Vísir - 05.08.1949, Page 8

Vísir - 05.08.1949, Page 8
Mtar Bkrifstofvr VtaJa en Dattar í Austarstretl 7. — Næturlæknir: Simi 6030. — Næturvörður: Ingólfs Apótek, simi 1330. Föstudaginn 5. ágúst 1949 Enginn gaf sig fram við atvinnuleysisskráninguna. Eftirspurn eftir fólki verið meiri en fram- boðið upp á síðkastið. Emjinn gaf sig fram við Ráðningarstofu Regkjavik-1 nrbæjar vcgna atvinnuleys- isskráningarinnar undan- farna daga. Samkvæmt lögum á að framkvæma skráningu at- vinnulauss vorkafólks fjúr- um sinmim á ári og fer liún fram fyrstu þrjá virka daga i febrúar, maí, ágúst og nóv- embcr. Sér Ráðningarstofa bæjarins um skráningu bér og fór hún fram þrjá síðustu <laga, 2.—4. þ. m. Eins og segir hér að ofan kom enginn maður tíl skrán- ingar að þcssu sinni, cnda licfir sannlcikuriim verið sá, að því er Vísi var Ijáð, er blaðið átti tal við Ráðningar- Stofuna i morgun — að stof- an hefir frekar átt crfitt með að fullnægja eftirspurn vinnuveitenda eftir slarfs- fólki. Hefir framboðið ekki fullnægt eftirspurninni til dæmis á sjómönnum, en þö liefir meiri hörgull vcrið á fólki til landbúnaðarstarfa. Ráðningarstofan hefði lielzt gert ráð fyrir þvi, að vörubilstjórar gæfu sig fram, ef einhverjir gerðu það, þvi að þegar skráning fór fram síðast eða i maímánuði, komu nokkrir til skrifstof- unnar og höfðu ekki vinnu. En þeir komu ekki og yfir- Jeitt enginn. Er það gleðilegt, að ekki skuli bera á neinu atvinnu- leysi hér, þótt margt gangi erfiðlega fyrir okkur íslend- inguiii um þessar mundir. IVIörg mót Sjálfstæðisfl. Um næstii helgi verða hald- in hvorki meira né minna en fimm héraðsmót Sjálfstæðis- manna víðsvegar um land. Mót þessi verða lialdin í eftirtöldum sýslum: Vestur- Húnavs., Nórður-ísafjarðars., Kjósarsýslu og Rangárvalla- ályktnir sýslu. Eru tvö mót haldin í N.-fsafjarðarsýslu. Hvetja til óeirða. Franska kommúnista- blaðið L’Humanité hvetur til óeirða í París. Birti það í gær tilmæli til Parísarbúa, að safnast saman fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna til þess að mótmæla komu banda- rísku herforingjanna til landsins. Rögreglan hefir bannað fjöldafund hjá sendiárðinu og hefir verið settur þar hervörður. Fulltrúafundi N.F. lokið. Fulltrúafundi Norrænu fé- laganna er nú lokið og munu erlendu fulltrúarnir fara heimleiðis á morgun. Sáihþykkti fundurinn að skora á þing og stjórn land- anna, að efla efnahagslegæ samvinnu innbyrðis, komn á sameiginlegri vinnumiðlun. samræma félagsinálalög- gjöfina. auka gagnkvæm þegnrétlindi og styðja þjóð- lega norræna memúngar- starfsemi. I'uudurinn saniþvkkti og um öirnur cfni, svo sem að gieiða fyrir kynnis- ferðum námsmanna, gefa út frímerki vegná 30 ára afmæl- is félagsins, auka norrænt útvarpsefni o. 11. Umbætur á sjó- baðstaðnum. Talsverðar umbæíur hafa farið fram að undanförnu á sjóbaðstaðnum í Skerja- firði. Hefir verið húið svo um, að fleiri haðgestir geti nú notið „sjávar og sólskins“ samtímis en áður á svæði þvi, sem beinlínis er ætlað sem sjóhaðstaður. Á einum stað liefir verið sett möl, en æll- unin er að tyrfa þar einnig - síðar í sumar cða liaust. Þessa góðviðrisdaga undanfarið liefir aðsókn verið mikil að baðstaðnum og fcr vafalausl vaxandi á næstunni, er fleiri komast upp á lagið með að fara þarna suður eftir. Changsa fallin. Kínverska miðstjórnin hef- ir viðurkennt að stórborgin Changsa sé fallin. Tilkynnti stjórnin l’all borgarinnar i gærkveldi og áð herir kpmmúnista hefði farið inn i horgina. Changsa er um 500 kilómetrum fja’ir norðan Kanton og injög mikilvæg horg. Sókn konimúnista heldur áfram i Mið- og Suður-Kina og er Ivanton talin i liættu. Seinlilierrar Breta og Banda- ríkjamanua hafa fyrir nokkru ráðlagt brezkum og bandariskum borgurum, sem húsettir eru í Suður-Kína, að Iiafa sig á brott vegna liætt- unnar á framsókn koinmúu- ista. KLM vill treysta sambandiö við íslendinga. Heldur uppi flugferÖum til flestra heimsálfa. Hingað er kominn til má geta þess, að KLM er stuttrar dvalar fulltrúi KLM- elzta starfandi flugfélag flugfélagsins hollenzka, er heimsins, en gamla Flugfélag hefir aðsetur í Kaupmanna- Island, myndi vera elzt, höfn. ■ stofnað sama ár, 1919, en Heitir liann Harald Regeur forgöngumenn