Vísir - 08.08.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 08.08.1949, Blaðsíða 4
D A G B L AÐ Otgefandi: BLAÐACTGAFAN VlSIR H/F, Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. • Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm iínur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f, Mánudaginu 8. ágúst 1949 Vantar vitið í það? Marinrland, Florida (UP.) Hcrmaun cr dauður og liggur nú í cinum mikhmi frystikloi'a. Hormann var sá eini som náðist lifandi af 44 hvölum, sem hlupu á land á ströndinni St. August- ine Beach i októbor s.l. Hann drapst i fiskasafni, ])ar som honunt hafði vorið komið fyrir. f>ví er haldið fram. að Hermann sé eini hvalur- inn, sem komisd hafi lifandí i fiskasafn. Púsmidir ntanaa skoðuðu hann meðan hann var í safninu, en þar lifði hann i átta mánuði, el'iir að hann hafði hlaupið á lanti ásamt hinum 43 hvölunum. Hofði Hermanni orðið langra lifdaga auðið myndi liann hafa getað ollið tals- vorðum hoilahrotum um hvernig farið skvhli ntoð hann aðeins 8 fct og vó uin 150 pund. Hefði hann náð því að verða fullþroska; imyndi hann væntanlega i hafa orðið um 30 fet og \ eg- ið 3000 til 4000 pund. llermann var geymdur í hiiri ntcð hnýsutn. 1‘egar . ... ihia linýsunuin t vor, svndu Kl komniunistar eru tratakhr, — og . kvcndyrtn Jiiiklu nteiri á-1 Konunúnistar itafa á undanförnum árum síærí sig. nijog al' því, að Jtaí'a átl „frumkvæði að“ nýsköpuninni, á þann veg að hvggðir hafi verið yfir 30 botnvörpungar og állnokkrar verksmiðjurJ'yrir erlendar innistæður þjóðar- innar, sent söfnuðust á styrjaldarárununi. Hvað settt fruttt- kvæðinu líður, verður því ekki neitað, að kommúnistar tóku þátt í þessunt ráðstöfunurn, sem voru lítt umdeildar, en jtjóðin <")ll skildi mætavel þá nauðsyn, að úr sér gengin framleiðslutæki yrði að endurnýja. Því var hinsvegar haldið frant hér í Jtlaðinu, að í rauninni væri það þjóðar- heildinni vafasániur hagnaður, ef einvörðungu væri lagt kapp á nýbyggingar, en j)ví ekki sinnt jafnframt að hafa einhvern lteimil á verðþenslunni og enginn gaumur væri , ....... , , -v , , , • ' v i ■ v • n .• hann. Pcgar hann drapst var þvi getmn, livort lramleiðslutækin yrðu rekm eoa ei. tiæti . þá svo farið, að slíkar ráðstafanir liefndu sín. ivommúnistar hefðu hinsvegar sérstöðu í málinu, þar eð þeir teldu verð- þensluita einskonar tæki til að koma þjóðnýtingu nýsköp- unartækjanna í framkvæmd, en við slík lífsviðhorf, sem þjóðin væri andstæð, niætti ekki ntiða til frambiiðar. Gegn verðþenslunni yrði að rísa fyrr eða síðar, en þeim rinm erfiðara tnyndi viðureignin reynast, sem aðgerðir dragist frekar á langinn. .,, . ... ... .. Kauntn helur jtegar sannað, nvort sltkar aovaramr voru livggilegar eða ekki jtá raunar þeir einir, sent málsvörn þeirra hafa með Itönd- unt og taka engan J)átt í atvinnnlííi jtjóðarinnar, j)á ninn nú engin neita þyí, :ið verðjtenslan sé að bera okkur ofurliði. Viðurkennl cr jafnfraint, ;ið nú verði ekki lengur leitað til erlendra varasjóða, lieldur verði Jijóðin að lifa af j)\ í, sein hún iramleiðir •hörðuin höndunt og því héíur verið slegið fratn hér í blaðiuu, að vafalausf niiini það reynast jtjóðinni affarasælast að tniða við framleiðsltma, og þann gjaldeyri, sern Jiún getur fyrir hana fengið, en byggja ekki á „blóðöldum styrjalda" í nútíð og framtíð. Ctflutningsframleiðslan ákveði kaupmátt þjóðarinnar á erlendum markaði frá ári til árs, en til erlendra varasjóða verði ekki leitað, og heldur ekki lifað lengi á lántökum, þótt einltver lán kynnu að reynast fáanleg á næstu árum. Þessör hugleiðingar ræðir lýjóðviljinn nteð nokkrum kosningahita i ritstjórnargrein sinni í gær. En nú her eitt- hvað nýrra við. Blaðið neitar því skýrt og ákveðið, að