Vísir - 21.07.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 21.07.1949, Blaðsíða 4
V ( S I (I Fiirtmiudagirm 21. júlí 1949 vfsis Ð A G B L A Ð Otgefandi: BLAÐAOTGAFAN VISIR H/F, Hitstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrífatofa: Austurstræti 7. AfgreiSsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 50 aurar. Félagsprenlsmiðjan h.f. Verkamannaskýl inu lokað. Svo ei itú það. Hannes Pálsson á Undirfelli er þaulreyndur framhjóðandi Framsóknarflokksins og að sama skapi skeleggur rit- höfundur. Bitar hauu í Tímanii, lielzt þegar mikiö liggiir við, en uú í'ara kosningar fram í haust og er ávóðurinn J* *ví Jiegar hafinn. Hannés ritar i fyrradag nokkur orð um frjálsa ver/lun, og tjón |>að, sem hændur verði að þola vegna óheppilegra kaupa heildsala á landbúnaðarvélum. Telur rithöfundurinn að bændur skaðist um rösklega 300 þús. kr. á kaupum heildsalanna, en það nemi andvirði 30 dkáttarvéla, sem ella xnyndi unnt að kaupa til viðhótar og ílytja inn. Kkki skal í efa dregið að rilhöfundurinn Iiafi kynnt sér verðlag á landhúnaðarvélum, þanmg að rett se með töluv farið. En einkennilegt er það, að þegar hann reiknar tjón bænda, miðar hann allan útreikning sinn við ódýr- ustu vélarnar, sem menn sækjast sýnilega einna minnst eftir, og byggir útrcikning sinn Jjví næst á verðmismun þeirra vélatcgunda, sem inn hafa vcrið flultar. llöfiind- urinn tekur ekkert tillit til gæða Jieirra véla, sem hér uni ræðir, og ei heldur söluverðs Jieirra á erlendnm markaði, en slær því hinsvegar föstu, að um milliliðagróða sé að ræða. sem renni í vasa héildsalanna, en sem bændur verði að greiða. ^ | Hannes á l ndirfelli virðist ekki hafa ýk jamikla ver/1- unarþekkingu lil að hera, er hann byggir rök sín á slíkum grunni, sem er sandur og kviksyndi. Hitt getur að vísu einnig verið, að hann viti hetur enn hann vill vera láta, en skrifin sóu ætluð, sem kjósendamatur fyrir kjördag- inn, með hliðsjón af væntanlegu framboði hiifundar í Austur-Húnavatnssýslu. Gera má þó íáð fyrir, að bændur skilji ekki til fulls J)á riikscmdafærslu að ódýrasta land- búnaðarvélin sé eftirsóttnsta vélin, þegár tölur sanna að |)ví fer fjarri. Bændur hala öðlazt nokkrá reynslu í nieð- ferð slíkra véla, og J>eir kaupa að sjálfsögðu þær, sem reyuast bezl en forðast hinar. Með J>ví að velja dýrari og vandaðri tegundir véla evðist að vísu nokkur gjaldeyrir, umfram |)að, sem komast mætti af með, ef ódýrustu vél- arnar væru keyptar, en Jætta ákveða bændur sjálfir, sunipart sein einstaklingar, on suiupart fyrir aðgerðir sani- taka sinna. Virðast J)á vopnin sniiast í hendi Hannesar, Jiannig að hann heini geiri sínum að hændum öðrum frek- ar, J)ótt liann vilji víta hcildsalana fyrir innkaupin og miJIiliðagróðann. Þctta eru slysfarir á ritvellimnn, sem henti stundum óvandaða menn fyrr á árum, en um miðja tuttugustu öldina er þjóðin vissulega vaxin upp iir slikum barnaskap og tekur rökin ekki alvarlegar en efni standa til. Nú nuin mörgum verka- maunimun þykja, sem nokk- tið sé l'rá sér tekið, þegar „Skýlintf' er lokað og ekki er lengur, að minnsta kosti um sinu, liægt að njóta Jjar skjóls og lilýju og gestrisni Jjeirra húsráðenda, sem þar hafa verið frá J>ví er „Skýl- ið“ tók til starfa (í fehr. 1923) þeirra heiðurs- og á- gætishjóna Sigríðar Helga- dóttur og Guðmundar Jóns- sonar. Kn nú er allt úr sér gengið, Guðmundur og „Skýlið", - (itiðmuiidiir varð 73 ára liinn 10 þ.m. og er farinn að heilsu, ef'tir