Vísir - 05.08.1949, Page 7
Föstudaginn 5. ágúst 1949
VISIR
T
Endurminningar ChurGtiilis.
Framh. af 5. síðu.
eftir, sem fær væri um frekari bardaga og þá væri heldur
ekki um rieitt skiplegt undanháld að ra'ða til Tripoli eftir
iiiörg hundruð kilómetra löngum strandveginum.
RáSagerSin samþykkt þegar í staS.
Þetta var þá leyndarmálið, sem hershöfðingjarnir höfðu
rælt sín á milli við hermálaráðherrann. Þetta var þá það,
sem þeir liöfðu ekki óskað eftir, að yrði símað. Þetta
líkaði okkur vel, sem heima sátum. Eg lék á als oddi.
Hér var i raun og sannleika verið að gera eilthvað sem
var einhvers virði. Þarna var fállizt á stundinni, samkvæmt
samþykki liinna þriggja hernaðargreina og hermálaráðu-
neytisins, á að styðja þetta ágæta fyrirtæki og jafnframt
láia það rijóta góðs af fyllstu hjálp okkar, enda þótt við
værum bundnir í báða skó.
Á sínum líma var þetta lagt fyrir stríðsstjórnina. Eg
• var undir það búinn að hafa framsögu í málinu eða Iáta
. annan gera það. En jafnskjótt og samstarfsráðherrar mín-
ir fengu vitneskju um að hershöfðingjar þeir, er voru á
staðnum sjálfum, voru fullkondcga sammála mér og
Eden, lýstu þeir yí'ir þ\á, að þeir kærðu sig ekki að vita
nánar um einstök atriði ráðagerðarinnar, og þeim mun
færri. sem um hana vissu, því betra, og ennfremur voru
þeir fvllilega sammála um hina almennu ákvörðun um
sóknina, sem i vændum var. Þetta var sú afstaða, sem
stríðsstjórnin tók til margra mikilvægra ákvarðana og
eg segi frá þessu liér, tiL þess að það gæti orðið fordæmi,
ef svo skvldi fara, að svipaðar hættur og örðugleikar
kynnu upp koma siðar á tímum.
Árásin á Taranto.
ítalski flotinn hafði ekki hafizt handa að neinu leyti, er
við tókum Krít, en Cunningham flotaforingi var þess fús
og albúinn að greið'a honum högg, með hinum aukna flug-
vélakosti, þar sem hann lá nú í aðalskipalægi sinu i Tar-
anto. Árásin var gerð hinn 11. nóvember, og var hún há-
marlc margra hernaðaraðgerða. Meðal annars barst liðs-
auki til Möltu, og fleiri herskip til Alexandriu, þar á með-
al orustuskipið Barham, tvö beitiskip og þrir tundur-
spillar.
Taranto er á .,hæl“ Ílalíu, um það bil 510 km. frá Möltu.
Höfninni er ágætlega í sveit komið og var ágætlega varin
gegn hvers konar árásum á nútima vísu. Nokkrar lirað-
fleygar könnunai’flugvélar gerðu það að verkum, að auð-
velt var að koma auga á bráð okkar. Ráðagerð Breta var,
áð árásin vrði gei’ð í tveim „bylgjum“ flugvéla frá flug-
vélaskipinu Illustrious, en i hinni fyrri skvldu vera tólf, í
annarri níu, en ellefu flugvélanna áttu að hafa tundtir-
skeyti meðferðis, en hinar annaðhvort sprengjur eða flug-
blys.
Flugvélarnar hófu sig á loft af Illustrious frá stað, sem
var í um það bil 280 km. fjarlægð frá Taranto. Orustan
geisaði i klukkustund eða svo, og hin itölsku ski|) guldu
mildð afhroð vegna elda. Þrátt fyrir öfluga skothríð úr
Ioftvarnabyssum voru ekki nema tvær flugvélar okkar
skotnar niður. Hinar komu heilar á húfi aftur til
IUustrious.
Með þessari einu aðgerð breyttust hlutföllin um styrk-
leika á sjó á Miðjarðarhafi mjög verulega og olli þátla-
skiptum. Myndir, leknar úr lofti sýndu, að þrjú orustu-
tkip höfðu orðið fyrir tundurskeytum, þar af eitt spán-
nýtt, Littorio. Þá hafði eitt beitisldp orðið fyrir skcyti, að
því er talið var, og skipakvíin hafði oi'ðið fyrir miklum
skemmdum. Helmingur liinna itölsku orustuskipa var
þar ineð úr leik næstu scx mánuðina, að niinnsta kosti, og
stjórnendur brezku flotaflugvélanna (Fleet Air Arm)
gátu nú hrósað happi að hafa notfært sér eitt af hinum
sjaldgæfu tækifærum, er þeim buðust.
Það má ef til vill nefna það kaldhæðni örlaganna, að
einmitt þenna sarna dag, hafði lofther ítala, samkvæmt
sérstakri ósk Mussolinis, tekið þátt i loftárásum á Brel-
Iand, en þar misstu ítalir 13 flugvélar. Ef til vill helðu
þessar flugv’élar komið að meiri notum við vörn italska
flotans i Taranto.
Raunasagan um Krít.
