Vísir - 21.07.1949, Page 3

Vísir - 21.07.1949, Page 3
Fimintudaginn 21. júlí 1949 V I S -I R Ot GAMLA BlO Sffi Róstar í Rasy ,. lidge (The Romance of Rosy) Ridge) Amerísk Metro Góldwyn Mayer-stórmynd, samin samkvæmt skáldsögu Mac- Kinlay Kantor. Van Johnson Thomas Mitchell Janet Leigh Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEÍf AB AUGLYSA1VISI BK TJARNARBIO KS Hin stórglæsilega litmynd MOWGLI rr.rf. sr: —r <.«. • r. :rD •_'« (Dýrheimar) l ' ; . f * Myndin er byggð á hinni heimfrægu sögu Rudyard líiplings, Dýrheimar og hefir hún nýlega komið út á íslenzku. Aðalhlutverk: Sabu Joseph Calleia Patricia O’Rourke Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 F.l.H. F.Í.H. Almennur dansleikur í Breiðfirðingabúð í kvökl kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í-rá kl. 8. ^ Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. ? Björn R. Einarssonar trombón. Gimnar Ormslev tenor-saxafónn. Olafur GaukUr guitar. Árni Elvar píanó. Axel Kristjánsson bassi. Guðm. R. Einarsson trommur. Anterísk húsgögn og Rafmagnsheimilisvélar til sölu strax vegna brottflutnings t. d. Kæíiskápur Strauvél Þvottavél Hrærivél Svefnherbergishúsgögn Dagstofuhúsgögn (margskonar) Gólfteppi og ýmislegt fleira. Allt í fyrsta flokks ásigkomu- lagi. — Uppl. í síma 4469. Nýr hamflettur LUJVDI Kjötbúðin Borg, Laugaveg 78. sem birtast eiga í blaðinu á laugardögum I sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar eigi séðar cii kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutima á laugardögum sumarmánuðina. — Sumar sg ástir eftir samnefndri sögu eftir VICKI BAUM, sem komið hefir út í íslenzkri þýð- ingu. Myndin er um heitar franskar ástir, sól og sum- ar. —- Aðalhlutverk leikur hin fagra fræga franska leikkona, SIMONE SIMON ásamt Jean-Pierre Aumont Michael Simon o. fl. Bönnuð innan 12 ára. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Smámyndasafn 5 sprenghlægilegar skop- myndir, um allt milli him- ins og jarðar. Sýnd kl. 5 Sími 6444. Smurt brauð og snittur. — Allt á kvöld- borðið. Enskt buff, Vienarsnittur, tilbúið á pönnuna. ISfcÓlíiH FISK OG KJÖTRÉTTIR Orðsending frá Kjörnum Með útkomu 11. heftis Kjarna verður útgáí'unni breytt í það horf, að ákveðinn heftafjöldi kemur út ár- lega. — Þótt Kjarnar hafi hingað til verið eitt lang- ódýrasta tímarit landsins, ])á sjáum vér oss ])ó fært, vegna hinna síauknu vinsælda og útbreiðslu er ritið hefir hlotið, að lækka ennþá verð þess. Lækkun þessi nær þó aðeins til fastra áskrifenda, en hún nemur 1 kr. á hvert hefti. —- Á hverju missiri munu kom út 5 hefti, 128 bls. hvert. Missirisgjald fastra áskrifenda verður kr. 27,50 og f.á þeir ritið að sjálfsögðu heimsent. Gjalddagi fyrra missiris cr 1. marz, en hins síðara 1. sept. Ct eru komin 10 hefti af Kjörnum og eru nokkur eintök til frá upphafi. Geta nýir áskrifendur nú feng- ið þessi fyrstu 10 hefti, (en það erú 1280 síður) fyrir aðeins kr. 50,00. Einnig sendum vér gegn póstkröfu einstök hefti, meðan til eru, og kostar ]>á hvert hefti kr. 6,50. Tímáritið Kjarnar. Pósthólf 541, Reykjavík, sími 6936. Eg undirrit. . . . gerist hér með áskrifandi að tíma- ritinu Kjarnar frá og með 11. hefti og mun greiða andvirði þess skilvíslegá. Nafn ......................................... Heimili....................................... Póstslöð ..................................... Sendið mér einnig gegn póstkröfu.......eintök af Kjörnum nr........... (C) Bezt aií auglýsa í Vísi. Tivolí býður nú upp á breyttar skemmtanir í meðal annars fjöl- kvöld Loftfimleikar Maggi og Marco sýna svifloftíimleika. í . 15 metra hæð án öryggis- 'jTiyOJLIff nets. Línudansarinn Marcos, er gengur af jafnsléttu upp í 15 m. mastur, án öryggisnets. Reykvíkingar sjá nú í fyrsta sinn í kvöld hina þekktu loftfimleika- menn, Maggie og Marco, er sýna listir sínar í 1 5 metra hæð án öryggisnets, ásamt hinum fræga línudansara Marcos, er gengur af jafnsléttu upp í 15 metra hátt mastur. Eddie Polo sýnir listir sínar kl. 9,30. Aðgangseynr er eins og venjulega 1 króna fyrir börn og 3 krónur fyrir fullorðna. — Reykvíkingar, komið tímanlega til að forðast troðning. — Tivolibifreiðin gengur á 15 mínútna fresti að Tivoli frá Búnaðarfélagshúsinu. TIVOLÍ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.