Vísir - 21.07.1949, Side 6

Vísir - 21.07.1949, Side 6
V I S I R Fimmtudagiim 21. júlí 1949 _____________________ Hvíldarvika Mæðrastyrks- nefndar. Undanfarin sumui hefir Mæðrastyrksnefnd Reykja- víkur boðið konum vikudvöl á gistihúsi, þeim til hressing- ar og hvíldár. Vika þessi hefir verið nefnd hvíldarvika. Hvíldar- vikan var fyrst starfrækt mörg sumur á Laugavatni, en tvö síðustu sumrin á JÞingvöllúm. Sumarleyfi eða sumarfri eru nú orðin snar þátt- ur i lífi bæjarhúa, og cr það ^ sízt að undra, þvi hver þráirj ekki að mega hverfa frá dag- j legu starl'i sínu, þó elcki sé nema 1—2 vilcur að ræða; —| Njóta algerðrar hvíldar, eðaj skemmta sér allt eftir hvers eins geðþótta? En þó fjöldinn geti og vilji hagnýtta sér sumarleyfi sitt, þá eru þó alllaf einhverjir . sem eftir sitja, og hafa ekki ástæður til að veita sér þessa ánægju. Mæðrastyrksnefndinni er ]>að fyllilega ljóst, að enginn þarfnast frekar hvíldar og sumarléyfis en margar mæð- ur ])éssa hæjar, sem á eng- . an hátt hafa tækifæri til neinna fria né hressinga, og hafa þó kannske allra lengstu . starfsdaga að baki sér, og það er til þess að gefa þess- um mæðrum kost á sumar- dvol — þó ekki sé nema ein vika, að hún hefir gengizt fyrir hvíldarviku mæðra og einstæðingskvenna. Að þessu sinni verður vikan haldin dagana 29. ágúst—4. sept. að Þingvöllum. Það er einlæg ósk nefndar- ínnar, að sem flestar konur fái að njóta þessarar hvíld- arviku, en þar sem ekki er um ótakmarkað pláss að ræða, munu þær konur ganga! fyrir — að öðru jöfnu, — sem ekki hafa dvalið áður á vegum Mæðrastyrksnefndar- innar. Umsóknir ætlu að koma heldur fyrr cn síðar, og cr skrifstofa nefndarinn- ar í Þingholtsstræti 18, sem veitir þehn móttökur. Opin frá kl. 3—5 alla virlca daga nema þriðjudaga og laugar- daga. Nýja Sjáland ver á þessu ári 8 sterlingspundum á hvert mannsharn til land- varna. 3 sænsk reiðhjól tvö lítið notuð og eitt nýtt, eru til sýnis og sölu I Coco Cola verksmiðjunni, Haga. ■ fjri&funyur ^jáóari. 'arinnar taia daafatfa þad iem * auyfíjií er í VISI m Slindui* & blailauA tnaiur UCaupú Ují / ASKRIFTARSÍMI ER 1660 Vil kaupa eða leigja reknetatrossu. Sími 81173. Gólfteppahremsunin Biókamp, Skúlagötu, Sími * Viðgerðir rafknúinna heimilistækja. Raftækjastöðin h.f. Tjarnargötu 39. Sírni- 8—15—18. 10 12 fyrir hádegi. Kínverski presiur- inn Liu Ðao-seng talar á samkomum i húsi K.F.U.M. og K. í kvöld og nnnuð kvöld kl. 8.ÍJ0. Olafur Ölafsson lcristni'- boði túlkar. Allir hjartan- lega velkomnir. Samband íslenzkra kristniboðsfélaga. Beykir getúr fengið góða atvinnu strax. — Uppl. gefur Öskar Halldórsson, sími 2298. STIJLKA óskast nú þegar. Hótel Vík. Matbéinnn í Lækjargötu hefir ávallt á boðstólum I. fl. heita og kalda kjöt- og fiskrétti. Nýja gerð af pylsum mjög góðar. — Smurt brauð í fjölbreyttu úrvali og ýmislegt fleira. Opin frá kl. 9 f.h. til kl. II, 30 e.li. Matbarinn í Lækjargötu, Sími 80340. S.L. ÞRIÐJUDAG tapað- ist gullnál meö svörtum steini frá Ránargötu aö Miöstrætí 12. Vinsamlegast skilist gegn íundarlaunitm aö Ránargötu 6 A. (411 KARLMANNSÚ R tap- aðist á laugardagskvöld í Tivoli. Finnandi vinsamlega skili því á Grettisgötu 6 (III. hæöj gegn fundarlaun- um. (416 SL. FÖSTUDAG tapaðist eyrnalokkur, sennilega á I.aufásvegi, Hótel Borg, Austurstræti. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila honum á Laufásveg 2. sími 4/I-3._________________(419 BRÚN TASKA, með tveim rennilásttm og áföstu belti, með 120 kr. í seðlum og skiptimynt, ásamt þrem útidyralyklum, tapaðist. — Skilist vinsamlegast á Hreyf- il gegn fundarlaunum. (422 FRJJÁLS- ÍÞRÓTTA- MENN ÁRMANNS. Finnlandsfarar. Fundnr i kvöld j Gafé I löll, uppi. kl. 9.30. — F. í. A. FRAMARAR. HAND- KNATTLEIKS- ÆFING íyrir kvenfíokka á Fram- vellinum i kvöld kl. 8. Arið- andi að meistaraflokkur mæti sérstaklega. —? Þjálf. í KVÖLD kl. 7 heldur1 áfram Reykiavíkurmót I. fl. í knattspyrnu. Þá keppa Fram og Vikingur og K. R'. og Valttr. — Nefndi'ti. LANDSMÓT Hí: fi. á morgiin kl. 7.30. — Keppa K.R.—Fra^n og strax á eftir Valur—Víkingur-. — Keppt verður á Grimsstaðaholts- vellinum. — Nefndin. ELDFASTUR peninga- skápur til sölu á Hringbraut 115,. III.. hæð til hægri eftir kl. 8 í kvöld. (421 OTTOMANAR og dívan- ar' aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan, Mjóstr. 10. Sími 3897. (364 SÉRHERBERGI óskast á hitaveitusvæðinu. Aðalmál- tíð og dálítil hjálp væri á- kjósanleg. — Tilboð sendist blaðinu, rnerkt: ,,Kona— 405“- (403 wmwMRkn HREINGERNINGAR. — Vanir menn. — Simi 6718. (420 GETUM bætt við blaut- þvotti. Bæjarþvöttahúsið í Sundhöllinní. — Sími 6299. ATVINNA fyrir stúlkur. Nokkurar kaupakomir og ráðskonu vantar { sveit nú þegar. Ennfremur vantar stúlkur til heimilisstarfa liér i í bæmtm. — Ráðningarstofa Revkja víku rbæ j ar, Banka- stræti 7. Sítni 41966. (412 HREINGERNINGAR. — tlöfum vana menn til hrein- gerninga. — Sími 7768 eða 80286. Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn, (499 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsið. — Sími 2656. (115 AFGREIÐUM frágangs- þvott með stuttum fyrirv'ara. Sækjum og sendum blaut- þvótt. Þvottahúsið Einiir, Bröttugötu 3 A. Sími 2428. MÓTORHJÓL, B.S.A., til sölu í Veltusundi 1, milli kl. 6 og 7. (410 TVEIR mjög fallegir kjólar á frekar granna dömu til sölu á Lauga-téig 19, II. hæð. (414 FORD-MÓTOR, 95 ha.. íneð iilltt nýju, til sölu i Auð- . arstræti 15, kl. 8—10 e. h. (417 NÝ, eusk kvenkápa og kvenreiðhjól ti! sölu. Uppl. i símá 6763. (418 ENSKUR barnavagn til sölti. Uppl. á Fálkagiitti 27A. (4—4 NOTAÐ tiirtbur og gluggi og ýmislegt fleira. Hentugt í sumarbústaði. — LTppl. á I.aufásvegi 2. —Sími 4712. (423 KAtTPTTM mslctu. Bald crsgötu 30. (14 NÝKOMINN, hnoðaður mör að vestan; einnig ný- komið samlagssmjör. Allt selt miðalaust. — Von, sími 4448-(343 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. 707 STOFUSKÁPAR, klæða- skápar og rúmfataskápar, kommóður og fleira. Verzl. G. Sigurðssonar & Co., Grettisgötu 54. (127 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Stmi 1977.(205 KAUPUM flöskur, flestar tegundir; einnig sultuglös. Sækjum heim. Venus, Sími 4714.(44 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. SöluskáJ- inn, Klapparstíg 11. — Sím. 2926. fooo GUITARAR. Höfuni á- vallt nýja og notaða guitara til sölu. Við kaupum einnig guitara. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað o. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustig 4. (243 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaöa vd með farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- in, Skólavöruðstíg 10. (1Ó3 PLÖTÚR á grafreiti, Ot- vegum álrtraðar plötur 4 grafreiti með stuttum fyrir- varr. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjallara). Sími 6126. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (321 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív- anar. — Verzlunin Búslóð Viálsgntu 86. Sími 81520 — RARMONIKUR. Höfum ávtllt harmonikur til sö>u og kauprm einnig harmonikur hau verði. Verzlunin Rin, Njálsgötu 23. 2^4 HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (3015 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30. kl. 1—5. Simi 5395. — Sækjum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.