Vísir - 19.07.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 19.07.1949, Blaðsíða 2
V I S I R Þriðjudaginn 19. júlí 1949 o Þriðjudagur, n'j. júlí, — 200 dagur ársins. SjávarföU. Árdegisfló'ð kl. 12.25, — síð- degisflóð kl. 24.50. Næturvarzla. Xæturlæknir er í Læknavarð- stofunni; sími 5030. Nætur- vörður er í Reykjavíkur-apó- teki; sími i'jóo. Næturakstur annast Litla-híiastööin; simi 1380. I Skemmtiferð. Kvenfélag Hallgrímskirkju fer i skemnitiferð á morgun. — Krísuvíkurleiðin verður ekin og komið ví'ða viö fyrir austan fj'all. Hjúskapur. Nvlega voru gefin satnati í hjónaband af síra Sigurjóni Árnasyni, ttngfrú Þórttnn Ing- varsdóttir, Leifsgötu íó. og As- geir Sigurjónsson. vélstjóri, til heimilis í TMiðtúni 20. Vatnið verður hreinsað. Bæjarráð hefir samþykkt, samkvæmt áætlunum bæjar- verkfræðitigs, aö setja ttpp vél- ar í Sundlaugunum, sem hreinsa eiga vatnið. Er þetta vafalaust vinsæl ráðstöfttn, því vatnið í Sundlaugitnum hefir jafnati orðiö tnjög óhreint eftir skamman tima. Fjölsótt skemmtun ,,Sumargesta“. Hinn nýstofnaði leikflokkur, ,,Sumargestir“, hélt fyrsttt skemmtun sína í Hveragerði um helgina. Skemmtunin var mjög fjölsótt og skemmtu menn sér hið hezta. Kvenfélagi úthlutuð lóð fyrir elliheimili. Bæjarstjórn Akureyrar hefir nýlega úthlutað Kvenfélaginu Framtíöin lóð fyrir elliheimili, sem félagið hyggst reisa. Er lóð þessi austan Þórunnarstrætis en norðan Búðargils. Túnasláttur hafinn nyrðra. Túnasláttur mun nú vera haf- tnn víðast í Eyjafjarðarsýslu og noröanlands, að því er nýkomin Akuréyrar-blöÖ hertiia. Stttn- staöar, þar sem fvrst var slegið, heíir nokkttð af töðu þegar náðst i hlöðttr með góöri verk- ttn. Allntikiö her á kali i tún- um og eru einna mest brcigð að jtví í Mývatnssveit og Bárð- ardal. Hvar eru skipin? Eituskip: Brúarfoss kom til Gautaborgar 17. júlí; fór jtaö- an í gærkvöldi til Eeykjavíknr. Dettifoss fer frá Rvk. kl. 21.00 í kvöld. 18. júlí, til Cardiff, Boulogne og Antwerpeti. Fjall- foss fór írá Grimsby til Wis- mar, 15. júli; lestar þar vörttr til Rvk., en kenntr ekki við í Hull eins og áöttr er auglýst. Goðafoss kom til Rvk. í gær frá Gautaborg. Lagarfoss fór frá Hull kl. t.15. 18. júlí til Rvk. Selfoss fór frá Rvk. ió. jtií vestur og norðttr og til út- landa. Tröllafoss fór frá Rvk. 16. júlí til Nevv York. Vatna- jökttll * fermir i Httll t8.—20. júlí til Rvk. Ríkisskip: Esja er í Rvk. og fer þaðan annaÖ kvöld vestur um land til Akureyrar. Hekla er væntaleg til Rvk. ttm kl 1 r í dag frá Glasgow. Heröttbreiö fer frá ivvk. í kvöld austur nm land til Bakkafjarðar. Skjald- breið er í Rvrk. og fer þaðan annað kvöld til Húnaflóa-, Sakgafjaröar- og Eyjafjarðar- haftta. Þyrill er í Eaxaflóa. Skip Einarssonar & Zoéga: Foldin er í J-iverpool. I.inge- stroom ferntir í Hull ry.—20. j). in. Eiskipafél. Rvk. lt.f. Katla var væntanlcg til Rvk. snemma í morgtm. Misprentun var það í blaöinu í gær, að 2600 manns hefött sótt sýnigu SÍBS í ListamannaskaÍanum. Sýningunai sóttn 5600 manns. Flugið. í dag fljúga flttgvélar Flttg- félags Islands áætliinarferðir til Akureyrar, 2 ferðir, Vestm.evja Keflavikttr, Siglufjarðar og' Kópaskers. A ntorgun er áætl- að að fljúga til þessara staða: Akureyra.r, 2 ferðir, Vestm,- eyja, ísafjarðar, Hólmavíkur og Keflavíkur. Frá Aknreyri verðttr flogiÖ til Siglufjaröar og ísafjaröar. í gær var flogiö frá Flugfélagi Islands: Til Akur- eyrar, 2 feröir, Austfjarða, 4 ferðir, Isafj., Vestm.eyja, Kefla ■ víkttr, Sigltifj. og Ólafsfjarðar. Skýfaxi, Katalintifliigbátur Elugfélgs íslauds kom á sunnu- dagskvöld frá Færeyjttm með ísfirzka íþróttamenn. sem að tindanförntt hafa keppt þar viö eyjaskeggja. Gttllfaxi