Vísir - 21.07.1949, Side 7

Vísir - 21.07.1949, Side 7
Fimmtudaginn 21. júlí 1949 yisiR 7 ORLAGADISfN Eftir C. B. KELLAIMD „Þér munuð fara i Iangl ferðalag,“ sagði hún, „og m.un yður ekki verða auðið að snúa heim eins skjótlega og, þér lialdið. Þér munuð hefja förina fi'á borginni; þar sem margir Iiestar híða fiskjar.“ Þetta var kvnlega til orða tekið, því að hvar tíðkast það, að liestur hiði fiskjar ? „Og þér munuð lcomast lieilu og höltlnu til landsins, þar sem allt logar i ófriði. Þar munuð þér lenda i margvísleguni og stórkostlegum hættum, en þér munuð slepp óskadd- aður úr þeim, ef þér farið skynsamlega að ráði yðar. Eg mun kenna yður, hvernig þér eigið að fara að þvi að beita skynsemi yðar. Hin mestu illmenni nninu veita yður eftir- för, en þér munuð ganga á fund manns eins, sem þér munuð fá miklar mælur á. Þér munuð kenna liann af nafninu, þvi að á tungu yðar heitir liann Jóhann og mun hann verða búinn svartri brynju.“ Þetla var vitanleg hreinasti þvættingur, en konan talaði af svo mikilli alvöru og sannfæringu, að eg gat ekki hlegið að henni eða véfengt orð hennar að öllu leyti. Hún horfðist i augu við mig, svo að eg gat ekki litið undan. ,,-Þér eruð fullur efasemda,“ mælti hún og hreyfði axlirnar, eins og hún væri að ypta þeim. „Áður en sól ris aftur, munuð þér hafa fengið boð um að búast til Eg reis úr sæti mínu, en hún hélt fast i hönd mína. „Lítið fjæst i kristalskúluna,“ sagði liún. ,,Þá munuð þér ekki ldægja að mér eða efast.. Bevgið höfuð yðar. Horf- ið í kúluna!“ 9* Síðan tók hún að hvisla svo lágri röddu, að vart heyrð- ist hærra til hennar, en er andvari raular i laufi. Eg hlýddi Iienni og slarði í kúluna. Mér virtist ský draga fyrir i henni, en síðan varð hún dimm og dökk. Svo rofaði aftur til í hqnni, nema miðju hennar, en þar breyttist dimmuhnoðr- inn smám saman í mynd og var hún ekki hreyfingarlaus, eins og hefði mált ætla, því að eg kom þarna auga á menn sem hörðust óðslega. Sumir þeirra voru svartklæddir frá hvirfli til ilja og börðust þeir undir svörtum fána. Þá kom skyndilega sveit manna frá hlið og réðst hún þegar að fjandmönnum hinna svartklæddu. Fór svo að lokum, að þeir flýðu eða gáfust upp. Þá opnaði foringi svart- klæddu mannanna híifina á hjálmi sinum, svo að eg sá greinilega í andlit honum. Hann kallaði eittlivað, unz há- vaxinn maður gekk til lians. Ilershöfðinginn laut að mann- inum af hesti sínum og kyssti hann á kinnina, en þá leit stóiú maðurinn upp og eg sá, að þetta var -— eg sjálfur. Eg greip andann á lofti og varð dauðskelkaður. því að þetta var ofvaxið skilningi minuní. Eg sat sem þrumu lostinn og hugleiddi það, sem eg hafði séð i kúlunni og er eg velti því fvrir mér, að mennirnir höfðu verið i svörtum herldæðum og liörðust undir svörtum fána, fór eg að íhuga, hvort tilgáta mín væri rétt. „Var hershöfðinginn. sem eg sá,“ spurði eg, „Giovanni delle Bande Nere?“ „Jóhann Svartstakkaforingi," mælti konan á ensku. „Giovanni de Medici, ]nesti hermaður vorra daga.“ „Frægð hans hefir borizt hingað til lands,“ sagði eg og mælti á itölsku af einhverjum orsökum. „Þér talið ítölsku,“ sagði lconan og virtist undrandi. „Það hefir verið venja manna af minni ætt að kunna þá tungu,‘ svaraði eg, „þar sem við erum kaupmenn og liöfum mikil viðskipti við Gahmala — samband ullar- kaupinanna og vefara i Flórens.“ „Það er gott að lieyra,“ svraði konan. „En nú gef eg yður verndargrip, scm er svo magnaður, að hann mun forða yður frá öllu illu. Afl þessa verndargrips er svo ægilegt, að ef þér ljúkið upp öskjunum, munuð þér verða sleginn bhndu. Þér verðið að gæta gripsins vandlega, og þér munuð týna lifinu, ef þér bregðist að ]>essu leyti. Þér skuluð bera liann við barm yðar, unz maður gengur til yðar og segir á ítölslcu: „Sarebbe gran cosa a un r e á m e.