langan vinnu- dag. <)g sjáll t er „Skýlið" nú kornið í niðurníðslu eftir 26 ára notkiin og lítið viðhald af hállu |)eirra, sem því hefði átt að sinna. Kn Sigríður, húsfreyjan, sem mikíð hefir mætt á, öll ])essi ár og ekki sízl hin síðari, er horubrött eins og ungmey, liggur mér við að segja, enda er hún ekki nerna sextugur ungling- ur og átta harna móðir. Og lnin hefir reynzt manni sín- um sterkur furunautiir síð- an þau tóku við Verka- mannaskýlinu og aldrei dreg- ið af sér. Má geta |n í nærri að oft hefir hennar hlut- skipti verið erfitt, t. d. með- an hörnin voru ung, og hún Jnirfti hvorulveggju að sinna í senn. bömunum og standá við Iilið manns síns frammi í salnum, þegar niikill var erill |>ar. Kn l>æði liafa þ'au hjónin leyst þetta vanda- sama og erilssama verk af hendi mtíð eindæma þolin-! mæði við úrilla viðskiptavini og góðvild við J)á hlna spakari. Því að það hefir ekki verið eintómt sætabrauð, að þafa| heinil á mannfólkinu. sem sótt liefir Verkamaunaskýlið sfundum. Kkki hef cg J>ekkt þetta af eigin raun fyrr en mi fyrir nokkrum árum, er' eg endurnýjaði kunningsskap. við þan hjónin. K.g liefi síðan komið þlingað oft til þess aðj fá mér morgunkaffi, þegar eg hef verið í bænum. Og J)ó að óvistleg séu húsakynnin, er þar alltaf sama góða við- mótiiui að mæta. Kn |)að, vStin einkum hefir skort á, að þarna væri eiginlega ver- andi, voru unglingar, sem létii þar ölliim ilhuii látum, éins og nú er álgengt. Ofullir unglingar, en siðlausir. Við þcssu var ekki hægl að reisa rönd. Kn að Jæssu varð forstöðuh jónunum mikil raun. Nú eru þau að hveifa úr umferð við mikinn orðstýr og munu ætla að setjast í lielgan stein. Eg bið þeim blessunar. Og er eg viss um að eg tala' fyrir margra munn, er eg segi: Þökk fyrir góða f'rammistöðu í ykkar stöðu, Sigríður og Giiðmundur. Reykjavík, 18,7 1949. Th. A. Það sem má þakka kommúnistum. Eg sé ’ i Þjóðviljanum í morgun, að „kosningasigrar Sósíalistaflokksins 1942 ger- breyttu þróun stjórninál- anna á ísiandi.“ Það er vist talsvert til í ]>vi, að silthvað hafi brevtzt við ]>að, að koiTiiniinstaflokk urinn jók fylgi sitt meðal þjóðarinnar á þeim árum, þegaf glundröðinn var hváð mestur. — Það var góður jarðvégur fyrir komnuinismann á Jieim ár- um, þvi að þeir dafna aðcins ]>ar sem óvissa ríkir. Það hefii' alltaf komið i Ijós, að Jteir vinna á J)á, en |>að hef- ir jafnharðan komið i ljós siðar, að þegar helri limav koma, þá liefir þjóðin ekki J)örf fyrir uppgjafavstefnu hirma austrænu þræla. Og livað ei' það einkum, sem breytzt liefir hér við það að kommúnislaflokknum tókst að blekkja fleiri kjós- endiir til fylgis við sig 1945 en áður? Verðlag hefir fyrst og fremst hreytzt — aill far- ið hækkandi. kaup og vöru- verð. Þeir niega J>akka sér það, að hlevpa kapphlaup- inu af stað, en þeir þora það ekki, því að þeir vita, að jáTnskjótt og þeir játuðu yrðu þeir dænulir — af kjósendum til mesla ósig- urs, sem sögur fara af liér á landi. Meö veru sinni í stjórn tókst þeim að búa svo um hnútana með skemmdar- slarfsemi sinhi, að þjóðin mun verða að súpa af því seyðið um langan aldiir. — Hvar sem þeir komu nærri fór allt vcr eflir en áður, allt verðlag hækkar og fcr úr böndum og þótt þeir skaffi mér og niinum launa- liækkanir, ]>á cru ]>ær etnar upp fljótlega af öðrum verk- um/sömu dánumanna. Arangurinn, seni við verkamenn sjáum af stari'- semi kommúnistanna er að vísu fleiri krónur fyrir stundina, en hver um sig er léltari og minna virði, en sú, sem maður fékk í gær. Slik þróun er kommúnislum ein- um að Jyaklta. 