxna manns, og cf ekki þurfti meira til, en að skjóta svona smáörvum, hvcrnig mundi honum brcgða við, ef liann sendi honum önnur og meiri skeyti, eins og liann nú tók i sig að gera. „Við ættum annars að ræða nánara viðskiptalilið máls- ins, Sir Harry“, sagði hann. „Viðskiptahlið .... við hvað eigið þér?“ „Smámunir -—- tvö þúsund pund .... þér numið vist eftir, að eg minntist á þá upphæð.“ „Eg skal gi'eiða vður 1500 sterlingspund, ckki grænan cyri þar fram vfir.“ „Eg verð nú samt að fara fram á, að fá 2000, og þcgar í slað.“ Cumiingham héll áfram að mótmæla. „Hevrið mig nú Waterly, þetla er ekki i samræmi við það, sem um var tal- að, en þér þurfið engar áhyggjur að ala, eg skal greiða J>að, sem umsamið var, en eg verð fvrst að fá einhverja tryggingu fyrir því, að staðið verði við samlcomulagið.“ „Eg gekk út frá því sem gefnu, Sir Iíarry. að þér liefðuð peningana meðferðis, en ef svo er ekki —- get eg gert mönnum mínum orð“. Waterly kipraði saman augun, þegar liann bar fram hólanir sínar. „Þeit' munu framkvæma fvrirskipanir mínai', en verið vissir um, að þeir skulu fá að vita livcr það var, sem sveik þá um greiðsluna.“ Sir Harry bar höndina ósjálfrátt að vasa sínum — svo liikaði hann. Tvö þúsund pund -—• átti liann að henda tvö þúsund pundum í þennan erkifant frá Cripplegate. Eftir nokkra umhugsun tók hann til máls, blátt áfram, eins og um viðskipti væri að ræða. „Sýnið mér lið yðar og þér skuluð fá peningana.“ Waterlv fór að anda á gluggarúðuna. Þegar hann þann- ið liafði búið sér til auðan blett leit hann út. Einn bófanna var kominn á vettvang. Honum virtist j>að vera OT.cary. „Kannsike eg velgi Gunningham diilítið betur,“ hugsaði hann. „Mér Ixetli gaman að vita hvað hann mundi lnigsa, el' hann vissi um öll min framtíðaráform.“ Meðan Waterly sötraði kaffið hugleiddi hann enn af nýju þessi áform. Brátt mundi lávarðurinn, Sir Harry Cunningham, komasl að raun um, að ráðskonan hans væri farin. Það mundi lcoma ónotalega við hinn tilvonandi her- toga af Ilarford. Vesalings Alma, bún var svo góð, liugsaði Waterly cnn fremur. Hún heið eftir lionum, luin liafði koffortið sitl tilbúið, og er bann gerði henni aðvart mumli liún fara með honum livert sein liann vildi. Mikið illt hafði vesalings slúlkan oi'ðið að þola hjá þessu feita svini. Nú yrði ævibraut hennar ötl önnur. Ahna mvndi verða sæmd- ar kona og virðingar aðnjótandi. Frú Waterlv. já, sannar- iega. „Elsku, litja dúfan min, eftir nokkrar klukkustundir sit eg þér við lilið i póstvagninum, sem fer til Dover. Og ]iaðan förum við með póstskipinu í fyrramálið snemma til Frakklands, og áfram, með viðkomu á ýmsum slöðum, allt suður á llaliu. Tvö þúsund pund var ájitleg upphæð og hægt að ferðast langa leið fyrir hana og eins og hefðar- fólki sæmdi. Mr. Walerlv og Mrs. Waterlv, það mundi láta vel í eyrum manna á meginlanchnu, eða enn betur Sir Montford og lafði Waterly. Fals og svik — en hvað um það. Enginn vissi neilt um það þar. Watcrly vaknaði upp úr þessum ánægjulegu hugleið- ingum við það, að barið var hægt á rúðuna. „Þetta er merkið, Cunningham. Bíðið augnablik.