Vísir - 05.08.1949, Síða 4

Vísir - 05.08.1949, Síða 4
V I 8 I A Föstudaginn ágúst 1949 DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VISIR H/F, Kitstjórar: Kristján Guðlaugssou, Hersteinn Pálsson. Skritstofa: Austurstræti ?. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar lööO (fimin línur). Laiisasaia 50 aurar. Félagsprentsni.iðjan h.í. Flokkur í bílabraski? Það er liaft fyrir satt, að cfnt nnuii verða til nýrra kosn- inga nú í haust og Framsóknarflokkurinu hafi mesta löngun eða áliiíga fvrir þ’ví að fá að sj5reyta sig. Vita menn^ þó sannast ságna eJcki af hverju flokkurinn aitlar að stæra sig, j»ví að þau ár, sem hami hefir verið ýmist í stjórnarandstöðu eða stjórn,. hefir hann engu lil leiðar komið, sem lil lieilla hefir stefnt. Með tilvévu sinni heiir haim liinsvegar gert þjóðinni ínargt og mikið ógagn, því að hann er heimili jieirra manna, sem aldrei Imgsa um þjóðarhag og eru sífellt að hugsa um bílabrask og slíka iðju. Er hann að því leyti ákaflega líkur kommúnista- flokknum, enda ekki nema fá skref á milli Jicirra. I Framsóknarflokkurinii var i st.jórnarandstöðu fyrir fáeinum árum áður en gengið var til kosninga síði^st hér á landi. f’egar hann gat ekki orðið valdur að þeim óheillum að ganga lil samstarfs við konimúnista til að þ'jóna bílabraskslundinni, kaus hann að sitja hjá og vera utan veltu. Það var hann svo eftirminnilega, að i kosn- ingiuuim 191t) fór hann mikla hrakl'ör og gainall þing- maður var látinn segja af sér, til þess að annar aðalfor- inginn kæmist aftnr á l>ing og hinn foringiim lapaði miklu i'ylgi í sínu kjördæini, þótt hann skriði inn. Nú var um að gera að l'ara í stjórn, rcyna, hvort það væri heillavænlegra. Og það tókst. Framsókn fékk sína ráðherra, en flokkurinn stóð ekki einhuga með sljórninni, því að sá, scm télur sig rétl borinn lil mannaforráða, i'ékk ekki að vera aðalmaðurinn í mvndiin hinnar nýju stjórnar. En allt var þó kyrrt á yfirborðinu, meðan gengið var úr skugga uni, livers lún nýja sljórn vieri megnug. En núverandi stjórn licfir átt við ýmsa örðugleika að etja, meiri en svo, að henni hafi tekizt að sigra þá jafn- vel þótt Framsóknarflokkurinn ætti tvo ráðherra i henni. Hún hefði vafalaust getað gert margt hetur eu raun l)er vitni, en hún er eins og liver og einn ekki óskeikul. i'hi lútt er og þungl á nietaskáluiniin, að erfiðleikar. sem við höfum engfii tök á að bægja frá dyruni okkar, liafa ónýtt margt af því, sem hún liefir gert og hel'ði getað revnzt vel imdir hagstæðari kringuinsta*ðum. Hún stcndur vitanlega og l'ellur með verkuin sínum og liver og cinn, scm í henni hefir verið eða hana heí'ir stutt, tekur á sig sökina eða lofið eftii: ástæðum. Það er karlmannlegt, — en Jiað passar'ekki i kramið hjá l'ramsókn. í llún heldur að hún niuiú græða á því að hluupast úr stjórniuni og segja svo við kjósendur: Sjáið nú til, góðir liálsar, eg vildi ekki vera með í þessu, því að stjórriin vildi ekki hlíta ráðum mínum og því er allt að fara i Iitind og kött. Eg heíi -hreinan skjöld og það er óhætt að treysta mér. En er nú óhætt að treysta Framsókn. Jú, að vissu marki má trcysta henni, l‘:ið má til dæmis treysta henni til úheillaverka, því að brask liefir aklrei annað í för með sér. Það má treysla Iienni til að reyna að komast í stjórn með kommúnistuin, því að skyldleikinn er mikill og hugs-j uiiarháttuiinn hinn sami. En kjósendur sjá \ ið Jiessu og ! Framsókn fírr enn verri útreið við næstu kosningar en þær siðustu og það vcrður liennar