Vísir - 05.08.1949, Blaðsíða 2
V I S I R
Föstudaginn 5. ágúst 1943
Föstudagur,
5 ágúst — 216. dagur ársins.
Sjávarföll.
Árdegis'flótS kl. 3.5°.
isflót) kl. 16.20.
Siiideg'-
Nætúrvarzla.
Næturlæknir er í Lækna-
varöstofunni; sími 5030. Næt-
urvörSur er i Ingólfs-Apóteki;
sími 1330. Næturakstur annast
Hreyfill; sími 6633.
Ljósatími
bifreiSa og annarra ökutækja er
frá kl. 22.10—2.55.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin
þriöjudaga og föstudaga kl.
3.15—4 síSdegis.
Landslið
Islendinga í knattspyrnu íór
héöan loítleiöis í morgun, en
mun keppa i Árósum á sunnu-
dag. Var valiö í liSiS á þriöju-
dagskvöld.
Ferðafélag Templara
ráSgerir ferð austur í Land-
mannalaugar á morgun. Farið
verSur frá Góötemplarahúsinu
kl. 2 e. h. og komið heim aftur
sama kvöld.
Viðtalstími
Hannesar Þórarinssonar
læknis veröur framvegis kl.
1—2 nema laugardaga, en
þá er viötalstíminn kl 10—xi.
!
Auglýsingar,
í blaöinu á
laugardögum i sumar, þurfa að
vera komnar til skrifstofunnar
gjgi síðar en kl. 7 á föstudög-
um vegna breytts vinnutima á
latigardögum sumarmánuöina.
Prestskosningu lokið.
Hermann Guömundsson,
cand. theol., var löglega lcjör-
'inn prestur i Skútustaðapresta-
kalli í Suður-Þingeyjarpró-
fastsdæmi nú nýverið. Hann
sent birtást eiga
var einn umsækjenda og hlaut
samtals 143 atkvæði af 152, er
neytlu atkvæðisréttar sins. Niu
seðlar voru auöir, en 246 á
kjörskrá.
/ l
/
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Gautaborg I fyrradag til Kaup-
mannahafnar. Dettifoss fór írá
Hull i gær til Leith. Fjallfoss
er i Rvk. Goðafoss fór frá Rvk.
30. júlí til New York, Lagarfoss
er á Akureyri. Selfoss kom til
Köge 2. ágúst frá Antwerpen.
Tröllafoss fór frá New York 30,
júlí til Rvík. Vatnajökull er i
Rvk.
Hekla fór frá Rvk. i gær-
kvöldi til Glasgow. Esja er á
Austfjörðum á suðurleið. Herðu
breið fer frá Rvk. á morgun
austur um land til Siglufjarðar.
Skialdbreið er á ]3reiðafirði.
Þyrill er noröantands.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.30 Útvarpssagan : „Ca-
talina“ eftir Somerset Maug-
ham; sögulok (Andrés Björns-
son). —• 21.00 Strokkvartett-
inn „Fjarkinn" : Kvartett nr. 2
eftir Boccerini. 21.15 Frá út-
löndum (Jón Magnússon frétta-
stjóri). — 21.30 Tónleikar:
V'insæl lög (plötur). — 22.00
Fréttir og veðiirfregnir. —
22.05 Danslög (plötur). —
22.30 Dagskrárlok.
Flugið.
Flugfélag íslands:
Innanlandsflug: í dag verða
farnar áætlunarferðir til Akur-
eyrar (2 ferðir), Vestmanna-
eyja, Kirkjubæjarklausturs,
Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,
Keflavíkur og Siglufjarðar.
Á morgun er ráðgert að
fljúga til Akureyrar (2 fcrðir),
Keflavikur (2 íerðir). Vest-
mannaeyja, ísafjarðar og Siglu-
fjarðar.
í gær var flogiö til Vest-
mannaeyja (12 ferðir með
Douglas flugvélum), Akureyr-
ar (2 ferðir), S iglufjarðar, Ól-
aísfjarðar, Keílavikur, Fá-
skrúðsfjarðar og’ Reyðarfjarð-
ar.
Millilandaflug: Gullfaxi fer í
fyrramáliö kl. 8,30 til Kaup-
mannahafnar fullskipaður far-
þegum.
