Vísir - 05.08.1949, Qupperneq 3
Fösludaginn 5. ágúst 1919
V I S 1 R
3
nn gamla Bio nn „Syndandi Venus'1: (This Time For íveeps) : Bráðskemmtileg amerísk ■ söng - og gamaninynd í-: eðlilegum litum. Aðalhlutverk; Esther Williams, ■ Lauritz Melchior óperusöngvariim heims-1 frægi, Sýnd kl. 9. Síðasta sinn.i TJARNARBIO Fyrirmyndai hjúskapur : (Perfect Marriage) jMjög skemmtileg anierísk: ■ mynd frá Paramount. ■ • Aðalhlutverk: : Loretta Young David Niven Eddie Albert ■ ■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. •
Aftugganga j (Man Alive) ■ Hin sprenghlægilega og; spennandi gamanmynd: með J Pat O’Brien j Ellen Drew. ■ Sýnd kl. 5 og 7. : Unglingur eða góð stúlka óskast til snúninga að veiðimanna- húsi í Borgarfirði, strax. önnur stúlka fyrir. Gott kaup. Uppl. Víðimel 63, eftir kl. 6.
Kventasha töpuð Blá strigataska varð eftir i híl, sem ók dönsku fólki ofan úr Mosfellssveit á sunnudaginn var. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 80648. Mafarlím
Sexburarnir
(Sekslinger)
Bráðskemmtileg sœnsk
gamamnynd.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Ake Söderblom,
„Feiti Þór“ Modéen
Inga-Bodil Vetterlund
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
& dansandi bárum
(Sailing Along)
Bráðskemmtileg dans og
söngvamynd.
Aðalhlutverk:
Jessie Matthews
Ronald Young
Barry Mackay
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1 e.h.
L. V.
i
Áfsnennur dansleikur I
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar J
verða seldir í anddyri hússins l'rá kl. 8.
Nefndin. j
i 3 vanir i menn i
' óslcast við heyskap á gott sveitaheimili í Borgarl'irði. 1
| strax. Eiun þarf að kunna á vélar. Hátt kaup. Uppl.j
\ } á Víðimel 63 í kvöld. * 4 i
| 2 sfúikur
| óskast á veitingastofu. Uppl. í Tjarnarborg,
| Tjarnargötu 4.
Gólfteppahreínsunin
Bíókamp,
Skúlagötu, Sími "
Matbarinn
í Lækjargötu
hefir ávallt á boðstólum
I. fl. heita og kalda kjöt-
og fiskrétti. Nýja gerð af
pylsum mjög góðar. —
Smurt brauð í fjölbreyttu
úrvali og ýmislegt fleira
Opin frá kl. 9 f.h. til kl
II, 30 e.h.
Matbarinn í Lækjargötu
Sími 80340.
Kaupum sultuglös með
loki, eipnig neftóhaksglös,
125 og 250 gr. — Móttaka
daglega kl. 1—5, Hverfis-
götu 61, Frakkastígs-
megin.
Verksmiðjan Vilco,
Sími 6205.
mz TRIPOLI-BIO tm
Örlagagyðjan
(Three Strangers)
Ákaflega spennandi og
dularfull amerísk mynd
frá Warncr Bros.
Aðalhlutverk:
Sydney Greenstreet
Peter Lorre
Geraldine Fitzgerald
Bönnuð hörnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1182.
TÚM
í nágrenni bæjarins til
leigu.
Uppl. gefur
Egill Árnason,
Símar 4310 og 80352.
Smurt
brauð og
snittur. —
Allt á
kvöld-
borðið.
Enskt buff, Vienarsnittur,
tilbúið á pönmma.
Daglega
á
boð-
stólum,
heitir
og
kaldir
FISK OG KJÖTRÉTTIR
mn nýja bíö nm
Mamma notaði Ixf
stykki
(Mother Wore Tights)
Ný amerísk gamanmync
í eðlilegum litum — ein a
þeim allra skemmtileg
ustu. Aðalhlutverk:
Betty Grable
Dan Dailey
Mona Freeman
Connie Marshall
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KAUPHÖLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710
Nýkomið
Búrvogir, kjötkvarnir
tHtðeHi
Sóhik stofa
rétt við miðbæinn til
leigu með húsgögnum, að-
gangi að baði og síma. —
Aðeins einhleypur reglu-
maður kemur til greina.
Uppl. í síma 6738.
Varðmaður
óskast að Ivorpúlfsstöðum nú þegar.
Uppl. gefur
Guðjón 0. Guðjónsson, Hallveigarstíg 6 A.
Ferðafélag templara
ráðgerir skemmtiferð austur í Landmannalaugar
laugardaginn. Farið veuður frá Góðtemplarahúsinu
kl. 2 e. h. og komið heim aftur á sunnudagskvöld.
Þátttakendur í ferðina verða að hafa pantað fai
L og II. aðstoóarlæknisstaia
riö röntgentleihi ijttttiisspítu tuns
ern ittnsnr tii utnsókttttr
Til greina lcoma kandidatar eða ungir læknar, sem hafa luig á ger-
ast sérfræðingar í röntgenfræðum.
Launakjör I. aðstoðarlæknis samkVæmt launalögum og II. aðstoðar-
læknis í samræmi við þau.
Umsóknir sendist Stjórnaníefnd ríkisspitnlanna fyrir 15. septemlier
næstkomandi, og sé tekið fram í umsóknunum, hvenær umsækjendi geti
tekið við starfi, ef til kemur.
Beykjavík, 4. ágúst 1949.
Stjórnarnefnd ríkLsspítalanna.
fy-rir kl. 6 í kvöld.
Ritfangaverzlun Isafoldar, Bankastræti 8. Sími 3048
Auglýsingar
sem birtast eiga í blaðinu á laugardögum
í sumar, þurfa að vera komnar til
skrifstofunnar
eitjfi síöur en kl. 7
á föstudögum, vegna breytts vinnutíma
á laugardögum sumarmánuðina. —