konnuúnistar liafi átt nokkurn þátt i ráðstöfunum hinria erlendu innistæðna stríðsáranna, en telur að braskara- lýður og heildsalar hafi fengið öll untráð þeirra. En hverj- um á ítð ])akka nýsköpunina, ef svo er? Eer þá ekki niesti ljóminn af framkvæmdum kommúnistanna, og eru jteir svo ömurlega larígt leiddir í vonlausri baráttu, að Jieir afneiti jteim aðgerðum, sem þeir ltafa helst stiert sig af áður, — að vísu án jtess að groblt þeirra ætti sér nokkurn stað í bláköldum veruleikanum ? Játað skttl, að oft* er erf- itt að skilja liugsanagang konunúnista, fyrir aðr;i en j)á, sent uppaldir eru í jteirra iunsta hring, en vitleysan getur orðið of auðsæ og gagnsæ, þótt j)ykkt sé smurt af þeirra hálfu. Sjómenn, verkamenn og bændur framleiða gjaldeyrirín, segja koniniúnistar, eru þá t.<l. allar aðrar stéttir óþarfar í Rússlandi. Slíkt væri þungrir dóntur fyrir félagp Stalin og hans nánustu samverkamenn. Engar opinberar skýrsl- ur liggja fyrir um hve marga fiska þeir hafi dregið úr sjó, hve margar rófur ræktað eða múrstcina hiaðið. Hins- vegpr mun viðurkennt, að jiað eru ekki verkantenn, sjó- menn eða hændrir, sem fá gjaldeyri RáðstjórnaiTÍkjanna til frjáisrár ráðstöfunar, þólt jteir vafalaust skapi verð- mæti |>au, scm erlemhir gjaldeyrir fæst fyrii;, á svipaðán liátl og tíðKasl í lýðræðislöndunt. Kommiuiistar telja fé auðmannanna ariðtekið, en það hafa þeir j’aiuiaj' sýnt í verki og með hyltingaistarfsemi. Það eitl nægir þó ekki að ná fénu, lieldur verða jaiuvel koinmúnistar að haldá uppi atvinnurekstri, þar sem þeir eru alls ráðandi. Sagt er að það gangi misjaínlega fyrir austan járntjal<lið. fiuga fyrir hiituni föngulcga Hermanni lleldur en liiiititii eiginlegu niökuin síntun. KaiUtýrin voru eölilega m jög afbrýðisöm og tóku sig samaii um að gera Hermanni lífið súrt. Þau notuðu hvert tíekifa'ri til J)ess að stanga og hita aumingja Hermann. Gæ/lumenn húrsins sáu ekki annað ráð en að taka karlhnýsúrnar og sleppa þeiin í sjóinn til j>ess að karJ- arnir ‘gerðu ekki út af við hvalinn, sem var miklu merkilegra dýr undir þess- unt kringumstæðunt. indameiinirnir höfðtt lega mikið dálæti á manni og fylgst var af illi nákvæntni með ölhun lifnaðarháttiim lians. Dag- lega voru lionum gefin um 40 puud af kolkrabba og nokkr- ir smátiskar. Síðustu vikuna, sem hann lifði var hvaluriini saml far- inn að gera sig alveg ánægð- an með aðeins 4- (i pund í mál. Hver dauðaorsökitt ltef- ir verið er ekki fullrannsak- að ennjiá. En dr. Henry Kritzler og samstarfsmeun lians ntunu kryfja Herntann og mun j>á væntaulega koma í l.jós, hver hún lielir verið. 5 ítalir 09 Júgóslavar undirrita viðskipta- samning. Ííalir og Jágóslaixtr hafa grrt m'eð sér nióskiptasamn- ing <>g var hann unclirritaður í gtvr. Snmkvæmt samningi jxss- 11111 selja ítalir Jiigóslöfiun landbúnaðárvöriir, vclár og efnagerðarvörur, en f á í staðinn alls konar málma frá Júgóslaviu. Alls er gert ráð fvrir að viðskiptin 'uérni jafngildi 90 niilljónuni dóll- ara. Vis- ■ðli- Her- mik- ftalskt vikublað bannað. ítalska vikublaðið Oggi í Milano ltefir verið bannað, en bannið mun aðeins ná til eins tölublaðs, þar sent birt er forsíðumynd af Winston Churchill í sundfötunt. Yfirvöldin gáfu enga skýr- ingu á baiininu, en talið er að Churehill, sém tim þéssar ntundir er á ítaliu til þess að vinna að endurntinningúnt síinnn, ltafi kvartað til yfir- valdana yfir að ltann fái ald rei að vera í friðí fyrir myinla tökumöiiniiin. ffiœrúvt tdjbar H ita veitugey marnir á Öskjuhlíð. Jlinir voldugu geymar heita vatnsins á Öskjuhlíöinni eru talandi tákn nierkustu tækni- legra framkvæinda j)essa bæjar, og bei/Junar járðhitans til ómetanlegra jtæginda lyrir tæp- an helming jjjóðarinnar. Hitaveitan