Vísir - 19.07.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 19.07.1949, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 19. júlí 1949 V I S 1 R 71 Ur barátlusögu anteríska flotans: í&iand ftjrir Éslentlinga. Siðari hluti greinar Gaðierys flotaforingja um veru hans hér. Je-ja, við eltum milli liafísjakanna, og livalti piltana til þess venja komur sínar i hvíldar- og skemmtistöðvar okkar á milli sér til afþreyingar, cn kafbáta ] gamansama atburði, sem of eg i langt yrði að rekja). að Bismark og Tirpitz. Meðan þessir „söguiegu viðburðir átt.u sér stað. Iiöfð- er við misstum úr greipum okkar fyrstu þrj.ú lækifærin til að granda kafbátum, fvr- irskipaði eg að loka skemmti- stöðvunmn, {>ar til árangur færá að sjást af viðleitni okk- ar. Nú gerist það brátl, að einn af flugmönnum okkar, Hopgood, kemur auga á kaf- bát i um 50 mílna l'jarlægð frá skipalest, og tekst að iaska hann svo, að hann gat ekki farið í kaf, en þó farið með hægri ferð i yfirborði: þvi. sjávar. „Hoppy1'var á sveimi | E„ hallaðist að því, að og sá katbátsmenn taka með Þjóðverjar kynnu að hætta á, að láta Tirpitz fara sÖmu um við miklar áliyggjur af þýzka orustuskipinu Tirpitz. Ari fyrr hafði systurskip Tirpitz, Bismark, lagt leið sina milli íslands og Græn- lands, sökkt orustubeitiskip- inu Iíood og laskað liið nýja orustuskip Prince of ðVales, en er sl\rri Bismárks laskað- ist í sprengjuárás, gat brezki 31 heimnflotinn* þrengt að hinu mikla orustuskipi og sökkt valdi íslenzkan logara, og eflir að þeir sökktu kafbát- inum, sigldu uazistar áleiðis lieim lil Þýzkalands. Ifoppy hafði slöðugt skeyetasam- band við okkur og nú var Bretanum tilkynnt um J>etta. og nú komst heldur en ekki skriður á hjá Brctum, ekki aðeins á Islandi, heldur í hverri flota- og flug-stöð i Englandi, þvi að togarann varð að hremma, og loks siglingaloiðir og Bismark. Eg var himi eini, sem róð yfir flugvéla-tundurskeytum á íslandi, en við höfðiim að eius Gatalina flugbáta. sem auðvelt hefði verið fyrir ioftvarnabyssuskyttur Þ.jóð- verja að verjast. En eg var viss um, að ef Tirpitz færi á kreik, mundi eg verðu vak- inn einhverja nóttina ineð skevli frá \lrashington eða kom Iregnin um. að hiezkui jLondon, um að orustuskipið tundurspillir væri kominn að togaranum og búinn að taka um. Seinasta skeyti Hoppy var til min svohljóðandi: Sökkti kafbát, opnið klúbb- inn. Og það gerðum við. Og það var svo mikill fögnuður, að við lá, að þakið fyki af kof- anum. (Hér er felldur úr kaflinn um smávægilega. væri komið á kreik, og nú yrði eg að láta pilta mína gera árásir á ]>að. Þctta lá á mér eins og mara fyrsta misscrið á íslandi, en bvað um það, viö vorum ákveðnir i að gera ]>að, sem í okkar valdi slóð, en eg trúði hvi nú að með aðstoð orustufhig- véla okkar og brezka flug- hcrsins gætum við sökkt Tir- ]>ilz, ef hann nálgaðist. Eg Danskir ræðarar þykja slyr.gir í íþróttagrein sinni. Nýlega unnu þeir glæsilegun sigur á tveg'gja manna báturn á Thames-fjóti í Englandi. Héy sjást enskir keppinautar þeirra óska þeim til hamingju með unninn sigur. Danimir eru til vinstri á myndinni. gat með herkjum fengið yf,- irmenn flugsveita okkar og Brela lil að íhuga áætlun mína, en yfirflotaforingi Breta á Islandi sagði, að þetta væri fvrir utan okkar verksvið, það væri hlutverk brezka heimaflotans að sökkva Tirpitz. En eg sann- færði liann um. að ef Tir- pitz færi um Denmark Strait (íslandshaf) milli Islands ton“ k,öm fil Reykjavikur nokkrpm dögum siðar komu skipsmenn ekki á land. Þeir vildu ekki horfast í augu við landa sina þar, þótt þcir hefðu ekki annað gcrt en framkvæma þær fyrirskip- anir, sem þeir fengu. Orustan um Atlantshafið. örustuskipið Tirpitz lá eftir þctla á firði nokkrum í Noregi, þar til kom að hin- um litt glæsilegu leikslokum, er brezki flugherinn sökkti lionum með sprengjum, sem og (ii ænlands, væri skylda; sérslaklega voru gerðar lil okkar að hleypa af á hann úr „báðum byssuhlaupum“ Aætlunin var send til