“ Hann lagði peninga á borðið til greiðslu á því, sem þeir höfðu ncylt og för út. Hann kom hrált aflur og sagði liros- andi: „Þeir eru komnir.“ „Eru þeir allir komnir?“ spurði Cunningham og gægð'- ist út. „Eg kem ekki auga á neinn.*' „Kæri vin, ef þér gætuð séð þá, væru þeir menn. sem l>ér hefðuð ekki not af. Ef þeir væru að trana sér fram gætu þeir eyðilagt allt.‘> Waterlv fór í yfirfrakka sinn og fór séiTuegt. Þeir gengu út hann og Cunningham Iiinn síðarnefndi hugsaði stöðugt um ]>eningana. Tvö þúsund pund! Ef fanturinn hefði nii eitthvert bragð í huga? „Sjáið þér skuggan þarna,“ hvislaði Waterly. „Þar er OTæary. Hann og hans menn fara inn húsagarðinn. „Lamið“ annast prentsalinn.“ „Og sá þriðji?“ „Kempan. Stóri Cranna. Enginn þeirra stenst saman- burð við hann. Jölunslcrkur og hugrakkur.“ Cunningham mælti kaldranalega: „Hvaða verk hafið þér ætlað honum?“ „Cranna gerir það. sem Iionum sýnist, það getið þér vcrið vissir um.“ Sir Ilarry sleikli snjóinn af vörum sér og hörfaði und- an er Waterly greip i handlegg lians. „Afhendið mér peningana, Sir Harry.“ Sir Harry lagði pcninana í framrétta hönd Waterlys. „Sir JIarry,“ sagði Watcrly. „Eg lield, að það væri Iiyggilegt af ýður, að fara i kliibbinn vðar. Það leiðir allan grun frá yður. Setjist þar að spilum — og spilið í alla nótt.“ „Eg held, að þeita sé gott ráð.“ — Efnaliags- samvinna Frh. af 5. siðu. unnizt hefir f}rrir þjóð okkar við þelta samstarf á hinu liðna ári, J>er okkur því að þakka Bandaríkjaþjóðinni í heild fyrir framlög hennnar og forystu í samstarfinu. Al- veg sérstaklega vil ég þó þakka öllum þeim fulltrú- um Bandarikjastjórnar, sem tekið hafa á málefnum oklc- ar með skilningi og ætið reynt að greiða fram úr þeim á þann veg, er þeir bezt ínáttu. Þar eiga ýmsir þált í, cn þó fyrst og fremst sendi hcrra Bandaríkj anna hér á landi, herra Butrick, sem einnig er fulltrúi stjórn- ar sinnar um þessi mál. Japanar sakna 300 þúsund fanga. Eins og’ kunnugt er hafa Rússar tilkynnt Japönum, að þeir ætli að senda heim til Japans alla þá stríðsfanga, er ennþá dvelja í fangabúðuni í Rússlandi. Hafa þeir farið þess á leit við Japani, að J>eir sendi fjögur ski]> til þess að fjytja þessa stríðsfanga lieim, en þeir eru taldir uin 95 þúsund. Japanar halda þvi hinsvegar fram, að 598 þús. japanskir hermenn liafi setið í fanga- búðum Rússa og hafi því samkvæmt því rúmlega 300 þús. látizt í vistinni. 1 ---------j,-j,,-;-—---------- Wélstgóra vantar nú þegar á 40 tonna bát, sem fer á veiðar við Grænland. Uppl. hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna kl. 2—3 í dag . CtÆFAN rm® Jirmgunum frá SIGUBÞðS Hafnarstræti 4. Maiirsr KerSir fyrirliggjandl. BEZT Aö AUGL?SA IVISI Molat liljóp lafhræddur, cu eldurinn Þarna hcfði farið illa, cf Tarzan Tókst lionum mcð erfiðismummj. að Eldblossar frá brennandi rannsókn* náði tökum á liárugum likama llans. hefði ckki flýtt sér til bjargar vini slökkva i Molat, scm varð litt sár. arstofunni lýstu upp skóginn langga sínum. leiðic.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.