vekur tmdrun og aðdáun erleixlra þjótia. og er |>að fvrirtækj, sem við státum mest af. er framandi gesti ber að garði og jieínt sýnt hið ntark- verðasta. * £Jeymarnir á Öskjuliliðarhæð voru á sínum tíma hoðnir út í samkeppni húsameistára. Skemmtilegasta lausnin, sein barst, var frá Sig. Uuðmunds- | syni, en Jiegar til framkvæmda kom, var hugmvnd hans veru- lega. hreytt. og geynnmum raðað i hring g há hæðinni. Þetta fyrikomulag fer vel, én mikið skortir á að svo sé gengíð frá geymunum. sem. uppdrættir • gera ráö fy.rir, eða að útliti þejrra og umhverfi sé sá sómi , sýndur, sem sjálfsagt er aö krefjast, eiula Jjótt ekki sé búið 1 að reisa jiá alla. I * tlunin mun.veraað lilaða eða stey]»a hringmyndaðan st'all undir aíla geymaiia, meö niynd- arleg'úm jtrepum inn ;'i ojtið svæði milli |>eirra. í miðjum hring eru þegar komnar undir- stöður að mikilli turnbvggingu, sem rísa á langt upp úr geyma- horginni. Er það einskonar út- sýnisiurn, sem ekki mun eiga sinn lika. jtegar tullgérður er. JJklci veit eg hvað ]>ví veldur, að niórg undanfarin ár hefit mál þetta verið látið afskipta- laust, og eingöngu látið nægja að koma hráum geymunum upp, Sennilega er j»ar eingöngu um aö kenna hinum makalausa hálfverknaði, seni á svo mörg um sviðum gerir vart við sig í stað jtess aö ganga jiegar stað vel frá hlutunum. Eitt niest áherandi einkenni í hýgg- ingarmálunt íslendinga. ■ * llitaveitugeymarnir verða at fullgerast að utan. Hlaöa stalliim umhverfis þá, hvggja upp turninu, og hera lit á mann- virkin. Gaitga ]»arf frá holtinu umhverfis. svo að til , sóma verði. hreinsa liurtu grjót, gera !>ar göngustíga og snotra gras- íleti. Ræjarbúar og gestir fjöl- menna á Ö.skjuhlíðina í góðu veðri til jtess að njóta ]»ar út- sýnis.Koina þart i'yrir hekkj- um í skjóli vi'ð liiita miklu geyma, en skjóls má leita þar : olium vindáttum vegna hinna ntiklu steinveggja. hitaveitugeymanna |Æ j^ag-færing og .umhverfis þeirra er hrýn nauðsvn, sem sóma qkkar vegna j ntá ekki dragast lengur, og j leiðjnui mætti vel gauga frá húöun og umhverfi dælu- stöðvarinnar neðar í hlíðinni, gegnl ha-ituni. * Flugvöllurinn og öskjuhlíðin. (Jtjórn Reykjav íkurf 1 Ctgval 1 ar heíir mikiim lutg á \msum endúrhófum á flúgvalla’rsvæð-’ inu, og }já einnig að sjálfsögöu j>vi, sem að augánu snýr. Ýmislegt má Jtó finna að tirðu utan ílugbrauta, sent ekki kostar mikla fyrirhöfn að bæfá, og' engin ástæða að láta óáíaliö. Mikill fjöldi manna á leiö um völlinn og umhveríi hans, og eg veit að fiugvallarstjórinn er smekkmaður og' vill taka upp eitt atriði til áhendingar jteim starfsmöunum vallarins, sem hlut eiga að máli, og hér skal nefnt. * |>egar ekið 'er inn að ílugvell- *“ inum frá Laufásvegi, hlasir ]»ar við ófögu.r sjón. Við rætur Öskjuhliðarinnar hefir verið hrúgað samangömlum ílugvéla- hræunt, seiit blasa við úr langri fjarlægð, og allskyns rusl safn- ast að sjálfsögðu utan um þenna „kirkjugarð". Auk þess sent það sýnir tals- verðan skort á viðleitni til fegr- unar, og hirðulieysi um íagran stað, er mér nær að halda, að jtessi grotnuðu flugvélahræ haíi ekki beinlínis góö áhrif á þá flugfarjfega. sem hljóta að keyra íram hjá, er J>eir leggja í fltlgferðir. >)= :£jg Jjykist vita, að tlugvallar- stjórnin á hér engan beinan hlut' að ínáli, heldur muni það vera flugíélögin, sem völlhtn nota. Santskonar hrúgöld flugvéla- skrokka gefur einttig aö líta við flugskýli inni á sjálíum flug- vellinum. Man eg ekki eftir að liafa seð slíka sjón við aðra flugvelli, og liefi ]»ó marga þeirra g'ist. * |jað hlvtur að vera mögufegt áð finúa heppilegri staði fyrir jietta rusl, og ef ekki vill hetur tikþá sökkva þvi í sjó.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.