Vísir - 22.07.1949, Síða 1

Vísir - 22.07.1949, Síða 1
39. árg. Fösludaginn 22. júll 1949 180. tbl. Atta ríki af tóif hafa sta fest Atiantshafssáttmálann staðfesti hann með mikinm meirihluta. öldungadeild Bandaríkja- pings sampijkkti í gær að- ikl Bandaríkjanna að At- lantshafssáttmálanum með 82 atkvæðum gegh '13, og {atkvæði gegn sáttmálanum, ins staðfesti í gær Atlants- hafssáttjnálann með 323 at- kvæoum gegn 160. Að sjálf- greíddu kommúnisar neðri deild ítalska pingsins með 323 atkvæðnm gegn 160. Ha'fa nú 8 ríki aj 12 staðfest sátimálann. Nokkurar umræður urðu i öldungadeild þingsins um sáttmálann og hreytingartil- lögur í'clldaj', sem hnigu i þá átt,að Bandaríkin tækju ekki á sig skuldbindingar um vopnaða aðstoð við önnur ríki. Einangrunarstefnan skýtur upp kollinum. Það var einkum Robert Taft, kunnur öldungadeild- arþingmaður, er stóð í'yrir umræðum og breytingartil- lögum. Ilann hefir oft áður haft ýmislega sérstöðu í bandarískum stjórnmálum og oftast andvígur stjórn- inni, einna harðastur úr flokki sínum, Republikana- flokknum. Fréttamenn telja margir að enn fari að bóla á einangrunarstefnunni, er verst varð þoklcuð er styi'j- öldin liófst og Bandarikja- menn voru óviðbúnir. Tom Connally, formaður utan- ríkisnefndar deildarimiar, varð einkum fvri ennfremur hinir hikandi fylgisiiienn Jafnaðarmanna- foiingjans Nenni. Áður hafði alkvæðagreiðsía verið úr- skurðuð ógild, vegna þess að fleiri atkvæði komu fram en.fulltrúar voru á fundi. Átta ríki liafa staðfesi sáttmálann. Átta riki af tólf, sem að A t lan tsh a f sban d alagin u standa liafa nú staðfest hann ísland, Bretland, Bandarík- in, Kanada, Danmörk, Noi'- egur, Belgía og Luxemburg, en ríkin f jögur, sem enn iiaia eki staðfest hann eru: Ítalía, Holland, Frakkland og Portugal. Franska neðri deildin mun taka málið fyrir á morgun en Portúgal á mánudag. usir til að ána ísiandi. itóraukiiis' flufri' Féð á 5 inin. Síld á Skaga- ftrði. Síldar varð vari á Skaga- firði í gærkveldi, en ná- kvæmar fréttir nm afla hafa i ekki borizt. syörumi y;tafl er bins vegar að ogvar þrmgorðurí garð Taft. ]minnsja jíosjj ejnn Jjáteir, Sáttmálinn var síðan stað festur með 82 atkvæðum gegn 13. Samlcvæmt bandar- ískum stjórnskipunarlögum þarf samþykkt 2/3 öldunga- deildarinnar, til þess að staðfesta slíka samþvkkt. ítalska pingið. Neðri deild ítalska þings- Ætla að veiða í reknet. A-kranessbátar munu senn fura að reyna fgrir sér um reknetaveiðar á Faxaflóa. Það er vb.. Sigurfari, sem reynir þcssar veiðar íyrslur fyrir. Norðurlandi og þyk.ja Bjargþór frá Grindavílt fékk fullfermi og að 10—-20 önn- ur skip fengu þar sild. Sömuleiðis fékk eitt skip síld út af Siglufirði og ann- að úl af Eyjafirði. Við Grímsey og á Gríms- cyjarsundinu, þar sem sild- Veiðiflotinn hélt sig mest áð- ur, var í gær þoka og all- livasst, og er fréttir bárust um sild á Skagafirði, nuin flotinn Jiafa fært sig þangað vcstur. Síðasta sólarbring voru brædd rösklega 1200 ínál i rikisvcrksmiðjunum á Siglti- firði, en 230 mál i Rauðku. Veður er nú orðið gott af Akranessbátum, en fleiri .munu sennilega fara á veið- ar, ef einhver afli verður. Fanney liefir nú lagt upp afla sinn —: 280 mál — á Akranesi. síldveiðibqrfur nú vænlegr'i en áður, meðal annars vegna þess að síldin er komin inn á Skagafjörð. Út af Jökli var veður óhag- stadt í gær og engin síldveiði. | Einkaskeyti frá U.P. j \ London í g'ær. . | Utboð á láni jþví. sem Síslenzka rlkisstjórnin ætlar að taka á næstunni I Eng- ‘ landi, hófst í morgun. — j t Fimm mínútum síðar var' i tilkynnt, að menn væru1 þegar búnir að skrifa