Loftleiðir h.f.:
I gær var flogið til Vest-
mannaeyja (6 ferðir), ísafjarö-
ar, Akureyrar, Hellissands og
Patreksfjarðar.
í dag er áætlun til Isafjarðar,
Akureyrar, V estmannaeyja,
Þingeyrar og Flateyrar.
Á morgun er áætlun til ísa-
fjaröar, Vestmannaeyja. Akur-
eyrar, Siglufjarðar, Patreks-
fjarðar, Klausturs og Fagur-
hólsmýrar.
Hekla fór til Prestwick,
Kaupmannahafnar og Álaborg-
ar kl. 8 í morgun, fullskiptrð
farþegum, væntanleg til baka
milli 17 og 19 annað kvöld. —
Geysir fer í fyrramáliö auka-|
ferð til Álaborgar og Kaup-
mannahafnar.
I*
Veðrið: |
Djúp lægð fvrir sunnan latíd t
á hreyfingu í norðaustur. Hæð
yfir Grænlandi.
Horfttr: Vaxandi A orv v\
stims staöar allhvasst. Skýjað.
en úrkomulaust vi : : livar.
ForeEdrar og börn
EKKI ÞETTA
HELDUR SVDNA
..Faðir: „Hættu þessum eilífu
snurningum um hana systur
þína. Það er ýmislegt í sam-
bandi við konur, sem drengjum
er engin þörf á að vita.“
Faðir: „Stúlkur breytast i
konur á nokkuð annan hátt, en
drengir í ntenn. Hér ltefi eg
niyndir í bók, svo eg get skýrt
þetta nánar fyrir þér.“
Foreldrar ættu ávallt að gefa dætrum sinurn og sonum upplýsing-
ar um þroska beggja kynjanna á visindalegan og hlutlausan hátt.
Sogsvirkjynin
samel
s
I-að
koim
h e f' r
tiaei m
> 10
li ríki
mrar
BEZrAÐAUCL?i>A I vlSJ
Ðr. Bjöm Þérðaison
sæmdur sférkrossi
FálkaorSurmar.
■y.:aviK,
rl;
Tvæi siúikur
helzt vanar sauma'skap
óskast til vinnu í verk-
smiðju vorri á Laugaveg
105, 4. hæð. Getum látið í
té húsnæði ef óskað er. —
ÚLTlMA H.F.
Sími 81735.
að sam
issljórnar-
bæjarstjórnar
Revkjávikur, að Sogsvirkj-
imln skuli framvegis verða
sameign ríkissjóðs og
1 ícykjaviiviirbæjar, en skuli
rekin sem sjálfstætt fyrir-
tæld með sérstöku reiknings-
haldi.
Hafa þeir Bjarni Asgeits-
son atvinnumálaráðherra og1 apinberum trúnaðarstörfum,
Gunnar Thoroddsen borgar-'var meðal annars sáttasemj-
stjóri undirritað samning um ari ríkisins í róm 16 ár. Enn-
R'
1 ■ gúst sæmdi forseti Is-
laiuts fyrrverandi forsætis-
ráðhtiTa, t... juris Björn
Þórðarson stórkrossi Fálka-
orðunnar. Eins og kunnugt
er var dr. Björn forsætisráð-
Iierra er lýðveldið var stofn-
að; auk þess gegndi hann
samvizkusamlega einu um-
fangsmesla og vandamesla
dómaraembætti á íslandi um
langt árabil, svo og ýmsum
Jil gagns gawnans •
Ú Víti frir hk 820
ZS áruft.
Hinn 5. ágúst árið 1924 mátti
lesa svohljóðandi auglýsingu í
Vísi: — „Kaffi. Hjá kaup-
mönnum fæst nú kaffi blandaö
saman við export, og geta menn
keypt á könnuna fyrir nokkura
aura í senn.
Þetta kaffi reynist ágætlega,
og drýgra en annað kaffi; það
er ódýrara, hlutfallslega, þrátt
fyrir það, að það er bezta teg-
und.