Jk\ss fyrir- fæddur i Danmörku, og tal- tækis, bjartsýnir og stór- ar eðlilega dönsku og holl- huga, vom m. a. þeir Halldór enzku, jöfnum höndum, auk Jóuasson á Hagstofunni og fleiri tungumála, eins og Garðar Gíslason stórkuupin. mörgum Hollendingum er títt, cn þeir eru, eins og KLM kunnugt er, miklir tungu- um allar jarðar. málamenn . | KLM flýgur um allar jarð- Herra Regeur er liingað ir og á mikinn og glæsilegan kominn til þess að efla og fiugvélastól, og ekki at’ lak- treysta sainhandið inilli KLM. ari legundinni. Meðal anif- og íslenzkra flugfélaga, einlc- (ars á félagið 20 vélar af Con- um í sambandi víð lengri stcllution-gerð, sem notað- ferðir, cr íslenzkir farþegar ar cru á langleiðum, nieðal kyunu að takast á hendur, t. annars yfir Atlantshaf og til d. frá Kaupmannahöfn, Indlands. Þá á félagið 7 vél- Prestwick eða London, eða ar af Clóudmaster-gerð, sem öðrum stöðum, sem íslenzk cr stærri og cndurbætt gcrð flugfélög hafa reglulegar af Skymaster, álika og ísl. Endanleg ákvörð- un um Þjóðleik- húsleikarana í mánaðarlok. Rúmlega tuttugu manns hafa sótt um leikarastöðuin- ar við Þjóðleikhúsið, eins og trísir skýrði frá í gær, en endanleg ákvörðun verður tekin af menntamálaráðu- neytinu í lok þessa mánaðar. Vísir átli stutt viðtal við Guðlaug Rósinkranz, þjóð- ‘ Öldungadeild Bándarikja- leikhússtjóra, og staðfesti þings heíir liaft lil uniræðu hann fregn Vísis og sagði Marslialllán að upphæð 50 Franco fær ekkert lán. Stjórn Francos á Spáni heí'ir verið að leita hófana um viðreisnarlán i Bandaríkjun- iim, en fengið daufar undir- tektir. jafnframf, að iunsóknirnar væru 25. Sumar þpirra eru þó gerðar með einhverjum fyrirvara, í sambandi við kaup og kjör leikaranna. • Reglugerð er í smíðum um kjaramáiin, sem Þjóðleikhús- stjóri hefir samið, cn væntan- lega verður staðfest af menntamálaráðhcrra. Nöfn þeirra, er sótt hafa uin stöður við leikhúsið, vcrða hirt nú í lok mánaðar- ins. - ítijcSí milljónir dollara ti! Spán- verja. í gær fór l’ram at- kvæðagreiðsla og felldu þing- menn deildarinnar lánsheim- ildina. U i s. Hertoginn af Ediní>org sem hefir verið forin lier Breta, gegnir aftur skyldu í októher. o- icr- ferðir til. Þriðja stærsta og elzta. IvLM, sem er skammstöfun fyrir Konunglega liollenzka flugfélagið, er þriðja stærsta flugfélag Evrópu, stærri eru aðeins tvö hrezkt, BOÁC og Air France, franskt, eins og nal’nið bendir til. Til gaman Bjóða þörf heimilistæki. Dregið verður í happdrætti templara í f.vrra skiptið á mánudaginn 8. ágúst, Hefir sala miða gengið vel, eiida hýður liajipdrættið j nauðsynlega nnini, sein menn sækjast nú mikið eftir. Það býður 10 þvottavélar, tíu liæliskápa og tíu rafmagns- eldavélar. Dregið verður uin helming vinningamia á mánudaginn og siðar um hinn helminginn. Miskisp rsv£«* t€*rtiura Biskupinn gfir íslandi, dr. Sigurgeir Sigurðsson, fer i visitaziu i Mýraprófasts- dæmi unt helgina. Muu hann heimsækja millilandaflugvélarnar. Þier eru notaðar i ferðum til Suð- ur-Afriku. Ilins vegar flýgur lvLM ekki lil Ástraliu í regluhundnum ferðum. Þær ferðir hefir lirczk flugvéla- samstevpa með höndum. Sami maður liefir stjórn- að IvLM frá byrjun, og heit- ir hann Albert Plesman, og er einn af forvigismönnum öruggs flugs í Evrópu og vafalaust heiminum öllum. Hér liefir ÁLM cngan sér- stakan umhoðsmann, en vill jöfnum höndum hafa sam- hand við hæði hin íslenzku flugfélög', er langflug stunda við hinn ágælasia orðstír. —. liverja kirkju i prófastsdæm- Altjee, forsætisráðherra inu og halda guðsþjónustúr. Tekur vísitazíuférð þessi fá- eina daga. Breta, sem hefir legið í kvefi, er nú albata aftur. VilK afnema vopnasölu- bannið. Dr. Bunche, fyrrverandi sáttasemjari S.Þ. í Palestinu, er andvígur vopnasölubann- inu til Iandanna við botn Miðjarðarhafs. Meðan Arahar og Gyðingar átlu í ófriði, þótli jiað sjálf- sagt, að selja þpssum þjóðunt ekki vcipn til þess að stuðla ekki að frekari lilóðsúthell- ingum, en nú gegnir öðru máli. Bunche télur að afnema heri hann þelta, því þjóðirnar verða að geta keypt vopn lil þess að verjasl og hálda uppi reglu í lönduiuun. Sjálfsagt þykir þó að seíja þangað ekki þungavopn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.