hagnaður fyrir að vera í bílabraski á stjónunálasviðiau. S.V.F.I. bárust rúmi. 45 þíis. kr i gjöf- m fyrstu sex mánuði ársins. A sama tíma námn áheit á íélagið 1845,00 krónum, SlysaiHiriiaféhigi íslancls ingargjöf um Gyðu Pétursd. bárusl alh 'idMO.OO krónur 1.000 kr. G. K. 100 kr. ívar i gjöfum á fijrsiu srx mán- iíalldórsson, Vatnaskógum, uðam ficssa árs. Auk fiess Skriðdal, gefur 10 liappdrætt námu áheit á sama tínm isiniða ríkissjóðs 1.000 kr. IK'm.OO kr. Yísi hefir horist tisti uni gjafir til félagsins og er iiann hirtur hér á eflir: A. E. og A. J. Önundarfirði (helicopter) 2(M) kr. Úlöf Inginiundardóltir, Svanshóli 50 kr. (iuðrún Jónassou. i'. h. ónefndrar konu HOÍM) kr. (iönml kona, Akranesi 1(M) kr. Göinul kona, Akrunesi. (helicopter) 100 kr. Sliin- unn Jónsd., Torfast. 500 kr. Slysavarnad. Dröfn, (heli- copter) 10(M) lcr. IJjónin Sig- ríður Andrcsdóttir og Jón Jónsson, (helieopter) 2(MK) Tvær telpur 10 kr. JJandalag starfsmanna ríkis og bæja, minningargjöf uin Nikulás Friðriksson 1.000 kr. Áheit fyrstu 0 mánuði árs- ins 10 W. G. B., Borgarfirði 15 kr. 25 kr. P. (1. 20 kr. As- Þ. G. laug 100 kr. Sigriður Helga- óttir, Þingeyri «10 kr. 1J. (t. G., sent í hréfi 40 kr. Gnðrim 20 kr. G. S. G. 100 kr. S. E. 50 kr Þuríður Magnúsdóttir, Mundakoti, Eyrarbakka 15 kr. Nemandi i Stýrimanna- skólanum 500 kr. Guðni Sum kr. Páll Björnsson, Hraunsás arliðason, Ólalsvik 500 kr. 100 kr. Erú Ölina Jóhannes- Önefndur 50 kr. K. lv. 50 kr. dóltir 100 kr. Verkalýðsfél. Öneíudur 100 kr. Ónefndur, Aflurehling, Sandi, (helic.) sent i hréfi 20 kr. R. Þ. 50 kr. 500 kr. Fiskil'élagsdeild Vest E- Þ- 50 kr. M. Á., Elliheim- fjarða, (til björgunarsk.) ilinu kr. Guðrún Á. Guð- 1000 kr. Mýrarhreppur, Dýra mundsil. 00 kr. firði, til Fjallaskaga 2000 kr. j --------- Kvenfélag Mýrarhrepps, (til j Fjallaskaga) 200 kr. Sainb.j vefiiaðarvöruinnflytj. 10.001)! kr. Krislín og (íísli Asgirsson j Ilafnarf., (helic.) 100 kr. j Jóclís Signiundsdóttir, Móa - \ koti, Garði 500 kr. Ónefndut 100 kr. Ilallgr. Jónssou, í'yrr verandi skólastj., minningar- ! fjárhag Islending í allgóðu lagi. I samhandi við Anieriku og A tla nzhaf ssá t tmálann segir Guðmnndur, að heims- ríkið sé' eina von smáþjöð- anna. Hann kveðst ekki ótt- ast ameríska heimsyfirráða- slefnu, en telur þó, að’ )»jóð, Isem aðeins hefur 1 10 þúsimd ibúa, þurl'i að gæta sín bieði í menningarlegu og éfnalegu tilliti. t Guðmundur getur þess. að ef ungir íslenzkir vísinda- menn telji sig þurfa fé til vísindalégra rannsókna, fái þeir þá strux hjá ríkinu. | Að eudingu hlær Guð- mundur háum og skærum is- lenzkiun hlátri, en að livaða leyti sá hlátur cr frábrugð- inn hlátrum annarra þjóða mánna nefnir hlaðið eklci. Ólafur. . r r I Hagalín Danmörku. Boða „frjáls- ar“ kosningar. Berlin (UP). — Rússnesk yfirvöld í BerJín láta í veðri vaka, að kosningarnar muni fara fram á næstunni i hin um fimm ríkjum, sem eru á hernámssvæði þeirra. Verða kosningarnar látnar frani fara á tímabilinu frá 15. scpteinher til áramóta og verða til þinga rikjanna, seiu um er að ræða. Rússar segja, að kosniugar þessar eigi að verða „frjálsar". Kaupmannahöfn þ. 24..- 7. Social-Demokraten birtir gjöf um konu hans, Vigdisi í dag langl viðtal við Guð- Erlendsd. (lielicopiersjóður) mund Gíslason Hagalín pró- Finnar framseljie 10.000 kr. Ónefnd (helic.) ! feasor, sem að undanförnu 1.000 kr. Evjólfur Agústínus hefur verið á ferðalagi víðs- son, (helic.) 