Menn ættu að revna kaffi
þetta, og munu menn sanna, að
rétt er frá skýrt. Menn spara
peninga við þessi kaup. —
Reynið kaffi þetta.“
Þá má lesa þessa frétt í Vísi
frá sama degi:. „Læknaþings-
menn fóru í morgun fyrir til-
stilli landlæknis að skoða
stærstu síldarverksmiðju í
Krossanesi. Sem stendur vinna
þar 44 norskir og 69 íslenkzir
vcrkamenn og er heilbrigðis-
ástand fólks ágætt. í fyrra
keypti verksmiðjan sílcl fyrir
800.000 kr. og ágóðinn af
rekstrinum þá sagður 600.000
kr. Óvíst er enn um rekstur og
ágóða verksmiðjunnar j ár.“
Utier crti fíetta?
1.1.
Blíður er árblær,
blíð er dagskona,
fylgja henni tónar
töfrafullir
árvakra fugla,
sem er eyrnalyst.
Höfundur vísu nr. 10 er:
Þorsteinn Erlingsson.
bæjarstjórnarkosningár
Seyðisfirði 1899).
(Viö
Stnœlki
Frændi minn fótbrotnaði í
vikunni.
Hvernig atvikaðist það?
Hann þvær glugga. Hann
var að þvo glugga á þriðju
hæð og steig spor aftur á bak
til þess að dást aö handaverk-
um sínum. Svo fór nú það.
Lárétt: 2 Digra, 5 bein, 6
æst, 8 tveir eins, 10 rófa, 12
nögl, 14 fugl, 15 hátiðar, 17
tvíhljóði, 18 eldstæði.
Lóðrétt: a Áreita, 2 stikill, 3
óstöðugt, 4 óarðbær, 7 dýra-
mál, 9 rispur, 11 mánuður, 13
mannsnaín, 16 verzlunarmál.
Lausn á krossgátu nr. 819:
Lárétt: 2 Ókáts, 5 Júði, 6 alt,
8 R. H., 10 pata, 12 óra, 14 kól,
15 malt, 17 L. L., 18 ataði.
Lóðrétt: 1 Hjáróma, 2 óða,
3 kilp, 4 snjalla, 7 tak, 9 hrat,
11 tól, 13 ala, 16 T. Ð.
þelta efni.
U111 QÍgnarhlutföll ríkis-
sjóðs og Reykjavikurbæjar í
Sogsvirkjuninni segir 111. a.
svo í 5. gr. sananingsins, að
þegar annari viðbótarvirkj-
un sé lokið verði Reykjavík-
urbær eigandi að 50 liundr-
aðshlutum og ríkissjóður að
50 og skal svo haldast áfram.
Stjórn Sogsvirkjunarinnar
skipa nó Gunnar Thorodd-
sen borgarstjóri, Guðmund
ur H. Guðmundsson, bæjar-
fulltrúi og Einar Olgeirsson
alþingismaður, tilnefndir af
bæjarstjórn Reykjavíkur og
Sigtryggur Klemensson lög-
fræðingur og Sigurjón Á. Ól-
afsson, alþingismaður, skip-
aðir af ríkisstjórninni.
Varamenn eru þessir:
Helgi H. Eiriksson, skóla-
stjóri, Tömas Jónsson borg-
arritari, Björn Bjarnason
bæjarfulltrói, tilnefndir af
bæjarstjórn, og Þorsteinn
Sigurðsson, bóndi, Vatns-.
leysu og Jón Axel Pétursson,
bæjarfulltrói skipaðir af rik-
isstjórninni.
fremur hefir liann innt
hendi merkileg ritstörf.
af
VÍKINGAR.
NOTIÐ
HELGINA
VEL
og farið í Skíðaskálann til
að njóta góða veðursins um
lejð og þið gerið félaginu
gagn með því, að gera skál-
ann hreinan og fallegan fyr-
ir næsta vetur. — Farið verð-
ur frá Ferðaskrifstofunni kl.
1.30 á laugardag.
Skíðanefndin.
ÁRMENNINGAR!
Stúlkur og piltar. —
Sjálfboðavinna í Jó-
sefsdal um helgina. —
Fjölmennið, nú er nóg aö
starfa. Farið kl. 2)4 frá
iþróttahúsinu við Lindar-
götu. ---- Stjórnin.
Handknattleiksflokkur
Áríðandi fundur fyrir 1. og
2. aldursflokk karla i V. R.
í kvöld kl. 9. — Mætið allir.
Þökkum innilega auÖsýnda samúð við I
fráfall og jarðarför
léns Scheving Haxissonar,
Grjotagötu 14.
Aðstandendur.