Sagan um Suda-flóa er dapurleg. Endir þess harmlciks
varð ekki fyrr en árið 1911. Eg tel vist, að fáir menn í
opinberum slöðum hafi haft jafnmjkil bein áhrif á gang
stríðsins- og stjórn og eg. Gildir þetta um öll lönd, er hlut
áttu að máli. Þekking sú, er eg hafði tii að bei’a, trvggð
og virk aðstoð stríðsstjórnarinnar og sívaxandi styrkur
herafla okkar, allt þetta bar að sama brunni um, að hið
sljórnskipulega áhrifavald fengi notið sin. Þó var sú
hernaðaraðgerð, sem herstjórn okkar í löndunum fyrir
botni Miðjarðarhafs hafði tekizt á hendur, fjarri því að
nálgast það, sem fyrirskipað var og við allir þráðum.
Til þcss að kunna vel að meta takmörk mannlegra á-
laka, verða menn að hafa i huga, á hversu mörgu gekk á
svo mörgum stöðum samtimis. Saint sem áður furðar mig
á þvi, að okkur skyldi hafa brugðizt að gei’a Suda-flóa að
þeirri árásarstöð landhers og flota, sem vonir stóðu til og
öll Krít var aðalvirki fyrir. Allt var skilið og umsamið,
og margt var gert. En þetta var þó samt hálfvelgja cin.
Bráðlega kom á daginn, að þetta var okkur dýrkeypt
— Mtalía
Framh. af 1. gflSo.
Mussolini hafði aldrei á að
skipa jafn dugmiklum lög-
reglustjóra og Mario Scelba,
sem liefir ekki einungis
hreinsað allt Iögregluliðið af
kommúnistum lieldur einn-
ig getað snúið gömlum fas-
istum til lýðræðis og látið þá
vinna fvrir það þjóðskipu-
lag, sem nú ríkir i landinu.
Herinn hreitisaður.
Hermálaráðherra ítalíu,
Randolfo Paccardi, barðist
með lýðræðissinnum á
Spáni og var því rétti mað-
urinn i embættið. Hann
þekkir alla helztu koimnún-
istaleiðtogana og starfsað-'
ferðir þeirra. Áður en borg-
araslyrjöldinni á Spáni laulc
hafði hann snúið baki við
kommúnistum, en vegna
kunnugleika síns á þeim,
liefir hann getað hreinsað
herinn af öllum hættulegum
öflum, sem vart hefði verið
að treysta. Ekki hefir Pacc-
ardi rekið alla komnninist-
iska liðsforingja úr hérnurn,
én hann þekkir þá og þeir
geta þvi lítið tjón gert.
Skaðab.ætur Rússa.
spaug
xxx
Hinn 9. nóvember andaðist Neville Chamberlain að
landselri sínu í Hampshire. Eg hafði leyfi hans hátignar
lil þess að senda honum öll stjórnarskjöl, og liann fylgdist
af alhug með öllum málum okkar til hins liinzta dags.
Hann horfðist af karlmennsku í augu við dauðann. Trú-
lega held eg, að lrami hafi dáið við þá huggunarriku hugs-
un, að loks hafi land hans komizt á rétta leið.
: Hin ■
■ •
• B
: :
i mai:g eitirsparðu \
■ m
• ■
i séfasett !
« ■
■ •
:getum við nú framleitt. —:
• ■
“ ■
rAfgieiðum með stuttum;
: fyrirvara nýjar gei’ðir af: 1
■útskornum og póleruðumj
•sófasetlum, og ramma aðj
:neðan. Settin verða klædd;
■ m
jmeð ensku silkf-damask:
j(6 litir). j
■ :
■ m
j Húsgagnavinnustofan j
Brautarholti 22,
■ 7 ■
• (Nóatúns megin). ■
: Shni 80388. :
Gólfteppi
til sölu Laugveg 101,
kjallara, eftir kl. 7.
latarlím
VerzluKiin
Vísir hJL
Þegar ítölsku lierskipin,
sem Rússar átlu að fá í striðs
skaðaó;’tur,. voru send til
Odcssa, valdi Paccardi ein-
tóma kommúnista úr kaup-
skipaflotanum til þess að
sigla þeim þangað, svo þeir
gætu kynnst Paradis komm-
únismans. Árangurinn af
þessu bragði varð ótrúlega
mikill, því fjöldi sjómann-
anna sagði sig úr konnnún-
istaflokknum, cr heim kom,
og þeir höfðu séð livernig
lífsskilyrðin voru í rúss-
nesku hafnarborginni.
4 rriilSj. alvinnu-
iausir b U.S.A.
4 milljónir manna eru nú
atxinmdausar i Bandarikjun-
um og er það hæsta tala at-
vinnulevsingja siðan i janú-
ar 1942.
Aftur á móti eru yfir 60
milljónir i atvinnu í Banda-
rikjunum og cr það íleira,
en nokkru sinni fyrr.
r. a. _ TARZAN
Krókódillinn hélt áfram að sveima
umhverfis trjárótina.
Ófreskjan færðist æ nær, og Tarzan
sá, að honum inyndi ekki takast að um-
flýja örlög sín.
Allt í einu reif T'arzan endann af
rótinni, og ætlaði að troða honum í gin
krókódílsins.
Þetta stóðst á cndum, að ófreskjan
glennti upp ginið og Tarzan tróð rót-
inni upp i það.