100 kr. Guðríð- vegar í Danmörku, ásamt ur Ölafsd.. Ási, Eellshr.,' Bjarna Gíslasyni rithöfundi. (helic.) ,‘>.000 kr. Elín Magn- j Guðmundur lætur vel af úsck, Hallgcirsey 50 kr. Ólaf-H’crð sinni og telur hann það ur Einarsson, hóndi, Króki í markleysu, að Danir séu ó- Flóa, til minningar iim konu i hindarlegir og kvest hann hans, Holgu Bjarnad. og dótt hvergi hafa mætt annarri ur þeirra Elínu 1.000 kr. j cins geslrisni og í Danmörku. Einar .1. Ólafsson, (lielie.) j I stórum ch'áttum hregður 500 kr. Gönuil kona á Elli-j Guðmundur upp rnynd af heimílinu 20 kr. Slysavarria- J stjórmnálaástandi og at- deilcl kvenna, Bíldud., minn- vinnulífi á Islandi og telur Sandai sína. Helsinki. — Finnska 1 stjórnin hefir afhent Rússum fimnt finnska menn, samkv. vináttusamningi milli þjóð- i anna. j Voru menn þc-ssir fæddir i landssvæðunt þeirn, sent ! Rússar fengu hjá Fmnum að | slríðirni loknu, en höfðu flú- , ið undan rauða hernum. Þc»tí- j ust Rússar eiga eitllivað vau- talað við l>á. (UP). ♦ BEHGMA „Friðarstaiíið í Tékkóslóvakía it ||.joðvjJjinn hirtir i gær ínynd með þessari vfirskrift. ® Menn rekur í rogastanz. Hvað er nú? Ev úl'riður í Tekkoslovakíu ' Eíður þjóðimú svo illa iindir stjórn Gott- ■walds, að það þarl' að setja á stofn nefnti lil að Iriða hana? Manni hefir skilizt lúngað til, að <tásemdirnar væru jsvo miklar í hinum nýju .,alþýðuríkjum“, að jafnvel Rússlantl mætti vara sig á samanburði. Því vekur þctta jfurðu, en þar sent Einar Olgeirsson hefir sennilega veríð jsendur með ofannefnda mynd hingað, ælti hanii að gefa íáfróðum og kúgiiðum lýð hér heima 1‘rckari skýriugu á : þessu. Það er sannarlega marg- slitið umræðuefni að tala um veðrið, en engu að síður verður varla hjá því komizt þessa dagana. Hér í Reykja- vík erum við ekki vanir slíku blíðviðri, þessa síðustu daga,: og nú virðist, sem við höfum j fengið það veður, sem hæiir j sumrinu. jjj Það liggúr við.-að kafíihrún-! ir menu og konur, ef svo niaétti orða það. rekist á mann á hverju götuhorni þessa dagana. Þétta fólk hefir getað notið sólarinn- ar undaiifarna daga. uteðan aðrir kúra inni við. Já, ekki getum við c>11 veri'ð úti þessa dásainlegu daga, sem verið liafa, nema þá sárafáar stundir á degi hverjum. Eu suinarfrin taka alltaf einhvern endi. Svo er mi þa'ð. En gaman er að sjá. að viö hérna heima geturn lika orðið brún, þurfuin ekki að sa'lcja sólskinið til annarra landa. Betur væri að þetta væri alltaí á þessa lund. * T. d. sagði Vísi i gær, aö um tvö huudruð manns hefðu getað „notað sjóinn og sólskinið" í Skerjafirði, eins og sagt er hér í Reykjavík. Það er vissúlega gaman að vita til þess, að bæjarbúar skuli geta notið slíkra hluta. f'egar Ipfthiti ,h:er '21 gráðtt á celsíus-mæli, liér. á íslandi. getuni við ekki .kvartað. J'á, þyrpast nienn í Nauthólsvík til j þess.að geta clýft sér í diium- hláan fjörðinn og notið 14 stiga sjávarhita, sem er sæmilegt hér, án þess að vera hreinn vikingur og hörkutól. Annars eiga hæjarstjórn og horgar- Jæknir miklar þakkir fvrir þær nmbætur, sem nýlega haía ve.r- ið gerðar á þessum sjóhaðstað okkar í Naúthólsvíkinnt. Allt of lengd höfum viö farið var- hlutar af þeirri blessun Og hressingu, sem útivist og sjóböð geta veitt. Það ev fullkomlega ástæðulaust, að nágrannaþjó'ð- ir okkar geti „sportað sig" tneð kaffibrúnuni liörundslit, eins og hatm er annars klæðilegur óg eftirsóttur. Sólin liér yfir okk- ttr og hið tæra loft, gelur séS ývrir sliktt, þegar hennar nýtur, eins og cinniitt þessa dagana.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.