sig; fyrir svo miklu, að ekki væri börf meira fjár. Gaf Englar.dsbanki út tilkynn- ingu um að meira fé heí'ið boðizt á þessurn l'imm mínútum en óskað væri eftir. KommnrJstiskir iiugnmenn hand- teknir í London. Lodon í morgun. Einkaskeyti frá UP. Brezka stjórnin lét í morg- un handíaka prjá fhigu- menn kommúnista, er kunn- ir eru að undirróðri í ýmsum löndum hcims, en peir komu frá megitilandi Evrópu með fyrirskipanir um að hafa samand við hafnarverka- menn í London, sem eru í verkfalli. Þá áttu þeir að skipu- leggja aðgerðir um allan heim þannig, að ekki ýrði hreyft við að losa.eða lesta brezlc skip. Menn þessir ver'ða væntan- lega reknir úr landi innan fárra stunda. ls fiug¥öSSur hjá Biéoáuásl tekin i Viðtai við örn Ö. Johnson, hamkv.Sij. Samkvæmt upplýsing- um sem Vísir íékk hjá Erni Ö. Johnson íram- kvæmdarstjóra Flugfélags íslands hafa flutningar í lofti aukizt gífurlega frá því á sama tíma í fyrra. llafa flutningar aukizt á öllum leiðum Flugfélagsins; sumstaðar hafa þeir aukizt um helming og á öðrum leið- um hafa þeir margfaldazt. Sem dæmi má geta þess, að í fyrravor flutti félagið 30— 40 manns til jafnaðar í viku liverri til Austfjarða, en nú 100- 200 farþega. Oft verður að senda 4 flugvélar hvern áætlunai'dag austur og eru allar fullskipaðar. I fyrravor flutti Flugfélag- ið til jafnaðar 25—30 manns til Akureyrar á dag, en í vor a. m. k. 40—50 ef ekki meira, og suma dagana komast fólksflutningarnir um eða yfir 80 manns. Til Vestmannaeyja eru fluttir 15—20 faiþegar til jafnaðar á dag og er |>að meira en áður hefir verið. Til ísafjarðar og Kópaskers hafa fólksflutningar eiimig stóraukizt. Til ísafjarðar erujanna jafnan þrjár ferðir í viku, hver venjulega fullskipaðar og stundum verður að aukaferðir. í fyri'a voru ferðir austur að Egilsstöðum á Völlum og var }mr lent á flugvellinum þar. Nú verða sennilega engar endurbætur gerðar þar á flugvellinum og ekki stað verður hann sennilega lendinga rhæfu r. Þess liefir Flugfélagið ákveðið að lenda á Lagarfljóti hjá Egils- stöðnm og hefjast flugferðir þangað einhvern næstu daga. Þá mun Flugfélag Islands bráðlega hefja reglubundið áætlunarflug til Blönduóss, á nýjan flugvöll lijá Akri. Fyrst um sinn verður hægt að lenda 8 manna vél þar, en seinna í sumar sland vonir til, að hægt verði að fljúga þangað Douglas-vélum nieí’i 22 farþegum. Settu 10 met og hlutu 136 verðlaun. Sigurðsson Hermenn eru nú notaðir í yaxandi mæli við að afferma skip í Lundúnahöfn. Hér sjást hermenn vera a'ð skipa upp kjöti frá Agentínu. Frjálsípróttasveit K.R. sem er nýkomin úr Noregsför, hlaut 136 verðlaunapeninga í för sinni og setti 8 ný ís- ladsmet auk tveggja drengja meta. Auk þess bætti hver ein- asti íslenzku þátttakend- persónuleg met sín, i sinni íþróttagrein. Huseby náði 11 fyrstu fara verðlaunum i þessari för og fékk auk þess í Stavanger reglulegar heiðursbikar fyrir bezta ár mótsins. Ásmundur náði 12 fyrs'tu verðlaunum þegar með eru talin boðhlaup. Torfi hlaut 8 fyrstu verðlaun, en aðrir færri. Sums staðar unnu ís- lendingarnir allar þær í- þróttagreinar, sem þeir tóku þátt i. Alls kepptu þeir á 7 stöðum. Af þeim 8 Islandsmetum, sem sett voru í ferðinni, á Ifuseby 5 þeirra fyrir kúlu- varp. En metin eru 15.82 m., 15.89 in., 15.93, l(i.41 og loks fyrir samanlagt heggja handa 28.29. Torfi setli tvö met i stang- arstöklci. 1.08 m. og 4.12. — Boðhlanpssveitin setti met í 4x400 m. lvlaupi á 3:26.4 mín. og loks setti Ingi Þor- steinsson tvö drengjamet i 400 m. hlaupi, fyrst á 58.5 og síðar á 58.2 sck.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.