Vísir - 21.07.1949, Síða 1

Vísir - 21.07.1949, Síða 1
39. árg'. Firamtudaginn 21. júlí 1949 159. tbl. Hvað á þetta að þýða? London í morg'un. Einkaskeyti frá UI*. Forseti neðri deildar ítalska bingsins úrskurð- aði ógilda fyrstu atkvæða- greiðsluna um staðfesí- ingu Atlantshafssáttmái- ans í morgun, cr ljóst varð, að atkvæðin voru 77 fleiri eh viðstaddir deildav- menn. Deildin kemur aftur saman til fundar í dag og fer atkvæðagreiðsla þá fram á ný. ’ Víða er pott- ur brotinn. Moskva. — Pravda. mál- gagn kommúnistaflokks Rússlands, hefir farið hörð- um orðum um verksmiðjur, sem framleiða vélar fyrir llandbúnaðinn. Segir ldaðið, að hið mesta öngþveiti ríki í framleiðslu þessarra nauðsynlegu véla, svo að þær liggi víða ónotað- ar, af því að litla en nauðsyn- íega Iiluti vanti til þeirra. (Sabinews). Fanney fékk 200 máf ist af Mafarrifi. Séhigsr vtMB'ð rará ríð íiribbsé s&óíá* í nótl urðu nokkur skip lunuur sílcfar vör viS Grímsey og í Grímseyiarsundi, og við Malárrif fékk Fanney 200 mála kast í gærkveldi. A Haganesvík vetddist lítiS sem ekkert. Þessi mynd er frá hinum sameiginleg'u ftotaæfingum bandalagsríkja Vestur-Evrópu og er tekin á forustuskipinu, flugstöðvarskipinu Implacabte, þegar íiðskönnun fer fram á þvi. Stórffóð yfir- vofandi í Kína Shanghai, — Svo miklar rigningar eru nú í miðhéruð- am Kína, að hætta er á stór- flóði í Jangtse-fljóti. Eru úrkomurnar enn meiri en suinarið 1931, en þá komu í Jangtse-fljót verstu flóð, er sögur fara af og náðu þau alls til þreftán fvlkja. Þús- undir manna drukknuðu og eignatjón varð nær ómetan- legt. Er hæfta á, að þessi flóð verði enn geigvænlegri. Kjarnörkunefnd Sameinuðu þjó&anna óstarfhæf. Bandaríkjameitft teggja til, að al!sherjarþingi& taki mátið fyrir og Sævaldur 250 tunnur. ’ A niunda tímanum í morg- un voru nokkurir bátar að koma til Siglufjarðar með sild, þar á meðal Einar Þver- æingur, Særún og fieiri en ekki var vitað um afia Af þeim skipum. sem þeirra. Annars var svarta voru við Grimsey i nótt og l»»ku á miðunum i nólt og morgun ög bátunum gekk Jiví ver að komast til lands en ella. í gær var 1300 málum land að í ríkisverksmiðjurnar á Sigluíirði og 700 málum í Rauðku. Auk þess tóku öll frystihúsin við sild í gær, en um magnið var ekki vitað. Alan var ágæt út af Siglu- firði í gærkveldi, 15—lö landa lcoma hingað hl lahds(kúbikem. í maga og hrein næstlc. sunnudag i stutta r;ull'í;\(a heimsókn. i j gjpj-kveiJi leitaði flugvél Munu þeir dvelja hér á sjj(|ar uj aj' Snæfellsnesi og vegum Rikisútvarpsins og fanu UIU 20 torfur djúpt út annast það móttöku gest-laf Malarrifi. Éinnig sáust anna og fyrirgreiðslu alla. 'sjjdartorfur af skipuin, seni Nöfn þeirra raanna, cr hing- voru þeSsum slóðum. fréttir bárust af í morgun, fékk Sæfinnur 350 mála kast, Skíði 150 tunnur, Freyfaxi 400 tunnur, Keflvíkngur 150 IJfvarpsstjórar heirRsækja Is- land. liuarpsstjórar Norður- Fyrsti forseti Eire Eátinn. Dr. Douglas Hyde, sem varð fgrsti forseti Eire, er nýlega IdU'nn i Dýflinni. Hann varð 88 ára gamall. Hann var einn lærðasti mað- ur íra i keltnesku og skáld gott. Hann var forseti frá 1938—-45, en liafnaði þá end- urkjöri. Fulltrúi