fúr í morgtm kl. 8.30 til Prestvick og London með 38 farþega. Flug- vélin er væntanleg aftttr á tnorgun kl,- 18.30. Veðrið. L’111 austanvært Atlantshaf er háþrýstisvæði, en sttður af Grænlandi er víðáttumikil lægö á hægri hreyfingtt noröaustur cftir. Horfur: Sunnan gola og víö- ast úrkomtilaust í dag, ett sttð- autsan kaldi og dálítil higning í nótt. Minnstur hiti í Reykjavik í nótt var 7 stig, en mesttir hiti i gær 11.3 stig. Sólskin var í tæplega hálfa khtkkustttrid í Reykjavík í gær. I Hjúskapur. S. 1. laugardag vortt gefin santan í hjónaband af síra Bjárna Jónssyni, ttngfrú Hild- ttr Kritsinsdóttir frá Grinda- vík og Gunnar S. Þorleifsson, Ingóltsstræti y, Revkjavik. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950 Til gagns ag gamans • t(r VUi fyrir 3S átutn. í Vísi þann 20. júlí 1914 bjrt- ist svohljóðandi klattsa: Jóhann Sigurjónsson skáld, er aö Ijúka við að semja leikritiö ,,Galdra-Loftur“ og afhendir þaö til Konunglega leikhússins 1. n. m. — íslenzktt þýðinguna af leikritinu mun hann senda lringaö í haust, eftir þvi, sem hann hefir skrifað for- manni félagsins hér. Þá var ennfrenuir svohljóð- andi klattsa: Símaturn póst- hússins er nú verið að hækka til þess að lvfta Jiráðunum itpp, því að pósthúsið nýja veröur svo liátt, að þaö nær upp i þá, ef eigi yrðit fluttir. Breyting þessi er þó aðeins til hráöa- birgða, því aö þegar viöbótar- byggingin veröur fttllgerð, veröur sett talsúnagrind á liana og símarnir hækkaðir á þanii liátt. — £tnœlki — „Pabbi, hvaö eru forfeðttr?“ „Eg er forfaöir þinn. Og afi þinn er líka forfaðir |)iun!“ „Hvers vegna er fólk þá að grobba af forfeðrnm sínum?“ Þegar viss skilvröi eru fyrir ltendi getur hljóöið orðið sýni- legt. Fyrir skönimu stóð maður upp á hæð einni í Bretlandi og sá þá aö langnr skttggi kom brunandi ,í áttina til hans, yfir Jiveran dalinn fyrir neðan hann. Þegar skugginn rann fraifi hjá honum fann liann mikinn loft- jjrýsting og heyröi háan hvell. [’úðnrgeymsla í margra mílna fjarlægð hafði sprungið í loft ttpp og hávaðinn myndaði svo Jjunga loftöldu að hún sást eins og skuggi viö sólarbirtuna. Leikhússtjórinn: ..Siðasti Jiátturinn var stórkostlegur, frk. dc Fleur! Það var eins og jiér tækið út þjáningar í raun og veru.“ Leikkonan: „Eg geröi j>að. ÞaÖ var stór nagli i skóntttn mínum.“ Leikhússtjórinn: ,.t guðs bætutm látið þá ekki taka nagl- ann úr fyrr en leikritið er út- leikið. HrcMijáta hr. 806 rm % 4 r ljs wm 1 L g m L n 17, te L It' ib ■ L H m u Lárétt: 2 Flækingur, 5 leik- fang, 6 hljóma. 8 kevr, 10 sártt, 12 á litinn, 14 ætt, 15 brúka, 17 fangamark, 18 flanaði. Lóðrétt: 1 Máttlaus. 2 skor- dýr, 3 prestur, 4 skelfiska, 7 skeyta, hh., 9 kattpfélag, 11 brýt, 13 síli, 16 samtenging. Lausn á krossgátu nr. 805. Lárétt: 2 Skola, 5 æfin, 6 gám, 8 I.H., 10 rali, 12 Nóa, 14 saú, 15 daga, 17 R.U., 18 arnar. Loírétt: 1 Þægindi, 2 sig, 3 knár, 4 andlaus, 7 mas, 9 hóar, ir lúr, 13 agn, 16 A.A. jslendingar þurfa að starfrækja ferðaskrifstofu í Khöfn á sumrin Viðial vlð íomax&n IsleaáingaléSagsins, Atmann Krisijánsson. Khöfn, 20. júní. Um þessar mundir leggja margir ísiendingar leið sína til Hafirar og er þeirn ekki öliunt jafnljóst, hvernig tíma og fé veröi bezt varið. iáins og að likindum Uetur snúa íslenzkir ferðameun sér einatt iil iantia hér og jiú ekki sizt ti! formanns íslendinga- féiagsins, Ármanns Krist- jánssonar kaupmanns. Fréttaritari Vísis iiér í horginni liiiti Ármann að niáli nýlega og spnrði liann mcðal annars, iivort liann teldi að hægt væri að greiða meira fyrir íslenzku ferða- fólki en gerl er. Vitanlega væri jiað iuegt, sagði Ármann, en iil þess yrði að slarfrækja liér