“ Þér skuluð þá afhenda honum gripinn og mun þá öhu vcrða óhætt aftur.“ „Stórkostlegar telcjur af konungsriki,“ sagði eg og þýddi orð konunnar. „Þér megið elcki gleyma þessum orðum. Auk þess verðið þér að mimiast þess, að ef þér viljið eklci glata sjóninni, má enginn maður sjá verndargrip þenna eða vita, að þér hafið hann undir höndum.“ Eg brosh U1 hennar, eins og eg tæki ]>elta nú ekki allt- of hátíðlega og hugleiddi, hvcrnig Iiún nnmdi líta út, ef hún væri elclci sVona mikið búin. „Það er elckert smáræði, sem eg fæ.*fyrir penny bjá yð- ur,“ sagði eg siðan. „Guð fylgi yður,“ svaraði hún. II. KAFLI. Eg lcilaði að Wat í mannþrönginni, en allt, sem þarna var að sjá, glapti svo fyrir mér, að komið var fram á há- degi, þegar eg rakst lolcs á liann. Stóð liann þá og rabbaði , við kunningja sína, þar seni menn skutu U1 niarlcs með boga og ör. IVLikill fjöldi manna lagði stund á þessa iþrótt, þar sem konungur liafði milclar mætur á lienni og var að aulci andvígur öðrum iþróttum, sem dreifðu áhuga manna frá bogaslcoti. Því miður hefir boglistinni farið aftur á mínum dög- um. Eg man efUr þvi, að einu sinni urðu Englendingar að geta skoUð vissa vegalengd — tvö hundruð metra — með boga, sem væri þrir fingur á þykkt og sjö fcl á lengd, en U1 þess urðu menn að hafa krafta í lcögglum. En þólt sköiiim sé frá að segja, þá er það sannleilcur, að liin sið- ari ár hafa franskir hermenn snúið halci að olckar mönn- um og strolcið sitjandann, til þess að hæða bogmenn olclc- ar. Áður fyrr, þegr eg var á unga aldri, hefðum við neglt buxurnar við rassinn á þeim. Nú var eg elclci búsettur i sveit, heldur í borg og þess vegna elclci skráður í neina lceppni, cn Wat átti hinsvegar að þreyta bogaskot og er elcki hægt að neita því, að hann var ágæl slcytta. Allt í einu heyrðist háreysU mikið og um leið tólcu menn að hlaupa til og frá: „Konungurinn! Konungurinn!“ Öllum varð lilið i áttina til hóps manna, sem riðu út á mitt markaðssvæðið. í fararbroddi var glæsilegur ungur maður á Jjónfjörugum hesti. Maður þessi var herðibreið- ur og limamikill, breiðleitur og vingjarnlegur í fasi. Lcizt mér eins vel á liann og mér leizt illa á förunaut hans, Wolsey kardínála, sem reið við hlið lians og hafði hallað kardínálahúfunni yfir annað augað. Fólk fagnaði þeim ákaflega, en ]>ó frekar vcgna til- lireytingarinnar en af ást á konunginum. Hann lyftj höfuS- fati sinu og rak upp óp, eins og óbreyttur hóndi: „Sýnið mér leilcni ykkar með þogana, drengir. Hér er staddur Saamavéla- mótorai nýkomnir. Véla- og raftækjaverzlunín Tryggvag. 23, sími 81279. FÖTAAÐGERÐASTOFA mín, Bankastræti 11, hefir síma 2924. Emma Cortes. m?m FYism hiingunum frá SIGUBÞðB Hafnarstrseti 4. MNrgar gerðir fyrirliggjsmdi. Túnþökur Seljum túnþökur af mjög góðu túni, einnig gróðunnold. Standsetjum lóðh'. Fljótt og vel unn- ið. Uppl. í síma 80932. Ekki ástæða til málshöfðunar. Vegna greinarinnar - „Hrottaleg meðfei’ð á- drukknum manni í kjallar- anuin“, eftir Ásmmid Jóns- son, gullsmið, Barmalilið 10 hér i bæ, er birtist í Mánu- dagsblaðinu 8. nóv. s. ]., lagði ráðuneytið fyrir salcadómar- ann í Reylcjavík að fram- lcvæma ýlarlega réttarrann- sókn út af Iiandtölcu mamis þessa. Rr insókn þcssari er nú lokið og þylcir hún, eftir at- vikuin, ekki gefa efni til máls- höfðunar. (Tilkynning frá dómsmálai’áðuney tinu). Smækkuð eftirmynd af frelsisstyttunni við New York hefir verið reist í Tokyo. _ TARZAN - ««> Eins og Tarzan hafði búist við, héldu En áður en þeir höfðu stigið tvö skref, Hinar öflugu krunilur þeirra læstust Siðan hófu aparnir þá á loft oghentu hellismenn að aparnir liefðu lagt á stukku aparnir níður úr trjánum. utan um þá, aftan frá. þeim út i beljandi strauminn. flóUa.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.