20/7. 1949. Verkamaður. BERGMAL ♦ Framsóknarflokkurinn hefur lagt ríkt kapp á að knýja fram kosningar ineð haustimi, og sættir sig við, að þær verði látnar i'rain l'ara í októbermánuði. Menn skyldu ætla að flokkurinn markaði stefnu sína Juið skýrt l'yrir kosn- ingabarúttuna, að ekki gæti vafi á |>ví leikið, að réttmælt væri að Icitað væri atkvæðis þjóðarinnar um ágreining flokkanna. Kf rök Kramsóknarflokksins eiga að. sækjast j i hlaðvarpann á Undirfelli og allt inn í haðstofuna, yerður að telja að ill hafi verið Jiin fyrsta gangan, en verri muni J)a‘r, sem á eftir fara. Bændur inúhu fyrir sitt leyti ta’p-| ast una því vcl, að J)eir séu ásakaðir um óhófseyðslu og fyrirhyggjuleysi af stéttarhræðrum sínum, Jjótt fyrirmenn séu og starfi annað veifið í nefndiun, lauiuiðum af opin- heru fé. En skjöplast þótt skýrir séu. Bændur munu Jiakka t'yi-ii* sig á dóm.sdeginum, en svo er nú'það, hver þökk- in vérður. Blaðaskrif'n undanfarið um þær aðfarir lögreglu- manna austan f jalls, að setja menn í poka sem eins konar öryggisgeymslu, livernig sem annars kann að standa á um heilsufar þeirra, hafa að vonum vakið hina mestu athygli og þykja ill tíðindi. Bergmáli hefir borizt bréf um þetta og er bréfritarinn, er nefnir sig „Fönix“, ekki myrkur í máli: * „Stórlega furðar mig á ]>vi, að engin málshöffiun hefir enn verift ákveftin á hendur )>eim lugregluniönmnn, ,sem sýndu j>á fádænta [úlmennsku og ,s:ul- isiiiá, á ungmcnnafélagsmóiinú að Hveragerði,®ekki 'alls fvrir löngu, og ýms hlöft hafa rétti- lega rætf í dálkum sinum. F.nn meiri furðu mun J>að vekja meðal almennings, að lögreglu- menn þeir, er hér eiga hlut aft máli. skuli ekki hafa látift neitt í sér lieyra og reynt að bera af sér hinar þungu saki-r, ef ósann- ar eru ? Mál sem þetta má alls ekki niftur falla, ]>egjandi og liljiíftalaust, slíkt ;$;emir ekki í siftmcnntuftu þjóftfélagi. Sumir sjá ef ti! vil! einhverja spaugi- lega hlið á |>essu, en slíkar aft- farir og öryggisleysi horgar- anna er sannarlcga ekkert spaugsefni. * Eg las í blaði yðar „leið- ara“ um þetta efni og var þar farið hörðum en fullkomlega réttmætum orðum um of- beldisverk, er framið var á manni einum, og jafnframt krafizt, að rannsókn yrði lát- in fara fram. Undir þá kröfu faka allir sæmilegir inenn. * F.kki skal eg mæla jiví bót, -aft ölvafiir menn sé á stjái á tmg- mennafélagsmótum né aunars staðar, slíkt finnst mér ómenn- ingarbragur. Kn jaínvel . þótt svo kimni að koma fyrir, aö einhverjir láli sjá á sér vín á sb'kuin mótum, eru þeir hinir sömu engan veginn réttlausir og eiga á hættu misþyrmingar og ofbeldi af hálfu óhæfra rudda, sem þessir lögreglu- menn virftast vera, sem hér um ræftir. Þaft má vel vera, aö naufisynlegt sé afi grípa til þess, aft sctja menn i „poka" efta á annan hátt gera þá óskaftlega, eí þeir v'aöa uppi meft áílogum og abbast upp á saklaust fólk, en hitt: nær engri átt, aft hinir og þessir ótíndir dónar fái aft svala fanta-tilhneigingum sín- um á horgurunurn, eimmgis af því aft þeir fá aft bera einkenn- ishúning lögreg'lumanna." * „Bergmál'1 tekur undir þá sjálfsfigðu kröfu, að rann- sókn verði látin fram fara á því, sem hér um ræðir. Hún yrði vafalaust öllum fyrir beztu. Sem sagt: Hvað olli framkomu lögreglumann- anna á ungmennafélagsmót- inu í Hveragerði og hvað gerðist þar eiginlega? Gögn- in á borðið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.