liandaríkjanna í lcjarnorkunefnd Sameinuðu þjóðanna hefir lýsl yfir þvi, aö tilgangslaust sé, að nefnd- in starfi áfram, vegna si- va.vandi ósamkomulags, og leggur iil, að málinu verði skotið ti! allsherjarþingsins. Fulllrúi Bandaríkjanna i nefndinni, Fredric Osborne, lýsti yfir því, að Iivorki gengi né ræki i nefndinni. og engar líkur til þess, að úr þessu ræítist, fyrr en sam- kpmulag hefði náðzt um hagnýting kjarnorku milii stórveldanna fimm, Banda- rikjanna, Bretlands, Rúss- lands, Frakklands, Kina og enfromur Kanada. Vill spilin á horðið. anna, því að vissulega vildu Bandaríkjamenn helzt, að heimurinn allur fengi viln- eskju um, hvernig málum væri háttað i nefndinni. Bú.ssar og lcpp- ríkið á móti. Rússar og leppfulltrúi Ukrainu eru á móli þessari málsmeðférð og halda enn sem fyrr I ram þeirri skoðun, Krh. a „8. siðu. að koma eru Jiessi: F. E. Jen- sen, útvarpsstjóri Danmerk- ur, Jussi Koskiluoma, dag- skrárstjóri finnska útvarps- ins, Kaare Fostervoll, út- varpsstjóri Noregs, Olav Midttun, fyrrv, yfirmaður norska útvarpsins og Yngvc Hugo, útvarpsstjóri Sviþjóð- ar. Landskjáifti Þrjú sildveiðiskip fóru á staðinn, cn komu þangað ekki fyrr cn 2—3M> klst. eftir að flugvélin fann síldi.na. — Ófcigur frá Vestmannaeyj- um var eitt þessara skipa, en kom ekki á staðinn fyrr en sildin var farin niður aftur Álsey kastaði tvisvar. Fyrra kastið misheppnaðist, en fréttir liafa ekki borizt af þvi síðara. Fanney náði 200 málum i sinu kasti og var í morgun á leið til Akraness með aflann, en þar verður hann settur i frystingu og seldur til bcitu. Vopnuð andstaða í Rúmeníu. Daily TelegTaph birtir þær fregnir frá fréttaritara sín- um í Vín, að allöflug- mót- spyrnuhreyfing liafi skotiö upp kollinum í Rúmemu. (JHarrÍlfian Floltkár úr mótspyrnu- hreyfingu þessari hafast viö iipjn til ^jalla og eru þcir vel vojmum búnir, svo að her- sveitir liafa verið seudar i’efíu ’ við af Hoff- mann? Wasliingíon (UP) — Hér Toeir menn biðu bana i Japan i gær af völdnm jarðslcjálfUi. Urðu þéir undir skriðu, er Oshorn sagði ennfremur, féll lijá horgmni Kure, en i að sífellt magnaðist ágrein- jgrennd við hana urðu mest ingurin við Rússa og nú væri jspöll af jarðskjálftauum. — ekki annað fyrir hendi en að ræða málið fyrir opum tjöld- um á þingi Sameinuðu þjóð- íbúar Hiroshima flýðu út úr húsum sínum j náttklæðun- um, en tjón varð lilið. þeiin, en þeim hefir ekki leli- í borg er talið, að bráðlegu izt uð upjiræta þá. | verði skipt um jTirmann 1 Búkarest hefir verið geí- Marshall-hjálparinnar. in út opinber lilkynning, seni; .. .... . v . , v „ . .. . ; . , 1,. . .1 Er buist við þvi, að Paul iehir i ser staoíestmgu a þessum fergnum. Þar segir, * að nokkrir foringjar „leyni- legrar spéllvirkjasamtaka“ hafi verið handtéknir í Vest- ur-Rúmeniu. ! Hoffmann láti af störfum, en við taki Averell liarriman, sem er Marshall-fulltrúi ! Bandaríkjanna í Evrópu og hefir sendiherratgín. lloff- manu mun óska eftir því, að Frakkland og Iran Iiafa geta snúið sér aftur að stjórn gert með sér sanining um vei'ksmiðja sinna (Stude- 40 millj. kr. vöruskipti á ári. baker).

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.