Lond þess að granda þvi. Þar til í mai 1943 voilti okkur miður i „orustunni on og Washington og loks um Atla»tshafið“. Kafhátar samþykkt, og hvert sinn, er s5kklu ,fyriv okkllr 500.000 brezkt eða bandariskt °r‘ lestum skipastóls á mánuði ustuskip kom til íslands, ^hverjum. Eina vonin var höfðum \ið „lirpitz-æling- iJ[UU]in vig jlin miklu skipa- Tirpitz við Island? Að afstaðinni einni slíkri æfingu fórum við, Ed hers- höfðingi, yfirmaður flug- svéita landhcrs okkar. hrezki flotaforinginn og eg, út i brezka orustuskipið King við smiðaáform i Bandaríkjun- um sem nú var kominn skrið- ur á. Okkur tókst að bjarga öllu við meö þvi að smiða flciri skip en nazistar gátu sökkt. En i maí 1943 var svo komið að við höfðum land- flugvélar, sem gátu flogið mjög langt á haf út, og lílil flugvélaskip, svo að við gát- um gefið gætur að öllu Norð- ur-Allantshafi, og í mai, júní George V., og ræddum viui n ... , ■ • t> . iog juh lekum v.ð þyzka kai- , ,, bataflotann svo hart, að .... urpitz hætli ser ut einu sinni, 4. júli 1912. —- Snemma um morguninn fengum við skeyti frá flota- málaráðuneytinu í London: Tirpitz að fara fyrir North Cape. — Og kom nú heldur en ekki líf í túskurnar. Þótt liann beið þess aldrei bæltir, mcð þvi að sökkva 109 kaf- bátum. Og eftir það stefndi alll i rélta átt. Sumarið 1943 gerðum við út um örlög möndulveld- anna, undan ströndum New- XT . „ . , ... . f .íoundlands, Grænlands, is- Nortli Lape vséri l>æði a ls-1, . T, 1 lads og Bretlands, mcð þvi að vinna orustuna um At- lantshafið. Þegar sigur var unninn á sjónum var hægt að halda uppi slórárásum í landi og Noregi, héldum við vilanlega, að um okkar North Cape væri að ræða, þótl okkur hefði verið lofað. að okkur skyldi tjáð mcð sólarhrings fvrirvara, cf hælta væri á fcrðuin.. Við hömuðust við að liafa flug- vélarnar tilbúnar, en svo fengum við frcgnina um, að North Cape i Noregi væri að ræða......Og svo sátum við lofti á Þýzkálahd og fram- kvæma innrásina í Norman- dic. Eg vona, að þetta reynist seinasta orustan um Norð- ur-Atlantshaf, cn verði önn- og fvlgdumst með því er var ur shk orusta hað, veiðui Iiún einnig úrslitaorusta styrjaldarinnar.......Og að lokum: Rwitcherbelliakin- búðirnar voru ágáetisstaður. að gei'ast í grennd við Nortl Cape. Það var verið að reyna að koma skijialcst til Mur- mansk, en leiðin þangað var miklum hættinn bundin. Til ^ skemmtum okkur þar verndar henni var flotadeild,' veh meðan við inntum al sem i voru orustuskipin USS liendi hin alvarleguslu lilut- Washinglon og King George verk. En eg fékk mig lull- höfðu það sérstaka saddan eiga að síður a þriggja missera dvöl þar, og hér eftir eru einkunnarorð utanríkisstefnu minnar: ís- land fyrir íslendinga. (Lauslega þýlt, stytt og samandregið). V, sen hlulvcrk, að sökkva orustu- skipinu Tirpitz, ef til þess sæist. Við héldum að ]>etta yrði ánægjulegasli 4. júli ævi okkar, en mu hádegi náðum við skeyti með hinni ótrúlegu fyrirskipun frá London: Öll herskip skulu | halda til vcsturs með fullum hraða, en flutningaskipin j dreit'i sér og revni að kom-j ast til Muriuansk, -— Við vor- j um scm agndofa, gengum, þegjandi út, fé>rum í kofa okkar, sumir grátandi afj reiði, sumir bölvandi og ragnandi. Þegar „Wasliing-| Túnþökur af Seljum túnþökur mjög góðu túni, einnig gróðu rmold. S t a ridse tj mn lóðir. Fljótt og vel unn- ið. Uppl. í síma 80932. Vísir gefur yður kost á að lesa margt, sem ekki er að finna í öðrum blöðum. VISIR er eina blaðið, sem birtir greinar og heilar síður um heiibrigðismál. VISIR er eina blaðið, sem birtir greinar og heilar síður um tæknileg efni og framfarir á því sviði. VISIR er eina blaðið, sem birtir hinar stórmerku endur- minningar Churchills. VISIR er eina blaðið, sem leit- rst við að birta fræðandi og skemmtilegar grein- ar, jafnframt greinum um tæknileg efni og mál, heima og erlendis. 0g svo er VÍSIR fyrstur með iréttirnar. ■m'J'.nu.i j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.