ferðaskrifslofu, a. m. k. að sumarlagi. . Starfsfólk sendi- ráðsins er svo fált, að elcki er iiægt að ætlast lil Jiess, að það geti verið að smiast fvrir .Pélur og Pál, euda mun starfsfólki sendiráða eklci beinlínis veta ætlaðar sendi- stæða férðaskrifstofu ? — Telur þú nauðsynlegt, að starfrækja algerlega sjálf- stæða ferðaskrfstofu ? Bczt væri það, en cf tii vill gætu fiugfélögin gert sitl til að skipuleggja ferðil' þeirra sem ætla sér að hafa eilthvcrt gagn af ferðalagiint? — Hvað áttu við með gagni? Finnst þér gagnslaust að sjá icvöldskemmtislaðina hérna í Kaujmiaimahtifu og virða fyrir sér næturklúhb- ana? — Þetta má auðvitað gera eii leiðinlegt finnst mér er dvöl landanna í næturklúbb- imunt endar á Jiví að lögregl- an sækir allan hópinn, Þá ltefði verið betra að bregða sér upp í sveit og skoða fagra staði og frægar byggingar. - Með itvaða stöðum viltu mæla, sem elclci eru alltof fjárri Kaupmánnahöfn? — T. d. umhverfi Fm esöcn, seni er skammt frá Lyngby, Hilleröd, en rétl við þann bæ er Frederiksborgarhöll. Krónborg við Helsingjaeyri er falleg og merkileg bygg- ing. íslendingar lcunna vel við sig við Stevnslcleltana og |iangað er elclci langt að fara. Þá mætti nefna Sórey og um- hverfi Jiess bæjar. Yilji mcnn sjá Damnörku utan Sjálands cr tilvalið að bregða sér til Vejle á Jótlandi eða Silkibongar. Þeir sem unna úthafinu geta nolið iúnnar sérkenniiegii fegurðar \ið Vesterhavet eða norður á Skaga. Einliver fegursta eyj- an í Danmörku er þó Borg- undarhólmur, en farg,|ald þangað er nokkru hærra en til þeirra staða sem þegar hafa veiáð nefndir. —- Álitur Jiú heppilcgt, að ferðaskrifslofa, sem að vísu er engin tii. henti hvcrjum eiustökum á þessa þekktu staði? — Það mælti gera, en lietra væri að gefa feeðmuönnunum kost á hópferðum eins og t. d. Sviat' gera þcgar þeir koma hingað. Hvernig gengur starf- semi lslendingaféia,gsins? Hún gengur eí'tir því sem við er að b.úast vel. ís- lendingafélagið er að nokkru levti félag íslendinga sem hú- settir eru ltér í Kaupmanna- liöfn og að noklcur lev.ti félag námsmanna og aimarra sein icomá og fara'. Eins og að iík- indum lætur eru sjónarmið þessa fólks talsvert ólilc. iStúdentar segja, að gamla fóikið skilji elcki æskuna og eldra fólicið scgir, að unga fóllcið sé mcð lclíkuskap sein spilli félaginu. Þótt báðir að- ilar liafi eittlivað til síns máls má það þó elclci lúndra að íslendingar njóti þeirra sam- verustunda, sem félagið hefir upp á að bjóða. I félaginu eru nú á fjórða lnmdrað manns en auk félagsmanna lcoma margir gestir á fundi. Því mið iir eru til menn innan félags- ins sem ófúsir eru til þess að leggja fram lcrafta sína til þess að fræða og skemmta öðrum, þótt allir viti að þeir eru ptýð'ilega til |>ess fallnir. Einkum hefir reynzt örðugt að fá góða ræðumenn að und- anförnu. Iíefit' íslendingafélagið nokkur ný mál á dagskrá? — Við eruni að revna að lcoma upp bólcasafni og ltafa nokkur útgáf ufyrirtieki lteima brugðist drengiléga við og sent okkur gjafabæk- ur. Ber þar fyrst að geta Bólcaúlgáfu Menningarsjóðs og Þ.jóðvinafélagsins og Hins íslenzka bókmenntafélags. Þá ltafa Bóicaútgáfa Æskunn- ar og Guðjón Guöjónsson heitið félaginu bólcagjöfum. Við leituðum til útgáfufyrii- tækja íieima almennt og ef til vill fáuin við svar síðar frá fleiri útgefendum. — Er iiúsiiyggingarmálið eklci á dagslci'á Islcndingafé- lagsins? — Nei eklci bcinlinis. * Byggingarsjóður befir sér- stalca stjórn og á íslendinga- félagið einn fulltrúa i henni. en auðvitað er olclcur lijai't- fólgið metnaðarmál að sem hezt gangi að undirbúa bygg- ingu Islendingaiuiss í Kaup- mannahöfn. 0. G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.